Morgunblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 24
24r MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bankastarf Hveragerði Starfsmanneskju vantar nú þegar í Búnaðarbanka Islands Hveragerði. Upplýsingar hjá útibússtjóra eða starfs- mannastjórð bankans. Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka, með góða vélritunar- kunnáttu óskast á lögfræðiskrifstofu nú þegar eða síðar á þessu ári. Skriflegar umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. október n.k. merkt: „Lögfræðiskrifstofa — 1398". Verkstjórn Verkstjóri óskast á bifreiða- og vélaverk- stæði. Vinnuaðstaða mjög góð. Umsókn- ir, ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 11. okt. merkt: Verkstjórn 5399. Hjúkrunarskóli Islands óskar eftir að ráða ritara. Æskilegt er að umsækjandi hafi Verzlunarskóla- eða Samvinnuskólamenntun. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar fyrir 1 0. október. Skólastjóri. Hraðfrystihús Tálknafjarðar h.f. Óskum að ráða eftirtalda menn á báta vora, sem róa frá Tálknafirði með línu. Stýrimann II vélstjóra eða háseta 2 beitingamenn. Akkorðsbeiting. Landróðrar. Upplýsingar á skrifstofu í síma 94-2518 eftir skrifstofutíma sími 94-2521. Hraðfrystihús Tálknafjarðar. h. f. Verkamenn óskast Óskum að ráða verkamenn í fóðurvöru- verksmiðju vora að Grandavegi 42. Upplýsingar í síma 24360 og á skrif- stofunni. Fóðurblandan h. f., Grandavegi 42. Vantar tvo háseta og vélastjóra á netabát frá Ólafsvík. Uppl. I síma 6346. Skrifstofustúlka óskast: Lögfræðiskrifstofa óskar eftir Skrifstofu- stúlku hálfan daginn (eftir hádegi) sem allra fyrst, til greina kemur vinna allan daginn frá 1. jan. n.k. Góð vélritunar- og íslenzkukunnátta nauðsynleg. Bókhalds- kunnátta og kunnátta í einu norðurlanda- máli æskileg. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 1 2. okt. n.k. merkt: L-1 086. Framkvæmda- stjórastarf Hráðfrystihúsið h.f. Hofsósi óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra frá 1. nóv. n.k. Uppl. gefur skrifstofan á Hofsósi, sími 6362 eða 6363. íbúð er til staðar. Umsóknir berist fyrir 1 2. október. Nýútskrifaður lögfræðingur sem kann á gítar óskar eftir vellaunuðu starfi. Tilboð merkt: „M-5400", sendist Mbl. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar SVEINN EGILSSON H.F. Árg. Tegund Verð í þús. 74 Escort 2ja d. 670 73 Escort XL 2ja d. 640 74 Cortina 1 600 2ja d. 860 74 Cortina 1 300 4ra d. 850 73 Cortina 1 300 4ra d. 760 74 Cortina 2000 XL sjálfsk. 1.150 7 5 Moskwitch 620 74 Fiat 132 1600 950 73 Fiat 132 1600 735 74 Morris Marina 750 73 Morris Marina 710 74 Bronco 6 cyl. 1.300 74 Rússajeppi 870 72 Pinto Runabout 700 72 Toyota MK II 73 Saab 96 840 71 Ford 20M XL sjálfsk. 625 74 Mustang 1.600 67 Peugeot 404 285 71 Mercedes Benz 220 D 1.100 70 Plymouth Duster 840 74Volkswagen 1200 650 73 Volkswagen 1 300 480 72 Volksw. sendibíll 700 73 Fiat 1 27 430 70 Mercury Montego 2ja d. 875 68 Bronco V-8 750 ■w ford FORD HÚSINU SVEINN EGILSSON HF SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100 fundir — mannfagnaöir VR Sölumannadeild Sölumenn kvöldverðarfundur verður haldinn í Kristalsal Hótel Loftleiða fimmtudaginn 9. okt. kl. 7.15. Gestir fundarins verða Björn Þórhallsson, Guð- mundur H. Garðarsson og Magnús L. Sveinsson. Munu þeir ræða um kjaramál og önnur mál sem rædd voru á þingi LIV. Stjórn sölumannadeildar V.R. tilbod — útboö Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í stálturna og stög fyrir 220 kV háspennu- línu milli Geitháls og Grundartanga sam- tals 1 1 2 turna. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 7. október 1975 og kostar hvert eintak kr. 2.000. — . Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 1 4.00 föstudaginn 28. nóvember 1 975. Reykjavík, 3. október 1974. LA NDS VIRKJUN Útboð STJÓRN VERKAMANNABÚSTAÐA óskar eftir tilboðum í málun 308 íbúða úti og inni, í Seljahverfi i Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent í Mávahlíð 4, Reykjavík, gegn 5.000. — kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 24. okt. 1975, á skrifstofu stj. verkamannabú- staða Mávahlíð 4. Útboð Sjóvá óskar eftir tilboðum í byggingu geymsluhúsnæðis við Tangarhöfða. Út- boðsgagna má vitja til Jóns B. Stefáns- sonar verkfræðings, Ingólfsstræti 5, frá miðvikudegi 8. október gegn 10.000 kr. skilatryggingu. kaup — sala Harðfiskur Til sölu úrvals steinbítsryklingur, óbarinn í 4 og 5 kg. pakkningu, barinn i 100 gr. pakkningum. Sendum um allt land. Vonin h. f., Súgandafirði, sími 94-6176. BILSKÚRSHURÐAROPNARAR! STALTÆKI s.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.