Morgunblaðið - 04.07.1975, Qupperneq 28
28
tfJÖWlUPÁ
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Þetta verður dagur óvíssunnar í Iffi þfnu,
og þá sérstaklega fyrrihluti dagsins.
Þetta er ekki bezti dagurinn í þessari
viku. Þú ættir aó foróast allar skyndi-
ákvarðanir og allt annað, sem gæti valdið
spennu.
Nautid
20. apríl — 20. maí
Láttu ekki bera um of á neikvæðum
hlutum f fari þfnu f dag. Það sakar ekki
að gera sér grein fyrir stöðu sinni og þú
skalt eiga von á þvf að ýmis undarleg ský
læðist upp á himininn.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
fmyndunarafl þitt verður sérlega fjör-
legt f dag. Kinhver í fjölskyldunni er
Ifklegur til að koma í veg fyrir að þér
takisl að gera það, sem þú ætlaðir þér.
Heimsókn til einhvers utan þfns nánasta
umhverfis ætti að hafa góð áhrif á anda-
gifl þfna.
'm Krabbinn
2i. júnf — 22. júlí
Ff þú ert óána*gður með eitthvað, skaltu
ekki byrgja óána*gju þfna inni. Atök
gælu gert kröfu til þess að þú raskír
áa'tlunum annarra. Ff viðfangsefnin
krefjast mikils tfma væri ráð að fá lil
aðstoðar einhverja, sem eru þér eldri.
Ríj) Ljóniö
23-iúlí — 22- a§usl
Taktu öllu mcð ró, þér teksl að lokum að
bjarga málunum, þó að það kunni að
standa glöggt um tfma. Þú ga*tir átt f
einhverjum úlistöðum við töluna í»7, en
láttu þér ekki bregða þegar þú kemur
auga á eitthvað óva*nt.
Mærin
^3), 23. ágúst — 22. sept.
Alll hendir til að þella verði rólegur
dagur hjá þér, en ýmislegl gæti greytzl,
ef þú la*tur eitthvað raska ró þinni. Not-
aðu tfmann lil að sinna lómstundavitV
fangsefnum þfnum eins og kostur er.
Vogin
23. scpt. — 22. okt.
Halfu áfram daglegum störfum þfnum,
þvf þannig a*ttu verkefnin að fá skjót-
ustu og beztu lausnina. Þií kemurtil með
að finna (il innrí gleði. Rannsakaðu ný
viðfangsefni, því þetta er dagur
nýjunganna.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Þú a*ttir að huga að stöðu fjármála
þinna. Færðu Iftíllega út kvíarnar. Þetta
er góður dagur lii framkva*mda, og sigur-
inn kemur áður en langt um líður.
KtffM Bogmaðurinn
LiV-ll 22. nóv. — 21. des.
Vandaniáiin ættir þú að leysa án teljandi
erfiðleika. Heimilið og fjölskyldan
þarfnast ástúðar þinnar f dag. Halfu þig
því nærri henni en samkvæmt stjörnu-
merkjunum ætti kvöldið verða þér
ánægjulegt.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Þetta er sérstaklega æskilegur dagur til
að verja með öðru fólki. Fólk, sem þú
hefur náin kynni af, verður til þess að
hressa upp á fjármálin. Fyddu ekki of
miklum tfma f skemnitanir.
\WíÚ Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Fyrirætlanir þínar eru Ifklegar til að
renna út f sandinn, ef þú sýnir ekki
fyllstu aðgæzlu. Þetta er heppilegur dag-
ur tii að heimsækja vini og kunningja.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Nýjar tilfinningar skjóta upp kollinum f
dag og gættu þess vandlega að hafa
stjórn á skapi þfnu. Fólk frá nærliggj-
andi héruðum er Ifklegt til að heim-
sækja þig. Þó að bílar séu góðir geta þeir
reynzl hættulegir.
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚLl 1975
Hvaða hanqs er þatta, maéur. Parðu á
eft/r þ*/m ag munc/uf aS eq vi/ fáHaftt-
or Krulla oq Carre/c/as /iranc/f !
TINNI Hl
gcs ag 5 3MBB
komié pi/tar að átr/aft
fyr/r fre/ii fá'Jur-
/anásin s! _______
T7X.
m
iSýSýSýKýWý:-:
vivMvMv
Eftir bí hafa f«ngt ProteuS I
viá trötlvaxi'rm fo’t vélrisanj
Heyrðu, Gunni, sjáðu þetta!
JOE 5HLAB0TNIK, M1/ FAVORlTE
BMLPiMed, HA5 6EEN MAPE
MANA6ER 0F THE UAFFLETOUIN
! HOW ABOUT THAT?!
Gústi Jóns, uppáhaldsleikmaður-
inn minn, er orðinn fyrirliði Gils-
f jarðar-Gaukanna! Hvernig lfzt
bér á?!
SMÁFÓLK
WAFFlETOWN 15 \ ITIS? I ^
ONWAMILE JíOONPEK IF
FROM HEg£.. / THEY PlAY
-ni—r----< NI6HT 6AME5..
Gilsfjörður er hérna skammt
frá... Er það? Skyldu þeir keppa á
kvöldin?
5URE, THEY D0...THE 6ALLPAKK
IS NEAR A C0RMER, ANP
THEY PLAY l/NDEK THE
6TREE1 LI6HTSÍ
Já, þeir keppa á kvöldin... Völlur-
inn er við götuhorn og þeir spila
undir götuljósunum!