Morgunblaðið - 04.07.1975, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.07.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JULl 1975 13 — Verðbólga Framhald af bls. 12 faldazt. Gagnstætt því sem gerist í sumum minni olíufram- leiðsluríkjum notar Nígería olíuágóðann til uppbyggingar innanlands. Volkswagen og Peugeot hafa nýlega sett á stofn bílaverksmiðjur þar í landi til að mæta aukinni eftir- spurn. Kauphækkun opinberra starfsmanna hefur einnig ýtt undir verðbólgu I Líbýu. En Lfbýumenn lentu í svolitlum vanda, því þeir vissu ekki hvað verðbólgan var mikil! Þeir fengu svo japanska sér- fræðinga i lið með sér, sem ákvörðuðu hana við 18% á ári. Hækkandi verð á matvörum vegna uppskerubrests hefur leitt til aukinnar verðbólgu í Indlandi síðustu ár. En væn- legar horfir nú, því þrátt fyrir litla úrkomu í sumum hlutum Indlands virðist svo sem hveiti- uppskeran verði í hámarki í ár eða 26 til 27 milljónir lesta, miðað við 22 milljónir í fyrra. En kornbirgðir eru litlar í Ind- landi og eftirspurn fer vaxandi. Indverjar verða því mestu inn- flytjendur á hveiti í heiminum og munu liklega kaupa 6,8 milljónir lestir á þessu ári. En hveitiuppskeran verður mikil hjálp fyrir þjóðina i heild, aðal- lega vegna ódýrari matvöru. Þá hefur verð á neyzluvörum fallið eftir að það náði hámarki i sept- ember sl. Svo fremi að uppskeran bregðist ekki í ár ætti heims- markaðsverð á matvælum að haldast litt breytt frá því sem það er nú í einhvern tima að minnsta kosti. En verð á hrá- efnum til iðnaðar fer eitthvað hækkandi fram undir áramót eftir því sem afturbati verður meiri i iðnrikjunum Ekki er heldur ólíklegt að oliuverð hækki einnig með haustinu. Þýtt úr Economist og aukið. Sumar og heilsárskápur terylenekápur og stakir jakkar í úrvali. Kápu og Dömubuðin, Laugavegi 46. Framleiðslu- og söludeildir á Reykjalundi og söluskrifstofa Suðurgötu 10, Reykjavík verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 14. júlí til 1 1. ágúst. Vinnuheimilið að Reykjalundi, Mosfellssveit. Súðavík Til sölu er húseignin Túngata 24, Súðavík sem er 120 fm einbýlishús 5 herbergi og eldhús ásamt fullfrágenginni lóð. Tilboð sendist fyrir 20. júlí n.k. til undirritaðs sem veitir allar nánari uppl. Sigríður Sigurgeirsdóttir, Túngötu 24, Súðavík, sími 94-691 7 Sumarhótelið Nesjaskóla Hornafirði hefur opnað. Gisting — svefnpokapláss — morgunverður — smurt brauð o.fl. — á kvöldin Peningamenn takið eftir Óska eftir að selja stutta víxla og verðbréf til skamms tíma. Fullur trúnaður. Tilboð merkt Lán — 3312 sendist Mbl. sem fyrst. Vantar yður fé Er kaupandl • að víxlum og verðbréfum til skamms tíma. Tilboð sendist Mbl. merkt: Við- skipti — 4418. Gerið verðsamanburð Egg 1 kg. kr. 375 Hveiti 5lbs. kr. 202 Flórsykur V2 kg. kr. 209 Púðusykur V2 kg. kr. 1 22 Molasykur 1. kg. kr. 206 Kaffi 1/4 kg. kr. 107 Ljómasmjörlíki V2 kg. kr. 140. Cheerios kr. 121. Kokteil ávextir1/2 dós kr. 191. Hveiti 25 kg. kr. 2 1 50 Vex 3 kg kr. 566 Opið til kl 10 föstudag, lokað laugardag. Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-112 Matvörudeild S-86-111, Vefnaðarv.d. S-86-113 ' ******i 2ja herbergja (85 fm.) 2ja herbergja (72 fm.) 2ja herbergja (53,4 fm.) 3ja herbergja (106 fm.) 3ja herbergja (90,6 fm.) verð frá kr. 3.700.000 verð frá kr. 3.150.000 verð frá kr. 2.350.000 verð frá kr. 4.650.000 verð frá kr. 3.950.000 6 herb. (137—165 fm. ) verð frá kr. 5.975.000 IBUÐIR að Krummahólum 8 Til sölu eru ibúðir i húsinu nr. 8 við Krummahóla, sem Breiðholt h.f. er að hefja byggingu á. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu en sameign, þar með talin lóð, verður að fullu frágengin. íbúðirnar afhendast i júli 1976, og sameign, að fullu frágengin, fyrir áramót 1976/1977. Greiðsluskilmálar Utborgun um 20%—25%. Beðið eftir fyrsta hluta húsnæðismálastjórnar láns um kr. 550.000.- Eftirstöðvarnar greiðast á byggingartimanum. Jafnframt verður byggt sameiginlegt bílskýli. Verð pr. ibúð kr. 350.000. Greiðsla á þeirri byggingu hefst i mai 1 976. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar Lágmúla 9, Reykjavik. Simi 81550 A** 1 í ! y" 1 1 : 'tioMÍl**: :.. fofigU>*iS J i\

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.