Morgunblaðið - 26.06.1975, Side 4

Morgunblaðið - 26.06.1975, Side 4
ef þig \iantar bíl Til aö komast uppi sveit ut a land eða i hinn enda borgarinnar þá hringdu i okkur ál áf, i ^ j átn LOFTLEIDIR BILALEIGA SUersta bilaleiga iandslns Q^p RERTAL ^21190 Ferðabílar Bílaleiga. sími 81260 Fólksbílar — stationbilar — sendibílar — hópferðabílar. BÍLALEIGAN MIÐBORG hf. sími 19492 Nýir Datsun-bilar. Hópferðabílar 8—21 farþegar í lengri og skemmri ferðir Kjartan Ingimarsson Sfmi 86155 — 32716 — 37400. Afgreiðsla B.S.Í. POKON BLÓMAABHDll Vegna mikils næringagild- is og vegna þess hvað POKON leysist fljótt upp, þá lifa blóm þín lengur og verða mun fallegri POKON er tilvalið fyrir pottaplöntur og einnig innan- og utanhúss blómaker. Fæst í næstu blómabúð * S. Oskarsson og Co. hf., Sundaborg, simi 81822. Verksmiðju — útsala Atafoss Opió þriójudaga 14-19 fimmtudaga 14-21 ú útsolumú: Flækjulopi Hespulopi Flækjuband Endaband Prjónaband Vefnaðarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppamottur £ ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JUNI1975 Útvarp Reykjavík finwitudagur MORGUNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagblj, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen les söguna „Höddu“ eftir Rachel Field (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir vi Guðmund Kjærnested skip- herra. Morguntónleikar kl. 11.00: Vincent Abato og kammer- sveit undir stjórn Sylvan Shulman leika Lftinn konsert fyrir saxófón og kammcrsveit cftir Jacques Ibert/Werner Haas leikur Sónatfnu fyrir pfanó eftir Ravel / Leonid Kogan og Elisabeth Gilds leika Sónötu nr. 1 f C-dúr fyrir tvær fiðlur eftir Eugene Ysaye / Hljóm- sveit Tónlistarháskólans f París leikur „Spunaljóð Omfele“, hljómsveitarverk eftir Saint-Saéns. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Máttur Iffs og moldar" eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur byrjar lesturinn. SIÐDEGIÐ 15.00 Miðdegistónleikar Kammersveitin f Ziirich leikur Lftinn konsert nr. 1 ( G-dúr eftir Pergolesi; Edmond de Stoutz stjórnar. Kiri Te Kanawa og Sinfónfu- hljómsveit Lundúna flytja „Exultate, jubilatc“ eftir Mozart; Colin Davis stjórnar. Kammersveitin f Prag leikur Hljómsveitarkvartett f F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Stamic og Sinfónfu í g-moll eftir Fils. 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatíminn Eva Sigurbjörnsdóttir og Finnborg Scheving fóstrur sjá um þáttinn. 17.00 Tónleikar 17.35 „Bréfið frá Peking" eftir Pearl S. Buck Málmfríður Sigurðardóttir les þýðingu sfna (11). 18.00 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir.Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar ■ I lllllllll——I 19.35 Einsöngur Marfa Markan syngur (slenzk og erlend lög. 19.50 Leikrit Leikfélags Húsa- vfkur: „Volpone" eftir Ben Jonson Ástlaus gamanleikur f leik- gerð Stefáns Zweigs. Flutt f tilefni 75 ára afmælis félags- ins. Aður útvarpað f nóvem- ber 1966. Þýðandi Ásgeir Hjartarson. Leikstjóri: Sig- urður Hallmarsson. Persðnur og leikendur: Volpone, auðkýfingur frá Smyrna.................... ......Ingimundur Jónsson Mosca, snfkjugestur hans.. ......Sigurður Hallmarsson Voltore, lögbókari ....... ..........Helgi Vilhjálmsson Corvino kaupmaður ........ ..........Sigfús Björnsson Colomha, eiginkona hans .. ...Kolbrún Kristjánsdóttir Corbaccio, gamall okrari . ........Páll Þór Kristinsson I.eone, sonur hans........ ..........Kristján Jónasson Canina, dauðurdrós........ ..........Anna Jeppesen Dómarinn.................. ...Gunnar Páll Jóhannesson Lögregluforinginn ........ ......Jón Ágúst Bjarnason Aðrir leikendur: Halldór Bárðarson, Jón Valdim^rs- son og Valgeir Þorláksson. 22.00 • Fréttir 22.15 Veðurfregnlr Kvöldsagan: „Rómeó og Júlía í sveitaþorpinu" eftir Gottfried Keller. Njörður P. Njarðvfkles þýðingu sfna (5). 22.35 Ungir pfanðsniilingar Attundi þáttur: Jean- Roldolphe Kars Halldór Haraldsson kynnir. 23.25 Fréttir ( stuttu máli. Dagskrárlok Föstudagur 27. júnf 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Töframaðurinn Bandarfskur sakamála- flokkur. Maðurinn sem missti minnið Þýðandi Kristmann Eíðsson. 21.30 Skin og skúrir í lífi Kissingers Randarfsk heimifdamynd um utanrfkisráðhcrra Banda- rfkjanna, Henry Kissinger. og stjórnmálaferil hans. Þýðandi og þulur Gyffi Páis- son. 22.! 5 DemisRoussos Franskur skemmtiþáftur. þar sem grfski dægurtaga- söngvarinn Demis Roussos syngur vinsæl lög. Upptakan var gerð á hljóm- leikum í Aþenu. 23.10 Dagskrárlok ER HQ HEVRR rP Fimmtudagsleikritið í út- varpinu í kvöld er hinn frægi gamanleikur Bens Jonsons um völdin, prettina og fé- græðgina, Volpone. Þetta leikrit hefur farið sigurför um heiminn og verið sýnt hér á landi, m.a. hjá Leikfélagi Reykjavíkur í kunnri sýningu Leikfélag Húsavíkur er 75 ára á þessu ári, var stofnað aldamótaárið og í tilefni af því er sýning félagsins á þessu leikriti, endurflutt nú. Þingeyingar hafa löngum verið duglegir í menningar- málum, þar hefur verið leikið síðan 1886. Og leikfélagið hefur oft tekizt á við stór sígild verkefni, svo sem „Puntila og Matta'' og „Júnó og Páfuglinn" svo eitthvað sé nefnt. í þessari sýningu leika aðalhlutverk tveir máttar- stólpar Leikfélags Húsavíkur, báðir kennarar á Húsavík. Auðkýfinginn Volpone leikur Ingimundur Jónsson, sem m.a. lék góða dátann Zweig þegar félagið kom í leikför til Reykjavíkur. Sigurður Hall- marsson er bæði leikstjóri og leikur annað aðalhlutverkið, gest auðkýfingsins, Morsca. En Sigurður er sjónvarps- gestum kunnur síðan hann lék Holm í Lénharði fógeta. Báðir þykja mjög góðir leikar- ar. Leikritið Volpone er komið til ára sinna. Ben Jonson, höfundur þess, var uppi í Bretlandi 1573—1637, var m.a. vinur Shakespeares. Hann hafði talsvert meiri menntun og í Ijóði, sem Jonson gerði um Shake- speare, segir, að hann hafi verið lítill grísku og latínu- maður. Leikrit Jonsons, Vol- pone, hefur lengi lifað og viða farið, kemur nú til okkar í íslenzka útvarpið frá Húsa- vík. GLUGG [ í samræmi við áhugamál þjóðarinnar hefur sjónvarpið hafið þætti um margskonar trú á yfirnáttúrulega hluti, eða réttara sagt það sem er utan við hina venjulegu mannlegu skynjun okkar, enda nefnast þeir Sjötta skilningarvitið. Og auðvitað er það ekki nema rétt að sjónvarpsáhorfendur fái upp- lýsingar um það, sem þeir sannarlega velta svo mjög fyrir sér. Þegar dregnir eru fram á skerminn þeir ein- staklingar, sem mest hafa velt ákveðnum fyrirbærum eða spádómstólum fyrir sér, þá koma fram upplýsingar og umræður, sem sjónvarps- hlustendur geta haldið áfram að ræða og verið með eða á móti, eftir sinni eigin dóm- greind og trú. Mér hefur oft fundizt þurfa svolitla breyt- ingu sjónvarps- og útvarps- efna, þ.e. að ekki sé borinn fyrir áhorfendur einhver al- gildur sannleikur, heldur allt eins vakin umræða og lagður grunnur að henni. Ef fólkið í stofunni heldur áfram að ræða saman eftir að búið er að slökkva á tækinu, verður sjónvarpið ekki þessi gláp- kassi, sem áhorfendur horfa á hugsunarlaust og nota fyrir heilahvíld. Burt séð frá því hvað manni finnst um efnið í þessu sunnudagsþáttum og skoðanir þeirra, sem þar koma fram þá er það þess virði að draga það fram til umræðu. Og það liggur fyrir að þjóðin hefur mikinn á- huga á hvers kyns yfirskilvit- legum hlutum og spádóm- um. En ! þessum 4 þáttum, sem komnir eru, kennir efa- laust fleiri grasa en flestir hafa átt von á. Þar er spáð í stauta, forn spil og rifjuð upp fyrri tilverustig, og fleira á vafalaust eftir að koma fram. Þeir Jökull Jakobsson og Rúnar Gunnarsson vinna þetta tilgerðarlaust og halda ekki skoðunum að fólki eða leggja dóm á efnið, reyna raunar að fá menn með þekk- ingu til að ræða það. —E Pá

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.