Morgunblaðið - 19.08.1975, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1975
ef þig
Nantar bíl
Til aö komast uppí sveit.út á land
eðai hinn enda
borgarinnar þa hringdu i okkur
r m j étn
LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA
s““te nds" CAR RENTAL
1190
/p BÍLALEIGAN—
'felEYSIR
CAR RENTAL
24460
28810
piorvieEn
Útvarpog stereo, kasettutaeki
® 22-0*22-
RAUOARÁRSTÍG 31
FERÐABÍLAR h.f.
Bilaleiga, sími 81260.
Fólksbilar — stationbílar
— sendibilar — hópferðabilar.
BÍLALEIGAN
MIÐBORG hf.
sími 19492
Nýir Datsun-bílar.
Hópferðabílar
8—22ja farþega í lengri og
skmmri ferðir.
Kjartan Ingimarsson
Sími 86155 — 32716 —
37400.
Afgreiðsla B.S.f.
Bíleigendur ath:
Höfum á boðstólum mikið úrva!
af bílútvörpum, segulböndum,
sambyggðum tækjum, loftnets-
stöngum og hátölurum.
ísetningar og öll þjónusta á
staðnum.
TÍÐNI H.F. Einholti 2
s: 23220
i:
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
I Norðurmýri
3ja herb. vönduð ibúð á 2. haeð.
Svalir. Sérhiti.
Við Njálsgötu
3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein-
húsi. Sérhiti.
Við Skipasund
3ja herb. neðri hæð i tvibýlis-
húsi. Laus strax.
í Hafnarfirði
4ra og 5 herb. neðri hæðir.
Hveragerði
einbýlishús 5 herb. næstum full-
búið. Bílskúrsréttur. Skipti á
2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavik,
koma til greina.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsimi 21155.
Útvarp Reykjavík þriðjudagur
MORGUNNINN
19. ágúst
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbi.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Jóna Rúna Kvaran les
söguna „Alfinn álfakóng“
eftir Rothman (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Morgunpopp kl. 10.25.
Hljómplötusafnið kl. 11.00:
Endurtekinn þáttur Gunnars
Guðmundssonar.
12.00 Dagskráin. Tónieikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.30 1 léttum dúr Jón B.
Gunniaugsson sér um þátt
með blönduðu efni.
14.30 Miðdegissagan: „1
Rauðárdalnum“ eftir Jóhann
Magnús Bjarnason örn Eiðs-
son les (15).
15.00 Miðdegistónleikar:
tselnzk tónlist
a. „Endurminningar smala-
drengs“, hljómsveitarsvíta
eftir Karl O. Runóifs-
son. Sinfónluhljómsveit
tsiands leikur; Páil P. Páls-
son stjórnar.
b. Guðrún Á. Símonar syngur
lög eftir Þórarin Jónsson,
Björgvin Guðmundsson, Karl
O. Runólfsson, Bjarna
Böðvarsson og fleiri. Guðrún
Kristinsdóttir ieikur á pfanó.
c. blásarakvintett Tónlistar-
skólans I Reykjavík ieikur
Kvintett fyrir blásara eftir
Jón Ásgeirsson.
d. Robert Áitken og
Sinfóníuhljómsveit tslands
leika Flautukonsert eftir
Atla Heimi Sveinsson;
höfundurinn stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Síðdegispopp.
17.10 Tónleikar.
17.30 Sagan: „Ævintýri
Pickwicks" eftir Charles
Dickens Bogi Ólafsson þýddi.
Kjartan Ragnarsson leikari
les’ (29).
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrán
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÓLDIÐ
19.35 Glötuð sérstaða. Dr.
Gunnlaugur Þóröarson flytur
erindi.
20.00 Lög unga fólksins. Ragn-
heiður Drífa Steinþórsdóttir
kynnir.
21.00 Ur erlendum blöðum
Ólafur Sigurðsson frétta-
maður tekur saman þáttinn.
21.25 Klarinettukvintett f A-
dúr (K581) eftir Mozart
Antoine de Bavier leikur
með Nýja ftalska kvartettin-
um.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöld-
sagan: „Rúbrúk“ eftir Poul
Vad. (Jlfur Hjörvar les
þýðingu sfna (3).
22.35 Harmonikulög Sænskir
harmonikuleikarar leika.
23.35 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
/MIPMIKUDKGUR
20. ágúst
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Lifandi myndir
Fræðslumyndaflokkur um
upphaf og þróun kvik-
myndagerðar f Þýzkalandi.
3. þáttur.
Þýðandi AuðurGestsdóttir.
Þulur Óiafur Guómundsson.
20.50 Svona er ástin
Bandarfsk gamanmynda-
syrpa.
8.45: Jóna Rúna Kvaran les
söguna „Alfinn álfakóng"
eftir Rothman (3)
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög á milli atriða.
Kirkjutónlist kl. 10.25: Eil-
een Farrell, Jan Peerce og
Carol Smith syngja þætti úr
kantötum eftir Johann Seba-
stian Bach. Frank Brieff
stjórnar hljómsveitinni, sem
leikur með.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Columbia sinfóníuhljóm-
sveitin leikur forleik að
fyrsta þætti óperunnar
,Æohengrin“ eftir Wagner;
Bruno Walter stjórnar. Fíl-
harmonfusveitin f Vfnarborg
leikur Sinfóníu nr. 1 f D-dúr,
„Titan“ - sinfónfuna, eftir
Mahler; Rafaei Kubelik
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „í Rauð-
árdalnum“ eftir Jóhann
Magnús Bjarnason Örn Eiðs-
son les (16)
15.00 Miðdegistónleikar
Robert Tear syngur lög eftir
Tsjaikovský. Philip Ledger
ieikur á pfanó. Wilhelm
Kempff leikur „Humoreske"
op. 20 eftir Robert Schu-
mann. Melos strengjakvart-
ettinn leikur Kvartett nr. 1
eftir Franz Schubert.
Þýðandi Jón. O. Edwald.
21.40 Bætt sambúð þjóða?
Fyrst verður rætt við Geir
Hallgrfmsson, forsætisráð-
herra, um öryggismálaráð-
stefnu Evrópu, sem nýlokið
er f Helsinki, og síðan verða
f sjónvarpssal umræður, þar
sem nokkrir blaðamenn
fjalla um máliö.
Umsjónarmaður Jón Hákon
Magnússon.
22.25 Dagskrárlok.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15) Veðurfregnir).
16.25 Popphorn
17.00 Lagið mitt
Anne-Marie Markan sér um
óskalagaþátt fyrir börn
yngri en 12 ára.
17.30 Smásaga: „Heiðarrósin“
eftir Leif Panduro
Halidór Stefánsson Ies þýð-
ingu sfna.
18.00 Tónleikar. y Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 1 sjónmáli
Skafti Harðarson og Stein-
grfmur Ari Arason sjá um
þáttinn.
20.00 Frá tónlistarhátfðinni f
Bergea
Alicia de Larrocha leikur á
píanó Lýrfska þætti op. 54
eftir Edvard Grieg.
20.20 Sumarvaka
a. Tveir á tali
Valgeir Sigurðsson ræðir við
Guðmann Ólafsson á Skála-
brekku f Þingvallasveit.
b. Gamli bærinn f Ljárskóg-
um
Hallgrímur Jónsson frá Ljár-
skógum segir frá
c. Nokkur brot um séra Guð-
mund Högnason.
Haraldur Guðnason bóka-
vörður f lytur frásöguþátt.
d. Kórsöngur
Liljukórinn syngur fslenzk
þjóðlög f útsetningu Jóns
Þórarinssonar.
Jón Ásgeirsson stjórnar.
21.30 Utvarpssagan: „Og hann
sagði ekki eitt einasta orð“
eftir Heinrich Böll
Böðvar Guðmundsson þýddi
og les ásamt Kristfnu Ólafs-
dóttur (4).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Rúbrúk“ eftir
Poul Vad.
Ulfur Hjörvar les þýðingu
sína (4)
22.35 Djassþáttur
Jón Múli Árnason kynnir.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Erindi dr. Gunnlaugs:
Glötuð sérstaða
f landhelgismálinu
Dr. Gunnlaugur Þórð-
arson flytur í kvöld kl.
19.35 erindi í útvarpinu
um landhelgisgæzlu og
landhelgismál almennt.
Erindið heitir Glötuð sér-
staða og mun með þvi
heiti átt við sérstöðu Is-
lands í þessu máli. Mbl.
tókst ekki að ná sam-
bandi við Gunnlaug í gær
og inna hann nánar eftir
efni erindisins, en marga
fýsir eflaust að hlýða á
umfjöllun hans á þessu
efni. Doktorsritgerð
Gunnlaugs á sínum tíma
fjallaði sem kunnugt er
um landhelgismái.
Ævintýri Pickwicks í út-
varpinu.
Kjartan Ragnarsson
leikari les í dag klukkan
17.30 annan lestur úr
Ævintýrum Pickwicks,
The Pickwick Papers,
eftir Charles Dickens í
þýðingu Boga Ólafs-
sonar. Sagan var gefin út
hérlendis 1950, en
Dickens skrifaði hana
einhvern tíma á árunum
1835—40, og var þetta
önnur bók Dickens.
Charles Dickens var
sem kunnugt er í röð
fremstu rithöfunda í
Englandi á síðustu öld og
er e.t.v. kunnastur fyrir
barnasögur sínar, Oliver
Twist og David Copper-
field. Bogi Ólafsson ritaði
eftirmála að þýðingu
sinni á The Pickwick
Papers og rekur þar að
nokkru æviferil Dickens
og segir frá þýðingu
sinni. I lok eftirmálans
grínast Bogi örlítið og
biður forláts á þýðingu
sinni, því að hann sé ekki
nógu vel að sér í ensku og
heldur ekki nógu góður í
íslenzku. Bogi Ólafsson
var sem kunnugt einn
bezti leikmaður á Islandi
á sínum tímaog kenndi
ensku í Menntaskólanum
í mörg ár.
Ævintýri Pickwicks er
saga f léttum dúr þar sem
gert er góðlátlegt grín að
lifnaðarháttum í
Englandi á þeim tíma
sem bókin var skrifuð.
Pickwick og þrír vinir
hans eru aðalsögu-
hetjurnar og lenda í alls
kyns klandri á ferðalög-
um sfnum. Gamansemin í
bókinni er fínleg, en allir
ættu þó að geta haft
gaman af.
Alls les Kjartan
Ragnarsson 16—18 þætti
úr sögunni og verða þeir
fluttir á mánudögum og
þriðjudögum næstu
vikur.
Rætt um Helsinki-
ráðstefnuna.
1 sjónvarpinu í kvöld
er á dagskrá þáttur í um-
sjá Jóns Hákonar
Magnússonar frétta-
manns sem nefnist Bætt
sambúð þjóða. I þættin-
um verður fjallað um
lokafund öryggismála-
ráðstefnu Evrópu og yfir-
lýsingu ráðstefnunnar. I
upphafi þáttaríns verður
sýnt viðtal við Geir Hall-
grímsson forsætisráð-
herra en síðan munu
ræðast við um ráð-
stefnuna þeir Matthias
Johannessen ritstjóri
Morgunblaðsins, Einar
Karl Haraldsson frétta-
stjóri Þjóðviljans og
Baldur Guðlaugsson lög-
fræðingur. Umræðum
stýrir Jón Hákon
Magnússon.