Morgunblaðið - 28.11.1975, Side 6

Morgunblaðið - 28.11.1975, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1975 FRb I 11R í DAG er fóstudagurinn 28. nóvember, sem er 332. dag- ur ársins 1975. Árdegisflóó i Reykjavik er kl. 01.42 og siðdegisflóð kl. 14.09 Sólar- upprás i Reykjavik er kl. 10.35 og sólarlag kl. 15.56. Á Akureyri er sólarupprás kl. 10.40 og sólarlag kl. 15.19. Tunglið er i suðri i Reykjavik kl. 09.06. (Islandsalmanak- ið). Eins og likaminn er dauður án anda, eins er trúin dauð án verka. (Jakob 2.26) I KROSSGATA l Kvennakór Suöurnesja hefur nýlega gefið út hljómplötu á eigin kostnað, þar sem meðal annars eru 7 lög eftir Inga T. Lárus- son. Fyrst um sinn verður hægt að panta plötuna f póstkröfu hjá félagskon- STYRKTARFÉL. VANGEFINNA vill minna foreldra og velunnara þess á að fjáröflunarskemmtun- in verður 7. des. n.k. þeir sem vilja gefa muni í leik- fangahappdrættið vinsam- legast komi þeim í Lyngás eða Bjarkarás fyrir 1. des- ember n.k. HATEIGSKIRKJA Biblfu- lestur verður í kvöld kl. 9 í kirkjunni. Séra Arngrímur Jónsson. I KIRKJURITINU 3. hefti þessa árs, sem nýlega er komið út, eru þessar grein- ar m.a.: Kristilegi þjóðarflokkur- inn. Viðtalsþáttur sem Gfsli Friðgeirsson skráði. Skeggjastaðakirkja eftir Sr. Sigmar I. Torfason, prófast. Nokkir þættir um lagalega stöðu fslenzku . að hugga hann. BRIDGE Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Italíu og Sviss í Evrópumótinu 1975. NORÐL'R: SG-6 HD-6 TD-6 L A-K-D-G-5-3-2 VESTL'R: S A-D-9-2 H A-10-9-8 T K G-4-2 L 10 ALSTLR: S 8-7-5-4-3 H 7-2 T A-8-7 L 9-8-6 þjóðkirkjunnar eftir Sr. Jón E. Einarsson. Gamall skírnarsálmur. Vakna þú! Ljóð eftir Sigurð Draum- land. Þá er Orðabelgur, Frá tíðindum heima og er- lendis og fleira. ENDURSKINS NÍRÆÐ verður í dag frú Þórunn Gunnarsdóttir frá Eyrarbakka Njálsgötu 43 R. Hún tekur á móti gest- um á heimili sonar sfns og tengdadóttur að Goðalandi 1 hér í borg. SJÖTÍU og fimm ára er í dag Sesselja Sigurðar- dóttir, áður húsmóðir á Akurholti, Eyjahreppi á Snæfellsnesi. Hún dvelst um þessar mundir hjá dóttur sinni að Kópavogs- braút 87, Kópavogi. SLDLR: SK-10 H K-G-5-4-3 T 10-9-5-3 L 7-4 Itölsku spilararnir sátu N—S við annað borðið og þar gengu sagnir þannig: V — N — A — S 1 h 2 1 P P D RD 2 s 2 g P 3g Allir pass Vestur lét út tígul 2, austur drap með ási, lét út spaða og þannig fengu A—V 5 slagi á spaða, 3 á tfgul og einn á hjarta. Spilið varð þannig 5 niður og svissneska sveitin fékk 500 fyrir. Við hitt borðið varð loka- sögnin 4 lauf hjá sviss- nesku spilurunum, sem sátu N—S. Spilið varð einn niður, en svissneska sveitin græddi samtals 9 stig á spilinu. Sett á stofn nefnd til aðbreyta mynd fjöhniðla af konunni . A NORRJCNNI s .s Lárétt: 1. maður 3. álasa 4. vökva 8. ungur hestur 10. brauðmvlsnan 11. skuld 12. tónn 13. rigning 15. knæpur. Lóðrétt: 1. viðgerð 2. 2 eins 4. pilt 5. púkar 6. (mynd- skýr.) 7. hálffellur 9. sk.st., 14. slá LAUSN A SÍÐUSTU Lárétt: 1. slá 3. tá 4. fasi 8. lukkan 10. urraði 11. GAA 12. án 13. pf 15. mala Lóðrétt: 1. stika 2. lá 4. fluga 5. aura 6. skrapa 7. óninn 9. aða 14. il. Reddý stelpur! Hér kemur ein bölvuð ómyndin enn! Þessir vinir og frændur voru úti í snjónum sá litli Sveinn Kjartansson í fyrsta skiptið á ævinni úti að leika sér f snjónum en sá „stóri“ Ragnar Másson taldi sig alvanan í snjókasti og öðrum leikjum enda á fimmta ári. (Ljósm. Mbl. Sveinn Þormóðs- son) LÆKNAROGLYFJABÚÐIR VIKUNA 28. nóvember til 4. desember er kvöld , helgar- og næturþjónusta lyfja verzlana I Reykjavík í Garðs Apóteki en auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmasvara 18888. — TANNLÆKNA VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskírteini. Q iril/DAUHC heimsóknartím OJUIXnMnUO AR: Borgarspítalinn. Mánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18 30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud.- föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15 —16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspítali Hringsins kl. 15— 16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.- laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CÖEIU borgarbókasafn REYKJA- öUrlll VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudög- um. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21 — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16— 19. — SÓLHEIMASAFN , Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13 — 17. BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka- og talb^kaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjar- skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin aila daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., er opið eftir umtali. Simi 12204. r— Bókasafnið f NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga. þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA- SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmt'idaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. BILANAVAKT borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg- arinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. ■ nan 27. nóv. fyrir 20 árum flutti I UHU Mbl. þá frétt frá Akureyri að f Gróðrarstöðinni á Akureyri væri verið að vinna að þvi að taka upp rófur f einstakri veðurblfðu og einmunatíð sem ríkt hefði nyrðra þá um haustið. Var þetta talið einsdæmi þar nyrðra. — Sama dag segir Mbl. frá því að jólastemmningin hafi hald ið innreið sfna í höfuðborgina því þá hafð Gullfoss er var nýkominn til landsins r llfÉPJ CENGISSKRÁNINC NR, 221 - 27. nóvember 1975. Kining Kl. 13.00 Kaup í>ala 1 Handa ríkjado! la r 168,80 169,20 * l Stcrlmgspund 342,75 343, 75 # 1 Ka nadadol la r 167,00 167,50 * 100 Danska r krónur 2772, 10 2780,30 * 100 Norska r krónur 3044,95 3053,95 * 100 S<*-nskar krónur 3831,70 3843,10 * 100 Finnsk rnork 4350, 35 4363,25 * 100 t ranskir franka r 3796,80 3808,10 * 100 Btlg. frankar 428,50 429,80 100 Svibsn. frauka r 6314,30 6333,00 * 100 Gyllini 6291,20 6309,90 # 100 V. - Þýzk niork 6449,70 6468,80 100 Lírur 24, 67 24, 74 100 A u s t u r r. Sc h. 912,40 915, 10 * 100 Escudos 625,55 627,35 100 Feseta r 283,30 284,10 100 Y en 55, 68 55,85 * 100 Reikningsk rónu r - Vóruskiptalond 99.86 100, 14 * 1 Reikningsdolla r - * Voruskiptalond 168, 80 169, 20 Dreyting irá siSustu skraningu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.