Morgunblaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÖBER 1975 Kvenfélag Breiðholts 5 ára UM ÞESSAR mundir eru fimm ár liðin frá stofnun Kvenfélags Breiðholts, en það var stofnað að frumkvæði kvenna, sem voru að flytja f hverfið er það var enn f byggingu. Á þessum fimm árum hefur félagið látið sig skipta ýmis fram- faramál í hverfinu, eins og ráð er fyrir gert í Iögum þess, en þar segir, að markmiðið skuli vera að efla félagslegt starf meðal kvenna í hverfinu og að styðja eftir megni að æskulýðs- og uppeldis- málum og öllu því, sem horfir til framfara. Félagið hefur styrkt börn til sumardvalar i sveit, en einnig hefur það lagt fram fé til ýmissa velferðarmála. Félagsfundir hafa frá fyrstu tíð verið haldnir í Breiðholtsskóla, en í Bakka- og Stekkjahverfi er ekkert annað húsnæði til funda- halda enn sem komið er. Fyrsti formaður félagsins var Birna Bjarnleifsdóttir, en nú- verandi formaður er Vigdis Einarsdóttir. E , jfgg ii#* FALLEGT, IMÍÐSTERKT OG AUÐVELDAST AÐ ÞRÍFA EGILL ÁRNASON H.F SKEIFUNNI 3 MM: £ Ævintýraheimur húsmæðra Kryddhúsið í verzl. okkar í Áðalstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2—6 í da9- Verið velkömin. Matardeildin, Aöalstræti 9. Hrútspungar — Sviðasulta Svínasulta — Lundabakki Bringukollar — Marineruð síld — Laxasíld — Reyktur Lax — Reyktur Silungur Athugiö: Opið föstudaga til kl. 7 "V om Vinsamlega birtiö eftirfarandi smáauglýsingu í Morgunblaðinu þann: 1 1 1 1 1 1 1 1 t i i i i i i i i i 150 * 1 1 1 1 1 1 1 1 1 i i i i i i i i i i i i i i i i i i ann II 1 1 1 1 1 1 i i i i i i i i i i i i i i i i 1 1 4R0 > 1 1 1 1 1 1 1 1 i i i i i 1 1 1 L 1 1 600 p ' 1 1 1 1 I 1 1 1 i i i i i i i i J i i i i i i i i 1 1 750 >11111111 i i i i i i i i i 1 i i I I l l l 1 1 900 r i i i i i l l l 1 l l 1 1 1 1 1 1 1 l 1 1 1 1 L 1 11050 ' Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr. NAFN: HEIMILI: .........................................................SÍMI: a * * . a......ð..,A....... J\ * A .. .... A..A........A....... JL -v--y- ' Athugið Skrifið með prentstöfum og < sefjið aðeins 1 staf í hvern reit. , Áríðandi er að nafn, heimili og sími fylgi JV—« » v .......' v .77.4 Í£/Sa MC/IA VS.ÚA ,/, SS/UA ' -O.ijt :A, /l Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: _ HAFNARFJÖRÐUR. LJÓSMYNDA- OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64, KJÖTMIOSTÖÐIN, Laugalæk 2, SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Háaleitisbraut 68, KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð 45—47, VERZLUN HÓLAGAROUR, Lóuhólum 2 — 6 ÞÓRÐAR ÞÓROARSONAR, Suðurgotu 36, SLÁTURFELAG SUÐURLANDS Álfheimum 74, ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9, KÓPAVOGUR Ásgeirsbúð, Hjallavegi 2 Borgarbúðin, Hófgerði 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. .....á ...A______A____A_______rt_4__/\_ _A___A__A_

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.