Morgunblaðið - 04.07.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.07.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚLl 1975 15 Tilkynning frá fjármálaráðuneytinu, um útgáfu nýrrar reglugerðar um innheimtu þunga- skatts af ökutækjum, er greiða skatt skv. ökumælum Hér með er vakin athygli eigenda þeirra öku- tækja, sem nú hafa ökumæla, að í gildi er komin ný greglugerð um innheimtu bifreiða- gjalda. Reglugerð þessi er nr. 282 frá 26. júní 1 975. Samkvæmt reglugerðinni skal framvegis miða þungaskatt við leyfða heildarþyngd flugningatækja í stað eigin þyngdar. Eigendur bifreiða, sem til þessa hefur verið greitt gjald af skv. ökumæli, verða að hafa látið eftirlitsmann fjármálaráðuneytisins lesa á og skrá stöðu ökumælis fyrir 1 1. júlí n.k. kjósi þeir að gera skil vegna aksturs undanfarinna mán- aða skv. ákv. reglugerðar nr. 264/ 1 974. Verði bifreið eigi færð til álesturs fyrir 1 1. júlí verður svo álitið, þegar álestur fer fram, að vegalengd skv. akstursmæli frá því síðast var lesið á mæli, hafi öll verið ekin eftir 10 júlí 1975. Gjöld verða þá krafin skv. ákv. hinnar nýju reglu- gerðar. Fjármálaráðuneytið 2. júlí 1975. Lögin heita: Kysstu kellu ad morgni Jön og Gunna Hljómplötuútgáfan HLJÓMAR Skólavegi 12 • Keflavík • Sími 92-2717 IMýtízku karlmannaföt falleg og vönduð kr. 9080.- Terelynebuxur frá kr. 2275.- Terelynefrakkar kr. 3550.- Stakir jakkar 2975.- Denim buxur nr. 4—14 kr. 1175. 1555.- Nýkomið skyrtupeysur, rúllukragapeysur. Úlpur, nærföt, sokkar ofl. ódýrt. Opið til kl. 22 föstud. og til kl. 12 laugard. Andrés Skólavörðustíg 22. Flóð af gallabuxum r Otrúlegt úrval af blússum. Komið og takið þátt í slagnum um bómullaranorakkana. Einnig v ..n við minna á |JM*” vörumar í Kjörgarði. hnjkBup Skeifunni 15 — Kjörgarði Alltaf eykst vöruúrvalið Komið og sjáið sjálf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.