Morgunblaðið - 28.11.1975, Síða 4

Morgunblaðið - 28.11.1975, Síða 4
4 ef þig Nantar bíl Til aö komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar þá hringdu í okkur ál éf,\n j ásn LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilaleiga landslns *S*21190 /Fbílaleigan 7 V&IEYSIR ó CAR Laugavegur 66 RENTA^ 244g0 | ^ 28810 n Utvarpog stereo. kasettutæki DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miöborg Car Rental -> 0 A Sendum FERÐABÍLAR h.f. Bílaleiga, sími 81260 Fólksbílar — stationbílar — sendibílar — hópferðabílar. Vélapakkningar Dodge'46—'58, 6 strokka. Dodge Dart '60—70, 6 — 8 strokka. Fiat, allar gerðir. Bedford, 4—6 strokka, dísilhreyfil. Buick, 6 — 8 strokka. Chevrol '48— 70, 6 — 8 strokka. Corvair Ford Cortina '63 — '71. Ford Trader, | 4—6strokka. “ Ford D800 '65— 70. \ Ford K300 '65— '70. | Ford, 6 — 8 strokka, j '52—'70. Singer — Hillman — Rambler — Renault, flestar gerðir. Rover, bensín- dísilhreyfl- ar. Tékkneskar bifreiðar allar gerðir. Simca. Taunus 12M, 17M og 20M. Volga. Moskvich 407—408. Vauxhall 4—6 strokka. Willys '46—'70. Toyota, flestar gerðir. Opel, allar gerðir. :Þ. Jónsson&Co. Simar 84515 — 84516. Skeifan 1 7. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. NÖVEMBER 1975 . Útvarp Reykjavík FÖSTUDAGUR 28. nóvember MORGUNNINN__________________ 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnabna kl. 8.45: Magnca Matthfasdðttir les sögu sína „Sykurskrímsl- ið flytur“ (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Ur handraðanum kl. 10.25: Sverrir Kjartansson ræðir við Guðnýju Jónsdöttur frá Galtafelli; fjórði og síðasti þáttur. Morguntónleikar kl. 11.00: Arturo Benedetti Michelangeli leikur Píanó- sónötu nr. 5 í C-dúr eftir Galuppi/John Williams og Enska kammersveitin leika tvo konserta fyrir gítar og strengjasveit, I D-dúr og A- dúr eftir Vivaldi/Sdenek Bruderhans og Zuzana Ruziekova leika Sónötu nr. 2 í Es-dúr fyrir flautu og sembal eftir Bach/Sylvia Marlowe, Robert Conant, Pamela Cook, Theodore Saidenbcrg og Barokkkamm- ersvcitin leika Konsert fyrir fjóra sembala og kammer- sveit f a-moll eftir Vivaldi/Baeh; Daniel Saidenberg stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ___________________ 14.30 Miðdegissagan: „fingra- mál“ eftir Joanne Greenberg Bryndfs Vfglundsdóttir les þýðingu sína (9). 15.00 Miðdegistónleikar Er- ling Blöndal Bengtsson og Kjell Bækkelund leika Són- ötu fyrir selló og píanó í a- moll eftir Edvard Grieg. Per- Olof Gillblad og Fflharmónfusveitin f Stokk- hólmi leika Obókonsert eftir Johan Helmich Roman; Ulf Björlin stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Drengurinn í gullbuxun- um“ eftir Max Lundgren Olga Guðrún Árnadóttir les þýðingu sína (6.) 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kol- beinsson kennari flytur þátt- inn. 19.40 Þingsjá. Kári Jónasson sér um þáttinn. 20.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Háskólabíó kvöldið áður. Stjórnandi Bohdan Wodiczko. Einleikari: Rut Ingólfsdóttir. a. Forleikur eftir Moniusco, b. „Skozk fantasía“ cftir Bruch. c. Sin- fónía nr. 10 eftir Sjosta- kovitsj. — Kvnnir: Jón Múli Árnason. 21.30 Utvarpssagan: „Fóst- bræður“ eftir Gunnar Gunnarsson. Jakob Jóh. Smári þýddi. Þorsteinn Ö. Stephensen leikari les (21). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Dvöl Þátt- ur um bókmenntir. Umsjón: Gylfi Gröndal. 22.50 Áfangar Tónlistarþáttur í umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarsson- ar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 29. nóvember MORGUNNINN____________ 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 28. nóvember 1975 Fréttir og veður 22.00 Thérese Desqueyroux Dagskrá og auglýsingar Frönsk bfómynd frá árinu 1962, byggð á sögu eftir Francois Mauriac. Leikstjóri er Georges Franju, en aðalhlutverk leika Emmanuele Riva og Philippe Noiret. Thérése er bóndakona. Henni líður illa f sveitinni, og f örvænlingu sinni gefur hún manni sínum eitur. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.40 Dagskrárlok 20.00 20.30 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 21.40 Kammersveit Reykja- víkur Félagar úr Kammer- sveit Rvíkur leika tvo þætti úr Oklett eftir Schubert. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir ki. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Magnea Matthíasdóttir les sögu sfna „Sykurskrímsl- ið flytur“ (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Iþróttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson. SÍÐDEGIÐ 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Islenzkt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.40. Popp á laugardegi. 17.30 Lesið úr nýjum barna- bókum. Gunnvör Braga Sigurðardóttir sér um þátt- inn Sigrún Sigurðardéttir kynnir. — Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Á minni bylgjulengd. Jökull Jakobsson við hljóð- nemann í 25 mfnútur. 20.00 Hljómplötusafnið Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Á bókamarkaðnum Um- sjón: Andrés Björnsson. Dóra Ingvadóttir kynnir. — Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LANDHELGISMÁL eru aðalefni Kastljóss í kvöld eins og geta má nærri. Þátturinn hefst kl. 20.40 að loknum fréttum og auglýsingum og Svala Thorlacius er umsjónar- maður. Henni til aðstoðar í landhelgisum- ræðum af hálfu frétta- manna er Helgi Jónsson á Tímanum. Svala sagði að tveir talsmenn stjórn- arinnar, væntanlega þeir Gunnar Thoroddsen iðnaðarráðherra og Einar Ágústsson, utan- ríkisráðherra, myndu koma í þáttinn og sömu- leiðis tveir fulltrúar frá samstarfsnefndinni um verndun landhelginnar Pétur Guðjónsson og Lúðvík Jósepsson.Verður þetta í umræðuformi og Landhelgismál í Kastljósi — þátturinn hefst kl. 20.40 reynt að fjalla um flestar hliðar þess, en að líkind- um munu þó samnings- drögin við Vestur- Þjóðverja og flotaíhlutun Breta verða það sem um- ræður snúast mest um. í öðru lagi verður svo fjallað um efnið „áfengis- Svala Thorlacius bölið og hin árangurslitla barátta gegn því.“ Um þetta efni sér Árni John- sen blaðamaður á Morgunblaðinu. Farið verður á stúkufund og rætt við Bjarka Elíasson og Ólaf Hauk Árnason áfengisvarnaráðunaut hvar þeir tjá sig um reynslu sína og auk þess verða umræður um yfir- skrift þessa efnis eins og áður er að vikið og m.a. fjallað um hvort rétt vinnubrögð hafi verið viðhöfð í baráttunni við, áfengisbölið og hvernig það megi vera að áróður gegn ofnotkun áfengis hefur afar takmarkaðan árangur borið. Svala sagði að vitanlega hefði verið freistandi að taka inn í þetta fleiri þætti, m.a. að ræða við of- drykkjumenn, lækna og fleiri og koma einnig inn á félagsleg vandamál í þessu sambandi, en þar sem tími væri skammtaður hefði verið ákveðið að takmarka þáttinn við þessar um- ræður nú.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.