Morgunblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1975 11 Bílskúrshurðir TOKAMOX Standard-stærðir: Breidd: 240 og 270 cm. Hæð: 210 sm. Aðrar stærðir eftir pöntun. Það er ótrúlegt en satt. Við höfum ekki getað DIQKCIIQUl útvegað Elcold frystikistur fyrr en nú, — þrótt fyrir bm ítrekaðar tilraunir. Eftirspurnin hefur verið svo dunmuilvur gífurleg erlendis, enda eru gæði Elcold ^^N| ^ og verð mjög hagstæð. iJITl CLVV/lil/ Til að byrja með bjóðum við þrjör stærðir: ^ 09 ^ *■ me® 'ás 09 hraSfrystihólfi- ' 1IKJ5T1Ur ÁLKLÆDDAR AÐ innan DANFOSS FRYSTIKERFI a——T- Komið oa skoðið Elcold frystikisturnar. Sannleikurinn er sö, að þær standast allan samanburð. %[mí ® FlcaltL £ Gunnar Ásgeirsson hf Suðurlandsbraut 16 Reykjavík simi 35 2 00 Glerárgötu 20 Akureyri — Sjáum um uppsetningu — Sérlega hagstætt verð ^ TIMBURVERZLUNIN VÖIUNDUR hf Klapparstíg 1. Skeifan 19. Símar 18430 — 85244. DALE CARNEGIE NÁMSKEIÐIÐ í ræðumennsku og mannlegum samskipt- um er að hefjast. — Námskeiðið mun hjálpa þér að: -Á Öðlast hugrekki og sjálfstraust. Bæta minni þitt á nöfn, andlit og stað- reyndir. it Láta í Ijósi skoðanir þínar af meiri sannfær- ingarkrafti í samræðum og á fundum. Ár Stækka vinahóp þinn, ávinna þérvirðingu og viðurkenningu. Á' Talið er að 85% af velgengni þinni sé komin undir því, hvernig þér tekst að umgangast aðra. Ár Starfa af meiri lífskrafti — heima og á vinnustað. Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíða. it Verða hæfari að taka við meiri ábyrgð án óþarfa spennu og kvíða. Okkar ráðlegging er því: Taktu þátt í Dale Carnegie námskeiðinu. FJÁRFESTING í MENNTUN GEFUR ÞÉR ARÐ ÆVILANGT. Innritun og upplýsingar í síma 82411 Stjórnunarskólinn Konráð Adolphsson Vilhjálmur Vilhjálmsson ^TEPPER skór fyriralla konur, börn oq karla Þetta eru skórnir sem hvað vinsælastir eru í dag í Evrópu og Ameríku. Og nú eru þeir komnir til íslands. Skóhönnuðurinn LUIG! STRADA sameinar útlit og þægindi á glæsilegan hátt í STEPPER skón- um. Þessir ágætu skór fást í stærðunum 32—46, og verð frá 2.900 krónum. Athugið að verslanirnar eru opnar til hádegis alla laugardaga. SKÓBÚÐIN SUÐURVERI GRÁFELDUR HF Stigahlíð 45 sími 83225 Ingólfsstræti 5 sími26540

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.