Morgunblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÖBER 1975 9 HÆO VIÐ FLÓKAGÖTU er til sölu. Hæðin er um 170 ferm. og er 2. hæð í húsi sem byggt er 1963. Sér hiti. Sér þvottahús á hæðinni. 2falt verk- smiðjugler. Teppi. Stórar svalir. Bílskúr. I. flokks eign. SNÆLAND Einstaklingsíbúð á jarðhæð 1 stofa, eldhúskrókur, flísalagt baðherbergi og forstofa Verð: 3,0 millj. 2JA HERBERGJA Nýlega endurnýjuð og súðarlaus risibúð við Bergþórugötu. Góð ibúð. Verð: 3,6 millj. Útb.: 2,5 millj. 3JA HERBERGJA risibúð við Blönduhlið. Sér þvottahús á hæðinni. Svalir Laus strax. Verð: 3,8 millj. NÝ ÍBÚÐ 3ja herbergja við Miðvang í Hafnarfirði. Þvottaherbergi og geymsla á hæðinni. Mikið út- sýni. Verð: 5,0 millj. Útb. 3,5 millj. 4RA HERBERGJA íbúð sem er 1 10 ferm. á I. hæð við Kleppsveg. Þvottaherbergi inn af eldhúsi. Laus strax. Verð: 7,5 millj. 5—6 HERBERGJA ibúð í nýlegu fjölbýlishúsi við Þverbrekku í Kópavogi.íbúðin er stofa, borðstofa og 3—4 barna- herbergi. Skápar i öllum her- bergjum. Tvennar svalir. Verð: 7,0 millj. HÁTEIGSVEGUR Efri hæð og ris. Grunnflötur ca 1 23 ferm. Á hæðinni eru 2 sam- liggjandi stofur, 2 herbergi eld- hús og skáli. í risi eru 4 herbergi og snyrting öll með kvistum. Bilskúr 55 ferm. Sér inng. sér hiti. Nýjar vatnslagnir Nýtt þak. 2falt gler. HÆÐ OG RIS í steinhúsi við Garðastræti Grunnflötur hæðar ca 96 ferm. Á hæðinni eru 2 stofur, borð- stofa, 1 litið herbergi, stórt og vandað nýtizkulegt eldhús, gestasalerni. Fallegur breiður stigi er i risið þar sem eru 4 svefnherbergi (þar af 3 með skápum) stórt nýtt baðherbergi og þvottaherbergi. Myndarleg eign. Fallegt útsýni. Verð: 10,5 millj. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson hæstaréttarlögmaður Fasteignadeild Austurstræti 9 simar21410—14400 26600 ÁLFASKEIÐ, Hafn. 4ra herb. ca 1 1 o fm endaibúð á 1. hæð (ofaná jarðhæð) i blokk. Góð ibúð. Verð: 6.3 millj. Útb. 4.5 millj. ÁLFHEIMAR 5 herb. ca 1 23 fm endaibúð á 4. hæð i blokk. Risið yfir íbúðinni fylgir. Verð 8.8 millj. Útb. 5.0 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 6 herb. ca 1 35 fm íbúð á 2. hæð i þribýlishúsi. Sér hitaveita. Sér inngangur. Bilskúr. Verð 9.9 millj. Útb. 6.5—7.0 millj. ARNARTANGI Nýtt ca 100 fm raðhús (viðlaga- sjóðshús) á einni hæð. 4ra herb. ibúð.Verð 6.5—7.0 millj. DIGRANESVEGUR Parhús, kjallari og tvær hæðir. Hægt að hafa 2ja herb. ibúð i kjallara. Snyrtilegt, gott hús. Útsýni. Verð. 11.5 millj. DVERGABAKKI 2ja herb. íbúð á 1. hæð i blokk. Verð 4.3 millj. GOÐHEIMAR 6 herb. 147 fm íbúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Sér hiti, þvottaher- bergi i ibúðinni. Bílskúr. Verð 1 2.0 millj. Útb. 8.0 millj. HRINGBRAUT 4ra herb. góð risibúð i sambygg- ingu. Nýlegar innréttingar. Sér hiti. Verð 4.8 millj. Útb. 3.0 millj. KLAPPARSTÍGUR 2ja herb. ibúð á 3. hæð i stein- húsi. Óinnréttað risið yfir ibúð- inni fylgir. Verð 4.5 millj. Útb. um 3.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Suður svalir. íbúð og sameign i góðu ástandi. Laus strax. Verð 6.7 millj. Útb. 4.4 millj. MÁVAHLÍÐ 3ja herb. risíbúð í fjórbýlishúsi. Laus um áramótin. SELVOGSGATA 2ja herb. ca 40 fm kjallaraíbúð i tvíbýlishúsi. Verð 2.5 millj. Útb. 1.500 þúsund. VESTURBERG 2ja herb. íbúð á 6. hæð i blokk. Næstum fullgerð ibúð. Verð: 4.2 millj. Útb.: 3.0 millj. Munið október söluskrána Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Háhýsi við Sólheima 2ja herb. íbúð við Sólheima til sölu nú þegar. Uppl. veita Þórður Gunnarsson og Hjörtur Torfason í skrifstofu okkar. LÖGMENN Eyjólfur Konráð Jónsson Vesturgötu17 Jón Magnússon Símar: 11164 og 22801 Hjörtur Torfason Sigurður Hafstein Olafsvík Til sölu ein 4ra herbergja íbúð í parhúsi í Ólafsvík. Selst í fokheldu ástandi, verksmiðju- gler í gluggum og járn á þaki. Semja ber við undirritaðan, sem gefur allar nánari upplýsingar. Hilmar Ingimundarson, hrl., Ránargötu 9, Reykjavík, s. 27765. Eða í síma 6317 í Ólafsvík. SÍMIIER 24300 Til sölu og sýnis 7. Hæð og ris i steinhúsi í eldri borgarhlutan- um. Hæðin er 145 ferm. 6 herb. ibúð með svölum, en i risinu 2 herb. eldhús og baðherb. Sér inngangur. og sér hitaveita Nýtt raðhús um 145 ferm. hæð og 70 ferm. kjallari i Breiðholtshverfi. Við Æsufell Nýleg 6 herb. ibúð um 130 ferm. á 2. hæð. Bilskúr fylgir. Við Eyjabakka Vönduð 4ra herb. íbúð um 95 ferm. á 2. hæð með svölum og frábæru útsýni. Við Hliðarveg 4ra herb. ibúð um 100 ferm. á 2. hæð í steinhúsi. Rúmgóðar svalir. Sér hiti. Bílskúr fylgir. í Hlíðarhverfi 3ja og 4ra herb. íbúðir 3ja herb. íbúð um 80 ferm. efri hæð i steinhúsi i eldri borgarhlutanum. Sér inngangur. Ný eldhúsinnrétting o.fl. ný endurnýjað. Útb. 3 millj. { Kópavogskaupstað Einbýlishús og 2ja, 3ja og 4ra og 5 herb. íbúðir einnig fokhlet raðhús. Húseignir Af ýmsum stærðum o.mfl. Nýja fasteipasalan Laugaveg 12 Simi 24300 utan skrifstofutíma 18546 Hafnarstræti 11. Simar. 20424 — 14120 Heima. 85798 — 30008 Til sölu Við Móaflöt 2 íbúðir í raðhúsi Til sölu við Móaflöt. Húsið er skipulagt með tveim íbúðum, önnur 1 50 fm 5 herb. hin snotur 2ja herb. ibúð. Húsið selst t.b. undir tréverk og getur verið af- hent fljótlega. Við Krummahóla góð 5 herb. ibúð Við Hrisateig góð 2ja herb. kjallaraibúð. Á Seltjarnarnesi vandað raðhús ca 210 fm á tveim hæðum. Laust fljótt. Einbýlishús til sölu vandað stórt einbýlishús. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Við Lindargötu 4ra herb. ibúð á 1. hæð i járn- börðu timburhúsi. Ibúðin er að miklu leyti ný standsett. Við Urðarstíg ca 80 fm efri hæð (sérhæð) Við Melabraut ca 1 28 fm jarðhæð. Við Haðarstig lítið raðhús á tveimur hæðum. Á 1. hæð hol., samliggjandi stofur og eldhús. Uppi eru 3 svefn- herb. og bað. Þvottaherb. og fl. í kjallara. Við Drápuhlið efri hæð og ris, 2 ibúðir. Á hæð er hol, samliggjandi stofur, bað, eldhús, svefnherb. og stórt for- stofuherb. í risi er litil 3ja herb. ibúð. Geymslur þvottahús o.fl. í kjallara. Til sölu vöruflutningafyrirtæki i fullum rekstri. Tveir góðir nýlegir bilar o.fl. Okkur vantar tilfinnanlega 3ja og 4ra herb. íbúðir á söluskrá. AIKÍI.VSINCASÍMINN ER: 22480 Raðhús í byggingu í Garðahreppi Höfum til sölu nokkur 150 fm. tvilyft raðhús, sem afhendast fullfrágengin að utan að öðru leyti á fokheldu stigi. Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni. í smiðum við Gljúfrasel. Höfum til sölu fokhelt keðjuhús við Gljúfrasel, Breiðholti. Húsið er kjallari, hæð og ris, samtals 260 fm. Teikn. og allar upplýs- ingar á skrifstofunni. Við Álfheima 125 ferm. 5 herb. ibúð á 4. hæð. 4 herb. i risi fylgja. Bil- skúrsréttur. Útb. 5,3 millj. Við Ljósheima 4ra herb. ibúð vönduð ibúð á 3. hæð. Sér þvottaherb. á hæð. Útb. 5,0 millj. Við Stóragerði 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Bilskúr fylgir. Útb. 5,5—6 millj. Við Álfaskeið 4ra herb. 1 10 fm góð ibúð á 1. hæð (endaibúð) Útb. 4—4,5 millj. Við Eyjabakka. 4ra herb. £Óð ibúð á 2. h. (endaíbúð) Utb. 4,5 millj. Við Skipholt 4ra—5 herb. vönduð ibúð á 4. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Bilskúrssökklar fylgja. Utb. 5,5—6 millj. Við Sólheima 4—5 herb. vönduð ibúð á 5. hæð. Stórar_ suðursvalir. Glæsi- legt útsýni. Útb. 5.5 millj. Við Leirubakka 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Sam- eign fullfrágengin. Útb. 4.0—4,5 millj. sem má skipta verulega. í Vesturborginni 3ja herb. ibúð (70 fm) á 2. hæð. Útb. 3,3—3,5 millj. Við Þverbrekku, Kópa- vogi. Höfum til sölu 2ja herb. vandaða ibúð á 2. hæð. Vestursvalir. Góð sameign. Útb. 3,0—3,2 millj. VONARSTRÆTI 12 simí 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson FASTEIGN ER FRAMTlÐ 2-88-88 Raðhús fokhelt raðhús i Seljahverfi. 2 hæðir og kjallari. Bilgeymslu- réttur. Afhendist fokhelt um ára- mót. Við Blönduhlið 3ja herb. risibúð. Suðursvalir. Sérþvottaherbergi. Laus nú þegar. Við Hrafnhóla 5 herb. ibúð á 3. hæð. 4 svefn- herbergi, stör stofa. Bilskúrs- plata. Við Dúfnahóla 5 herb. rúmgóð ibúð. Gott út- sýni. Sérþvottaherbergi. Innbyggður bilskúr i kjallara. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í Hraunbæ. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum í Breiðholti I og III. Verðmetum fasteignir. Lögmaður gengur frá öllum samningum. . AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4 HÆÐ SÍMI 28888 kvöld og helgarstmi 8221 9. EIGIM4SALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 EINBÝLISHÚS Eldra steinhús við Bergstaða- stræti. Húsið er hæð og ris. Á hæðinni er 3ja herbergja ibúð i risi er eitt herbergi innréttað og möguleiki að innrétta þar meira. 6 HERBERGJA 1 40 ferm. efri hæð við Álfhóls- veg. (búðin skiptist i rúmgóðar samliggjandi stofur og 4 svefn- herb. Sér inngangur, sér hiti. Bilskúr fylgir. Glæsilegt útsýni. MÁVAHLÍÐ 1 24 ferm. 4ra herbergja rishæð. Möguleiki að hækka risið. 4RA HERBERGJA íbúð á 3. hæð við Álfheima. íbúðin skiptist i stofu og 3 svefn- herb. Suður-svalir. Tvöfalt verksm.gler i gluggum. 4—5 HERBERGJA íbúð á 2. hæð við Laugarnesveg. (búðin öll endurnýjuð með nýj- um innréttingum og teppum. 3JA HERBERGJA (búð á 1. hæð i tvibýlishúsi við Hrauntungu. íbúðin öll i mjög góðu standi, sér inng. sér hiti. Byrjunarframkvæmdir að bilskúr fylgja. 3JA HERBERGJA ibúð á 2. hæð við Langholtsveg, ibúðinni fylgir eitt herb. i risi. Öll endurnýjuð '72 sér hiti. í SMÍÐUM EINBÝLISHÚS ( Skerjafirði. Húsið er á einni hæð um 190 ferm. með innbyggðum bilskúr. Selst fokhelt. Tilbúið til afhendingar nú þegar. SÉR HÆÐIR Á góðum stað i Kópavogi eru til sölu um 140 ferm. hæðir i tvi- býlishúsi. Hæðirnar seljast fokheldar og eru tilbúnar til af- hendingar nú þegar. Æskileg skipti á fullgerðri minni ibúð. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 I smíðum Arnartangi fokhelt einbýlishús um 140 fm ásamt bilskúr til sölu eða i skipt- um fyrir 2ja—3ja herb. ibúð i Reykjavik. Byggðaholt fokhelt einbýlishús ásamt bil- skúr. Húsið er um 1 40 fm. Akurholt fokhelt einbýlishús ásamt bil- skúr. Húsið er um 1 35 fm. Garðahreppur raðhús alls um 150 fm á 2. hæðum innbyggður bilskúr. Birkigrund fokhelt raðhús alls um 1 80 fm. Viðigrund fokhelt einbýlishús um 1 30 fm. Digranesvegur raðhús alls um 180 fm. Húsið getur verið laust strax. Vesturberg raðhús á einni hæð um 135 fm. Fullfrágengið. Bræðratunga raðhús um 1 12 fm. Útborgun 5 milljónir. Smyrlahraun raðhús alls um 1 50 fm á tveimur hæðum og skiptist þannig: 1. hæð ytri og innri forstofa, stofa, eldhús þvottahús og geymsla. 2. hæð 4 svefnherbergi, fataher- bergi og bað. Bílskúrsréttur. Út- borgun 6 — 7 milljónir. Höfum kaupendur að sérhæðum, einbýlishúsum og raðhúsum viðs vegar um borg- ina. Kvöldsimi 4261 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.