Morgunblaðið - 04.07.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.07.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚLl 1975 9 FASTEIGNAVER h/f Klapparetig 16. almar 11411 og 12811. 2ja herbergja ibúð ásamt bilskýli i miðbænum i Kópavogi. Selst tilbúin undir tréverk. Tiibúin til afhendingar nú þegar. Hafnarfjörður 4ra herb. ibúð á efri hæð í tvibýlishúsi við Grænukinn. Sumarbústaður í Vatnsendalandi í góðu standi. 5000 ferm. lóð. Fagurt útsýni. íbúðiróskast Okkar vantar allar stærðir íbúða og húsa á söluskrá. ÍBÚÐA- SALAN Hafnarstræti 11. Simar. 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 Til sölu Við Frakkastíg 2ja herb. ibúð á jarðhæð með bilskúr. Við Fálkagötu rúmgóð 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Laus. Við Hjallabraut stór 3ja herb. ibúð ca. 106 fm. Þvottaherb. á hæðinni. Við Álfaskeið góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð i blokk. Sérinngangur. Þvotta- herb. og geymsla á hæðinni. LAUS FLJÓTT. Við Hvassaleiti 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Útb. aðeins kr. 4 millj. LAUS FUÓTT. Við Fellsmúla 127 fm endaíbúð á 2. hæð. Laus um n.k. áramót. Skipti á 3ja herb. ibúð i sama hverfi eða einbýlishúsi eða raðhúsi i Garða- hreppi koma til greina. Tizkubúð meðeigandi óskast að einni þekktustu tizkuverzluninni i mið- bænum. Eingöngu starfshæf og ábyrg dama sem vill skapa sér góða og arðbæra atvinnu kemur til greina, einnig getur orðið um beina sölu. Allar nánari uppl. i skrifstofunni. Jarðir til sölu góðar bújarðir Austan- fjalls. Möguleiki á ýmiss konar eignaskiptum á Stór- reykjavikursvæðinu. Við Karfavog góð 4ra herb. risíbúð. Laus i haust. Bakarí til sölu gott brauðgerðarhús ásamt sölubúð og góðri 5 herb. íbúð og bílskúr á besta stað í vaxandi sjávarþorpi á Vestur- landi. Allt í mjög góðu standi m.a. ný eldhúsinnrétting ný innréttað bað, ný teppi. Vel standsett sölubúð og nýleg tæki til brauðgerðar. Skipti á stórri 3ja til 4ra herb. ibúð á Stór- Reykjavikursvæði æskileg. Bílaverkstæði til sölu bilaverkstæði i eigin húsnæði á góðum stað á Vestur- landi. Hagstætt verð sé samið strax. 26600 DRÁPUHLÍÐ 3ja herb. samþykkt risibúð. Verð: 4.5 millj. Útb.: 2.8 millj. ESKIHLÍÐ 4ra — 5 herb. endaíbúð á 3. hæð i blokk. Verð: 6.6 millj. FELLSMÚLI 5herb. 127 fm. endaíbúð á 2. hæð i blokk. (4 svefnherb.) Verð: 8.0 millj. GRÆNAKINN, HF. 4ra herb. um 100 fm. efri hæð i tvíbýlishúsi. Nýleg, góð ibúð. Verð: 5.5 millj. HÁALEITISBRAUT 5 herb. 1 20 fm. íbúð á 4. hæð i blokk. Bílskúrsréttur. Verð: 6.8 millj. HJARÐARHAGI 3ja herb. 96 fm. íbúð á 2. hæð i blokk. Góð íbúð. Verð: 5.5 millj HRAUNBÆR 4ra herb. 105 fm. íbúð á 2. hæð. Getur losnað strax. Verð: 6.0 millj. Útb.: 3.8 millj. HVASSALEITI 4ra herb. 108 fm. íbúð á 4. hæð i blokk. íbúð og sameign i góðu ástandi. Bilskúr. Verð: 7.0 — 7.5 millj. Útb.: 4.0 millj. LEIRUBAKKI 3ja — 4ra herb. ca 100 fm. ibúð á 3. hæð í blokk. Góð ibúð. Útsýni. Verð: um 5.9 millj. VESTURBERG 2ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Góð ibúð. Verð: 4.0 millj. ★ SUMARBÚSTAÐUR i Lögbergslandi um 50 fm. 2 ha land. Mjög skemmtilegar innrétt- ingar. Verð: 1.0 millj. ★ NÝ SÖLUSKRÁ VAR AÐ KOMA ÚT. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) s/mi 26600 Jörð óskast sem fyrst Ungur fjárbóndi óskar eftir jörð til kaups. Er jarðlaus á komandi hausti. Æskilegt að jörðin fáist á hagstæðum kjörum. Leiga gæti komið til greina. Tilboð óskast sent Mbl. merkt: „búskapur—2693," fyrir 20. júli. Einbýlishús á Selfossi Til sölu nýtt stórt einbýlishús á Selfossi. Húsið er 145 fm ásamt 50 fm bílskúr. Tilbúið til afhendingar fljótlega. Þá er til sölu 1 20 fm nýtt einbýlishús (viðlaga- sjóðshús). Til afhendingar 1. ágúst. Ennfremur eru til sölu einbýlishús, raðhús og íbúðir bæði fullbúin og í smíðum. Einnig fast- eignir í Hveragerði, Eyrarbakka, Stokkseyri, Þorlákshöfn og Hvolsvelli. Fasteignir s. f., Austurvegi 22, Selfossi, sími 1884 e.h. heimasími 1682. Iðnaðarhúsnæði Til leigu iðnaðarhúsnæði, samt. um 300 fm., í kjallara og á fyrstu hæð, á góðum stað í Kópavogi. Leigist í einu lagi eða skipt niður. Upplýsingar næstu daga og kvöld í símum 41301, 44534 og 41197 SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis Góð 3ja herbergja íbúð um 90 fm með sérinngangi i þribýlishúsi i Austurborginni. Bilskúr fylgir. Einbýlishús í Vesturborginni steinhús um 75 fm að grunn- fleti, kjallari og hæð ásamt rúm- góðum bilskúr. Útb. millj. sem má skipta. 4ra herb. ibúð um 1 00 fm á 1. hæð i járnvörðu timburhúsi i eldri borgarhlutan- um. (búðin er vönduð að öllum frágangi með harðviðarinnrétt- ingum. Bílskúr fylgir. 2ja herb. íbúð um 60 fm á 3. hæð í Austur- borginni. Einstaklingsíbúð stofa, gott eldhús og snyrting í rishæð i eldri borgarhlutanum. Svalir. Útb. 1,4 millj. Einstaklingsíbúð stofa, eldhús og snyrting i kjall- ara i eldri borgarhlutanum. Útb. 1 millj. Húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. Nyja fasteignasalan Laugaveg 1 2 CSéSBSZI Logi Uuðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkvstj. utan skrifstofutima 18546 2 7711 Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi i Háaleitishverfi, Fossvogi eða Byggðarenda. Skipti gætu komið til greina á ibúðum i Háaleitis- hverfi. Allar nánari uppl. á skrif- stofunni. Lítið Parhús í Smá- íbúðarhverfi 3ja herb. parhús ca. 60 fm. Útb. 2,0—2,5 millj. Litið einbýlishús við Skipasund Húsið er hæð, ris og kjallari. Samtals 4—5 herb. Bílskúrs- réttur. Útb. 3,5— 4millj. Einbýlishús í smiðum Höfum til sölu fokheld einbýlis- hús á Seltjarnarnesi, Arn- arnesi og Mosfellssveit. Teikn og allar upplýs. á skrifstof- unni. fbúðir í smiðum 4ra og 5 herb. ibúðir á góðum stað í Breiðholtshverfi. íbúðirnar afhendast tilb. u. trév. og máln. 1. sept. 1976. Bilgeymslur. Fast verð. Teikningar og frek- ari uppl. í skrifstofunni. Við Ljósheima 4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Útb. 4,5 millj. í smíðum við Dalsel 4ra herb. ibúð u. tréverk og máln. til afhendingar strax. Bil- ski> fylgir. Teikn, og allar uppl. á skrifstofunni. Verð 5,7 millj. Útb. má skipta á 12 mán. Við Kóngsbakka 5 herb. mjög vönduð ibúð á 3. hæð (endaibúð). 4 svefnherb. Sameign fullbúin. Útb. 5 millj., sem má skipta. EicnnmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sttlustjórf: Sverrir Kristmsson EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Einbýlishús i Hafnarfirði 1 stofa, hol, eldhús og bað, 3 svefnherbergi, þvottahús, búr og geymsla, allt á einni hæð. Hita- veita komin. Bilskúrsréttindi. Sérhæð við Ásenda 4 — 5 herb. 115 ferm. íbúð, öll í fyrsta flokks standi. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. f smíðum Endaraðhús við Engjasel, selst i núverandi ástandi, sem er upp- steypt plata eða lengra á veg komið. 2ja og 3ja herb. ibúðir tilbúnar undir tréverk og málningu í Borgarnesi. Hagstætt verð. Höfum kaupendur að 2ja — 5 herbergja ibúðum í borginni og nágrenni. EIGNA8ALAN REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 I 7 £ usavaL FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Við Miðtún 3ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð i tvibýlishúsi ásamt ibúðarherb. i risi. íbúðin er í góðu standi. Sérinngangur. Ræktuð lóð. Við Sólheima 4ra herb ibúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi. Við Óðinsgötu 3ja herb íbúð. Sérhiti. Sérinn- gangur. Við Kársnesbraut 3ja herb kjallaraibúð. Laus strax. Við Álfaskeið 4ra herb íbúð með 3 svefnherb. Falleg og vönduð ibúð. Sumarbústaðir i Vatnsendalandi Mosfellssveit. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. íbúð Miðaldra, barnlaus, amerísk hjón óska eftir að taka íbúð á leigu, 3—4 herb. og eldhús, í nágrenni Keflavíkurflugvailar. T.d. í Keflavík, Garðinum, Sandgerði, Njarðvíkunum eða Grindavík. Tilboð merkt: íbúð — 2944 sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. þriðjudag. Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 5. júlí í Lindarbæ og hefst kl. 14. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Félagar fjölmennið á fundinn, og sýnið dyra- verði félagsskírteinin. Stjórnin. Húsnæði óskast fyrir Hjólbarðaþjónustu Góð aðkeyrsla nauðsynleg. Hjólbarðasalan, Borgartúni 24, sími 14925.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.