Morgunblaðið - 15.11.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.11.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÖVEMBER 1975 15 Sýning á skipulagi Breiðholtshverfanna BORGARSTJÓRINN í Reykjavík, Birgir ísleif- ur Gunnarsson, opnaði f gær sýningu á skipulagi Breiðholtshverfanna í Fellahelli, en sýningin er á vegum Þrðunar- stofnunar Reykjavíkur- borgar. Áætlað er að sýn- ingin standi f að minnsta kosti tvær vikur, en til þess að ekki verði trufl- un á þeirri starfsemi, sem fram fer f Fellahelli, er sýningartími breyti- legur. Sýningin skiptist í fimm aðalkafla: 1. Yfir- lit. 2. Bakkahverfi (Breiðholt I). 3. Selja- hverfi (Breiðholt II). 4. Fella- og Hólahverfi (Breiðholt III). 5. Verzl- unar- og stofnanahverfi (Mjódd). Sýnd eru bæði Ifkön og teikningar með útskýringum, og er sýn- ingin hin aðgengilegasta. í ávarpi sínu við opnun sýn- ingarinnar gat borgarstjóri þess að borgaryfirvöld hefðu um nokkurt skeið haft á dag- skrá sinni að kynna skipulag fyrir borgarbúum. Hér væri um nokkurs konar tilraun að ræða til að kanna hver áhugi almenn- ings væri, og áformað væri að framhald yrði á slfkum kynn- ingum á næstunni. Borgarstjóri benti á að á sýningunni mætti bæði sjá skipulag byggðra hverfa og hugmyndir að skipu- lagi óbyggðra hverfa, og gæfist því tækifæri til að kynnast markmiðum og möguleikum skipulagsins annars vegar, en koma fram með rökstuddar athugasemdir hins vegar, ef eitthvað mætti beturfara. Að Ioknu ávarpi borgarstjóra rakti Ólafur B. Thors,- forseti borgarstjórnar, nokkuð sögu byggingaframkvæmda f Breið- holti, en hverfið dregur nafn sitt af samnefndu býli sunnan- vert í Fálkhól, sem Reykjavík eignaðist árið 1920. Er Breið- holtsland talið vera um 535 hektarar. Gerði Ólafur grein fyrir framkvæmdum í hverju hverfi fyrir sig og skýrði nokkuð frá helztu framtíðar- áformum þar. Bauð hann síðan gestum að ganga um og skoða sýninguna. Vegna breytilegs sýningar- tíma, er rétt að birta hér opn- unartíma sýningarinnar fyrstu vikuna: Laugard. 15.11. 13—19 Sunnud. 16.11. 13—22 Mánud. 17.11. 17—22 Þriðjud. 18.11. 13—18 Miðvikud. 19.11. 17—22 Fimmtud. 20.11. 13—22 Föstud. 21.11. 13—17 Yfirlitsmynd af Breiðholti IH.eins og það mun lfta úr þegar fram Ifða stundir. Ljðsmynd Sv. Þorm. Bjartsýni fyrir fund æðstu manna Rambouillet, Frakklandi, 14. nóvember. Reuter. ÆÐSTU menn Bandarfkjanna, Frakkiands, Vestur-Þýzkalands, ftalíu og Japans koma saman um helgina f RambouiIIet-kastala suður af Parfs og ræða leiðir til að draga úr mesta samdrætti f heiminum sfðan á árunum eftir 1930 og halda verðbólgu f skefj- um. Japanski forsætisráðherrann, Takeo Miki, lét í ljós bjartsýni FRÉTTIR fyrir þennan fyrsta leiðtogafund sögunnar um efnahagsmál og sagði að hann ætti að leiða til „andans frá Ramboillet" með alþjóðlegri samvinnu. Vill „stillinsu” fiskveiðilanda Frá Mike Smartt í Hull FORMAÐUR hafréttarráð- stefnunnar, Alexander Yankov, skoraði í gær á allar fiskveiðiþjóðir að sýna stillingu. Yankov er sendiherra Búlgaríu í Bret- landi og kom með þessa áskorun sína í Hull þar sem hann hefur verið í tvo daga og meðal annars heimsótt hafnarsvæðið þar. Yankov sagði í tilefni þess að samningur Breta og Islendinga er runninn út að hvers konar einhliða aðgerðir gætu haft mjög skaðleg áhrif á öll störf hafréttarráðstefnunnar. Hann hvatti til „meiri hygginda“ og sagði að engin svartsýni á þá töf sem gæti orðið á störfum ráðstefnunnar gæti rétt- lætt einhliða ráðstafanir sem gætu haft keðju- verkanir í för með sér. Frá brezku togurunum bárust þær fréttir í gær að varðskipin hefðu siglt milli þeirra og aðvarað þá. Bill Hardy Jr., skipstjóri á Grimsby-togaranum „Spurs“ sagði að honum fyndist að brezka stjórnin hefði brugðizt togara- mönnum. „Henni hefur ekki tekizt að tryggja sam- komulag þótt hún hafi haft tvö ár til þess að semja,“ sagði hann. Schmidt treystir stöðu sína fyrir kosningar Mannheim, Vestur-Þýzkalandi, 14. nóvember. AP. Reuter. HELMUT Schmidt kanslari treysti stööu sína fyrir kosning- arnar f Vestur-Þýzkalandi á næsta ári verulega f dag þegar hann var endurkjörinn varaformaöur sósfaldemókrataflokksins (SPD) meö yfirgnæfandi meirihluta sem kom á óvart. Flokkurinn ákvaö að leggja innbyröis ágrein- ing til hliðar á þingi sfnu í Mann- heim og sameinaðist um Schmidt og formann flokksins, WiIIy Brandt. Schmidt og Brandt voru báðir endurkjörnir með 407 atkvæðum af 436 mögulegum og eins og við var búizt voru gamalreyndir og hófsamir forystumenn kjörnir í 35 manna stjórn flokksins. Vinstrisinnar áttu þriðjung full- trúa á flokksþinginu en urðu við áskorunum um samstöðu með hliðsjón af kosningunum sem gætu bundið enda á valdaaðstöðu flokksins. Sextíu einum Beirut, 14. nóv. AP—Reuter. GÖTUBARDAGAR milli mú- hameðstrúarmanna og kristinna manna lömuðu Beirut, höfuðborg Lfbanon, f dag, og alda mannrána og skotárása komu enn f veg fyrir tilraunir til að leysa hin blóðugu deilumál landsins. Heimildir inn- an lögreglunnar hermdu að a.m.k. 60 manns hefði verið rænt í dag af ungum skæruliðum beggja aðila, sem sumir virðast jafnvel Sigur Schmidts er sérstaklega athyglisverður vegna þess að hann hefur aldrei þótzt vera vinur vinstrisinna í flokknum. Á síðasta flokksþingi sem var haldið fyrir tveimur árum fékk hann aðeins 268 atkvæði. Hans Koschnick, borgarstjóri i Bremen, var kjörinn varafor- maður auk Schmidts með 391 at- kvæði gegn 21. Hann tekur við af Heinz Kiihn, forsætisráðherra í Nordrhein-Westfalen, sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Formaður samstarfsflokks sósíaldemókrata i rikisstjórn, FDP, Hans Dietrich Genscher varakanslari og utanrikisráð- herra, sendi Schmidt heillaóska- skeyti þar sem hann sagði að flokksþing sósíaldemókrata og ný- afstaðið þing frjálsra demókrata sýndu að flokkarnir „stæðu ein- huga á bak við sambandsstjórnina og stefnumarkmið hennar.“ Brandt hefur verið formaður sósíaldemókrataflokksins í 11 ár rænt á degi í vera farnir að óhlýðnast yfir- boðurum sfnum. Aðeins virðist þó hafa dregið úr mannránunum því f gær var um 200 manns rænt. Þá hernidu heimildirnar að þrfr menn hefðu beðið bana f bar- dögunum f dag og fjórir særzt. „Þetta er ljótasta dæmi um villimennsku," sagði Rashid Kar- ami forsætisráðherra i dag. „Við getum ekki látið þetta viðgangast lengur.“ Skotbardagarnir í dag og úrslitin sýna að staða hans í flokknum hefur ekki veikzt vegna Guillaume-málsins sem varð til þess að hann varð að láta af kansl- araembættinu í fyrra. Óttazt var að staða Brandts gæti veikzt vegna nýrra ásakana um hann og njósnarann Gúnter Guill- aume í nýrri bók sem Der Spiegel mun birta útdrætti úr um helg- ina. Bókin er gefin út í New York og höfundur hennar er David Binder, fréttamaður New York Times. Gullaume hefur verið kvaddur sem vitni í réttarhöldum vegna útgáfu annarrar bókar og verður spurður að þvf hvort hann hafi verið milligöngumaður Brandts og tveggja blaðakvenna sem sagt er að hafi haft „náið samband" við hann. I kvöld gaf Herbert Wehner, einn helzti leiðtogi SPD, út óvenjulega yfirlýsingu þess efnis að ummæli sem væru höfð eftir honum í bók Binders væru röng. aðeins Beirut voru í Furn-el-Shebbak, hverfi kristinna manna, nærri dómshöll- inni í Beirut. Þessi nýja ofbeldisalda Ieysti úr læðingi nýjar kröfur um að 18.000 manna her líbanska hersins yrði beitt til að reka byssumenn mú- hameðstrúarmanna og kristinna af götunum. En Karami endurtók hins vegar þá skoðun sína að slíkt myndi ekki bera tilætlaðan árangur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.