Morgunblaðið - 19.08.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. AGÚST 1975
25
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
Lögtök
Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h.
Gjaldheimtunnar í Reykjavík og sam-
kvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 16.
þ.m. verða lögtök látin fram fara fyrir
vangreiddum opinberum gjöldum, skv.
gjaldheimtuseðli 1 975, er féllu í eindaga
þ. 15. þ.m.
Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignar-
skattur, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald,
slysatryggingargjald vegna heimilisstarfa,
iðnaðargjald, slysatryggingargjald at-
vinnurekenda skv. 36. gr. I. nr.
67/1971 um almannatryggingar, lífeyr-
istryggingargjald skv. 25. gr. sömu laga,
atvinnuleysistryggingagjald, launaskatt-
ur, útsvar, aðstöðugjald, iðnlánasjóðs-
gjald og iðnaðarmálagjald.
Ennfremur nær úrskurðurinn til
skyldusparnaðar og skattsekta, sem á-
kveðnar hafa verið til ríkissjóðs og borgar-
sjóðs.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum,
ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða
látin fram fara að 8 dögum liðnum frá
birtingu þessarar auglýsingar, verða þau
eigi að fullu greidd innan þess tíma.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
16. ágúst 19 75.
Lögtaksúrskurður
Gerðahreppur
Samkvæmt beiðni sveitarstjóra Gerða-
hrepps úrskurðast hér með að löqtak geta
farið fram vegna gjaldfallinna, en
ógreiddra útsvara og aðstöðu-
gjalda í Gerðahreppi álagðra 1975
auk eldri álagninga, allt ásamt dráttar-
vöxtum og kostnaði.
Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dög-
um frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki
verða gerð skil fyrir þann tíma.
Sýslumaðurinn í Gu/lbringusýs/u.
Kef/avík, 12. ágúst 1975.
Jón Eysteinsson, settur.
ýmislegt
Bóksöluleyfi
á Djúpavogi
Félag ísl. bókaútgefenda auglýsir eftir
útsölumanni á Djúpavogi.
Umsóknir sendist til skrifstofu félagsins
Hvassaleyti 34, Reykjavík, fyrir 15. sept-
ember.
Skrifstofan veitir allar nánari upplýsingar í
síma 8471 6.
Fé/ag ís/. bókaútgefenda.
Grindavík
Höfum opnað skrifstofu að
Víkurbraut 42 (Hamar),
Grindavík
Mun skrifstofan annast innheimtu þing-
gjalda, söluskatts, launaskatts o.fl., lög-
skráningu, útgáfu ökuskírteina, vegabréfa
o.fl., taka við skjölum til þinglýsingar og
aflýsingar og beiðnum um veðbókarvott-
orð, auk annarrar þjónustu er til fellur
hverju sinni.
Skrifstofan verður opin mánudaga — föstu-
daga frá kl. 12.30 til 15.30. Sími 8346.
Bæjarfógetinn í Grindavík.
Námsstyrkir
Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína
bjóða fram 2 námsstyrki fyrir skólaárið
1975—76 til náms í kínverskri tungu,
bókmenntum, sögu og heimspeki við kín-
verska háskóla. Styrkirnir eru ætlaðir stú-
dentum til háskólanáms í allt að þrjú ár
eða dandidötum til eins árs framhalds-
náms. Styrkirnir nægja fyrir skólagjöld-
um, húsnæði og öðrum nauðsynlegum
útgjöldum og auk þess hljóta styrkþegar
1 00—200 yuan á mánuði.
Umsóknir um styrkina skulu hafa bor-
ist menntamálaráðuneytinu fyrir 10. sept-
meber nk. Umsóknareyðublöð fást í ráðu-
neytinu.
Menntamálaráðuneytið, 15. ágúst 1975.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Bólstrun
Tökum bólstruð húsgögn í
klæðningu. Fast verðtilboð ef
óskað er. Bólstv. Bjarna og
Guðmundar, Laugarnesvegi
52, sími 32023.
Steypum innkeyrslur
og bílastæði, leggjum gagn-
stéttar, girðum lóðir o.fl.
Uppl. í síma 74775 alla
daga.
Húsasmiðir
Óska eftir húsasmiðum i
ákvæðisvinnu. Upplýsingar í
síma 43391 eftir kl. 7 á
kvöldin. Mikil vinna.
^s»'a
yaap
Brotamálmur
Kaupi allan brotamálm lang-
hæsta verði. Staðgreiðsla.
NÓTATÚN 27, simi 25891.
Hjónarúm
springdýnur
Höfum úrval af hjóna- og ein-
staklingsrúmum. Erum með
svefnbekki fyrir börn og ungl-
inga. Framleiðum springdýn-
ur gerum við notaðar spring-
dýnur samdægurs. Opið frá
9—7 laugardaga 10—1.
K.M. springdýnur,
Helluhrauni 20, Hrafn
simi 53044.
Til sölu
Grimme kartöfluupptökuvél
árgerð 1970 og sturtuvagn
rúmtak 4,4 teningsmetrar.
Upplýsingar i sima 99-5607.
Húsgagnaáklæði
Sérstök gæðavara. Gott lita-
úrval.
H úsgagnaáklæðasalan,
Bárugötu 3,
^mi 201 52.
Kápur til sölu
frá 6 þús. kr. Sauma einnig
eftir máli. Klæðskeraþjón-
usta.
Kápusaumastofan Diana,
simi 18481, Miðtúni 78.
Til sölu
þýzk saumvél með hnélyftu,
hentug t.d. fyrir léttan iðnað.
Verð kr. 55 þús. Ennfremur
barnarimlarúm, kl. 6.500.
Simi 42685.
Verzlið ódýrt
50% afsláttur af öllum eldri
vörum.
Verðlistinn, Laugarnesvegi
82, S. 31330.
Stúlka með 1 barn
öskar eftir að komast sem
ráðskona á gott heimili úti á
landi. Tilboð sendist Mbl.
merkt: Ráðskona — 5127.
Góð vinna
Fyrirtæki vill komast í sam-
band við laghentan, reglu-
saman verkamann. Framtið-
arstarf. Nafn, aldur, heimilis-
fang, ásamt meðmælum ósk-
ast sent Mbl. merkt:
Trúmennska — 51 26.
Óska eftir
vel launaðri vinnu. Hef
tungumálakunnáttu, hef unn-
ið við sölu- og afgreiðslu-
störf. Vélritun. Er á besta
aldri. Uppl. í s. 30194 f.h.
og á kvöldin.
Óska eftir 1 —2ja
herb. ibúð á góðum stað i
bænum. Uppl. ísima 30194
fyrir hádegi og á kvöldin.
Rúmgóð 2ja herb.
íbúð i Vesturbæ til leigu i níu
mánuði frá 15. sept. Greina-
gott tilboð sendist Mbl. fyrir
n.k. helgi merkt: Góður
staður — 5149.
Ytri-Njarðvik
til sölu 145 fm efri hæð í
tvibýlishúsi. Tilbúin undirtré-
verk. Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar.
Fasteignasalan
Hafnargötu 27,
Keflavik, simi 1420.
Læknanemi óskar
eftir 2ja—3ja herb. íbúð í
vesturbænum. Reglusemi og
góð umgengni. Upplýsingari
sima 1 3360 eftir kl. 5.
Filadelfia
Almennur bibliulestur i kvöld
kl. 20.30. Ræðumaður Einar
Gislason.
Hafnfirðingar
Tjaldsamkomurnar halda
áfram i kvöld og næstu
kvöld. Margir ræðumenn.
Fjölbreyttur söngur. Tjaldið
er upphitað.
Hafnfirðingar
Filadelfia hefur reist sam-
komutjaldið við FjanBargötu.
Samkoma verður sunnud. kl.
1 6 og 20.30. Ungt fólk talar
og syngur.
Samkomurnar halda áfram
frá mánudegi 18. ágúst til
sunnudagsins 24. ágúst.
Fjölbreyttur söngur. Margir
ræðumenn. Tjaldið er upp-
hitað.
ÚTIVISTARFERÐIR
Siðustu lengri ferðirn-
ar:
1.21.8. Gæsavötn og Vatna-
jökull.
2. 22.8. Dýrafjörður —
Ingjaldssandur. Komið á
slóðir Gisla sögu Súrssonar i
Haukadal.
Leitið upplýsinga.
Útvist,
Lækjargötu 6,
simi 1 4606.
ÐVIKUDAGUR 20.
iÚST. KL. 8.00.
ð i Þórsmörk
miðar á skrifstofunni.
ðafélag íslands.
— Ovönduðum
Framhald af bls. 11
undir stjórn fyrrverandi meiri-
hluta. Hver sem vill má trúa því,
að þessir hlutir hafi gerzt af
sjálfu sér, en allir sæmilega viti-
bornir menn hljóta að gera sér
grein fyrir því, að á bak við allar
þessar athafnir var virk og sam-
stæð stjórn.
Fullyrðingum S.J. um að upp-
lýsingum hafi verið haldið leynd-
um fyrir bæjarfulltrúum svo og
rakalausum þvættingi um fjár-
málastjórn i molum og öðru i
þeim dúr, vísa ég beint heim til
föðurhúsanna.
Oft virðist mér, að gagnrýni
sumra fulltrúa fyrrverandi
minnihluta byggist á því, að þeir
fylgist hreinlega ekki með því
sem er að gerast í kring um þá,
hvað þá að þeir taki tillit til þess,
að í Eyjum var nýlega eldgos.
Uppistaða gagnrýninnar er órök-
stutt fleipur og dylgjur. Hingað
til hefir þetta ekki átt við um S.J.
og ég á erfitt með að trúa því, að
allt sé rétt eftir honum haft í
umræddu viðtali, heldur hafi
blaðamaður sá, sem ég minntist á
i upphafi greinar þessarar, verið
þar að verki og lagfært ummæli
hans eftir sínu höfði.
— Stofnar
Framhald af bls. 14
flokkur CDU/CSU standi sam-
einaður og sýni lýðræðislega
þolinmæði.
Stofnun fjórða flokksins yrði
skaðlegasta tilraunin sem
hingað til hefur verið gerð til
að breyta stjórnmálakerfinu i
þessu landi. Flokkakerfið yrði
lagt í rúst til þess eins að CDU
og CSU geti aukið möguleika
sína á þvi að hrifsa til sin völd-
in. Hvort setn tilraunin tekst
eða ekki yrði þetta flokka-
bandalag lagt að ve,lli.“
— Bonfman
Framhald af bls. 34
Lausnargjaldið var greitt á
laugardag og faðir Bronfmans,
auðkýfingurinn Edgar Bronfman,
afhenti peningana sjálfur, Samið
var um að Samuel Bronfman yrði
sleppt nokkrum tímum síðar.
Rúmlega 500 starfsmenn FBI
tóku þátt f leitinni og mennirnir
sem hafa verið handteknir eiga
yfir höfði sér 20 ára dóm.
Skömmu eftir ránið fékk Bronf-
mans-fjölskyldan bréf þar sem
sagði að sonurinn hefði verið
grafinn lifandi en hefði súrefni
og vatn sem ættu að geta haldið
honum á lifi i 10 daga.
EFÞAÐERFRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU