Morgunblaðið - 30.10.1975, Page 14

Morgunblaðið - 30.10.1975, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTOBER 1975 Félag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 30. okté- ber kl. 20.30 i Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60. Dagskrá: _ 1 Venjuleg aðalfundarstörf. 2 Ræðumaður Ólafur B. Thors, forseti borgar- stjórnar. Félagar fjölmennið! Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 30. októ- ber kl. 9 e.h. að Tryggvagötu 8, Selfossi. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf, kosning fulltrúa á þing Landssambands Sjálf- stæðiskvenna, önnur mál. Stjórnin. Heimdallur S.U.S. Aðalfundur Aðalfundur Heimdallar, samtaka ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík verður haldinn í Útgarði Glæsibæ laugardaginn 1. nóvember 1975 kl. 13.30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. 3. Umræður um skýrslu og reikninga. 4. Lagabreytingar. 5. Umræður og afgreiðsla stjórnmálaályktunar. 6. Kosning stjórnar og tveggja endurskoðenda. 7. Kosning Fulltrúaráðs. 8. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Sláiistæðishúsið sjálfboðaliðar— sjálfboðaliðar Sjálfboðaliða vantar til ýmissa starfa við nýja Sjálfstæðishúsið, laugardag kl. 13. REYKJANESKJÖRDÆMI REYKJANESKJÖRDÆMI KJÖRDÆMISSAMTÖK UNGRA SJÁLF- STÆÐISMANNA í REYKJANESKJÖRDÆMI Aðalfundur kjördæmissamtaka ungra Sjálfstæðismanna í Reykjanes- kjördæmi verður haldinn í félagsheimilinu Seltjarnarnesi fimmtudaginn 6. nóvember kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Vestmannaeyjar Orðsending til eldri borgara í Vestmannaeyjum. Sjálfstæðiskvenna- félagíð Eygló býður eldri borgurum bæjarins til kaffidrykkju i sam- komuhúsinu kl. 3 e.h. laugardaginn 1. nóvember. Þeir, sem óska eftir að verða sóttir, gjöri svo vel að hringja í sima 1 259, 1 850 eða 1 256 á föstudag eða eftir kl. 1 á laugardag í sima 1613. Nefndin. Aðalfundur FUS í Árnessýslu verður haldinn að Tryggvagötu 8, Selfossi, laugar- daginn 1. nóv. n.k. kl. 15 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Akranes Bæjarfulltrúarnir Jósef H. Þorgeirsson og Valdimar Indriðason verða til viðtals um bæjarmálefni Akraness laugardaginn 1. nóv. 1975 kl. 10— 1 2 f.h. í Sjálfstæðishúsinu, Heiðarbraut 20. Aðalfundur SAL Aðalfundur SAL, Sambands almennra lífeyris- sjóða, verður haldinn í ráðstefnusal Hótel Loft- leiða, fimmtudaginn 4. desember n.k., og hefst fundurinn kl. 1 0.00. Um tölu fulltrúa fer eftir 5. gr. samþykkta fyrir SAL. Forstöðumenn lífeyrissjóðanna hafa rétt til setu með málfrelsi og tillögurétt. Sama rétt hefur miðstjórn Alþýðusambands íslands og framkvæmdastjórn Vinnuveitendasambands ís- lands. Þátttöku ber að tilkynna skrifstofu sambandsins að Klapparstíg 27, Reykjavík, fyrir 1. desember n.k. Hagstætt verð 2ja sæta sófi Stólar — Borö — Skammel Grind: Brúnmáluð rör Áklæði: Strigi (Canvas) © Vörumarkaöurinn h f. Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-112 Matvörudeild S 86-111, VefnaSarv.d. S 86 113 I VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarffulltrúci i Reykjavik Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins verða til viðtals í Galtafelli Laufás- vegi 46 frá kl. 1 4—1 6. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa Laugardaginn 1. nóvember verða til viðtals: Geirþrúður H. Bernhöft, varaþingm. Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi 1 Jólakort FRÚ TOVE, ekkja Jóns Engil- berts, hefur gefið út og afhent dagblöðunum nýtt jólakort, hið fjórða i röðinni. Kortið er eftir- mynd af verki Jóns Engilberts er hann nefndi „María og Magdalena". Litbrá annaðíst prentun. Meðan yfirlitssýningin á verk- um Jóns i Listasafni Islands stendur yfir, verða kortin þar til sölu og siðan áfram til jóla á heimili listamannsins Flókagötu 17 (Sími 18369). Tilböð opnuð NYLEGA voru opnuð tilboð I gerð vegar f Breiðholti, sem skrif- stofa gatnamálastjóra hafði látið bjóða út og var I skilmálum gert ráð fyrir að verktaki skilaði verk- inu tilbúnu undir malbikun. Vegarkaflinn, sem hér um ræð- ir, er framlenging á núverandi Stekkjabakka sem við þessa fram- kvæmd nær allt að Höfðabakka og sú gata áfram upp í Vesturhóla, þannig að þarna næst tenging efra og neðra Breiðholts. Alls bárust 9 tilboð í þessa framkvæmd og var hið lægsta mjög hagstætt, að sögn gatna- málastjóra, eóa samtals að upp- hæð 36,6 milljónir króna miðað við að kostnaðaráætlun, gatna- málaskrifstofunnar var um 54 milljónir. Þetta lægsta tilboð áttu verktakarnir Ástvaldur og Hall- dór. Hæsta tilboðið í þetta verk hljóðaði hins vegar upp á um 65,6 milljónir króna. Gert er ráð fyrir að unnið verði að gerð þessa veg- arkafla nú í vetur og hann verði malbikaður á næsta ári. Slœgjufundur í Mývatnssveit Mývatnssveit 28. okt. SÍOASTA vetrardag héldu Mý vetningar fjölmenna uppskeruhá t!8 e8a me8 ö8rum orSum slægju fund ! Skjðlbrekku. Hófst sam- koman kl. 14.30 me8 helgistund Sóknarpresturinn, séra Örn Fri8- riksson, flutti ræSu en viSstaddir sungu: Ó þá náS a8 eiga Jesú og fsland ögrum skoriB, Kristfn Jón- asdóttir annaSist undirleik. SfSan flutti Þorgrfmur Starri slægju ræSu. Þá las BöSvar Jónsson nokkra þætti úr sögu Mývatns- sveitar frá sf8ari hluta 19. aldar, skrá8a af Jóni Gauta Péturssyni á Gautlöndum. A8 þv! búnu var sameiginleg kaffidrykkja. Glsli Al- freSsson leikari las og lák nokkur atriSi úr Kristnihaidi undir Jökli eftir Halldór Laxness vi8 geysilega hrifningu allra samkomugesta og milli skemmtiatriSa var almennur söngur me8 undirleik Arnar Fri8- rikssonar. Um kvöldiS var fjöl- mennur dansleikur Slægjufundir I Mývatnssveit hafa veriS haldnir um langan aldur og er jafnan taliS a8 þeir skipi veglegan sess I skemmtana- og félagsllfi Mývetn- inga I vetrarbyrjun ár hvert. —Kristján. ASÍMINN KR: jSPSs. 22480 JBoreunblehib

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.