Morgunblaðið - 17.05.1975, Side 33

Morgunblaðið - 17.05.1975, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAl 1975 33 Ég þakka öllum ættingjum og vinum mínum fjær og nær, sem með gjöfum og kveðjum heiðruðu mig á áttatíu ára afmæli mínu. Guð b/essi ykkur ö/l. Áslaug Ó. Stephensen, Se/fossi. Samvinnuskólinn BIFRÖST Umsóknarfrestur um skóla- vist við Samvinnuskólann Bif- röst skólaárið 1975—1976 er til 10. juní n.k. Skal senda umsóknir um skólavist á skrifstofu skólans', Suðurlandsbraut 32, Reykjavík, fyrir þann tíma ásamt Ijósriti af prófskýrteini. Þurfa umsækjendur að hafa landspróf, gagnfræða- próf eða hliðstæða menntun. Umsóknir frá fyrri árum falla úr gildi nema þær séu endurnýjaðar. Umsóknir um skólavist í framhaldsdeild Sam- vinnuskólans í Reykjavík skulu sendar á skrif- stofu skólans fyrir 20. ágúst n.k. Skólastjóri. FJÁRFESTING - ENDURMAT Á bak við hverja SELKÓ hurð er 25 ára reynsla í smíði spónlagðra innihurða. Skipulögð fram- leiðsla SELKÓ innihurða hófst hjá Sigurði Elías- syni h. f. fyrir 15 árum. í ár fögnum við því tvö- földum áfanga I hurðasmíði. Einkunnarorð framleiðslunnar hafa ætíð verið hin sömu: Vönduð smíði, góður frágangur og fallegt útlit. Enda hafa SELKÓ hurðir fyllilega staðizt erlenda samkeppni um árabil. Þess vegna er það mjög algengt að þeir, sem vilja endurnýja útlit eldra húsnæ'ðis með t. d. tvöföldu gleri, nýjum húsgögnum, og fallegum teppum, fjárfesti einnig í nýjum SELKÖ inni- hurðum. SELKÓ innihurðir gefa heimilinu traustan og áferðarfallegan svip, samræma heildarútlit hús- næðisins við nýja búslóð, og hækka verðmæti íbúðarinnar, þegar meta þarf til skipta eða end- ursölu. Þér tryggið útiit og verðmæti íbúðarinnar með SELKÖ innihurðum. SELKÖ INNIHURÐIR — GÆÐI i FYRIRRÚMI SIGURÐUR ELÍASSON HE AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380 TOYO 1. SÉRRÉTTA Vélsmiðjan Logi Sauðár- krðki Þökkum innilega þann vinarhug okkur sýndan á 50 ára giftingar- degi okkar með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Guðrún og Arnbjörn Guðjónsson. ;i,Vsin<;asíminn ek: 22480 Haldið yður grönnum og frískum Blaðið sem allir ættu að lesa. Fæst í flestum matvöruverslunum. Heildsölubirgðir; Haraldur Sigurðsson h.f. Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir Litil tölva til leigu eða sölu Lítil fljótvirk segulplata er á góðri leið með að hrinda skjalaskápnum, upplýsingamöppum og tölvukortum út af vinsældalistanum. Segulplatan er hluti af IBM System /32, nýju tölvukerfi, sem er á síærð við venjulegt skrifborð. IBM System /32 hentar litlum íslenzkum fyrir- tækjum mjög vel hvað snertir af- köst, færzlumöguleika, — kaup eða leigu. IBM System /32 sýnir útreikninga sína á sjónvarpsskermi og skrifar niðurstöður sínar út á prentara. Fyrirferðarlitlir seguldiskar og disk- ettur sjá um upplýsingar til úr- vinnslu á hvers konar bókhaldi, yfirlits og samanburðarreikningum, °g uppgjöri. Svo að segja hver sem er getur stjórnað System /32 eftir fárra klukkustunda þjálfun. Hefðbundið letur og töluborð eykur öryggi stjórnandans. Ef þér efist um að fyhirtæki yðar sé nógu stórt til að geta sparað sér vinnu og tíma með tölvukerfL, hafið samband við sölumenn IBM. System /32 býður fyrirtæki yðar hagstæð leigukjör eða betra kaup- verð en yður grunar. IBM World Trade Corporation Klapparstíg 27, Reykjavík, sími 27700 argus

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.