Morgunblaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1975 ef þig \antar bíl Til að komast uppi sveit.út á Iand eða i hinn enda borgarinnar þá hringdu i okkur LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Starsta bilaleiga landsíns 4®^ ^21190 Hópferðabílar 8 — 22ja farþega í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 86155 — 32716 — 37400. Afgreiðsla B.S.Í m BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR Laugavegur 66 RENTAL 24460 28810 i > Uivarp og stereo kaseltutaiki FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, simi 81260. Fólksbilar — stationbílar — sendibílar — hópferðabílaar DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miöborg Car Rental ■■ Q A Sendum I "/4" 92 GEYMSLU HÖLF GEYMSLUHOt V I ÞREMUR STÆRDUM NY ÞJONUSTA VIO VIDSKIPTAVINI I NYBYGGINGUNNI BANKASTATI 7 $ Saiminnubankinn Kvikkonur með mikið knall á 75 ára afmœlinu Seyðisfirði, 28. okt. KVENFÉLAGIÐ Kvik á Seyðisfirði varð 75 ára s.l. laugardag og var haldið upp á það með heilmikilli veizlu í félagsheimilinu Herðu- breið. Félagskonur buðu bæjar- stjórn og fulltrúum frá félögum í bænum til veizlunnar. Formaður félagsins frú Karólína Þorsteins- dóttir bauð gesti velkomna og for- seti bæjarstjórnar og fulltrúar félaga f bænum fluttu ávörp. Menntamálaráðherra Vilhjálmur Hjátmarsson hélt ræðu. Elzta félaga f Kvenfélaginu Kvik, frú Guðnýju Vigfúsdóttur, sem nú er flutt til Reykjavfkur, var boðið austur og var hún kosin heiðurs- félagi. Hún hafði verið félagi f 23 ár á meðan hún bjó hér á Seyðis- firði. Kvenfélagið Kvik er elzta kven- félag á Austurlandi og eitt af elztu kvenféiögum landsins. Það hefur alltaf látið mannúðarmál mikið til sfn taka og styrkt sjúkrahúsið mikið og stofnsetti sjóð til minn- ingar um frú Helgu Jóhannsdóttur hjúkrunarkonu, sem lengi var félagi f Kvik. Kvikkonur byggðu barnaleikvöll fyrir nokkrum árum og afhentu bænum að gjöf. — Sveinn. Utvarp Reykjavík FIM4UUDÞ.GUR 30. október MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ystugr. dagbl.). 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir byrjar að lesa „Eyjuna hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson f þýðingu Stein- unnar Briem. Tiikynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45 Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingðlfur Stefánsson talar við Pál Guðmundsson skipstjðra um sjððakerfi sjávarútvegs- ins. Morguntónleikar kl. 11.00: Ars Redeviva leikur Sðnötu fyrir flautu, óbó, selló og semhal eftir Godfrey Finger / Felieja Blumental og Nýja kammersveitin f Prag leika Pfanókonsert f C-dúr eftir Muzio Clementi; Aiberto Zedda stjðrnar / Kammer- sveitin f Prag leikur Sinfðnfu f Es-dúr op. 41 eftir Antonfn Rejcha. 12.00 Dagskráin Tðnleikar. Tilkynninar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdðttir kynnir ðskalög sjðmanna. SÍÐDEGIÐ 14.30 Vettvangur Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 1 öðrum þættinum er fjallað um dag- heimili. 15.00 Miödegistðnleikar Werner Haas og Noél Lee leika „1 hvítu og svörtu" tðnverk fyrir tvö pfanó eftir Debussy. Victoria de los Angeles syngur „Shéhérazade", þrjá söngva eftir Ravel. Hljðmsveit Tðn- listarskölans í Parfs leikur með; Georges Prétre stjðrnar. Arthur Grumiaux og Lamoureux-hljömsveítin f Parfs Ieika Fiðlukonsert nr. 3 f h-moll op. 61 eftir Saint- Saénes; Jean Fournet stjðrnar. 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tðnleikar. 16.40 Barnatími: Eirfkur Stefánsson stjðrnar Flestir girnast gullið; sfðari þáttur. 17.30 Framburðarkennsla 1 ensku 17.45 Tðnleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur f útvarpssal: Viktoria Spans syngur. hoilenzk þjððlög og iög eftir Pál Isölfsson, Emil Thorodd- sen og Gunnar Reyni Sveins- son; Ólafur Vignir Alberts- son leikur á pfanó. 20.00 Leikrit: „Andorra“ eftir Max Frisch. Áður útv. f des- ember 1963. Þýðandi: Þor- varður Helgason. Leikstjðri: Walter Firner. Stjðrnandi útvarpsæfinga og upptöku: Klemenz Jðnsson. Persðnur og leikendur: Ándri / Gunnar Eyjðlfsson, Barblin / Kristbjörg Kjeld, Kennarinn / Valur Gfslason, Móðirin / Guðbjörg Þor- bjarnardðttir, Senoran / Herdís Þorvaldsdðttir, Her- maðurinn / Bessi Bjarnason, Gestgjafinn / Rúrik Haralds- son, Smiðurinn / Rðbert Arnfinnsson, Læknirinn / Lárus Pálsson. Aðrir leikendur: Baldvin Halldðrsson, Arni Tryggva- son, Ævar Kvaran, Gfsli Al- freðsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Kjarval“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfund- ur les (8). 22.35 Skákfréttir 22.40 Krossgötur Tðnlistar- þáttur f umsjá Jóhönnu Birgisdöttur og Björns Birgissonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Kastljös Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 21.30 Fortfðin á sér framtfð Gengnar kynslöðir hafa látið eftir sig ömetanleg verðmæti menningar og listaverka. Þessi verðmæti verður með öllum ráðum að varðveita. Kvikmynd frá Menningar- og vísindastofnun Sam- einuðu þjöðanna. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 21.50 Þrír sakieysingjar Tékknesk bfðmynd frá árinu 1967. Leikstjðri Josef Mach. Aðaihlutverk Jiriho Sováka og Marie Drahokoupilová. Ráist er á stúlku, og skömmu síðar er stolið bif- reið frá ferðamanni. Lög- reglan fær lýsingu á glæpa- manninum, og þrfr menn, sem lýsingin gæti átt við, eru handteknir. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.20 Dagskrárlok Leikrit Frisch „Andorra”, í hljóðvarpi kl. 20.oo í kvöld í kvöld verður flutt í hljóðvarpi kl. 20 leikrit svissneska höfundarins Max Frisch, „Andorra“. Þetta verk var flutt í Þjóðleikhúsi leikárið 1962—1963 og upptaka gerð á því nokkru síðar, og er það hún sem flutt verður í kvöld. Max Frisch er fæddur í Ziirich árið 1911. Hann lagði stund á málvísindi og síðar húsagerðarlist og vann fyrst fyrir sér sem arkitekt og rithöf- undur. Hann hefur skrif- að margar skáldsögur og leikrit og eru ýmis verka hans þekkt hérlendis og má þar nefna „Bieder- mann og brennuvargarn- ir“ en „Andorra“ er án efa með þekktustu verk um hans. Leikurinn gerist í And- orra og Gyðingadrengur- inn Andri sem er leikinn af Gunnari Eyjólfssyni er aðalpersóna. Valur Gíslason leikur föðurinn og Kristbjörg Kjeld ungu stúlkuna Barblín. Þegar leikurinn var sýndur á sínum tíma í Þjóðleikhús- Max Frisch inu hlaut hann ákaflega góðar undirtektir og leik- ur aðalleikaranna þótti eftirminnilegur. I verkum Frisch er inn- takið iðulega ábyrgð ein- staklingsins gagnvart öðrum mönnum. Hann segir sjálfur: „Ég teldi að hlutverk mitt sem leik- ritahöfundur væri full- komnað ef mér tækist í einu verka minna að setja fram spurningu, sem þannig væri að áhorfendur gætu upp frá því ekki lifað án þess að svara henni.“ Kristbjörg Kjeld Gunnar Eyjðlfsson,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.