Morgunblaðið - 04.07.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.07.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JULÍ 1975 I dag er föstudagurinn 4. júlí, sem er 185. dagur ðrsins 1975. Árdegisfló5 í Reykja- vlk er kl. 02.01 en slðdegis- flóð kl. 14.46. Sólarupprðs I Reykjavlk er kl. 03.10 en sólarlag kl. 23.53. Á Akur- eyri er sólarupprðs kl. 02.07 en sólarlag kl. 00.23. (Heimild: fslandsalmanakið). Hinn réttlðti bifast ekki að eillfu en hinir óguðlegu munu ekki byggja landið. Munnur hins réttlðta framleiðir vizku, en flðrðð tunga verður upp- rœtt. (Orðsk. 10, 30—31). Lárétt: 1. rösk 3. kyrrð 4. fars 8. ill viðureignar 10. stúlka 11. falleg 12. sk. st. 13. á fæti 15. gat Lóðrétt: 1. samhlj. 2. tala 4. (myndskýr) 5. ólfkir 6. bjargi 7. steintegundar 9. sk.st. 14. frá Lausn á síöustu Lárétt: 1. SSS 3. ét 5. Krft 6. aski 8. RP 9. krá 11. nikkar 12. ál 13. þrá Lóðrétt: 1. sekk 2.stríkkar 4. Óttars 6. árnar 7. spil 10. rá JÓNAS VEST SYNIR I GALLERl SUM — Fyrir skömmu var opnuð önnur samsýning Jónasar Vest og er hún að þessu sinni i Galleri Súm, Vatnsstíg 3b. Á sýningunni eru mynd- listarverk ýmissa skjól- stæðinga hans auk þess sem leikin er tónlist Kamarorghesta Jónasar Vest af segulböndum. 1 fréttatilkynningu frá Jónasi Vest segir að líklegt sé að fleiri verk bætist I hópinn og jafnvel gæti svo farið að verkin verði unnin á staðnum. Það eru rúm- lega 40 aðilar, sem unnið hafa að þessari sýningu, sem opin er daglega milii kl. 16—22, en henni lýkur 13. júlí n.k. PEIMIMAVIiMIR ] tSLAND — Þórunn Kristinsdóttir, Hátúni 11 Eskifirði vill komast f bréfasamband við stráka og stelpur á aldrinum 15—17 ára, og hún vonast eftir mynd i fyrsta bréfi. — Þórarinn Guðmundsson, Sólvöllum 1 Selfossi, vill eignast pennavini á aldrin- um 7—9 ára. Áhugamál hans eru frímerkjasöfnun og dýr. — Hólmfríður Soffia Helgadóttir, Hjarðarhóli 2 Húsavfk, vill eignast pennavini, bæði stráka og stelpur, á aldrin- um 10—12 ára. — Svana Kristinsdóttir, Hjarðarhóli 14 Húsavik, vill komast i bréfasamband við stráka og stelpur á aldrinum 10—12 ára. — Ragna S. Eyjólfsdóttir, Berugötu 2 Borgarnesi, vill skrifast á við krakka á aldrinum 12—14 ára. Iblöo ob tímapitI iíiiiiíjiritii) KIRKJURITIÐ — 1. hefti 1975, er komið út. I ritinu er fjallað um ýmsa þætti trúmála. Sr. Kristján Róbertsson ritar greinina Tilveruspeki og trúin hrein, og víkur þar að grein sr. Heimis Steins- sonar i siðasta hefti Kirkjuritsins. Heimir Steinsson rektor ritar grein, sem hann nefnir „Af eigin hóli — tilraun til uppgjörs við ýmsa þætti svonefndrar tilveruguð- ffæði. Dr. Björn Björnsson ritar um fjölskylduna í ljósi kristilegrar siðfræði. SKINFAXI — 2. hefti 1975 66. árg., er kominn út. Sagt er frá undirbúningi Lands- móts UMFÍ og birt er dag- skrá mótsins. Þá er rætt um landgræðslustarf og birtar eru afrekaskrár UMFÍ i frjálsum íþróttum 1974 og sagt er frá þingum aðildarsambandanna. HUSFREYJAN — 2. tbl. 1975 26. árg., er komin út. Anna Sigurðardóttir ritar greinina „Börnin eru stærsti fjársjóðurinn", sagt er frá Náttúruverndar- þingi 1975. Guðrún Er- lendsdóttir hæstaréttarlög- maður ritar um fjölskyld- una og lagalega stöðu hennar nú á dögum. Þá eru I ritinu prjónauppskriftir. Útgefandi er Kvenfélaga- samband Islands. Gullbrúðkaup eiga f dag, 4. júlí, Guðrún Guðmunds- dóttir og Guðmundur Guð- mundsson, Bala á Miðnesi. Þau eru að heiman. 14. júní s.I. gaf sr. Svein- björn Sveinbjörnsson saman i hjónaband i Hrunakirkju Margréti Emilsdóttur og Vilberg Þór Jónsson. (Ljósm.st. Jóns K. Guðmundssonar.) Gefið okkur hunda- f eigendum tœkifœri O/öD • Því betur, sem ég kynnist mönnunum, þeim mun vænna þykii mér um hundinn minn!! PIÖNUSTR LÆKNAROGLYFJABUÐIR Vikuna 4. júlf til 10. júlf er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana f Reykja- vík I Ingólfs Apóteki, en auk þess er Laugarnesapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPlTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við lækni I Göngu- deild Landspftalans. Sfmi 21230. Á virk- um dögum kl. 8—17 er hægt að ná sam- bandi við lækni f sfma LæKnafélags Reykjavfkur, 11510, en þvf aðeins, að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. — TANN- LÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er f Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. 1 júnf og júlf verður kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavfkur opin alla mánudaga milli kl. 17 og 18.30. O IMI/DAUMC HEIMSÓKNAR- OJUIxnAnUO TlMAR: Borgar- spftalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30- —19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30- — 14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftaband- ið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laug- ard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga ki. 15.30—16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, Fæð- ingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítaii Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CfÍCM BORGARBÓKASAFN ðUrl\l REYKJAVÍKUR: Sumartfmi — AÐALSAFN, Þingholts- stræti 29, sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BUSTAÐA- SAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—22. — BÓKABÍLAR, bækistöð í Bú- staðasafni, sfmi 36270. - BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýs- ingar mánud. til föstuc kl. 10—12 f sfma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bóka- kassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofn- ana o.fl. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið í NOR- RÆNA HUSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÓKASAFNIÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ASGRlMSSAFN Bery- staðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júnf, júlf og ágúst kl. 13.30—16.00. Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánu- daga. — NATTURUGRIPASAFNIÐ er op- íð sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síð- degis til kl. 8 ár,<egis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsi-ianna. AÐST0Ð I' M A f* 4- júH árið 1685 fór fram UMll siðasta galdrabrenna á fslandi. Þð var brenndur Halldór Finnbogason. Mýra- maður að uppruna og er hann að jafnaði kallaður Qrðgunnuson. Þetta gerðist á Öxar- árþingi og segir I gömlum heimildum „að hann hafi fyrst af glettni og sfðan af vondum vana drýgt margfalda guðlöstun, talað háðu- lega um altarissakramentið og sagt, að sér brögðuðust betur lýs en brauðið og vlnið, gert sáttmála við djöfulinn I svefni og hótað að ganga aftur, ef hann væri af llfi tekinn. Faðirvorinu, skriftaganginum og hjartnæmum sálmi sneri hann upp ð andskotann: Ég trúi og svo á Satan vlst." Að gengnum dómi var hann brenndur en einnig ðtti að brenna Pétur Jónsson, en hann brautzt úr járnum og strauk norður I land. “I I I I I L * Itreyting frá síBuetu akríningu J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.