Morgunblaðið - 02.09.1975, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1975
Lengsta keppnisferðin með
..verst undirbúna landsliðið’
ÞAÐ ER löng leiS sem islenzku landsliSsmennirnir i knatt-
spyrnu eiga fyrir höndum i landsliSsferSinni sem hófst á
mánudaginn. FariS verSur tU Frakklands, Belgiu og Rússlands
meS viSkomu i Englandi og Danmörku. Kilómetrarnir sem
leikmennirnir og fararstjórarnir, þjálfari og landsliSsnefnd fara
í ferSinni eru sennilega um 12 þúsund, þar af ferSast þeir um
10 þúsund kílómetra i lofti.
FariS var utan í gær og flogiS frá Keflavík til Luxemborgar,
síSan flogiS til Parisar, Nantes og aftur til Parísar, þaSan
verSur ekiS til Liege og þá til Brússel. ÞaSan verSur flogiS til
London, Moskvu, Kaupmannahafnar og Keflavíkurflugvallar.
Þá er eftir aS komast heim, ýmist til Keflavikur, Reykjavikur,
Akraness eSa Vestmannaeyja en frá þessum stöSum eru
leikmennirnir, sem fara i landsliSsferSina.
Án þess að nokkuð sé fullyrt er þessi
ferð sennilega lengsta keppnisferð,
sem islenzkt knattspyrnulandslið hefur
nokkurn tímann tekizt á hendur. Þó
hefur knattspyrnulandsliðið áður leikið
bæði i Nantes og i Liege, en aldrei
áður i Moskuu, enda er landsleikurinn
við Sovétmenn annar landsleikur þjóð-
anna á knattspyrnuvellinum Sá fyrsti
var hér á landi i lok júli.
Með landsliðsmönnunum í ferðinni
til Belgiu og Frakklands eru um 30
knattspyrnuáhugamenn, sem ferðast á
vegum Flugleiða eins og landsliðið og
auk þeirra sex fréttamenn frá blöðum
og útvarpi
Munu stuðningsmenn landsliðsins
örugglega ekki liggja á liði sinu við að
hvetja leikmennina. enda mun ekki af
veita, þar sem landsliðið mætir þarna
tveimur af sterkustu landsliðum
Evrópu. Um það er tæplega ástæða til
að efast þó svo að Island hafi náð
frábærum árangri gegn þeim i siðustu
leikjum
Leikirnir i Frakklandi og Belgíu eru
liðir i Evrópukeppni landsliða og þótt
ótrúlegt kunni að virðast þá á (sland
, enn möguleika á sigri í riðlinum. Frakk-
ar og A-Þjóðverjar eru út úr dæminu
en Belgar hafa mesta möguleika á sigri
í riðlinum Leikurinn við Frakka fer
fram á morgun 3 september i Nantes,
en þar hefur islenzkt landslið einu sinni
leikið áður og lauk þeirri viðureign
með 8:0 sigri Frakka, það var árið
1957 I Liege verður leikið við Belga
laugardaginn 6. september og fer
leikurinn væntanlega fram á hinum
glæsilega heimavelli Standard Liege,
liðs Ásgeirs Sigurvinssonar
Frá Belgíu verður síðan haldið til
Sovétrikjanna, þar sem leikið verður i
Moskvu miðvikudaginn 10 septem-
ber Sá leikur er liður i forkeppni
Ólympiuleikanna og mega islenzku at-
vinnumennirnir ekki taka þátt í þeim
leik Er leikurinn við Sovétmenn siðasti
leikur fslendinga í keppninni og er
islenzka liðið komið með eitt stig, jafn-
tefli við Norðmenn á Laugardalsvellin-
um Fyrri leikurinn við Sovétmenn tap-
aðist 0:2 og leikurinn gegn Norð-
mönnum ytra tapaðist 2:3.
íslenzku leikmennirnir í ferðinni
verða Árni Stefánsson Fram, Björn
Lárusson IA, Jón Pétursson Fram,
Ólafur Sigurvinsson ÍBV, Árni Sveins-
son ÍA, Hörður Hilmarsson Val,
Matthías Hallgrimsson ÍA, Karl Þórðar-
son ÍA, Þorsteinn Ólafsson ÍBK, Gísli
Torfason ÍBK, Marteinn Geirsson
Fram, Jón Gunnlaugsson IA, Jón Al-
freðsson ÍA, Grétar Magnússon ÍBK,
Teitur Þórðarson ÍA. Auk þessa bætast
svo atvinnumennirnir Jóhannes, Ás-
geir og Guðgeir við í hópinn ytra og
sömuleiðis Elmar Geirsson sem leikur
með áhugamannaliðinu Eintracht Trier
i V-Þýzkalandi,
Eins og sést á upptalningunni hér að
framan eru i þessum 1 9 manna hópi
aðeins 4 leikmenn sem leika með
Reykjavíkurfélögum, Marteinn, Jón og
Árni úr Fram og Hörður úr Val, sjö
Skagamenn eru i hópnum, 3 Kefl-
víkingar, 1 Eyjamaður og 4 „útlending-
ar".
Landsliðsnefndarmenn eru Jens
Sumarliðason og Árni Þorgrimsson og
Tony Knapp þjálfari. Fararstjórar eru
Ellert Schram, Friðjón Friðjónsson,
Jón Magnússon og Páll Bjarnason. Þá
verður Jón Ásgeirsson framkvæmda-
stjóri KSI með i ferðinni, en hann mun
lýsa landsleikjunum þremur
Því miður hefur gefizt lítill tími til
undirbúnings landsliðsins upp á sið-
kastið Landsliðsmennirnir mættu til
fundar á mánudaginn i síðustu viku en
síðan sáust leikmennirnir næst allir
saman á flugvellinum i gær. í Frakk-
landi og Belgíu verður eitthvað æft
fyrir leikina, en meira mun þó verða
lagt upp úr því að skipuleggja
leikaðferðir en að þreyta leikmenn með
erfiðum æfingum Álagið á leikmönn-
unum hefur verið mikið upp á sið-
kastið, leikir bæði i 1. deildinni og
bikarkeppni og ferðalögin á milli
keppnisstaða eru ekki neinar hress-
ingarferðir.
Tony Knapp þjálfari landsliðsins
sagði á fundi með blaðamönnum í
siðustu viku að islenzka landsliðið væri
án efa verst búna landsliðið i Evrópu-
keppninni Vitnaði hann i þvi sam-
bandi til franska landsliðsins, sem
dvelja mun i 10 daga i æfingabúðum
fyrir leikinn við (sland og hefur auk
þess leikið æfingaleiki. Einn þeirra var
við Real Madrid og unnu Frakkarnir
3:1, eru leikmenn Real Madrid þó
meistarar í sínu heimalandi og með
ýmsa stórsnillinga knattspyrnunnar i
sinum röðurh.
Sagðist Knapp aldrei hafa haft næg-
an tima til að undirbúa landsliðið fyrir
leiki sina og því væri árangur þess enn
stórkostlegri en ella. Ellert Schram for-
maður KSÍ, sagði að landsliðsferðin,
sem stendur fyrir dyrum, væri erfiðasta
keppnisferð, sem íslenzkt landslið
hefði nokkurn timann farið i. Ekki
aðeins að vegalengdir væru miklar og
ferðalögin því þreytandi, heldur væru
andstæðingarnir geysilega sterkir.
— áij.
tslenzka landsliðið við brottförina frá Keflavfk f gærmorgun: Arni Stefánsson, Björn Lárusson, Jðn Asgeirsson, framkvæmdastjóri KSt,
Ellert B. Schram, fararstjóri, Grétar Magnússon, Ólafur Sigurvinsson. Marteinn Geirsson, Gfsli Torfason, Karl Þórðarson, Arni Sveinsson,
Jón Gunnlaugsson, Jón Pétursson, Hörður Hilmarsson, Jón Alfreðsson, Teitur Þórðarson, Matthfas Hallgrfmsson, Páll Bjarnason,
fararst jóri, Friðjón Friðjónsson, fararstjóri, Jens Sumarliðason, fararstjóri, Arni Þorgrfmsson, fararstjóri og Tony Knapp, landsliðsþjáifari.
GIsli Torfason IBK
Pétur Ormslev Fram
Llö vlkunnar
Sigurður Dagsson Vai
Marteinn Geirsson Fram ottó Guðmundsson KR
Jón Alfreðsson IA
Ólafur Danivalsson FH
Haildór Björnsson KR
Stefán Sigurðsson KR
Magnús Bergs Val.
Karl Þórðarson IA
L HEIMA UTI STIG
BREIÐABLIK 14 6 1 0 26:7 6 0 1 15:3 26
ÞRÓTTUR 14 6 1 0 19:6 5 0 2 10:7 23
Armann 14 4 2 1 12:7 2 3 2 10:9 17
SELFOSS 14 3 1 3 16:11 2 4 1 10:13 15
VÖLSUNGUR 14 2 1 4 7:12 3 2 2 13:13 11
HAUKAR 14 2 1 4 9:10 2 14 11:13 10
REYNIR 14 2 1 4 8:10 1 0 6 5:19 7
VlKINGUR 14 1 1 5 4:16 0 0 7 3:26 3
íslandsmfitlð 1. delld
AKRANES
FRAM
VALUR
VlKINGUR
KEFLAVlK
FH
KR
VESTMANNAEYJAR
L HEIMA (JTI STIG
14 5 2 0 15:2 3 13 13:11 19
14 4 12 12:10 3 0 3 7:7 17
14 3 1 3 9:10 3 2 2 11:6 16
14 4 12 13:6 2 2 3 4:4 15
14 1 3 3 4:6 3 2 2 9:6 13
14 3 2 2 4:6 13 3 5:14 13
14 2 2 3 7:9 12 4 4:7 10
14 2 2 3 9:7 0 3 4 4:14 9
Einkunnagiöfin
LIÐ FH:
Ómar Karlsson 1
Jón Hinriksson 1
Janus Guðlaugsson 2
Gunnar Bjarnason 1
Pálmi Sveinbjörnsson 2
Ólafur Daníelsson 3
Þórir Jónsson 2
Viðar Halldórsson 2
Leifur Helgason 1
Helgi Ragnarson 1
Logi Óiafsson (varamaður) 1
Kristinn Arnbörnsson
(varamaður) 1
LIÐ VIKINGS:
Diðrik Ólafsson 3
Ragnar Gfslason 2
Magnús Þorvaldsson 2
Helgi Heigason 2
Róbert Agnarson 2
Gunnlaugur Kristfinnsson 1
Gunnar Örn Kirstjánsson 2
Jóhannes Bárðarson 1
Stefán Haildórsson 2
Eiríkur Þorsteinsson 1
Óskar Tómasson 2
DÓMARI:
Guðjón Finnbogason 3
LIÐ FRAM:
Árni Stefánsson
Símon Kristjánsson
Trausti Haraldsson
Gunnar Guðmundsson
Marteinn Geirsson
Jón Pétursson
Rúnar Gíslason
Kristinn Jörundsson
Pétur Ormslev
Ágúst Guðmundsson
Eggert Steingrímsson
Erlendur Magnússon
(varam.)
LIÐ VALS:
Sigurður Dagsson
Bergsveinn Alfonsson
Grímur Sæmundsson
Vilhjálmur Kjartansson
Dýri Guðmundsson
Magnús Bergs
Guðmundur Þorbjörnsson
Hörður Hilmarsson
Hermnnn Gunnarsson
Atli Eðvaldsson
Albert Guðmundsson
DÓMARI:
Rafn Hjaltalfn
KR:
2 Magnús Guðmundsson 2
2 Stefán Örn Sigurðsson 2
2 Ólafur Ólafsson 2
2 Ottó Guðmundsson 3
4 Haildór Björnsson 3
2 Guðmundur Ingvason 2
2 Haukur Ottesen 2
1 Baldvin Elíasson 1
3 Hálfdán örlygsson 1
2 Guðmundur Jóhannesson 1
1 Atli Þór Héðinsson 2
IBV:
4 Ársæll Sveinsson 2
2 Ólafur Sigurvinsson 2
2 Einar Friðþjófsson 2
2 Þórður Hallgrímsson 2
2 Magnús Þorsteinsson 2
2 Snorri Rútsson 2
2 Sveinn Sveinsson 1
2 Haraldur Júlfusson 1
2 Karl Sveinsson 2
2 Tómas Pálsson 1
2 örn Óskarsson 2
DÓMARI:
Magnús Pétursson 2
IA:
Hörður Helgason
Guðjón Þórðarson
Benedikt Valtýsson
Haraldur Sturlaugsson
Jón Gunnlaugsson
Jóhannes Guðjónsson
Karl Þórðarson
Jón Alfreðsson
Hörður Jóhannesson
Matthfas Hallgrfmsson
Arni Sveinsson
Björn Lárusson (varam.)
IBK:
Þorsteinn Ólafsson
Gunnar Jónsson
Hjörtur Zakariasson
Ástráður Gunnarsson
Gfsli Torfason
Grétar Magnússon
Hilmar Hjálmarsson
Hörður Ragnarsson
Steinar Jóhannsson
Guðjón Guðjónsson
Jón Ólafur Jónsson
Friðrik Ragnarsson (vm.)
Kári Gunnlaugsson (vm)
DÓMARI:
Bjarni Pálmarsson
2
2
1
2
2
2
3
3
1
2
1
1
3
2
1
2
3
1
1
1
1
2
1
1
1