Morgunblaðið - 15.11.1975, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÖVEMBER 1975
I DAG er laugardagurinn 15.
nóvember 4. vika vetrar —
319. dagur ársins 1975. Ár-
degisflóð er I Reykjavík kl.
04.07 og siðdegisflóð kl.
16.23. Sólarupprás I Reykja-
vik er kl. 09.54 og sólarlag
kl. 16.30. Á Akureyri er
sólarupprás kl. 09.53 og
sólarlag kl. 16.00 (íslands-
almanakið).
Trúr er Guð, sem yður hefir
kallað til samfélags sonar
síns, Jesú Krists, Drottinn
vorn. (I. Kor, 1.9.)
I KROSSGATA I
BASAR Húsmæðrafél. Reykjavfkur verður að þessuf
sinni á Hallveigarstöðum á morgun, sunnudag, og hefst
kl. 2 siðd. Mikið og fjölbreytt úrval af hverskonar
handavinnu og prjónavörum eru á boðstólum, svo og
margskonar barnafatnaður og rúmfatnaður fyrir börn.
— En allt er þetta of langt upp að telja. En basarmunir
eru allir sérlega vandaðir, enda hefur undirbúningur-
inn að basarnum staðið allt síðastl. ár. — Myndin er
tekin af basarmununum.
BJARNI Gíslason fjár-
skiptasérfræðingur hjá
Sameinuðu þjóðunum —
nú síðastl. tvö ár á þeirra
vegum í Lýbíu, — vegna
flugþjónustunnar í
landinu, hélt í gærmorgun
af stað héðan frá Reykja-
vík austur til Himalaja-
ríkisins Nepal. Þar mun
hann starfa á vegum S.Þ.
og í samráði við Alþjóðlegu
flugmálastofnunina að
skipulagningu fjarskipta-
þjónustu vegna flugsins —
f eitt til þrjú ár. Hann kom
hingað heim í stutt orlof
beint frá Lýbíu og var
ferðinni héðan heitið beint
austur til höfuðborgar hins
fjarlæga fjallaríkis, Kat-
mandu.
ARIMAD
HEILLA
I dag verða gefin saman f
hjónaband í Dómkirkjunni
af sr. Öskari J. Þorlákssyni
ungfrú Snjólaug G. Sturlu-
dóttir, Hjallalandi 28 og
Ölafur K. Ólafsson, Njörva-
sundi 36. Heimili þeirra
verður að Melgerði 31.
fré r r ir
FÖROYINGAFÉLAGIÐ
vill minna félagsmertn sína
á haustfagnaðinn sem
verður í kvöld, laugardag,
kl. 9 f Kaffiteriunni í
Glæsibæ.
BASAR og kaffisala Kven-
félags Kristkirkju verður í
Landakotsskólanum á
morgun, sunnudaginn 16.
nóv., og hefst kl. 3 síðd.
KVENFÉLAG
Fríkirkjunnar í Reykjavík
heldur fund n.k. mánu-
dagskvöld kl. 8.30. síðd. f
Iðnó uppi.
Aftursætismaðurinn
er hið mesta þarfaþing
1 dag verður níræð
Rebekka Bjarnadóttir til
heimilis að D.A.S. —
Hrafnistu. Hún tekur á
móti gestum á heimili
dóttur sinnar og tengda-
sonar á Brúnavegi 12 R.
Afturs*tisökumenn
geta veriö gagnlegir, seg
ir i nýútkominni skýrslu,
sem hjólbaröafrafoleiö
andi einn hefur látiö
gera. Niöurstööur slysa-
rannsókna um allan heim
Lárétt: 1. (myndskýr.) 3.
ólfkir 4. hóp 8. báts 10.
mannsnafn 11. sk.st. 12.
fyrir utan 13. klukka 15.
fljótur.
Lóðrétt: 1. vælir 2. grugg 4.
2+3 eins 5. forföðurinn 6.
ófríður 7. flýtirinn 9.
knæpa 14. slá
Lausn
á síðusíu
Lárétt: 1. aka 3. sá 5. anar
6. óvön 8. Lo 9. áma 11.
spáðir 12. en 13. brá.
Lóðrétt: 1. SSAÖ 2.
kannaðir 4. Arnars 6.
Ólsen 7. vopn 10. mf.
Hvenær getur þú nokkurn tímann gert nokkuð rétt? Ég ætlaði
ekki í þessa búð! »
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Anna
Sigrún Guðmundsdóttir og
Friðrik Halldórsson. —
Heimili þeirra er í Óðins-
véum f Danmörku (Stúdíó
Guðmundar).
1 dag verða gefin saman í
hjónaband í Bústaðakirkju
ungfrú Sigríður O.
Gunnarsdóttir, Rauðagerði
12, og Hrafnkell Óskars-
son, Öldugötu 44,.Hafnar-
firði. Heimili þeirra verður
að Þurugötu 30 í Kópavogi.
Opinberað hafa trúlofun
sína ungfrú Erla Sólveig
Kristjánsdóttir, Melabraut
43, Seltjarnarnesi, og Jón
Viðar Gíslason, Mávahlíð
► 17 R.
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Sigur-
laug Auður Jónsdóttir og
Marteinn Karlsson.
Heimili þeirra er í Miðtúni
34 R. (Stúdíó Guðmundar)
SJÖTUGAR verða á
morgun, sunnudaginn 16.
nóv. tvíburasysturnar Ingi-
björg og Sveinbjörg Sig-
urðardætur frá Hvammi í
Laxárdal í A-Hún. Þær
taka á móti gestum í kvöld,
laugardag, að Staðar-
hrauni 10 í Grindavfk.
Opinberað hafa trúlofun
sína ungfrú Hrafnhildur
Atladóttir og Guðmundur
Oddbergsson, Grundarvegi
17, Ytri-Njarðvík.
[ i-reé i tir |
KVENFÉLAGIÐ Aldan
minnir á basar félagsins f
dag í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu og hefst hann
kl. 2 síðd.
KVENFÉLAG
HALLGRÍMSKIRKJU.
Spilafundur verður n.k.
miðvikudagskvöld kl. 8.30 í
félagsheimili kirkjunnar
og eru konur hvattar til að
bjóða með sér gestum.
ást er
9-2S
... að finna ná-
lægðina án snert-
ingar.
LÆKNAROGLYFJABUÐIR
VIKUNA 14. til 20. nóvember er kvöld-,
helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I
Reykjavik i Borgarapóteki en auk þess er
Reykjavikur apótek opið til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN
UM er opin allan sólarhringinn. Sími 81 200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu-
deild er lokuð á helgidógum Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i
sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt I sima 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar I simasvara 18888. — TANNLÆKNA-
VAKT á laugardögum og helgidögum er i
Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS-
AOGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam-
legast hafið með ónæmisskirteini.
HEIMSÓKNARTÍM
AR: Borgarspítalinn.
Mánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30,
laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18 30—19. Grensásdeild: kl. 18 30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl. 18 30—19 30 Mvhal
SJÚKRAHUS
föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á
sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheim-
iii Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30.
— Kleppsspítali: Alla daga kl. 15 —16 og
18.30— 19.30. Flékadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim-
sóknartimi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16
og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl.
15— 16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.-
laugard. kl 15—16 og 19.30—20, — Vifils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19 30— 20
QHPM borgarbókasafn REYKJA
pUrlV VÍKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29 A. simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22.
Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl.
14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið
á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudög-
um. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla
götu 16. Opið mánudaga til föstudaga ki.
16— 19 — SÓLHEIMASAFN , Sólheimum
27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga
kl. 14—21. Laugardaga ki. 14—17. —
BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni. simi
36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA.
Skólabókasafn, simi 32975. Opið til
útfána tyrir
fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM. Sól-
heimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við
aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar
mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814.
— LESSTTOFUR án útlána eru I Austurbæjar-
skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN.
Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29
A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin
lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR:
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., er opið eftir
umtali Simi 12204. ;— Bókasafnið I NOR-
RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl.
14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA
BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir
umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10)
ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju
daga -'g fimmtudaga kl. 13.30—16. Að-
gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS
JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN-
IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA
SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið-
degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl.
10—19.
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg-
arinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
| n Ap
■ *-^#nv3ein helzta erlenda fréttin í
Morgunblaöinu að Egyptar vilji hrista af
sér yfirráð Breta og hafi aðsúgur verið
gerður að brezka sendiráðinu og allar
rúður í byggingunni brotnar. Þennan dag
er líka skýrt frá nýju hraðameti í flugi.
Flugkona, Jean Batten að nafni, flaug frá
Afriku til S-Ameríku á nýjum mettima,
sem var 13 klst. og 15 mín.
iKining
GENCISSKRANINC
NR.212 - 14. nóvember 1975
Kl. 13.00 Kaup
Sala
BILANAVAKT
1
1
1
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
Banda ri'kjadolla r
Sterlingapund
Kanadadolla r
Danska r krónur
Norska r krónur
Saenakar krónur
Finnak mðrk
Frantkir frankar
Hrlg, frank^r
Sviian. frankar
Gvllini
Y«.r. Þýzy- mörk
L(rur
Auiturr. Sch.
Eacudoi
Pgfgtar
Yen
Reikningakrónur •
Vöruakiptalönd
Reikningedollar -
Yoruikmtflfrpd
167.50
343, 10
165, 10
2780, 20
3037.40
3811, 30
4341.40
3804,80
430, 10
6317,10
6318,85
6482,75
24, 68
913.50
624,30
282,20
55, 35
99.86
167.50
167, 90 J
344, 10 '
165,60 '
2787,10 J
3046, 40 ^
3822, 70 <
4354, 40 1
3816. 20 4
431,40 1
6335, 90 i
6337, 75 4
6502,15 4
24,75 4
916,30 4
626,20 4
283, 10 4
55, 52 <
100,14
167,90 4
^•^Breyting írá eftSuatu akráningu