Morgunblaðið - 19.08.1975, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 19.08.1975, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. AGUST 1975 GAMLA BÍÓ S Sími 11475 EFTIRFÖRIN (SLITHER) Spennandi og skemmtileg bandarísk sakamálamynd í litum og með js| texta. Aðalhlutverkin leika: James Caan og Sally Kellerman (stjörnurnar úr „Mash”) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 2 ára. a_ = lliiiiiiiin llniiiiiiii iiiiniiiiii iiiiiiniiii Dr. Phibes birtist á ný Spennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd um hugvits- manninn Dr. Phibes og hin hroðalegu uppátæki hans. Fram- hald af myndinni Dr. Phibes sem sýnd var hér á s.l. ári. Vincent Príce Robert Quarry Peter Cushing íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 ■ GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆROUM. NY ÞJONUSTA VIO VIDSKIPTAVINI I NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Saiminnubankinn TÓNABÍÓ Sími31182 Hvít elding FAST CAfíS make him go... Sike WHITE UGHTNING! AlJGLYSINt.ASIMlNN EK: 22480 Ný bandarísk kvikmynd með hinum vinsæla leikara BURT REYNOLDS ! aðalhlutverki. Kvik- myndin fjallar um mann, sem heitið hefur þv! að koma fram hefndum vegna morðs á yngri bróður sinum. Önnur aðalhlutverk: Jennifer Billingsley, Ned Beatty, Bo Hopkins. leikstjóri: Joseph Sargent íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. (slenzkur texti Áhrifamikil og snilldarlega vel leikin amerísk úrvalskvikmynd. Leikstjóri John Huston. Aðalhlut- verk: Stacy Keach, Jeff Bridges. Endursýnd vegna fjölda áskor- anna. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Auga fyrir auga Death Wish Mögnuð litmynd úr undir- heimum stórborgar. Leikstjóri: Michael Winner. Aðalhlutverk: Charles Bronson Hope Lange íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 1 6 ára Hörkuspennandi og sérstaklega vel gerð og viðburðarik, ný bandarisk lögreglumynd í litum og Panavision. Kona óskast til afgreiðslu í bóka- og ritfangaverzlun. Tilboð merkt: „Fram- tíðarstarf' sendist afgr. Mbl. fyrir 25/j3 n.k. Aðalhlutverk: JOHN WAYNE, EDDIE ALBERT. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Orðsending frá síldarútvegsnefnd til útgerðarmanna síldveiðiskipa Þeir útgerðarmenn, sem ætla að salta Suður- landssíld um borð í veiðiskipum á komandi vertíð, þurfa samkvæmt lögum að sækja um söltunarleyfi til Síldarútvegsnefndar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfarandi: 1) Nafn skips og skráningarstað. 2) Nafn og heimilisfang síldareftirlitsmanns, sem stjórna á söltuninni um borð. 3) Nafn og heimilisfang söltunar- eða pökk- unarstöðvar í landi, sem veitir hinni sjó- sö/tuðu sí/d viðtöku og sér um verkun hennar og frágang til útflutnings. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu Síldarút- vegsnefndar, Garðastræti 37, Reykjavík, sem fyrst og eigi síðar en 28. ágúst næstkomandi. Þeir útgerðarmenn, sem óska eftir að kaupa tunnur og síldarsalt af nefndinni, þurfa að senda pantanir fyrir sama tíma. Nánari upplýsingar og eyðublöð varðandi ieyfisumsóknir og tunnu- og saltpantanir geta útgerðarmenri fengið á skrifstofu nefndarinnar. Athygli skal vakin á því, að alla síld, sem söltuð verður um borð í veiðiskipi, verður að leggja á land hjá löggiltri söltunarstöð eða pökkunarstöð á íslandi. Söltunar- eða pökkunarstöð, sem veitir viðtöku síld saltaðri um borð í veiðiskipi, ber að annast um síldina, veita henni merki sitt og bera ábyrgð á gæðum, vigt og frágangi öllum með þeim skilyrðum, sem sett eru fyrir löggildingu söltunar- og pökkunarstöðva. Skilyrði fyrir löggildingu pökkunarstöðva eru hin sömu og fyrir löggildingu söltunarstöðva, að því undanskildu, að pökkunarstöðvar þurfa ekki að hafa aðstöðu og útbúnað til þess að framkvæma sjálfa söltunina, enda er gert ráð fyrir að pökkunarstöðvar verði starfræktar af einhverjum þeirra aðila, sem salta síldina um borð í veiðiskipum og hyggjast sjálfir sjá um verkun og frágang síldarinnar til útflutnings. Síldarútvegsnefnd. THE NEPTUNE FACTOR íslenzkur texti Bandarísk-kanadísk ævintýra- mynd í litum um leit að týndri rannsóknarstöð á hafsbotni. Aðalhlutverk: Ben Gazzara, Yvette Mimleux, Ernest Borgn- ine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA9 B 1 O Sími 32075 Morðgátan The most fascinating murder mystery in years. mæp1®" A Universol Picture • Technicolorfln ■ THEATRE Spennandi bandarísk sakamála- mynd i litum með íslenskum texta. Burt Lancaster leikur aðalhlut- verkið og er jafnframt leikstjóri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.1 5. Bönnuð börnum. STAKIR STÓLAR OG SETT KLÆÐI GÖMUL HÚSGÖGN. GOTT ÚRVAL AF ÁKLÆÐI. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Sími 16807. ALfiLVsiNGASIMINN ER: 22480 JNerðttnbfoþib

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.