Morgunblaðið - 19.08.1975, Page 14
J4: MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1975
hf. Árvakur, Reykjavík.
Haraldur Sveinsson.
Matthías Johannessen,
Styrmir Gunnarsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Björn Jóhannsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6, sími 10 100.
Aðalstræti 6, sfmi 22 4 80.
Áskriftargjald 800.00 kr. ð mánuði innanlands.
I lausasölu 40,00 kr. eintakið
Útgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
Ritstjórnarfulltrúi
Fréttastjóri
Auglýsingastjóri
Ritstjórn og afgreiðsla
Auglýsingar
Sá ótti hefur verið
býsna áleitinn hjá
mörgum, að lýðræðisþjóð-
um Vesturlanda muni
ganga illa að halda vöku
sinni frammi fyrir friðar-
hjali leiðtoga Sovétríkj-
anna, og því miður er þessi
ótti ekki ástæðulaus með
öllu. Hinum eldri kynslóð-
um ætti enn að vera í
minni, með hverjum hætti
Adolf Hitler tókst að
blekkja lýðræðisríki Vest-
ur-Evrópu með friðar-
tali sínu. Sú staðreynd,
að Vestur-Evrópuþjóðir
draga stöðugt úr fjárfram-
lögum til varnarmála í
trausti þess að friðsamlegri
viðhorf ríki f Moskvu, á
sama tíma og Sovétmenn
auka herstyrk sinn jafnt og
þétt bendir ekki til þess, að
fólk sé reiðubúið til að
greiða það verð sem kostar
að halda vöku sinni.
Vaxandi velmegun veldur
því, að almenningur í Vest-
urálfu hefur ríkari til-
hneigingu en ella til þess
að loka augunum fyrir
staðreyndum, en láta í þess
FRANZ-Josef Strauss, einn um-
deildasti stjórnmálamaður
Vestur-Þjóðverja, hefur hótað
þvf að sögn Vestur-Þýzkra
blaða að stofna nýjan stjórn-
málaflokk. Þrfr flokkar eru
starfandi f Vestur-Þýzkalandi
og hugmynd Strauss og annarra
um stofnum fjórða flokksins
mundi riðla núverandi flokka-
kerfi.
Flokkur sósfaldemókrata
(SPD) er f rfkisstjórn með
flokki frjálsra demókrata
(FDP) en flokkur kristilegra
demókrata (CDU) er f stjórnar-
andstöðu. Strangt tekið eru
Stjórnmálaflokkarnir fjórir þvf
kristilegir demókratar eru f
bandalagi með flokki sem starf-
ar sjálfstætt f Bæjaralandi,
Kristilega sósfalsambandinu
eða CSU. Foringi þessa bræðra-
flokks CDU er Strauss.
Þingmenn CDU og CSU hafa
hins vegar staðið saman f sam-
eiginlegum þingflokki í Bonn
síðan 1949. Flokkarnir hafa
alltaf barizt fyrir sameiginlegu
kanzlaraefni, stefna þeirra
hefur alltaf verið að mestu leyti
sú sama og vestur-þýzkir kjós-
endur hafa alltaf litið á
CDU/CSU sem einn stjórn-
málaflokk. CSU hefur aðeins
boðið fram í Bæjaralandi en
ekki í öðrum fyljum og CDU
hefur ekki boðið fram f Bæjara-
landi.
Nú er um það rætt að þessu
kerfi verði breytt með stofnun
nýs stjórnmálaflokks eða með
því að CSU stofni deildir um
allt Vestur-Þýzkaland. Niður-
staðan yrði svipuð, Hugmyndin
á rætur að rekja til vaxandi
ágreinings í röðum kristilegra
demókrata í kjölfar þess að Hel
mut Kohl hefur verið kjörinn
leiðtogi þeirra og hún hefur
komið af stað miklum umræð-
um.
Hugmyndin um stofnun nýs
stjórnmálaflokks er ekki ný af
nálinni. Eftir þingkosningarnar
1972 hreyfði Strauss þessari
sömu hugmynd, bæði vegna
stað blekkjast af falsi og
blíðmælum hins einræðis-
sinnaða alþjóðakommún-
isma. Þess vegna verður sú
spurning stöðugt brýnni
með hverjum hætti hægt
er að vekja almenning og
fá hann til þess að horfast í
augu við kaldan veruleik-
ann.
Hafi einhverjir talið
slíkar hugleiðingar ofstæki
og Rússagrýlu, ætti mál-
flutningur sovézka rithöf-
undarins Alexanders
Solzhenitsyns, að sýna
fram á hið gagnstæða.
„Glöggt er gests augað“ er
sagt. Solzhenitsyn hefur
dvalizt í útlegð á Vestur-
löndum í nokkra mánuði,
en ræða sú sem Morgun-
blaðið birti í heild í fyrra-
dag og hann flutti í New
York í byrjun júh'mánaðar,
sýnin, að hann hefur nú
þegar komið auga á þenn-
an alvarlega veikleika
þess að hann var óánægður með
forystumenn kristilegra demó-
krata og einnig til þess að
þjarma að þeim.
Nú er hins vegar talið að
Strauss sé full alvara með hug-
myndinni og stjórnir CDU og
CSU hafa tekið þá sameigin-
legu ákvörðun að kanriaðir
verði möguleikar á því hvort
stofnun fjórða stjórnmála-
flokksins sé raunhæfur mögu-
leiki.
Þeir sem eru fylgjandi hug-
myndinni telja að fjórði flokk-
urinn og kristilegir demókratar
hefðu betri möguleika til að
sigra stjórn sósfaldemókrata og
frjálsra demókrata f kosning-
unum sem eiga að fara fram
1976 en CDU/CSU. Þeir sem
eru andvígir hugmyndinni
segja að stofnun fjórða flokks-
ins mundi jafngilda því að
kristilegir demókratar og
bandamenn þeirra f Bæjara-
landi fremdu pólitfskt sjálfs-
morð.
Stuðningsmenn hugmyndar-
innar segja: „Það sem við get-
um ekki gert f sameiningu verð-
um við að gera hvor í sínu lagi„
vestrænna lýðræðisríkja.
Hann segir í upphafi ræðu
sinnar:
„Skyldi yfirleitt vera
hægt að miðla þeim, sem
síðar verða að þjást, af
reynslu þeirra, sem hafa
þjáðst? Getur hluti mann-
kynsins lært af biturri
reynslu annars hluta þess?
Er hægt að vara nokkurn
við hættu?
Hve margir sjónarvottar
hafa flúið til Vesturlanda
síðustu sextíu árin?
Hversu margar inn-
flytjendabylgjur voru
það? Hversu margar
milljónir manna? Þetta
fólk býr hérna allt. Þér
hittið það daglega. Þér
vitið, hvaða fólk þetta er;
ef ekki vegna hins andlega
uppnáms þess, áhyggna og
þunglyndis, þá getið þér
þekkt þetta fólk af mál-
hreimnum, af ytra útliti.
Það kemur frá ýmsum
löndum, og án þess að bera
saman bækur sínar hefur
þetta fólk sagt frá hinni
sömu reynslu, það segir
yður nákvæmlega hið
sama: Það varar yður við
því, sem er að gerast og við
því, sem hefur átt sér stað
á liðnum tímum. En hinir
stoltu skýjakljúfar standa
þarna hnarrreistir, teygja
sig til himins og segja:
Slíkt gæti aldrei gerzt hér.
Það mun aldrei koma yfir
oss. Hér er það einfaldlega
og „ ef sameinaðir föllum við,
sundraðir stöndum við“. Svo
mikil óanægja ríkir í röðum
CSU að CDU hefur fallizt á að
enginn geti orðið kanzlaraefni
CDU/CSU án þess hann njóti
stuðnings að minnsta kosti
helmings stuðningsmanna CSU.
Siðan hefur foringi ungra
kristilegra demókrata f Nordr-
hein-Westfalen („Junge
Union"), Klaus Evertz, hvatt til
þess að CDU og CSU verði skipt
í tvo stjórnmálaflokka. Hann
fór hörðum orðum um Strauss
og sakaði hann um tilraun til að
múlbinda CDU.
Hugmynd Evertz sætti harðri
gagnrýni ýmissa foringja CDU.
Kurt Biedenkopf sagði, að hann
hefði „skaðað flokkinn“ og i
sama streng tóku Gerhard
Stoltenberg, Hans Katzer og
Henrich Köppler. CSU í Bæj-
aralandi kallaði Evertz
„fimmtu herdeild" sósfaldemó-
krata í hinu kristilega flokka-
bandalagi.
Stjórnmálafréttaritari Die
Zeit, Eduard Neumaier, segir
að á bak við hugmyndina um
stofnun nýja flokksins búi
ómögulegt.
Það getur gerzt. Það er
mögulegt. Eins og rúss-
neskt máltæki segir: „Ef
það kemur fyrir þig, þá
muntu vita, að það er satt.“
Vissulega þekkjum við
það úr lífi einstaklinga og
okkar sjálfra, að hver kyn-
slóð og hver einstaklingur
verður að kynnast vanda-
málunum af eigin raun,
áður en hann gerir sér
fyllilega grein fyrir þeim
og skilur þau. Það eru
einmitt áhyggjur vegna
þessa sem fram koma í
orðum Alexanders
Solzhenitsyns. Allur
heimurinn þekkir hlut-
skipti hans og fjölmargra
annarra andófsmanna í
Sovétríkjunum, þeir hafa
setið í fangelsi, þeir hafa
verið settir á geðveikra-
hæli, þeir hafa verið drepn-
ir, þeir hafa verið reknir í
útlegð, þeir þekkja Sovét-
kerfið, markmið þess og til-
gang, af eigin raun. En
hvernig geta þeir miðlað
okkur, sem búum í fjar-
lægð og þekkjum þennan
kalda veruleika einungis af
frásögnum annarra, af
reynslu sinni á þann veg,
að við skiljum án þess að
þurfa að ganga í gegn um
sama vítiseldinn sjálf?
Þetta er eilíft vandamál og
vetður alltaf vandamál, en
við skulum gera okkur þess
grein, að hér er mikið í
aðeins ein hugsjón,eitt pólitískt
markmið: að ná völdunum í
Bonn úr höndum núverandi
stjórnar. Hinn nýi flokkur geti
aldrei orðið fjölmennur, hann
muni taka fylgi frá CDU og
CSU, hvort sem hann verður
„útibú“ CSU eða sjálfstæður
flokkur. Hann mundi draga
hægra fylgi frá CDU/CSU og
gæti laðað til sín öfgafulla þjóð-
ernissinna og poujadista (þá
manngerð sem kýs Glistrup f
Danmörku).
„Algerlega nýr flokkur gæti
aldrei blessazt," segir Neu-
maier. Hann telur hins vegar
öðru máli gegna með þá hug-
mynd að CSU færi út kvíarnar
og stofni deildir um allt land.
En hann segir að það mundi
reynast dýrkeypt. „CSU leggur
þessa hugmynd á hilluna ef
flokkurinn er ekki brjálaður.
Hún yrði ögrun vð CDU og hlyti
að kynda undir deilur.“
Han mótmælir þeirri skoðun
að samkeppni af þessu tagi
muni hafa einingu í för með sér
og segir að hún muni þvert á
móti jafngilda klofningi • (af-
leiðingin yrði til dæmis sú að
húfi. Frelsi lýðræðisþjóða
heims er i húfi.
Það er líka alkunn stað-
reypd, að fólk er fljótt að
gleyma, og í trausti þess
hafa .Sovétrikin framið
mörg ofbeldisverk sín. Um
þetta segir Solzhenitsyn í
ræðu sinni:
„Hefur Berlínarmúrinn
sannfært nokkurn? Enn á
ný: Nei. Hann skiptir ekki
máli. Hann stendur þarna,
en breytir engu fyrir
okkur. Við fáum aldrei
neinn múr hér eins og þeir
í Berlín. Og skriðdrekarnir
í Búdapest og Prag, þeir
koma aldrei hingað. Hvar-
vetna meðfram landamær-
um kommúnistísku land-
anna, og þá sérstaklega í
Evrópu, hefur drápsvirkj-
um verið komið fyrir. Það
eru sjálfvirk tæki, sem
drepa hvern þann, sem
reynir að fara yfir landa-
mærin. En hér segir fólk:
„Okkur stafar engin hætta
af þeim, við erum ekkert
hrædd við þau.““
Aðvörunarorð Alexand-
ers Solzhenitsyns, manns-
ins, sem, eins og hann
sjálfur segir, „rauður log-
andi púki drekans gat ekki
melt“, hafa hljómað um
alla heimsbyggðina á
undanförnum vikum. Ef til
vill hefur þessi eini maður
fengið meira áorkað á
stuttum tíma með
varnaðarorðum sínum,
heldur en allir þeir, sem
um áraraðir hafa lagt sig
fram um að vara fólk við
hættunni úr austri. Við
skulum vona að svo sé.
kristilegir demókratar mundu
bjóða fram í Bæjaralandi).
„Flokkar sem hafa myndað
bandalag og geta ekki komið
sér saman geta varla komið sér
saman ef leiðir þeirra skilja,“
segir hann.
Þar að auki telur hann að
stjórnarandstaðan muni glata
öllu trausti kjósenda ef CDU og
CSU klofni og að þá mundi
stjórninni engin hætta stafa frá
henni.
CSU gerir sér vonir um að
tilraun með stofnun fjórða
stjórnmálaflokksins muni ýta
undir klofning Iöðrum flokk
um og þessi skoðun er mjög
útbreidd. Fréttaritari Die Zeit
telur þó litlar líkur á að vinstri-
menn kljúfi sig úr flokki
sósíáldemókrata og segir að
frjálsir demókratar standi
betur saman nú en nokkru
sinni fyrr. Það sem er fyrst og
fremst i húfi er núverandi
þriggja flokka kerfi. Neumaier
segir, að ef fjórði flokkurinn
verði stofnaður verði hann sak
aður um að vera óhæfur til að
gegna hlutverki stjórnarand-
stöðuflokks, hlutverki sem
sósíaldemókratar hafi gegrit af
þolinmæði 117 ár. Því sé hvorki
hægt að halda fram að
núverandi kerfi sé óstöðugt né
að það útiloki breytingar.
CDU/ CSU hafi starfað með
Deutsche Socialdemokratische
Partei og frjálsum demókrötum
I 13 ár og frjálsir' demókratar
hafi komið til leiðar með valda-
skiptum sem urðu 1969. Sú
breyting hafi verið nauðsynleg
án tillits til þess sem síðan hafi
gerzt og án tillits til úrræða-
leysis núverandi stjórnar.
Eduard Neumaier segir að
lokum: „Engin ástæða er til að
ætla annað en að frjálsir dem-
ókratar þreytist á sósíaldemó-
krötum einn góðan veðurdag.
Að öðrum kosti getur þjóðin
þreytzt á stjórninni og kosið
CDU/CSU með hreinum meiri-
hluta — en því aðeins að
Framhald á bls. 25.
Varnaðarorð Solzhenitsyns
Stofnar
Strauss
fjórða flokkinn: