Morgunblaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 28
í I I V 28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÖBER 1975 ^uÖTOUtfÁ Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Afstaða stjarnanna gerir þig tortrygginn f garð einhvers, sem þú umgengst mikíð. Reyndu að komast að skynsamlegri nið- urstöðu. Kvöldið er vel fallið til sam- funda við vini og kunningja. Nautið 20. apríl —20. maf Ágætur dagur til innkaupa og nýrra framkvæmda. Gættu þess þó að rasa ekki um ráð fram f eyðslunni. Léttu þér upp f kvöld, þú hefurgott af tilbreytingu. Tvfburarnir 21. maí — 20. júní bií kemur ár þinni vel fyrir borð þó að illa horfi um stund. Hugaðu vel að öllum aðstæðum og láttu sfðan til skarar skrfða. Leitaðu hjálpar vina þinna. zm&i Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Þú kemur ýmsu f verk þó að margt trufli. Veltu ekki vöngum yfir þvf sem þú gætir hafa gert. Horfðu fram á veginn. Hlust- aðu á holl ráð vina þinna. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Þú ert á báðum áttum og veizt ekki f hvorn fótinn þú átt að stfga. Ef þú lætur skyldurnar ganga fyrir gengur allt vel. Losaðu þig við streituna með Ifkamsæf- íngum c*ða gönguferð. Mærin 23. ágúst — 22. sept. f dag hefur þú allt f hendi þér og nýtur hverrar stundar. Ágætur dagur til að ieita ráða hjá þeim, sem mikils mega sfn. Þú færð óvæntar fréttir. Rí'MI Vogin Pyiírá 23. sépt. — 22. okt. Þú mætir einhverrí mótstöðu en vinnur bug á henni með alúðlegri framkomu. Maki eða ástvinur veldur þér áhyggjur. Vertu umburðarlyndur og reyndu að bæta úr þvf sem miður fer. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Góður dagur til að hafa samband við gamla vini. Venzlafólk þitt hefur míkil áhrif á gjörðir þfnar. Hrapaðu ekki að neinu en gerðu þér starfsáætlun til að vinna eftir. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú verður beðinn um lán og holl ráð f dag. Sparaðu ekki góð ráð en farðu var- lega f lánveitingum. Hafðu allan vara á ef þú ferðast mikið f dag. Steingeitin 22. des. — 19. jan. 1 dag skaltu taka til hendinni á heimilí þfnu. Áætlanir þfnar standast vel. Farðu varlega f viðkvæmum fjölskyldumálum. Ræddu niálin. =lfði' Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú skalt vega og meta orð þín áður en þú talar. Morgunstundirnar verða þér þung- ar f skauti en um miðjan dag fer að rofa tíl. Þér verður vel ágengt f ástamálunum f kvöld. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Efnahagsieg gæði eru þér ofarlega f huga. Jafnaðu ágreining við náinn vin. I kvöld skaltu efna til fagnaðar með vinum og kunningjum. Þú *rt fráit uppf, kaJ/a áq. En / sann/eifasayí f/nn éo a/Jt annaó en //nr... i ---- / fann/ei/Lz íagtf En /ykt/n er ekki /nór að /tenna! 6ko, s/áðu, hér v/S /ane/are/#a m/na hefur sambane/ a//ra saurugra s\zeitar/*/a$& konr/S upp sorphauq 04 heyr eiturgas. ../jernati geynmérf Þa$ erófo/- ane/t... En frvac/a fá/é er á ferö me<j vagna á sor/?/7augnum ? KOTTURINN FELIX 7”— ' LÁTUM OKKUR SJÁ-Hv'ER 'A AD BOXA i'SíONVARPiNU / KVÖLD/ SMÁFÓLK PKAMJTS 00 /00 THINK IT'5 LORON6 T0 öí SITTIN6 IN A Pl/MPKIN PATCH UJAITIN6 FOR THE “6REAT PUMPKIN"ON VETEPAN'S DM? 7f HO, I 00n'T THINK 50... I HAVE A FEELIN6 THAT THE VETEKANS UOULP l/NPEKSTANP THE 6ESTLJAVT0 CELE6RATE, Of C0UPSE, 15 T0 60 0VER TO 3lLL maulpin's house, anp QUAFFAFELUROOT 0EER5' — 1 L, t dag er skátadagurinn, Lalli... Heldurðu að það sé ekki rangt af mér að sitja hér í beðinu og bfða eftir „graskerinu mikla“ á skátadaginn. Nei, ég held ekki... ég hef það á tilfinningunni að skátarnir myndu skilja þetta... Bezta leiðin til að halda daginn hátfðlegan er að fara yfir á Hressó og gleypa f sig nokkrar maltöl! I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.