Morgunblaðið - 19.08.1975, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 19.08.1975, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. AGUST 1975 Nærri orðið stór- slys við ána Kolku Við athöfn I Höfða f gær afhenti forseti borgarstjðrnar Reykjavfkur viðurkenningarskjöl fyrir fegurstu byggingar, snyrtimennsku og faiiega gluggaskreytingu. Á myndinni eru, frá vinstri: Jðn Sigurjðnsson og óskar Úskarsson, eigendur verziunarinnar Jðn og Öskan4er þótti hafa fallegustu gluggaskreytinguna, þá Jón Runðlfsson, formaður hússtjðrnar f Espigerði 4, sem þðtti fallegasta fjölbýlishúsið, Margrét Sigurðardóttir á Laugarásvegi 12, sem var viðurkennt fallegasta einbýlishúsið. Ólafur Thors forseti borgarstjðrnar og Elfn Pálmadðttir formaður umhverfismálaráðs borgarinnar, Alfreð Guðmundsson forstöðumaður á Kjarvalsstöðum, sem hiaut viðurkenningu fyrir snyrtilegt umhverfi og Bragi Kristjáns- son formaður Sumargjafar, sem rekur dagheimilið Múlaborg við Ármúla 8 A, sem var viðurkennt sem eitt af þremur faliegustu húsunum. Ljðsm Sv. Þorm. MJÖG nærri lá við miklu slysi nálægt Sleytustöðum við Kolku aðfararnótt s.l. laugardags, er bíll með fjórum farþegum fór út af veginum rétt við brúna og steypt- ist niður mjög bratta brekku. Var aðeins afturendi bílsins upp úr ánni er hann stöðvaðist. Bíllinn hefur farið í loftköstum þarna niður og ótrúlegt að ekki skyldi verr fara en fólkið var bara hrufl- að. Ef bíllinn hefði farið einu feti lengra hefði hann lent alveg i ánni sem er mjög straumhörð um 9 ára stúlka lærbrotnar Akureyri 16. ágúst. NÍU ára stúlka varð fyrir fólksbíl á Byggðavegi, skammt norðan Hamarsstfgs á tíunda tímanum í gærkvöldi. Talið er að hún hafi lærbrotnað. Stúlkan hljóp út á götuna í veg fyrir bílinn, svo að ökumaður hafði ekki ráðrúm til að stöðva í tæka tíð. sv.p. — Portúgal EST tilkynnt, að félagar þeirra muni ekki taka þátt í verkfallinu. Þá gerðist það í gær, að um 200 vopn- aðir íhaldsmenn lokuðu inni um 1500 kommúnista, sem flestir voru vopnaðir á fundi í íþrótta- húsi í Alcobaca um 100 km fyrir norðan Lissabon, og tók á fjórðu klst. að koma hermönnum á staðinn. Herma fregnir að þeir hafi I fyrstu neitað að fara og vernda kommúnistana. Þá hafa stöðvar kommúnista I borgum landsins orðið fyrir yfir 40 árásum á undanförnum tveimur vikum. Costa Gomes forseti Portúgals hélt i dag áfram viðræðum við stjórnmálaleiðtoga til að reyna að finna lausn á hinni pólitísku kreppu landsins, og er talið víst að hann og Otelo Carvalho yfir- maður öryggissveita landsins séu tilbúnir til að fórna Goncalves forsætisráðherra til að skapa við- ræðugrundvöll. — Flugfreyjur Framhald af bls. 36 Flugleiðum bréf um þetta atriði í gær. Ekki reyndist unnt að ná í Erlu Hartlemark, formann félags- ins, i gær, en Erna Friðfinnsdóttir úr samninganefnd þess sagði, að flugfreyjur myndu halda fund á fimmtudaginn til að ræða málin. Ekki vildi hún segja neitt frekar um það, hvað væri á döfinni en flogið hefur fyrir að flugfreyjur hafi ihugað skyndiverkfall til að fá kröfum sínum framgengt. Víkingur KR 2:1 VlKINGAR skutust upp í þriðja sætið I 1. deildinni f knattspyrnu, er þeir sigruðu KR-inga 2:1 á Laugardalsveli- inum í gærkvöldi. KR-ingar sitja hins vegar á botni deild- arinnar og hafa þeir aðeins hlotið 7 stig I leikjum sinum I sumar. Fyrsta mark leiksins f gær skoraði Gunnar Örn Krist- jánsson úr vftaspyrnu í fyrri hálfleik, sem dæmd var, er Stefáni Halldðrssyni var brugðið f gððu marktækifæri. Síðara mark Vfkinganna skor- aði Lárus Jónsson í byrjun sfð- ari hálflciks, en Lárus kom inn á fyrir Stefán Halldórsson, sem aðeins lék fyrri hálfleik- inn. Sfðasta mark lefksins skoruðu KR-ingar, Hálfdán ör- iygsson, og sótti liðið nokkuð lokakafla leiksins, en Vfkings- vörnin gaf sig ekki. Vfkingar uppskáru þvf sigur í þessum frekar jafna, þðfkennda leik, þar sem Vfkingsliðið var þð heldur sterkari aðilinn. þessar mundir og hefði þá vafa- laust orðið stórslys. — Bjöm. — 6 fórust Framhald af bls. 1 lagt á það áherzlu við Bandarfkja- menn f dag, að þeir muni ekki taka á sig sökina, ef upp úr við- ræðum slitnar á ný. Sem kunnugt er kenndi Kissinger Israelsmönn- um um að hafa valdið því að upp úr slitnaði síðast. I tilkynningu sinni í gær sagði Ford forseti m.a., að hann hefði eytt mörgum klukkustundum með Kissinger f að fara nákvæm- lega yfir stöðuna í Miðaustur- Iöndum og að hann hefði komizt að þeirri niðurstöðu, að tfmabært væri, að Kissinger legði af stað til að reyna að leiða aðila til sam- komulags. Sagðist forsetinn vera fullviss um, að takast myndi að ná bráðabirgðasamkomulagi, sem ekki aðeins þjónaði hagsmunum landanna fyrir botni Miðjarðar- hafs, heldur alls heimsins. Heimildir herma að helzta hindrun f vegi fyrir samkomulags undirritun sé staðsetning viðvör- unnarstöðvar á Sinai, sem tsraels- menn haf a gert að algeru skilyrði fyrir þvf, að þeir hverfi frá Mitla- skarði og Gidiskarði og munu þeir vera tilbúnir að samþykkja að bandarískir tæknimenn verði í þeirri stöð. Þá hefur einnig ekki verið ákveðið hversu langt Egyptar fái að færa herlið sitt í Sinaieyðimörkinni f kjölfar brott- flutnings Israelsmanna. Talsmenn Egyptalands- stjórnar lýstu f dag yfir ánægju sinni með að ferð Kissingers hefði verið ákveðin. — Stolið Framhald af bls. 2. þúsund Islenzkum krónum. Þýzki ferðamaðurinn bjó á Hótel Garði. Hann kom úr ferðalagi á laugardag ásamt fleira fólki. Skildi fólkið farangur sinn eftir I ólæstri geymslu á hótelinu. Þar á meðal var Ijósmyndadótið í brúnni leðurtösku. Starfsstúlka á hótelinu man eftir dökkhærðum manni I gulum regnstakk og bláum buxum sem fór út úr hótelinu með slíka tösku milli klukk- an 5 og 6. Vill rannsóknarlögreglan gjarna ná tali af þessum manni svo og þeim sem telja sig geta veitt einhverjar upplýsingar. — Flugvélin Framhald af bls. 36 ið á spellvirkjum og skemmdar- verkum en áður. Lögregluþjónn- inn á Seyðisfirði, Rikharð Björg- vinsson, sagði mér t.d. umHaginn, að hann hefði fyrir stuttu síðan komið að frönskumælandi hjón- um með börn þar sem þau voru að háma f sig matarbirgðir í skýli Slysavarnafélagsins á Fjarðar- heiði en þessi matur er eins og allir vita aðeins fyrir fólk sem er i nauðum Statt — Steinþór. — Kólnandi Framhald af bls. 1 veður myndi halda áfram að kólna að minnsta kosti fram til ársins 2050. Prófessorinn sagði að gleggsta dæmið um kólnandi veðurfar væri, að vaxtartími korns f Bretlandi hefði stytzt um 9 daga. Prófessorinn sagði að engin vísindaleg rök væru fyrir þeirri kenningu að á eftir heitu sumri kæmi kaldur vetur, en sagði ógjörning að spá fyrir um veðrið í vetur. — Fótbrotin Framhald af bls. 2. heyrðist vera kallað á hjálp. Fólkið fór nú að athuga þetta betur,' gekk á hljóðið og fann brátt konuna. Henni var veitt aðhíynning og sent eftir sjúkraliði, sem þurfti að bera konuna langa leið á sjúkra- börum þangað sem komizt varð á sjúkrabíl. SvP. — Lögfræðingar Framhald af bls. 2. erlendis". Loks verður flutt erindi um fjárhagsábyrgð ráðu- nauta og er framsögumaður Hans Saxén prófessor f Abo. Þriðja þingdaginn fara fram deildafundir í norrænu deildun- um fyrir hádegi. Síðdegis verður allsherjarfundur, sem fram fer f Háskólabíói. Þar verður fjallað. um lögfræðileg vandamál, sem bundin eru óvigðri sambúð. Framsögumaður verður Inger Margarethe Pedersen landsyfir- réttardómari f Kaupmannahöfn. Á morgun kl. 18 hefur Birgir Isl. Gunnarsson borgarstjóri mót- töku fyrir þátttakendur að Kjarvalsstöðum, en á fimmtu- dagskvöldið munu íslenzkir lög- fræðingar bjóða erlendu gestunum heim, auk þess sem sér- stök skemmtidagskrá verður að Hótel Sögu, og „Islandskvöld“ verður í Norræna húsinu. A föstu- dagskvöldið verður lokahóf þings- ins að Hótel Sögu. Að sögn fram- kvæmdastjóra norræna lögfræði- þingsins, Birgis Guðjónsson^r fulltrúa í dómsmálaráðuneytinu verða gestir f lokahófinu um 1300. I undirbúningsnefnd þingsins eru dr. Ármann Snævarr, for- maður, Auður Þorbergsdóttir borgardómari, Benedikt Blöndal hrl. Björn Sveinbjörnsson hæsta- réttardómari, Guðmundur Ingvi Sigurðsson hrl., Hrafn Bragason borgardómari, Jóhann Hafstein fyrrv. forsætisráðherra, Ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra og Þór Vilhjálmsson prófessor.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.