Morgunblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 1
228. tbl. 62. árg. ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins. EBE slítur viðræðum við Spán Luxemburg 6. október. AP — Reuter. UTANRÍKISRAÐIIKRRAR ebk landanna samþ.vkktu á fundi sfn- uni f Luxemburg seint í kvöld a<> slíta samningaviðræðum við Spánverja um viðskiptasamninga við bandalagið vegna aftöku skæruliðanna 5 um fvrri helgi. Ráðherrarnir, sem komu samun i ákvörðunarráði bandalagsins, tilkynntu að þeir myndu gefa ftá sér sameiginlega yfirlýsingu siðar Framhald á bls. 35 Simamynd AP UMSÁTUR — Lögreglumenn í umsátri fyrir utan bankann, þar sem ræningjarnir halda nú 11 manns í gfslingu. Heimta Patty Hearst lausa Ræningjar halda 12 gíslum í NEW YORK Geir Hallgrímsson forsætisráðherra; New York 6. október AP. TVEIR vopnaðir menn réðust f dag inn f banka f New York og tóku 12 manns f gfslingu. Segjast mennirnir vera félagar í Symbón- esfska frelsishernum og krefjast þeir þess, að Patty Hearst, Harris- hjónin og Wendy Yoshimura verði látin laus án tafar svo og að þeir fái f hendurnar 10 milljónir dollara f gulli. Gíslarnir, 9 karlar og þrjár kon- 30 féllu í árásum skæruliða í Argentínu Buenos Aires 6. október AP — Reuter. YFIR 30 manns féllu f Argentfnu f dag f skotbardaga milli hinnar vinstri sinnuðu skæruliðahreyf- ingar Montoperos og stjórnarher- manna er skæruliðar gerðu árásir á margar byggingar í bænum Formósu um 1000 km fyrir norð- an höfuðborgina Buenos Aires. Arásin var gerð á herstöðvar í bænum og f yfirlýsingunni frá herstjórninni f bænum sagði, að 11 hermenn og að minnsta kosti 19 skæruliðar hefðu fallið. Á sama tíma og árásin var gerð á herstöðina réðst annar hópur skæruliða á ríkisfangelsi fyrir utan borgina og er talið að árásin á herstöðina hafi verið til þess ætluð að draga athygli manna frá fangelsinu, en þar sitja margir skæruliðar f haldi. Árásin á fangelsið mistókst og Framhald á bls. 35 Samkomulag ólíklegt séu ummæli CROSLANDS vottur um vilja Breta Ummæli Croslands stefna brezku stjórnarinnar — segja talsmenn brezka utanríkisráðuneytisins London 6. október Reuter. TALSMENN brezka utanrfkis- ráðuneytisins lýstu þvf yfir f dag, að sjónarmið þau og af- staða, sem komið hefðu fram í ræðu Anthony Croslands um- hverfismálaráðherra Bretlands f Grimsby á laugardag væru stefna brezku stjórnarinnar, og að Crosland hefði að sjálfsögðu ráðgazt við utanrfkisráðuneytið áður en hann hélt ræðuna. Sem kunnugt er, sagði Crossland í ræðu sinni, að brezk fiskiskip yrðu og myndu stunda veiðar innan fslenzku 50 mflnanna hvort sem samkomulag næðist eða ekki þau hefðu lagalega heimild til þess. Ráðherrann varaði einnig fslenzku rfkis- stjórnina við að hún skyldi ekki fara í neinar grafgötur um að brezka stjórnin væri ákveðin f að tryggja brezkum fiski- mönnum rétt þeirra til að veiða á miðum, sem hefðu verið þeirra hefðbundu fiskimið í 500 ár. I fréttum frá Bretlandi herm- ir, að brezka stjórnin undirbúi nú að taka harða afstöðu í ráð- herraviðræðunum við Islend- inga, sem hefjast eiga f London um miðjan þennan mánuð og virðist sem ræða Crosslands hafi verið fyrsta opinbera skrefið í þá átt. Morgunblaðið hafði samband við Geir Hallgrímsson forsætis- ráðherra og spurði hann álits á þeim ummælum Crosslands, að Bretar ættu lagalega heimild til veiða upp að 12 mílum. Geir Hallgrímsson sagði: ,,Ég get tekið fyllilega undir ummæli Matthíasar Bjarnasoiiar sjávar- útvegsráðherra f Morgunblað- inu um þessi ummæli Cross- lands og tel þau til þess fallin að spilla fyrir samningaumleit- unum. Augljóslega teljum við íslendingar Breta ekki hafa neina heimild til að veiða innan 200 mílnanna eftir útfærsluna 15. október nema skv. sam- komulagi við okkur“. Aðspurð- ur hvort þessi ummæli Cross- lands myndu breyta einhverju í sambandi við væntanlegar við- ræður sagði forsætisráðherra: „Við munum væntanlega ræða við Breta og ganga úr skugga um hve langt þeirra samkomu- lagsvilji gengur. Ef hann geng- ur ekki lengra en túlka má af ummælum Crosslands þá er ólíklegt að af samkomulagi verði“. Mbl. bar sömu spurningar ur, voru sagðir við góða heilsu, en mikil skothríð heyrðist í bankan- um er ræningjarnir réðust til inn- göngu. Ræningjarnir slepptu í kvöld einni konu til að sýna fram á „góðvilja" sinn. Hundruðir lögreglumanna hafa umkringt bankann og vopnaðar skyttur eru á þökum og í gluggum nærliggjandi húsa. Talsmaður lögreglunnar f New York sagði f kvöld, að engin ákvörðun hefði verið tekin f málinu, lögreglan myndi bíða átekta og sjá hverju fram yndi. Patty Hearst var ásamt Harris- hjónunum og Wendy Yoshimura handtekin 18. september sl. eftir 19 mánaða eltingarleik lögregl- unnar, sem kostaði hundruðir milljóna og eiga þau nú yfir höfði sér réttarhöld vegna ákæru um bankarán og annað. Þegar lög- reglan handtók fjórmenningana lýsti hún því yfir, að þar með hefði starfsemi SLA endanlega verið eyðilögð. Geir Hallgrímsson. undir Ólaf Jóhannesson við- skiptaráðherra, sem stóð að gildandi samkomulagi við Breta og hann sagði: „Eg lít það sömu augum og ég hef alltaf Franihald á bls. 35 Harðar aðgerðir boðað- ar af spænsku stjóminni Madrid 6. október AP-Reuter. SPANSKA stjórnin kom saman til sérstaks aukafundar f dag til að ræða nýjar og harkalegar að- gerðir gegn hryðjuverkamönnum f kjölfar morðanna á þremur borgaralegum öryggisvörðum frá Baskaborginni San Sebastian í gær. Voru mennirnir akandi á þjóðvegi f jeppabifreið, er þeir óku yfir öfluga fjarstýrða sprengju. Fimm menn voru í bif- reiðinni sem kastaðist 20 metra f loft upp. Annar mannanna, sem af komust, er enn f lffshættu. Gert er ráð fyrir að skýrt verði frá hinum nýju aðgerðum á föstu- dag. Leon Herrera upplýsinga- málaráðherra Spánar sagði frétta- mönnum í kvöld, að aðgerðirnar miðuðu að því að gera herferð lögreglunnar gegn hryðjuverka- mönnum áhrifaríkari en vildi ekki segja frekar um efni þeirra. Með morðunum í gær hafa alls 6 lögreglumenn og öryggisverðir verið myrtir í hefndarskyni fyrir aftökur skæruliðanna 5 um fyrri helgi. Sérstök lög gegn hryðju- verkum voru samþykkt í ágúst sl. og gefa þau lögreglunni mjög auk- in völd til að framkvæma leit og handtökur. Þá kveða lögin einnig á um að dauðarefsing skuli kveð- in upp yfir hverjum, sem sekur er fundinn um morð á lögreglu- mönnum og einnig er framkvæmd réttarhalda hraðað mjög. Alberto Iniesta aðstoðarbiskup í Madrid var í dag kvaddur til Rómar til viðræðna við Pál páfa, eftir að lögreglumenn höfðu handtekið 5 presta, sem lásu upp i kirkjum sínum boðskapsbréf frá biskupnum. 1 bréfinu visaði Ini- esta til „atburða siðustu daga“ og átti þá við aftökur skæruliðanna 5. Morð öryggisvarðanna þriggja i gær hafa skapað mikinn bitur- leika meðal lögreglumanna og hægri sinna á Spáni. Pedro Mauri, utanríkisráðherra Spánar, kom í dag frá Bandaríkj- unum og skýrði frá þvi, að nýtt samkomulag hefði verið gert um áframhaldandi dvöl bandarísks herliðs á Spáni í 4 herstöðvum. Sagði ráðherrann við komuna, að undirritun samkomulagsins hefði verið staðfesting á vináttu sem komið hefði á sérstaklega mikil- vægu augnabliki og átti þar með greinilega við erlend mótmæli undanfarið, en Bandaríkjamenn hafa hingað til forðazt öll mót- mæli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.