Morgunblaðið - 28.11.1975, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28, NÖVEMBER 1975
7
r
Bandamenn
Breta
aðra. Fátt virðist þó lík-
legra til að tryggja það, að
Bretar nái því aflamagni,
sem þeir ætla sér að ná og
þannig verði stuðlað að
miklu meiri eyðingu
þorskstofnsins en ella.
Það er vafalaust ekki til-
gangur stjórnarandstæð-
inga að ætla að gerast
bandamenn Breta á þenn-
an hátt. Sökum pólitísks
ofurkapps og óskhyggju
um að geta gert ríkis-
stjórninni óhægt fyrir,
gera þeir sér ekki grein
fyrir því hvað þeir eru
raunverulega að gera. En
Bretar hafa ástæðu til að
fagna yfir þessum óvæntu
bandamönnum."
komast hjá því með við-
unanlegum samningum.
Allt annað leiðir til ósig-
urs. Við erum í þorska-
styrjöld við Breta og það
getur oltið á úrslitum
hennar hver framtíð þjóð-
arinnar verður. Ef Bretar
halda áfram að veiða yfir
eitt hundrað þúsund smá-
lestir af þorski árlega
ættu allir að geta séð
hvaða örlög bíða þjóðar-
innar. Þess vegna verður;
að sameinast í baráttunni
gegn þeim en halda frið
við aðra, ef þess er nokk-
ur sæmilegur kostur. Þeg-
ar þessar sérstöku kring-
umstæður eru teknar með
í reikninginn getur niður-
staðan ekki orðið nema
ein: við eigum að tryggja
frið við Þjóðverja og ein-
beita öllum kröftum gegn
Bretum."
Kæra til
Öryggisráðs?
Dagblaðið Vísir lýsti f
fyrradag þeirri skoðun f
forystugrein, að kæra beri
athæfi Breta í íslenzkri
fiskveiðilögsögu til örygg-
isráðs Sameinuðu þjóð-
anna. Um þetta segir Vis-
ir: „Stjórn jafnaðarmanna
í Bretlandi hefur nú gripið
til þess örþrifaráðs að
senda herskip til þess að
vernda veiðiþjófnað
brezkra togara í fslenzkri
fiskveiðilandhelgi. Þetta
---------------------------1
heimskulega athæfi getur
dregið mjög alvarlegan
dilk á eftir sér, hér er um
að ræða óþolandi og ólög-
mæta hernaðaríhlutun
innan islenzkrar lögsögu
. . . Eins og málum er
komið eigum við ekki
annars úrkosta en að
grípa til harkalegra mót-
mælaaðgerða. íslenzku
ríkisstjórninni ber að taka
þetta alvarlega mál þegar
f stað upp innan fasta-
ráðs Atlantshafsbanda
lagsins. Engum vafa er
undirorpið, að aðgerðir
framkvæmdastjóra banda
lagsins stuðluðu að lausn
deilunnar við breta fyrir
tveimur árum. Þeir urðu
þá að hopa með herskip
sfn vegna þrýstings. í
annan stað ber ríkisstjórn-
inni að kæra þetta athæfi
Breta fyrir öryggisráði
Sameinuðu þjóðanna. Við
neyttum ekki þess réttar
sfðast, þegar Bretar sigldu
flota sfnum hingað, nú
megum við hins vegar
einskis láta ófreistað til
þess að brjóta þessa íhlut
un þeirra á bak aftur. Við
eigum þvf hiklaust að
krefjast þess að málið
verði tekið fyrir í öryggis-
ráðinu . . . Bretum á hins-
vegar að setja úrslita-
kosti, við köllum sendi-
herra okkar heim frá
London og verðum enn-
fremur að gera Bretum
grein fyrir því, að stjórn-
málasambandi ríkjanna er
teflt í tvísýnu ef fram
heldur sem horfir."
Þórarinn Þórarinsson
skrifar forystugrein í Tfm-
ann í gær, þar sem hann
segir m.a.: „Meðal stjórn-
arandstæðinga virðist
hafa myndazt samstaða á
Alþingi um að hvetja til
þess, að samtímis styrj-
öldinni við Breta skuli ís-
lendingar eiga í stríði viðl
Vestur-Þjóðverja á fiski-
miðunum, þótt í boði sé
samkomulag, sem felur f
sér 30 þúsund smálestum
minna aflamagn en Þjóð-
verjar fengu 1973, þegar
við áttum í stríði við
Breta. Stefna stjórnarand-
stæðinga er m.ö.o. sú, að
íslendingar eigi ekki að
einbeita kröftum sínum
gegn aðalandstæðingnum
heldur sundra kröftunum
og eiga f höggi við marga
Alvarlegt
þorskastríð
Síðan segir Þórarinn
Þórarinsson: „Þegar frá
liður og menn gera sér
almennt Ijóst, hve alvar-
legt þetta nýja þorskastrið
getur orðið, verður að
vænta þess, að stjórnar-
andstaðan taki upp önnur
og raunhæfari vinnu-
brögð. Þjóðin mun gera
sér Ijóst að eina leiðin til
að sigra Breta er i fyrsta
lagi sú, að hún standi
saman, og i öðru lagí sú
að hægt sé að beina öllu
afli hennar gegn höfuð-
andstæðingnum, en ekki
sé samtimis átt i höggi við
marga, ef hægt er að
L
J
Að lokinni frumsýningu Hart f bak var leikurum Leikfélags Vestmannaeyja fagnað innilega og færð
blóm. (Ljósmyndir Mbi. Sigurgeir Jónasson.
Mikil aðsókn
hjá Leikfélagi
Vestmannaeyja
Sýnir Hart í bak í Eyjum
LEIKFÉLAG Vestmannaeyja
sýnir um þessar mundir Hart í
bak eftir Jökul Jakobsson og
hefur leikritinu verið tekið
mjög vel í Eyjum og uppselt á
margar sýningar. Hart í bak er
sýnt þar tvisvar í viku, venju-
lega á fimmtudögum og sunnu-
dögum. Aðaihlutverkið, Jóna-
tan, leikur Sigurgeir Scheving,
en aðrir leikarar eru Bergur
Jón Þórðarson, Edda Aðal-
steinsdóttir, Marta G. Hall-
grímsdóttir, Eva Elfasdóttir,
Sigurjón Guðmundsson, Sveinn
Tómasson, Guðmundur Jens-
son, Inga Jóhannsdóttir, Ástþór
Jóhannsson, Þorbjörn Pálsson
og Sigurgeir Jóhannsson. Leik-
stjóri er Unnur Guðjónsdóttir,
en hún á 25 ára leikafmæli nú I
Framhald á bls. 27
Sigurgeir í hlutverki Jónatans.
Unnur leikstjóri þylur pistilinn yfir áhöfninni, en aðrir starfs-
menn: Auðberg Óli Valtýsson sviðsstjóri, Kristján Eggertsson Ijósa-
meistari og Sigþór Ingvarsson og Einar Steingrímssön, eru að
tjaldabaki þessa stundina.
É$M<
mmm
Iþróttabúningar
Allar stærðir
Nýkomið
Rifflað flauel Ullarmohair efni
breidd 1 50 cm tízkulitir köflótt — einlitt
Rifflað
kjólaflauel
breidd 90 cm.
Slétt
bómullarflauel
glæsilegir litir.
Bómullarefni
einlit — kóflótt
Jólaborðplast.
Nýjar vörur
daglega
Egill lacsbsen
Austurstræti 9
Bökunan/örur
á sértilboðsverði
Hveiti 5 Ibs.
leyfilegt verð 307,-
tilboðsverð 248.—
Smjörlíki 1 stk.
leyfilegt verð 129.-
tilboðsverð 1 09.-
Kakó 1 Ib.
leyfilegt verð 309.-
tilboðsverð 255.-
Kakó Vz Ib.
leyfilegt verð 1 62 -
tilboðsverð 129.-
Royal lyftiduft 450 gr.
leyfilegt verð 259,-
tilboðsverð 193.-
Opið til kl. 10 í kvöld
og hádegis á morgun.