Morgunblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTOBER 1975 ef þig \icmtar bíl TU að komast uppi sveit.út á land eðaibinnenda borgarinnar.þá hringdu f okkur át. \n j ét LOFTLEIDIR BÍLALEIGA CAR RENTAL ^21190 m BÍLALEIGAN ^IEYSIR o CAR Laugavegur 66 o'RENTAL 24460 28810 o Utvarpog stereo. kasettutæki, > P o I o rv ° Oo Hópferðabílar 8—22ja farþega í lengri og skemmri ferðir Kjartan Ingimarsson Sími 86155 — 32716 — 37400. Afgreiðsla B.S.Í. FERÐABÍLARh.f. Bilaleiga, simi 81260. , Fólksbílar — stationbílar — sendibilar — hópferðabílar. II I ‘S? 22 022- RAUÐARÁRSTÍG 31 DATSUN 7,5 I pr. 100 kr Bílaleigan Miðborg Car Rental ■, Q A QOi Sendum 1-94-921 HLUSTAVERND HEYRNASKJÓL Vesturgötu 1 6, sími 1 3280. k Útvarp ReykjavíK ÞRIÐJUDKGUR MORGUNNINN_________________J 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Árnadóttir les söguna „Bessf“ eftir Dorothy Canfield ( þýðingu Silju Aðaisteinsdóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt iög milii atriða. Morgunpopp ki. 10.25. Hljómplötusafnið kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunnars Guðmundss. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 1 léttum dúr Jón B. Gunniaugsson. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódórakis" Málfríður Einarsdóttir þýddi. Nanna Ólafsdóttir Ies (25). Einnig er flutt tónlist eftir Þeódórakis. 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tóniist a. „(Jr myndabók Jónasar Hallgrfmssonar" eftir Pál Isólfsson. Sinfónfuhijómsveit Isiands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. b. „Formannsvfsur“ eftir Sig- urð Þórðarson. Sigurveig Hjaltested, Guð- mundur Guðjónsson, Guð- mundur Jónsson og Kariakór Reykjavíkur syngja við pfanóundirleik Fritz Weisshappel; höf. stjórnar. c. Sinfónfuhljómsveit Is- lands leikur „Lilju“ eftir Jón Ásgeirsson. Páll P. Pálsson stjórnar. d. Lög eftir Jónas Þorbergs- son, Helga Pálsson, Eyþór Stefánsson og Sigfús Einars- son. Sigurður Björnsson syngur. Guðrún Kristinsdóttir ieikur með á pfanó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- ieikar. 16.40 Litli barnatfminn Sofffa Jakobsdóttir sér um tfmann. 17.00 Tónleikar 17.30 Sagan: „Ævlntýri Pickwicks" eftir Charles Dickens Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson ieikari iýkur lestri sögunnar (16). 20.00 Fréttir og veður skólans á sl. vori. Umsjónar- 20.30 Dagskráog auglýsingar maður Helgi Jónasson. Upp- 20.35 Lifandi myndir töku stjórnaði Sigurður Þýskur fræðslumvnda- Sverrir Pálsson fiokkur. Þýðandi Auður 21.20 Svona er ástin Gestsdóttir. Þulur Ölafur Bandarfsk gamanmynda- Guðmundsson. syrpa. Þýðandi Jón O. 20.50 Skólamál Edwald. Barnamúsikskölinn í 22.10 Eriend málefni — Revkjavfk Rætt verður við umræður Stjórnandi skólast jórann, Stefán Edei- Gunnar G. Schram. stein, og sýnd mynd, sem 22.40 Dagskrárlok tekin var á hljómleikum v____________________________”-----------------------------/ 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Skólinn undir smásjá Björn Bergsson kennari f Vestmannaeyjum flytur erindi. 20.00 Lög unga fóiksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Or eriendum blöðum Ólafur Sigurðsson fréttamað- ur tekur saman þáttinn. 21.25 Viktoria Postnikova leikur á pfanó verk eftir Mozart, Schubert og Bortniansky. — Frá tónlistarhátfðinni 1 Ohrid f fyrra. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Rúbrúk“ eftir PaulVad (Jlfur Hjörvar les þýðingu sfna (24). 22.35 Harmonikulög; — Káre Korneliussen og félagar leika. 23.00 Á hljóðbergi „Er ástin aðeins perluháis- band?“ Carl Sandburg les úr bðk sinni, Remembrance Rock. 23.45 Fréttir í stuttu máii. Dagskrárlok. Þáttur um starfsemi Barnamúsíkskólans í Reykjavík verður í sjón- varpi í kvöld, klukkan 20.50. I skólanum eru nú um þrjú hundruð nem- endur á aldrinum 6—14 ára. Skólinn skiptist í for- skóladeildir fyrir sex og sjö ára börn og síðan tekur við aðalskólinn sem aftur skiptist í 1., 2. og 3. bekk og loks í fram- haldsdeild. í forskóla- deild er grundvöllurinn lagður. Þá eru börnin í hópkennslutímum tvisvar í viku, læra undir- stöðuatriði í nótnalestri, blokkflautuleik, heyrnar- þjálfun, söng, hreyfi- þjálfun (rytmik) og leik á ásláttarhljóðfæri. Eftir forskóla velja börnin sér síðan hljóðfæri og eru þá ýmsir kostir í boði: píanó, fiðla, selló, klarinett, blokkflauta, þverflauta, gítar og harpa. Stefán Edelstein skólastjóri Barnamúsíkskólans sagði að píanóið væri vinsælast en flautur og gítar væru einnig vinsæl hljóðfæri og eftirsótt. Skólinn lánar nemendum sínum æfingarhljóðfæri, ef þau eru í fiðlunámi, klarinett, selló eða við flautuleik, fyrstu árin eða þar til einsýnt er að þau ætla að halda sínu striki og kaupa þau sér þá sín eigin hljóðfæri. Gunnar G. Schram. Fyrsti þátturinn um er- lend málefni á haustinu verður í sjónvarpi kl. 22.10 í kvöld og stýrir honum Gunnar G. Schram. Ætlunin er að þrír þættir verði mánaðarlega um erlend málefni, tveir með frétta- skýringum og myndum í umsjá fréttamanna sjón- varps og einn umræðu- þáttur í mánuði og mun Gunnar G. Schram sjá um hann. Að þessu sinni verður rætt um land- helgismálið og Efnahags- bandalagið og fær Gunnar til viðræðu í þátt- inn þá Þórhall Ásgeirs- son ráðuneytisstjóra, Matthías Bjarnason sjávarútvegsráðherra og Ragnar Arnalds, alþm. Þátturinn verður um 35—40 mínútur. « ERp®8 HEVRR! Mynd úr Barnamúsfkskólanum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.