Morgunblaðið - 17.05.1975, Page 26

Morgunblaðið - 17.05.1975, Page 26
26 MORGUNBLAÐÍÐ, LAUGARDAGUR 17. MAl 1975 Ao kríta heldur liðugt ÞAÐ sérstæða atvik gerðist á fundi neðri deildar í gær, er rætt var um frumvarp til laga um iðn- aðarmálagjald, og klukkunni hallaði í þann tfma er þinglausnir voru ráðgerðar, að Magnús Kjart- ansson, alþingismaður, kvaddi sér hljóðs og talaði nokkuð á annan tíma um álsamninginn og járnblendiverksmiðju f Hval- firði, sem alls ekki voru á dagskrá þingsins. Yfirleitt virða þing- menn dagskrárefni og taka tillit til naums tfma á sfðasta degi þings, en hér var verulega vikið frá þeirri reglu. Meðal annars, sem fram kom i ræðu Magnúsar, var það, að ráðherrar Framsóknarflokksins og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna hefðu í öndverðu ekki talið máli skipta, hvort Is- lendingar ættu meirihluta í væntanlegri járnblendi- verksmiðju, en hann hefði tekið af skarið og þeir síðan fylgt hans stefnu. Ölafur Jói.annesson, fyrr- verandi forsætisráðherra, greip fram í fyrir ræðumanni og sagði: „Er nú ekki háttvirtur fyrr- verandi ráðherra farinn að kríta heldur liðugt?“ Þá hélt ræðumaður því fram að með álsamningnum hefðum við játazt undir erlenda lögsögu á þýðingarmiklu efnahagssviði. Jóhann Hafstein, alþingis- maður, svaraði þíngmanninum því til, að álsamningurinn hefði verið samþykktur af Alþingi Is- lendinga árið 1966 í formi frumvarps að lögum og gilti sem íslenzk lög. Að auki væru skýr ákvæði í samningum þess efnis, að túlkun hans skyldi í einu og öllu byggð á íslenzkum lögum. Þessi staðreynd stæði ohögguð þrátt fyrir það, að tiltekin deilu- mál, sem upp kynnu að koma bæri að leggja í sérstakan gjörða- dóm, sem öll aðildarríki alþjóða- bankans viðurkenndu. Jóhann Hafstein. Yfirlit yfir störf Alþingis: 75 lagafrumvörp og 31 þingsályktun samþykkt Þingið heí ur staöið í rá 29. okt. til 21. des. 1974 og frá' 27. jan. til 16. maí 1975, alls 164 daga. ÞINGFUNDIR hala verið haldnir: 1 neðri deild ................................ 93 I efri deild ................................. 97 í sameinuðu þingi .......................... 82 Alls 272 þingf. Þ I N G M Á L og úrslit þeirra: I. / Laga1rumvörp: 1. Stjórnarfrumvörp: a. Lögð fyrir neðri deild ................ 31 b . - - efri deild ..............; . . . 39 c. - - sameinað þing ................ _4 74 2. Þingmannafrumvörp: a. Borin fram í neðri deild .............. 52 b. - - í elri deild ................ 23 _75 Alls 149 Orslit urðu þessi : Laga1rumvörp: a. Algreidd sem lög: Stjórnarirumvörp .......... 59 Þingmannalrumvörp ......... 16^ Alls 75 lög b. Fellt þingmannairumvarp ............... 1 e. Vísað til ríkisstjórnarinnar: Þingmanna í ruinvörpum ................ 11 d. Ekki útrædd: Stjórnarfrumvörp .......... 15 Þingmanna i rumvör p ...... 41_ 62 11. l>i ngsá lyk t unar t i 1 liigur : a .* Bornar fram í sameinuðu þingi ........... 79 b. - - í noðri dcild ................. 8 e. - - íelrideild .................... 6 93 Orslit urðu þessi: a. Alyktanir Alþingis ...........31 b. Vísað til ríkisstjórnarinnar 7 e. Ekki útræddar ................55 Alls 93 III. Fyrirspurnir: I sameinuðu þingi 97 Sumar eru fleiri saman á þingskjali, svo mála- tala þeirra er ekki nema ......................49 I efri deild .................................. 3 Allar voru fyrirspurnir þessar ræddar nema fimm Mál til meðferðar í þinginu alls .............. 295 Skýrslur ráðherra voru ........................ 4 Tala prentaðra þingskjala ..................... 860 Lög og þingsályktanir: 96. löggjafarþingi lokið Alþingi Islendinga, 96. lög- gjafarþingi, lauk sfðdegis ■ gær, er forseti Islands, herra Kristján Eldjárn, las upp forsetabréf um þinglausnir. Síðustu dagar þings- ins urðu mjög erilsamir eins og oft vill verða þegar dregur að þingslitum og málafjöldi biður lokaafgreiðslu og stóðu þingfund- ir fram á rauðar nætur. Fjöldi laga og þingsályktana hlaut fullnaðarafgreiðslu á þessum dög- um, mörg mál dagaði uppi, og öðrum var vísað frá til nánari athugunar hjá ríkisstjórninni og ráðuneytum hennar. Hin nýju lög Á síðustu dögum þingsins vóru m.a. eftirtalin mál afgreidd sem Iög frá Alþingi: Lög um tónlistarskóla, um hús- stjórnarkennaraskóla, um hús- stjórnarskóla, heimildarlög um lántöku vegna Rafmagnsveitna ríkisins og Vegagerðar ríkisins, ríkisábyrgð vegna Flugleiða, launajöfnunarbætur, happ- drættislán vegna Norður- og VIÐ þinglausnir í gær gaf forseti sameinaðs þings, Ásgeir Bjarnason, yfirht yfir störf Alþingis, sem er rekið I sérstakri rammafrétt hér á þingsið- unni. Að þeirri skýrslugerð lokinni mælti hann m.a. á þessa leið: „Það yfirlit, sem ég hef nú lesið, sýnir, að mörg mál hafa legið fyrir þessu þingi, þótt nú sem jafnan áður hafi þau ekki öll hlotið endanlega afgreiðslu. Þegar I byrjun þessa þings var það Ijóst, að vandamálin, sem við var að fást, voru mörg og margþætt og þvl eðlilegt að það tæki tlma fyrir al- þingismenn að kynna sér þau, áður en til endanlegrar afgreiðslu kæmi. Þegar litið er á lagasetningu þessa þings þá ber hún glöggt vitni þess. Austurvegar, vegalög, lög um félagsráðgjöf, um fjarskipti, að- setursskipti, almennar tryggingar (tryggingar íþróttamanna), lög um verðjöfnun á olíu og benzini, lög um fæðingarorlof (atvinnu- leysistryggingar), iðnaðarmála- gjald og lög um ættleiðingu. Frumvarpi að siglingalögum var vísað til ríkisstjórnarinnar og frumvarp um skákkennslu bíður haustþings með samkomulagi þingmanna og flutningsmanns, en þingmenn allir vóru því máli mjög hlynntir. Þingsályktanir Fjöldi þingsályktana náði sam- þykki á þessum lokadögum þings- ins. Þar á meðal: um samstarfs- samning Norðurlanda, um heimilfl Færeyinga til fiskveiða við Island, um öryggisþjónustu Landssímans, um aldarafmæli landnáms Islendinga í Vestur- heimi (aðild heimaþjóðar), um setningu löggjafar um islenzka stafsetningu, um nýtt dýpkunar- skip, könnun á lækkun byggingar- kostnaðar (lækkun eða niðurfell- að vandamálin, sem við var að etja, voru á sviði efnahagsmála. Við höf- um I nokkur ár að undanförnu búið við góðæri til lands og sjávar og not ið hagstæðra viðskiptakjara við er- lendar þjóðir, þar til á s.l. ári að inn- flutningsvörur okkar hækkuðu ört I verði, jafnframt þvl sem útflutnings- vörur okkar lækkuðu I verði. Verð- sveiflur þessar hafa komið sér illa fyrir marga, skert Iffskjör, aukið verðbólgu, valdið vinnudeilum og stöðvun atvinnufyrirtækja, eins og nú er með togarana. Framtíðin I þessum efnum er óljós. Sumum finnst ef til vill, að Alþingi sé svifa- seint, þegar ráða þarf bót á vanda- málum sem þessum. En vel hefur Framhald á bls. 47. ingu innflutningsgjalda og sölu- skatts af byggingarefni), um iðju og iðnað, um nýtingu áveitu- og flæðiengja, um rannsókn á fram- færslukostnaði. — Allnokkrum þingsályktunum var og vísað til ríkisstjórnarinnar til athugunar, án þess að þær fengju samþykki 'Alþingis sem slikar. Orkuráð og stjórn Viðlaga- tryggingar I gær fóru fram kosningar í sameinuðu þingi í nokkur trúnaðarstörf. Orkuráð: Ingólfur Jónsson, alþingis- maður, Daníel Agústínusson, Akranesi, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþingismaður, Valur Arnþórsson, kaupfélags- stjóri, Akureyri, og Magnús Kjartansson, alþingismaður. Endurskoðendur reikninga í vörzlu Framkvæmdastofnunan Þorfinnur Bjarnason, fyrr- verandi sveitarstjóri, og Jón Kristjánsson, Egilsstöðum. Stjórn Viðlagatryggingar Is- lands. Jóhannes Árnason, sýslu- maður, Friðjón Guðröðarson, lögreglustjóri, Ölafur Jónsson, Kópavogi. Varamenn: Vig- lundur Þorsteinsson, Benedikt Sigurðsson og Erlingur Vigfús- son. Nefnd til úttektar á stöðu áfengismála. Magnús Sigurjónsson, Reykjavik, Jónas Gíslason, skólastjóri, Helgi F. Seljan, al- þingismaður, Hörður Zópaní- asson, skólastjóri, og Steinar Guðmundsson, Kópavogi. Framkvæmdastjóri Söfn- unarsjóðs Islands var kjörinn Sigurður Briem, deildarstjóri í Menntamála- ráðuneytinu. Forseti sameinaðs þings: Vandamálin eru á sviði atvinnu- og efnahagsmála

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.