Morgunblaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTOBER 1975 9 HÆÐ VIÐ FLÓKAGÖTU er til sölu. Hæðin er um 170 ferm. og er 2. hæð i húsi sem byggt er 1963. Sér hiti. Sér þvottahús á hæðinni. 2falt verk- smiðjugler. Teppi. Stórar svalir. Bílskúr. 1. flokks eign. HÁALEITISBRAUT Glæsilegt og nýtizkulegt einbýlishús 10 ára gamalt. 180 ferm. ibúðarhæð 80 ferm. jarð- hæð auk bílskúrs. Laust fljótlega. 4RA HERB. ibúð við Kópavogsbraut er til sölu alls 135 ferm. Á hæðinni eru 2' saml. stofur, eldhús, ytri og innri forstofa. í risi sem er svo til súðarlaust eru 2 stór herbergi og baðherbergi. Falleg íbúð i 1. fl. standi. Góður bilskúr fylgir. HEIMAHVERFI 4ra herb. íbúð á 3. hæð i 4 býlishúsi 1 stofa, 3 svefnher- bergi, eldhús, rúmgóð forstofa og baðherbergi með lögn fyrir þvottavél. Stórar svalir. Verð: 7,5 millj. VESTURBORG 4ra herb. ibúð á miðhæð i þri- býlishúsi við Ægissiðu vestan Hofsvallagötu. ÖLDUGATA 4ra herbergja ibúð á 1. hæð i steinhúsi sem er 2 hæðir kjallari og ris. (búðin er 2 samliggjandi stofur, eldhús, baðherbergi, 2 svefnherbergi og auk þess 1 her- bergi sem mætti nota sem barna- herbergi, eða t.d. þvottaher- bergi. 3—4RA HERB. hæð við Kópavogsbraut er til sölu. (búðin er aðalhæðin i tvi- býlishúsi, en ibúð er i risi og geymslukjallari undir hluta húss- ins. Stór og góð lóð. Bilskúrsrétt- ur. EINBÝLISHÚS við Hátún, hæð, kjallari og ris, ásamt bilskúr og fallegum garði, fæst i skiptum fyrir góða 3ja eða 4ra herb. ibúð og milligjöf. ÞRASTALUNDUR i Garðahreppi. Nýtt raðhús nær fullgert til sölu. Húsið er hæð sem er 140 ferm. og kjallari undir hálfu húsinu. Á hæðinni eru stofur með arni, eldhús, and- dyri, svefnherbergi, 2 barnaher- bergi, baðherbergi og fataher- bergi. Loftin eru tilbúin undir viðarklæðningu, eldhúsið er frá- gengið og hurðir komnar en vantar teppi, skápa og frágang á baðherbergi. Kjallarinn er óinnréttaður. Bilgeymsla er komin, með hurðum. Skipti á ibúð ca 5 herbergja eru einnig æskileg SELJAVEGUR 3ja herb. ibúð á 2. hæð i stein- húsi sem er 2 hæðir og ris. íbúðin er 2 stofur auðskiptanleg- ar, og 1 herbergi með skápum, eldhús og baðherbergi. Verð: 4,3 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐ i Fossvogi er til sölu. I búðin er á jarðhæð i nýju húsi og er ein stofa, eldhúskrókur, forstofa, flisalagt baðherbergi. BÓLSTAÐARHLÍÐ 5 herbergja ibúð ca. 1 24 fm á 4. hæð i fjölbýlishúsi. Stofa borð- stofa og 3 svefnherbergi. Sér hiti. Tvennar svalir. Verð: 8,0 millj. Út.: 5.0 millj. RAÐHÚS við Laugalæk alls um 210 fm. ásamt tvöföldum bilskúr og stór- um garði. Á miðhæð eru stofur, stórt eldhús með nýjum innrétt- ingum snyrting og geymsla. Á efri hæð eru 4 stór herbergi og baðherbergi. í kjallara eru mögu- leikar á að hafa litla ibúð. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson hæstaréttarlögmaður Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 au<;i,Vsin<;asíminn er: 22480 2H»r0iint>tabib 26600 ÁLFASKEIÐ 3ja herb. rúmgóð ibúð á 3. hæð i blokk. Góð íbúð. Suður svalir. Bilskúrsréttur. Verð: 5.6 millj. Útb.: 4.0 millj. ARAHÓLAR 4ra herb. ibúð i 7 hæða blokk. ÁSVALLAGATA 4ra herb. 90—100 fm íbúð á 2. hæð i sambyggingu. Laus 1. des. n.k. Verð: 5.5 millj. Útb.: 3.6 millj. BIRKIMELUR 2ja herb. mjög góð ibúð á 4. hæð i blokk. Suður svalir. GRETTISGATA 2ja herb. 60 fm ibúð á 3. hæð i steinhúsi. Verð: 3.0 millj. Útb.: 1.580 þúsund. HÁALEITISBRAUT 5 herb. 1 1 7 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Bilskúrsplata fylgir. Fæst jafnvel i skiptum fyrir minni ibúð. Verð: 8.0 millj. HÁTÚN Einstakiingsibúð um 30 fm á 5. hæð i háhýsi. Verð: 3.5 millj. Útb.: 2.7 millj. HJARÐARHAGI 4ra herb. góð kjallaraibúð i blokk. Verð: 5.9 millj. Út.: 4.0 millj. LAUGAVEGUR 11 5 fm ibúð á 2. hæð i stein- húsi (þríbýli) sér hiti. Snyrtileg ibúð Verð: 5.9 millj. MÁVAHLÍÐ 3ja herb. risibúð. Laus um ára- mót. Verð 3.7 millj. Út.: 2.5 millj. HJÁLSGATA 4ra herb. ibúð á 2. hæð í stein- húsi. Verð: 5.0 millj. Útb.: 3.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SHIi&VaMi) simi 26600 AUGLVSfNGASÍMlNN ER: 22480 ‘Oi' JHorgunblnbiti 28444 Skeljanes Höfum til sölu hús, sem er kjallari 2 hæðir og ris, flatarmál 1 50 fm. 4 íbúðir eru i húsinu, hentugt fyrir félagssamtök eða stofnanir, Hjarðarhagi 4ra herb. 1 10 fm. jarðhæð, sem er stofa, skáli, 3 svefniherb. eldhús og bað, góð ibúð. Ásvallagata 4ra herb. 100 fm. íbúð á fyrstu hæð, ibúðin er stofa, skáli, 3 svefniherb. eldhús og bað. Sörlaskjól 3ja herb. 80 fm. kjallaraibúð, mjög góð ibúð. Reynihvammur 3ja herb. 90 fm. risibúð. Birkihvammur 3ja herb. 90 fm. risibúð. Arnarhraun 2ja herb. 70—75 fm ibúð á hæð, mjög vönduð ibúð Hverfisgata 2ja herb. 60 fm. kjallaraibúð sér inngangur hér hiti, samþykkt ibúð. Fasteignir óskast á söluskrá. ____________^7 HÚSEIGNIR VEITUSUNDM O C|#ID SlMI 28444 OT SIMINNER 24300 til sölu og sýnis 30. 5 til 6 herb. íbúð hæð og rishæð i steinhúsi nálægt Landspitalanum. íbúðin er i góðu ástandi. Útb. má koma i áföngum. NÝLEG 6 HERB. ÍBÚÐ um 130 fm á 2. hæð ásamt bílskúr við Æsufell. Húseignir af ýmsum stærðum ma: Ný rað- hús fokheld, tb. undir tréverk og næstum fullgerð. VIÐ HJARÐARHAGA vönduð 3ja til 4ra herb. ibúð um 100 fm á 4. hæð með innbyggð- um svölum og góðu útsýni. Höfum kaup- anda að 6 til 7 herb. einbýlishúsi i Vogahverfi eða þar i grennd, einnig kemur til greina í Háa- leitishverfi. Útb. 10 til 12 millj. Nýja fasteipasalan Laugaveg 1 2 BSESS3 utan skrifstofutíma 18546 AUGLÝSINGASÍMINN ER: ■ 22480 li:c3 & AAAA AiSxSi & & A &&&<£> A & & & & A A & & & & & * * * * A & & & & & & & & § & & & & * A A & & & & | $ $ * a & 26933 A | & I I 8 8 8 $ 8 8 * & i i & & i A A & & * * * § & Mávahlið Mjög góð 115 fm. sérhæð á 1. hæð, ný stendsett með fallegum innréttingum, bilskúr. Stóragerði 4ra herb. 104 fm. ibúð á 4. hæð, mjög góð ibúð með suðursvölum. Gaukshólar 2ja herb. 65 fm. góð ibúð á 7. hæð. Austurberg 3ja herb. 85 fm. stórglæsileg ibúð á 1. hæð, ibúðin er ný með harðviðarinnréttingum og flisalögðu baði, teppi eftir vali kaupanda. Framnesvegur 3ja herb. 75 fm. ibúð á 1. hæð tilb. undir tréverk, með bilskýli. Raðhús — Garðahreppi Vorum að fá til sölu 5 raðhús við Holtsbúð, eitt húsanna er tilb. til afhendingar strax hin geta verið tilb. eftir 6—8 mán. Húsin afhendast múruð að utan með frágengnu þaki, tvöföldu verksmiðjugleri og útidyrum. Ibúðin skiptist i 4 svefnherb., stofu og skála. Bilskúr fylgir. Fast verð 6.5 millj. Raðhús við Selbraut, Seltj. Höfum til sölu 3 raðhús á einum bezta útsýnisstað við Selbraut, húsin afhendast fokheld að innan, múruð að utan. íbúðin skiptist i 4 svefnherb. og 2 stofur, tvö- faldur bilskúr fylgir. Einbýlishús við Selbraut, Seltj. Fokhelt einbýlishús um 127 fm. að stærð, bilskúr, af- hendist fullfrágengið að utan með tvöföldu gleri. Furugrund Kópavogi Fokheld sérhæð um 140 fm. að stærð, með bilskúr. HJÁ OKKUR ER MIK- IÐ UM EIGNASKIPTI — ER EIGN YÐAR Á SKRÁ HJÁ OKKUR? Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvík Halldórsson Imarlfaðurinn Austurstrati 6. Slmi 26933. A i 8 f * * * A 8 A A A * w * & & $ * * $ A & & & ¥ A A A A A A A A A A A A A A A A A A i A A * A § * $ A A A A A A A f A A i A A A A A A A A A A A * A A A A A A A A Aaaaaaaaaaaaaaaaaa Raðhús við Flúðasel í smiðum 1 50 ferm. raðhús við Flúðasel. Húsið afhendist uppsteypt m. gleri í gluggum, útihurðum og svalahurð. Húsið verður pússað að utan og málað. Þak frágengið m. niðurföllum og lóð jöfnuð. Verð 7,5 millj. Raðhús við Torfufell i skiptum 135 ferm raðhús á einni hæð, sem afhendist uppsteypt m. isettu gleri, ofnum og einangrun. Húsið fæst í skiptum fyrir 4ra herbergja ibúð i Rvk. Frekari upplýs. á skrifstofunni,- Við Kóngsbakka 4ra herbergja vönduð ibúð á 2. hæð. Teppi. Góðar innréttingar. Útb. 5.0 millj. Við Álfaskeið 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð Útb. 4,2 millj. Við Arahóla 4ra herb. góð ibúð á 5. hæð. Útb. 4,5—5,0 millj. Við Mariubakka 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 5 millj. Við Hjarðarhaga 4ra herb. góð íbúð á 4. hæð. Útb. 5,0 millj. Við Háaleitisbraut 3ja herbergja góð ibúð á jarð- hæð. Laus fljótlega. Við Sólheima 3ja herb. rúmgóð (96 fmj og vönduð ibúð á 9. hæð. Utb. 4,5 millj. Við Skipasund 2ja herb. rúmgóð (75 fm) ibúð á jarðhæð. Gott skáparými. Sér lóð. Sér inngangur og sér hiti. Útb. 3.0 millj. Við Klapparstig Höfum til sölu tvær 2ja herb. ibúðir á efstu hæð i steinhúsi. Óinnréttað ris fylgir, þar sem mætti fá herbergi með hvorri ibúð. Útb. 2,8—3,0 millj. Við Þverbrekku Vönduð 2ja herbergja ibúð á 2. hæð. Útb. 3,0 miílj. Við Vesturberg 2ja herbergja vönduð ibúð á 2. hæð. Laus nú þegar. Utb. 3,6 millj. Verzlunar og lagerhús- næði við Laugaveg. Höfum til sölu verzlunar og lagerhúsnæði við Laugaveg. Byggingarréttur. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. (ekki i sima ). VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjórt Sverrir Kristinsson EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA íbúð á 1. hæð við Álfaskeið Hafnarfirði. Gott eldhús með borðkrók. íbúðin i góðu standi. 2JA HERBERGJA ibúð á 2. hæð við Þverbrekku. íbúðin er nýleg með góðum inn- féttingum 3JA HERBERGJA ibúð á 3. hæð við Hraunbæ ásamt einu herbergi í kjallara með snyrtingu, vönduð eldhús- innrétting, útsýni i suður. 3JA HERBERGJA íbúð við Laugarnesveg ásamt einu herbergi i kjallara. Gott út- sýni. Verð 5,7 millj. Útb. 4- 4,5 millj. 4RA HERBERGJA ibúð við Miðtún. íbúðin er hæð og ris. Á hæðinni eru tvær sam- liggjandi stofur og gott svefnher- bergi, eldhús og bað ásamt einu herbergi i risi og geymslu. Stór ræktaður trjágarður. Hagstætt verð. 4RA HERBERGJA ibúð á 1. hæð við Hraunbæ. Sér þvottahús og búr á hæðinni. Svalir móti suðri. 5 HERBERGJA ibúð á 4. hæð við Þverbrekku. (búðin er 115 ferm. með 4 svefnherbergjum, stórt bað þar sem lagt er fyrir þvottavél. fbúð in er öll með mjög vönduðum harðviðarinnréttingum. Tvennar svalir. Gott útsýni. IÐNAÐARHÚSNÆÐI 1 20 ferm. samþykkt iðnaðarhús- næði, ásamt 2.80 ferm bilskúr- um, við Hraunteig. Húsnæðið er hentugt fyrir heildverslanir, prentsmiðju eða hverskonar iðn- að. Laust til afhendingar 15. desember n.k. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 FASTEIGN ER FRAMTlC 2-88-88 Við Ásgarð 130 fm, ibúð í fjölbýlishúsi, stór stofa, 3 rúmgóð herbergi, suður- svalir, gott útsýni. Bilskúrsréttur, lóð og bilastæði frágengin. Við Hraunbæ 4ra herb. rúmgóð ibúð, þvotta- herb. og búr inn af eldhúsi. Við Æsufell 4ra herb. glæsileg ibúð í háhýsi, suðursvalir, gott útsýni út yfir borgina. Við Hjarðarhaga 3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð tvennar svalir, snyrtileg sam- eign. Við Blómvallagötu 3ja herb. ibúð á annarri hæð Við Viðimel Snyrtileg 2ja herb. ibúð á 2. hæð, sem er stofa, svefnherb. snyrting, bað og eldhúskrókur í smiðum raðhús Fokhelt raðhús við Seljabraut 2 hæðir og kjallari. Einnig fokhelt raðhús við Seljabraut sem er kjallari hæð og rishæð hag- kvæmt verð. í Mosfellssveit einbýli Fokhelt einbýlishús sem er hæð og kjallari, með innbyggðum bil- skúr. að auki gott baðstofuloft undir súð, samtals ca. 300 glæsilegt útsýni. AÐALFASTEIG NASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4j_HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarsími 8221 9. Hafnarfjörður Til sölu glæsileg 5 herb. íbúðarhæð við Öldu- slóð. Fagurt útsýni. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4 sími 503 1 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.