Morgunblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKT0BER 1975 25 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar bíiaf Saab99 '72 fallegur og litið keyrður til sölu. Má borgast með mán- aðargreiðslu kr. 40 þús. pr. mánuð eða eftir samkomu- lagi. Simi 22240 KauP " Kjólar ódýrt Full búð af ódýrum kjólum. Dragtin, Klapparstig 37. Hjálmur til sölu Upplýsingar i sima 81098. Brotamálmur Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN 27, simi 25891. Brúðarkjóll til sölu. Uppl. að Haðarstig 4 e.h. Teppasalan er á Hverfisgötu 49, s. 1 9692. Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, simi 31 330. Gigtararmbönd Póstsendum um allt land. Verð kr. 1500,— Sendið pöntun ásamt máli af úlnlið í pósthólf 9022. kenns,a Sniðkennsla Námskeið byrjar 9. okt. 2 kvöld í viku, kl. 5.30—8 og 8—10.30. Kenni nýjustu tizku. Innritun i sima 1 91 78. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlið 48, 2. hæð. Get bætt við mig bila- og ísskápssprautun í öllum litum. Löngubr. 39 Kóp. Jarðvinna Til leigu i smá og stór verk: beltagröfur, traktorsgröfur, jarðýtur, vibravaltara og flutningabila. Útvegum allar gerðir af fyllingarefni og steypuefni. Tökum að okkur jarðvegsskipti og upp- fyllingar. Örugg þjónusta. Kambur, Hafnarbraut 10, simi 43922. Bólstrun Tökum bólstruð húsgögn i klæðningu. Fast verðtilboð ef óskað er. Bólstv. Bjarna og Guðmundar, Laugarnesvegi 52, simi 32023. atv'«ir'a Óskum eftir að ráða vanan mann á jarðýtu. Kambur, Hafnarbraut 10. Uppl. hjá verkstjóra. Óska eftir gröfumanni vönum á JCB- gröfu. Upplýsingar i sima 3656 ísa- firði. Vélsetjari Óskum eftir vélsetjara til starfa að setningartölvu. Prentsmiðjan Hilmir h.f., Síðumúla 1 2. Reglusöm 19 ára stúlka óskar eftir að komast að sem aðstoðarstúlka hjá tannlækni. Simi 1 0091. Enskumælandi kona óskar eftir vinnu er vön kennslu, vélritun og af- greiðslustörfum. Uppl. i sima 43227 eftir kl. 5. Skrifstofustarf óskast Skrifstofustúlka með vélrit- unarkunnáttu óskar eftir 'h dags starfi (f.h.) Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. okt. merkt: Atvinna — 1084. híisn33ði Óskast leigt Óska að taka 3ja til 4ra herb. ibúð á leigu. Einnig óskast ræsting á sama stað. Uppl. í síma 10786 eftir kl. 5. Ensk stúlka Opinber starfsmaður óskar að taka á leigu 2ja herb. ibúð nú þegar. Uppl. i sima 15225 eftir kl. 6. Innri-Njarðvík Til sölu einbýlishús tilbúið undir tréverk 3 svefnherb., stofa og eldhús. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420. Keflavik Til sölu vel með farin rishæð 5 herb. og eldhús við Mið- tún. Nýleg miðstöðvarlögn. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420. □ HAMAR 59751078 Fjhast. □ EDDA 59751077-1 ' I.O.O.F. Rb. 4 1241078'/; — 90. Kvenfélag Breiðholts Fundur verður 8. október kl. 20.30 í anddyri Breiðholts- skóla. Fundarefni: Kynnt staða kvenna í þróunarlönd- unum.Föndurvinna. Rætt um 24. október og vetrarstarfið. Fjölmennum. Stjórnin. Filadelfia Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30 Ræðumaður Willy- Hansen. Konur Vetrarstarfið hefst með fundi í KR-heimilinu miðvikudag- inn 8. okt. kl. 8.30. Verzlunin Parið kynnir haust- tízkuna. Mætið vel og stund- vislega og takið með ykkur nýjar félagskonur. Stjórnin Kvennadeild Flugbjörgunar sveitarinnar fundur verður haldinn mið- vikudaginn 8. október kl. 20.30. Snyrtidama kemur i heimsókn. Stjórnin Kvenfélag Grensás- sóknar Aðalfundur félagsins verður haldinn 13. okt. n.k. i safnaðarheimilinu og hefst kl. 8.30 stundvislega. Konur í Styrktarfélagi vangefinna Fundur verður i Skálatúni fimmtudag 9. okt. kl. 20.30. Bilferð frá Kalkofnsvegi kl. 20. Mætið vel. Æfingatafla '75 — '76 (frá 1. okt.) Yngri félagar og byrjendur i Sundhöll Reykjavikur þriðju- daga og föstudaga kl. 8. Þjálfarar: Helga Gunnars- dóttir, Irmy Toft, Guðmundur Harðarson. Nýir félagar velkomnir. Innritun fer fram á staðnum áður en æfing hefst. Sundknattleiksæfingar á þriðjudögum og föstudögum í Sundhöllinni kl. 9.45 Þjálfari: Þorsteinn Hjálmars- son. Nýir félagar ávallt velkomnir. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar kennsla Húsmæðrafélag Reykjavíkur Dag- og kvöldnámskeið í fatasaumi hefj- ast mánudaginn 1 3. okt. Upplýsingar og innritun í síma 23630, þriðjudaginn 7. október kl. 2 — 5 er innritun að Baldursgötu 9, sími 11410. nauöungaruppboö Eftir kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi, Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Verzlunarbanka (slands, verða eftirgreindir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði, sem hefst i bæjar- fógetaskrifstofunni að Álfhölsvegi 7 miðvikudaginn 15. október kl. 14, en verður siðan fram haldið á nokkrum öðrum stöðum, þar sem sumir lausafjármunanna eru staðsettir: 1. Húsgögn og heimilistæki: Sjónvarpstæki, þvottavélar, kæliskápar, ryksugur, útvarpsfón- ar, hljómflutningstæki, magnarar, hátalarar, borðstofuhús- gögn og stofuhúsgögn. 2. rennibekkur Zubi-A-2000 3. búkkapressa og Sievers dýlavél 4. tviblaða hjólsög (Tegle og Son) 5. felgunarvélar 6. burstagerðarvél 7. Ijósastillingatæki, rafsuðuvél, gastæki, slipirokkur og hand- verkfæri. 9. brennsluofn og 38 kassar keramikflisar 10. 2500 vikurhellur og dráttarvél með ámokstursrækjum. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð það, sem auglýst var i 48., 50. og 52. tbl. Lögbirtingablaðsins 1975 á vélskipinu Álftafelli SU 101, eign Álftafells h.f. á Stöðvarfirði, fer fram við skipið, þar sem það liggur i Stöðvarfjarðarhöfn, miðvikudaginn hinn 15. október n.k. kl. 14.00. Skjöl öll varðandi uppboðið eru, til sýnis i skrifstofu minni á Uppboðshaldarinn i SUÐUR-MÚLASÝSLU HINN 3. 0KTÓBER 1975. VALTÝR GUÐMUNDSSON. Eftir kröfu skattheimtu rikissjóðs i Kópavogi, Gjaldheimtunnar i Reykjavik, bæjarsjóðs Köpavogs, Jóhannesar Jóhannessen hdl. og Guðmundar Markússonar hdl., verða eftirgreindar bifreiðar seldar á nauðungaruppboði sem haldið verður við lögreglustöð Kópavogs við Digranesveg 4 (innakstur frá Voga- tungu) miðvikudaginn 1 5. október 1 975 kl. 16: R-18, R-10699, Y-269, Y-327, Y-1831, Y-3023, Y-3330, Y-3408, Y-3816, Y-3856, Y-3858, Y-3859, Y-4800 og Y-4887. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi tilkynningar Fransk-íslenzka Ijósmyndasýningin sem opnuð var í franska bókasafninu að Laufásvegi 12, þann 27. september 1975, verður lokuð þriðjudaginn 7. október 1975, en verður opnuð aftur frá 30. október til 2. nóvember frá kl. 15 — 22. Öll starfssemi franska bókasafnsins hættir þann 7,. október 1975, vegna undirbún- ingsvinnu við mikla Audiovisuel-sýningu á frönskum Impressionista málverkum, sem verður opin frá laugardeginum 1 1 . október 1975 til sunnudagsins 26. október 1975 að honum meðtöldum, frá kl. 1 7 — 22. húsnæöi Söluturn óskast: Söluturn (kvöldsala) óskast til kaups eða leigu. Einnig kæmi til greina að taka á leigu húsnæði sem hentaði fyrir slíka verzlun. Tilboð merkt: St-1087 sendist blaðinu fyrir 1 5. október. ýmislegt Atvinna — Milljónafyrirtæki Söluturn með kvöldsöluleyfi á góðum stað í bænum til leigu. Leiga eftir sam- komulagi, tilboð sendist Mbl. fyrir föstu- dag merkt: „Milljónahagnaður — 1 085" kaup — sala Húseign til sölu Þingholtsstræti 6 Kauptilboð óskast í húseign prentsmiðj- unnar Gutenberg, ásamt tilheyrandi eignalóð. Húsið verður til sýnis þeim, er þess óska, miðvikudaginn 8. október kl. 2—4 e.h. og verða tilboðseyðublöð afhent á staðn- um. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 1 1 .00 f.h., miðvikudaginn 1 5. október n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAKTUNI 7 SÍMI 26844 lögtök Lögtaksúrskurður Hinn 1 6. september 1 975 var upp kveð- inn úrskurður um lögtaksheimild fyrir eftirgreindum skyldugjöldum álögðum á Eskifirði og í Suður-Múlasýslu: 1. öllum álögðum þinggjöldum ársins 1975 og hækkunum fyrri ára. 2. Ógreiddum bifreiðagjöldum ársins og skoð- unargjaldi ökutækja. 3. Skipaskoðunargjöldum og lesta- og vita- gjöldum. 4. Skipulagsgjöldum. 5. Öllum gjaldföllnum söluskatti og hækkun- um fyrri ára. Framkvæma má lögtökin til tryggingar greiðslu gjaldskuldanna, svo og dráttar- vaxta og kostnaðar, þegar átta dagar eru liðnir frá birtingu auglýsingar þessarar, án frekari fyrirbara, verði gjöldin eigi borguð fyrir þann tíma. Skrifstofu Suður-Múlasýslu og Eski- fjarðar, 1 . okt. 1975. Valtýr Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.