Morgunblaðið - 10.06.1975, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 10.06.1975, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNl 1975 25 Nýr sýningarsalur Náttúru- gripasafnsins á Akureyri Akureyri 27. maí. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ á Akureyri opnaði í dag sýníngar- sal I nýju húsnæði á fyrstu hæð Hafnarstrætis 81. Það hafði áður sýningarsal á fjórðu hæð f sama húsi, en þar eru nú skrifstofa safnsins, bókasafn, náttúruvernd- arstofa, rannsóknarstofa og geymslur. Náttúrugripasafnið hefur verið lokað í vetur, meðan unnið var að innréttingum á neðstu hæðinni, flutningi og uppsetningu nýrrar sýningar. I safninu hefur nu verið komið fyrir sérstakri sýningu á skeljum og kuðungum víðs vegar að úr heiminum. Það safn er hluti af gjöf til Náttúrugripasafnsins frá Pétri Holm, fyrrum búsettum í Hrísey. Hann gaf þvi einnig safn sjávardýra og steina, Islenzkra og erlendra. Meginhluta fuglasafnsins hefur nú verið komið fyrir í samfelldum skáp með öllum austurvegg salar- ins. Skápurinn er prýddur mál- verkum EHsabetar Guðmunds- dóttur. Fuglaskápnum er haldið rykfríum með loftdælu og elektrónískum loftsíum. Auk þess, sem nefnt hefur verið, er I sýningarsalnum safn íslenzkra steina og bergtegunda, sjávardýra og sjávarþörunga og einnig er þar sýning mynda úr þjóðgarðinum i Jökulsárgljúfr- um. Jón Sigurjónsson, trésmíða- meistari, hefur séð um allar inn- réttingar og smíðar I hinum nýja sýningarsal, en honum til aðstoðar var Kristján Rögnvalds- son. Raflagnir og lýsingu annaðist Raftækni. Náttúrugripasafnið á Akureyri var stofnað árið 1951, er Jakob Karlsson gaf Akureyrarbæ fugla- og eggjasafn sitt. Fuglana hafði Kristján Geirmundsson sett upp. Safnið var opnað almenningi árið 1952 I húsakvnnum Slökkvistöðv- arinnar. Kristján Geirmundsson var þá ráðinn safnvörður og gegndi hann því starfi til ársins 1963. Arið 1960 var plöntusafn Stein- dórs Steindórssonar keypt til Náttúrugripasafnsins og árið 1963 var Helgi Hallgrímsson ráðinn safnvörður. Með þessu urðu nokkur þáttaskil á starfsemi safnsins. A næsta áratug jukust grasasöfnin hröðum skrefum, og telja nú um 40.000 eintök, ef með er talið sveppa- og fléttusafnið, sem er fullkomnast sinnar teg- VÖRUBILAR Volvo NB 86—44 1969 Sturta á 3 vegu 5,1 m 2-skiptar hliðar. T 19-000 kg L 10.725 kg. Lítur vel út. D. Kr. 58.000.— Volvo NB 86 1967 Sturta á 3 vegu 5,1 m 2-skiptar hliðar. 80.000 km eftir fóðringar og stimplar ný. Gírkassi viðgerðir aftur hásing með öllu. T. 19.500 kg. L. 11.150 kg. D.Kr. 35.000.— Volvo N84 1968 Með lyftihásingu Nopa sturtur á 3 vegu. 4,8 m. 2-skiptar hliðar. T 18150, L 11075. D. kr. 20.000 — Volvo F83—38 1970 svínabill, 5,12 2,30 m er með bréf upp á svínaflutninga. T 8,400 kg. L 4.650 kg. D.Kr. 8000 — Volvo F83 1969 Nopa sturtur á 3 vegu 4,0, 2-skiptar hliðar. Hjálbarðastærð 825x20, 2- hraða. T 8.400 kg. L 4, 150 kg. D.Kr. 9.000.— Bedford 16/4 1970 með lokuðu vöruhúsi og lyftihlið að aftan T 9.500 kg, L 5.300 kg (Er til sýnis). Til sölu ódýrt, eins og hann er. D. Kr. 6000.— með moms. Urban tengivagn 7 m, hlasshæð 1 m 4-hjóIa hjólbarð. stærð 7,5x15, T 8000 kg. L 5.250 kg. Tilvalinn til bátaflutninga. D. Kr. 10.500.— ScaniaLB 140 21/6 ’74 5,8 opinn bíll, tvöf. svefnpláss. 90.000 km með 3 öxla tengivagni 8,8 m. Opinn falleg strekkislanga 70 pet gúmmí. Sonnnrr1 L VOLVO ] Kongevejen 101, 3000 Helsingör, sími (03) 2131 11, kvöldsími (03) 10 82 90, E. Hjorth. undar á landinu. Á sama tíma hefur Náttúrugripasafnið á Akur- eyri þróazt i það að verða rann- sóknastofnun, sem bæði stundar rannsóknir að eigin frumkvæði, og tekur einnig að sér rannsókna- verkefni. Náttúrugripasafnið sér um rit- stjórn tveggja tímarita, Týli, sem gefið er út af Bókaforlagi Odds Björnssonar, og Acta Botanica Islandica, sem er grasafræðirit gefið út af Bókaútgáfu Menning- arsjóðs. Auk þess gefur Náttúru- gripasafnið sjálft út fjölrit. Náttúrugripasafnið á Akureyri er rekið af Akureyrarbæ með nokkrum styrk frá ríkinu. 1 núverandi stjórn þess eru Sig- urður Öli Brynjólfsson, Ingólfur Árnason og Oddgeir Árnason. Forstöðumaður þess er nú dr. Hörður Kristinsson. en hann tók við árið 1973 af Helga Hallgríms- syni. Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra hafði ætlað að vera við opnun salarins, en forfallaðist á síðustu stundu. Sig- urður Óli Brynjólfsson, formaður safnsstjórnar, flutti ræðu við upp- haf athafnarinnar og bauð síðan til kaffidrykkju að Hótel KEA. Þar flutti dr. Hörður Kristinsson ágrip af sögu safnsins og Helgi Hallgrímsson hugleiðingu um hlutverk þess. Safnið verður opið almenningi daglega kl. 1—3 síðdegis. Sv.P. Hluti fuglaskápsins I hinum nýja sýningarsal. (Ljósm. Hördur Kristinsson). Plastprent hf. f lytur að HÖFÐABAKKA 9 o MIKLABRAUT Ptatprent hf. 0 X o -n > CD í» X GLIT A (O SIS VESTURLANDSVEGUR Systurfyrirtæki sameinast Plastprent h/f. og Plastpokar h/f. hafa nú hafið starfsemi nýrrar og fullkominnar plastverksmiöju aö Höfðabakka 9 í Árbæjarhverfi. í hinni nýju og rúmgóðu verksmiðju verða framleiðslu- og söludeildir undir einu þaki. Ný og fulikomin verksmiðja. Plastprent h/f. hefur frá upphafi verið í fararbroddi í plastiðnaði. Fyrirtækið hóf starf sitt árið 1958 með einni vél og tveim mönnum á 60 m gólffleti. í dag starfa 30 manns við fyrirtækið. Gólfflötur nýju verk- smiðjunnar er 2018 m og vélarnar eru 18, þar af 6 nýtízku vélar, sem hafa verið teknar í notkun á þessu ári. Tækninýjungar. Aukning vélakosts og sífelld endurnýjun hefur gert fyrirtækinu kleift að framleiða plastvörur í háum gæða- flokki, — fyllilega sambærilegum við erlenda fram- leiðslu. í hinni nýju verksmiðju að Höfðabakka 9, mun Plastprent h/f. framleiða sína eigin plastfilmu í öllum þykktum, hvort sem filman verður notuð í bygginga- plast eða umbúðaplast, garðaplast eða heimilispoka. Framleiðsluvörur. Plastprent h/f. er fyrsta fyrirtækið á íslandi, sem framleiðir og prentar á plastpoka. Plastprent h/f fram- leiðir heimilispoka, burðarpoka, sorpsekki, umbúða- poka fyrir iðnvarning, byggingaplast, garðaplast ofl. Auk þess annast fyrirtækið prentun á umbúðapappír og sellofanumbúðir. VERIÐ VELKOMIN AÐ HÖFÐABAKKA9 SÍMINN ER 85600 Plaslprent fyrstirog ennþá fremstir argus

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.