Morgunblaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKT0BER 1975 25 Agnar G. Breiðfjörð: Um byggingamál I haust hafa farið fram umræður í útvarpi og sjónvarpi um bygg- ingamál. í báðum þessum fjöl- miðlum gagnrýndi Guðmundur Einarsson verkfræðingur seina- gang uppmælingakerfisins og taldi það standa gegn eðlilegri tækniþróun og nefndi nokkur dæmi, þar á meðal að það hefði tekið mig 10 ár að fá tengimót mín viðurkennd til lækkunar hjá verðskrárnefnd húsasmiða. Ég vil taka undir orð Guðmundar og lýsa i stórum dráttum afskiptum mínum varðandi þetta mál. Þegar ég fyrir um það bil 16 árum kom fram með þessa byggingaaðferð leitaði ég álits Húsnæðismálastofnunar ríkisins og Iðnaðarmálastofnunar Is. Báðar þessar stofnanir tóku málið til athugunar og sýndu niðurstöður rannsókna þeirra að hér var um verulega hagræðingu að ræða í uppsteypu húsa. Kom einnig í ljós þegar farið var að nota mótin að um flýtisauka var að ræða við uppslátt miðað við hina hefðbundnu aðferð. Fljótlega hafði ég samband við verðskráarnefnd húsasmiða og fór þess á leit að sanngjörn lækkun fengist á uppmæiingu taxta með þessari aðferð. Sat ég Slátur — slátur Nýtt slátur 5 stykki í pakkningu. Ódýrt rúgmjöl 2 kg. á 210 kr. Opið til kl. 1 0 á föstudögum og kl. 9 — 1 2 á laugardögum Vörðufell, Þverbrekku 8, Kópavogi, símar 42040 og 44140. nokkra fundi með verðskrár- nefnd og stjórn Trésmíðafélags Reykjavíkur og lýsti gerð mót- anna og afköstum sem náðst höfðu. Voru kostir mótannr viðurkenndir af fundarmönnum en þeim fannst vanta nægjanlega reynslu á notkun þeirra. Stöðugt bættust þeir i hópinn, sem höfðu sannanir fyrir réttlátri lækkun á uppmælingataxta mótanna, en samt gerðist ekkert f þessum málum fyrr en eftir um það bil 10 ár að þau voru viður- kennd i verðskrá húsasmiða. Enginn Þjóðverji var fyrir innan ALLT var rólegt á fiskimiðunum umhverfis landið í fyrradag og hafði Landhelgisgæzlan ekki orð- ið vör við neinn Þjóðverja að veið- um innan 200 mílna markanna siðdegis. Gæzluvélin SÝR var þá búin að fljúga út fyrir mörkin undan Austurlandi og fann þýzka togara á Færeyjagrunni og vitað var um þýzka togara á Dohrn- banka. jólin nálgas Munið að senda gjafirnar tímalega til kunningja og viðskiptavina | erlendis. GLIT HF. Orðsending til félagsmanna V.S.Í. Að gefnu tilefni minnir Vinnuveitendasam- band íslands félagsmenn sína á þau ákvæði almennra kjarasamninga, að kaup skuli ekki greitt vegna ólögmætra fjarvista starfsfólks. Vinnuveitendasamband íslands. CITROENA Nýttverö ClTROS* Vegna hagstæðra samninga við Citroen verksmiðjurnar getum við nú boðið Citroen CX-2000 og GS gerðir á mjög hagstæðu verði. CX-2000 áðurca. kr. 2.260.000.00 nú frá kr. 1.995.000.00 GS áðurfrá kr. 1 .480.000.00 nú frá kr. 1.178.000.00 Nú er um að gera að láta ekki happ úr hendi sleppa. Hafið samband við sölu- menn okkar og leitið upplýsinga um litaúr- val og greiðsluskilmála. Verðin miðast við gengi frankans í dag og að genginu óbreyttu stendur þetta boð til 6. nóvember eða meðan byrgðir endast. Aðeins fáir bílar fyrirliggjandi. G/obus? LÁGMÚLI5, SlMI 81555

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.