Morgunblaðið - 04.07.1975, Blaðsíða 4
ef þig
Nantar bil
Til að komast uppi sveit ut á land
eða i hinn enda
borgarinnar þá hringdu i okkur
LOFTLEIDIR BÍLALEIGA
Stærst^U^dga landsins
®2H90
Feröabílar
Bílaleiga, sími 81260
Fólksbilar — stationbilar —
sendibilar — hópferðabílar.
BÍLALEIGAN
MIÐBORG hf.
sími 19492
Nýir Datsun-bílar.
,ORÐ
I EYRA
Umræða um
menntunina
— Jæja, sagði Jói rakari um
leið og ég settist i stólinn með
Playboy milli handanna. — Þá
er blessað sumarið komið og
þeir farnir að útskrifa stúdent-
ana.
— Ha? sagði ég og kom af
fjöllum.
— Já, og þeir verða víst ekki
færri í ár en í fyrra. En það er
fínt. Menntun er sko ailtaf
menntun. Og nú ku Samvinnu-
skólinn vera búinn að útskrifa
stúdenta aftir að þeir komu
séra Gvuðmundi í Breiðholtið.
— Aldrei varð Eysteinn
stúdent og stóð þó allatíð fyrir
sinu og vel það, gloppaðist
uppúr mér, þó ég væri niður-
sokkinn í blaðið.
— Eysteinn já. En það eru
nú ekki allir steinar Eysteinar.
Taka af augabrúnonum? —Og
svo eru meiraðseigja Gabblar-
ar farnir að pródúséra mennta-
mann. Og Kópavogur, og duttu
mér þá allar dauðar lýs úr
höfði, sagði Jói og klippti útí
loftið steini lostinn. — Maður
sem hélt að þar gilti það sama
um alla innfædda og Hagalin
sagði um hann Þórð á Sæbóli
sem var hreppstjóri þeirra,
ósællar minníngar.
— Hvað sagði Gvendur?
stundi ég upp og hafði ekki
augun af flugbeittum skærun-
um sem enn klipptu andrúms-
loftið eitt.
— Hann Gvuðmundur!
„Varð snemma ólæs“, sagðí
hann um Þórð blóma. Það var
gott hjá honum. Eitursnjallt.
Þó Þórður gamli sé náttúru-
lega skár læs en höfuðpaurinn
við þetta nýja innstitút þeirra
fyrir sunnan lækinn. Annars
er það sko alltíiagi. Um að gera
að vera öpptúdeit og framleiða
stúdenta. Það er sko menntun.
Og hún stendur alltaf fyrir
sínu, góði, mælti Jói spaklega
enda stórþíngeyíngur og þaraf-
leiðandi gáfaður í ættir fram.
— Guðni og þeir við Lækjar-
götuna eru sko alveg af gamla
skólanum enda eru þeir í
gamla skólanum lon og don.
Framhald á bls. 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JULI 1975
Útvarp Revkjavik
FOSTUDKGUR
4. júlí
MORGUNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Geir Christensen les
söguna „Höddu" eftir Rachel
Field (11).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Spjallað við bændur kl.
10.05.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Ingrid Haebler leikurSónötu
fyrir pianó I Es-dúr op. 122
eftir Schubert / Fine Arts
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett í e-moll op. 44 eftir
Mendelssohn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
SIÐDEGIÐ
14.30 Miðdegissagan: „Máttur
lffs og moldar" eftir Guð-
mund L. Friðfinnsson. Höf-
undur les (7).
15.00 Miðdegistónleikar
Leontyne Price syngur arfur
úr „Grfmudansleiknum," „II
Trovatore" og „Valdi örlag-
anna“ eftir Verdi.
Fílharmónfusveit New York-
borgar leikur „E1 Salón
Mexico,“ hljómsveitarsvftu
eftir Aaron Copland;
Leonard Bernstein stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn.
17.10 Tónleikar.
17.30 „Sýslað í baslinu", —
minningar Guðmundar Jóns-
sonar frá Selbekk
Jón frá Pálmholti skráði og
les
18.00 „Mig hendir aldrei
neitt“,
stuttur umferðarþáttur f
umsjá Kára Jónassonar.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVOLDIÐ
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Frá sjónarhóli neytenda
Þórunn Klemensdóttir sér
um þáttinn, sem fjallar um
verðlag.
20.00 Dúó fyrir klarínettu og
fagott nr. 1 f C-dúr og nr. 3 f
B-dúr eftir Beethoven
Béla Kovács og Tibor
Fúlemile leika.
20.30 Kristur og heimilið
Séra Guðmundur Þorsteins-
son flytur synoduserindi.
21.00 Kór hollenzka útvarps-
ins
syngur andleg lög Max
Boeckel stjórnar.
21.30 Utvarpssagan:
„Móðirin" eftir Maxim Gorkf
Sigurður Skúlason leikari les
(20).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Iþróttir. Umsjón: Jón As-
geirsson.
22.40 Áfangar
Tónlistarþáttur f umsjá Ás-
mundar Jónssonar og Guðna
Rúnars Ágnarssonar.
23.30 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
MORGUNINN
5. júlf
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Geir Christensen les
söguna „Höddu“ eftir Rachel
Field (12).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Kl. 10.25: „Mig hendir aldrei
neitt“ — stuttur umferðar-
þáttur f umsjá Kára Jónas-
sonar (endurt.).
Oskalög sjúklinga kl. 10.35:
Kristfn Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SIÐDEGIÐ
14.00 Á þriðja tfmanum
Páll Heiðar Jónsson sér um
þáttinn.
15.00 Miðdegistónleikar
Iona Brown, Carmel Kaine,
Kenneth Heath, Tess Miller
og hljómsveitin St. Martin-
in-the-Fields leika Konsert f
C-dúr fyrir tvær fiðlur, selló,
óbó og hljómsveit (K 190)
eftir Mozart; Neville
Marriner stjórnar. Hermann
Baumann og hljómsveitin
Concerto Ámsterdam leika
Konsert nr. 1 f D-dúr fyrir
horn og hljómsveit eftir
Haydn; Jaap Schröder
stjórnar.
15.45 1 umferðinni
Arni Þór Eymundsson
stjórnar þættinum.
(16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir)
16.30 I léttum dúr
Jón B. Gunnlaugsson sér um
þátt með blönduðu efni.
17.20 Nýtt undir nálinni
Örn Petersen annast
dægurlagaþátt.
18.10 Síðdegissöngvar.
kynningar.
Til-
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Hálftfminn
Ingólfur Margeirsson og
Lárus Öskarsson sjá um þátt-
inn, sem fjallar um efni
handa börnum.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregð-
ur plötum á fóninn.
20.45 Nýtt framhaldsleikrit:
„Aftöku frestað“ eftir
Michael Gilbert
Fyrsti þáttur.
Þýðandi: Ásthildur Egilson.
Leikstjóri: Gfsli Alfreðsson.
Persónur og leikendur:
Harry Gordon HákonWaage
Janine ....................
....Sigríður Þorvaldsdóttir
Macrae .... Sigurður Karlsson
Beeding.....Helgi Skúlason
Bridget ...................
Ánna Kristfn Arngrfmsdóttir
Áðstoðarlögregluþjónn .....
........Gunnar Eyjólfsson
Áðrir leikendur: Guðjón Ingi
Sigurðsson, Jón Sigurbjörns-
son, Sigurður Skúlason,
Bessi Bjarnason og Klemenz
Jónsson.
21.20 Enrico Mainardi leikur
vinsæl lög á selló.
21.45 „Drengurinn minn,“
smásaga eftir Jón Óskar
Svala Hannesdóttir les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
er HQ HEVRH
Kl. 18 í dag er á dagskrá
útvarpsins stuttur umferðar-
þáttur, sem nefnist „Mig
hendir aldrei neitt" og hann
er svo endurtekinn í fyrra-
málið kl. 10.25, Umsjónar-
maður þáttarins er Kári
Jónasson, fréttamaður, sem
útvarpshlustendum er að
góðu kunnur. Kári hefur
starfað á fréttastofu útvarps-
ins í rösk tvö ár, en var áður í
áratug eða lengur hjá dag-
blaðinu Tímanum, og hefur á
báðum stöðum unnið við inn-
lendar fréttir. Hann er ferða-
maður og skrifar oft eða flyt-
ur þætti utan af landi, og
hann hefur lengi haft mikinn
áhuga á umferðarmálum. Við
birtum með þessari frásögn
mynd af honum í starfi, sem
starfsbróðir hans á Morgun-
blaðinu, Þórleifur Ólafsson,
Kári Jónasson. fréttamaður, með katdan klaka við Jökulsðrlón, festur ð
filmu af starfsbróður sfnum, Þórleifi Ólafssvni.
hafði sungið í Covent
Garden, Vínaróperunni, La
Scala, og Berlínaróperunni.
En dásamlegast var, sagði
hún, þegar hún eftir Ítalíuför-
ina hélt tónleika í heimabæ
sínum og átti allra hjörtu. —
Þetta var fólkið, sem hafði
fylgzt með mér og spurt fjöl-
skyldu mína um mig. Og nú
vorum við öll um stund
hvorki hvít né svört — við
vorum bara fólk að hlusta á
músik, sagði hún.
Á sömu miðdegishljóm-
leikum I dag leikur Fíl-
harmóníusveit New York-
borgar undir stjórn Leonard
Bernsteíns, sem sjónvarps-
hlustendur þekkja úr tón-
listarþáttunum hans vinsælu,
sem einu sinni voru I sjón-
varpinu.
Óperusöngkonan Loontyne Price.
tók þegar þeir voru báðir við
fréttaöflun I för með Svía-
kóngi,.er hann fór austur á
Hornafjörð og I Öræfasveit.
Þá var stanzað við Jökulsár-
lónið, þarsem jakarnir sigldu
um og heilluðu hina göfugu
gesti, og fréttamennirnir fóru
að taka myndir hver af öðr-
um.
Um miðjan daginn verður
falleg tónlist I útvarpinu fyrir
þá, sem slíks kunna að njóta.
Þá syngur ameríska óperu-
söngkonan fræga, Leontyne
Price, arlur úr óperum eftir
Verdi. En það var einmitt I
einni þeirra, „II trovadore"
sem hún hóf feril sinn I
Metropolitanóperunni 1961.
Hún var fjórða svarta óperu-
söngkonan, sem þá hafði
komizt I stórt hlutverk á því
eftirsótta sviði slðan Marion
Anderson braut þeim leið
1955. Og fyrir þessa svörtu
söngkonu frá Suðurríkjunum
var það hátindurinn, sem
hana hafði dreymt um. Þó
var hún orðin fræg um víða
veröld áður, hafði sigrað
hjörtu ítala með sinni fögru
sópranrödd og farið sigurför I
frægum óperuhlutverkum
bæði um Evrópu og önnur
óperuhús I Amerlku. Hún
Leonard Bernstein stjórnar á mi8-
degistónleikunum f dag.