Morgunblaðið - 28.11.1975, Page 9

Morgunblaðið - 28.11.1975, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1975 9 Til sölu Norðurmýri einstaklingsibúð I Norðurmýri. Sérhiti. Sérinngangur. Mikið endurnýjuð. Laus um mánaðar- mót. Góð kjör. Kópavogur glæsileg sérhæð (jarðhæð) við Nýbýlaveg. Með mjög góðum bilskúr og stórri velræktaðri lóð. Kópavogur glæsilegt raðhús á tveim hæðum i Tungunum. Hitaveita. Frá- gengin lóð. Góð kjör. Verzlun litil verzlun á góðum stað i mið- bænum. Verzlar með kvenfatn- að. Fæst með góðum kjörum, ef samið er strax. Til afhendingar strax. Upplýsingar aðeins á skrif- stofunni. Höfum kaupanda að góðri sérhæð í vestur- borginni aðrir staðir koma til greina. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. góðri ibúð, hvar sem er í bænum. Vantar góða sérhæð eða raðhús á góð- um stað fyrir góðan kaupanda þarf að hafa minnst 4 svefnher- bergi. í nágrenni Háskólans vantar okkur góða ibúð með sér- inngangi, fyrir mjög góðan kaup- anda. Fyrirtæki Hjá okkur er alltaf verið að spyrja um alls konar smáfyrirtæki fyrir litlar verzlanir söluturna og litil iðnfyrirtæki. Fasteignasala Austurbæjar Laugavegi 96, 2. næð símar 25410, og 25370. 26600 Erum að út- búa desem- ber sölu- skrána. Selj- endur sem vilja láta skrá eignir sínar hafi samband við okkur. ★ Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða: ★ Seljendur látið skrá eign ykkar hið fyrsta. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a. Einbýlishús í Garðahreppi húsið stendur við Aratún Ein hæð 150 fm. Trjágarður. Bílskúr. Neðri hæð í tvíbýlishúsi við Nýbýlaveg i Kópavogi. Um 1 25 fm mjög góð 5 herb. íbúð. Sérhitaveita. Sérinngangur. Bílskúrsréttur. Góð lán, góð kjör. 4ra herb. góð íbúð við Stóragerði á 1. hæð, 1 14 fm. Gott kjallaraherbergi fylgir. Bílskúrsréttur. Útsýni. Ennfremur 4ra herb. góðar ibúðir við: Æsufell (góður bílskúr). Bræðraborgarstíg, Háteigsveg, Kaplaskjóls- veg, Melabraut, Rauðalæk. Útborgun frá 2,8 millj- ónir. 2ja herb. íbúð í háhýsi við Kleppsveg um 73 fm á 3. hæð Úrvals íbuð. Inni við Sæviðarsund. Hafnarfjörður Þurfum að útvega góða 3ja herb. íbúð i nágrenni Smyrlahrauns. Bjóðum til sölu 2ja herb. litla jarðhæð i tvíbýlishúsi við Reykjavikurveg. Sérhitaveita. Sérinngangur. Stór og góður bílskúr. í Hraunbæ gott einbýlishús óskast. Skipti á mjög góðri 4ra — 5 herb. ibúð möguleg. Ennfremur til sölu 2ja herb. úrvals íbúð við Hraunbæ Selst í skiptum fyrir góða 4ra herb. ibúð. Selfoss — Grindavík einbýlishús 140 fm í smiðum á Selfossi. 130 fm Viðlagasjóðshús fullbúið á góðum stað í Grindavík. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. * Ibúðir óskast Sérstaklega góð 3ja—4ra herb. íbúð í Fossvogi eða nágrenni, góð íbúðarhæð í vesturbæ eða á Nesinu. ALMENNA Nysöluskrá heimsend f fl SI E I G N A S A l A N LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 SÍMIilER 24300 Til sölu og sýnis 28. Við Mávahlíð góð 4ra herb. íbúð um 1 1 5 fm á 1. hæð með sérinngangi og sér- hitaveitu. Bílskúr fylgir. Við Blönduhlíð . 5 herb. íbúð efri hæð um 136 fm. Bílskúr fylgir. Einbýlishús við Breiðholtsveg 3ja herb. íbúð í góðu ástandi ásamt bílskúr. Gæti losnað strax. Útborgun aðeins 1 milljón og 200 þús. Laus 5 herb. íbúð um 130 fm í rishæð við Miklu- braut, (Við Miklatún). Rúmgóðar suðursvalir. Vandað einbýlishús um175 fm með bílskúr í Kópa- vogskaupstað. Fokheld raðhús í Breiðholtshverfi og i Kópavogs- kaupstað. o.m.fl. i\íja fasteignasalaa Laugaveg 1 2 Simi 24300 utan skrifstofutíma 18546 Húsa- og fyrirtækjasala Snðurlands, Vestnrgötn 3, sími 26572 Til sölu lítil verzlun við miðbæinn. Höfum kaupendur á 2ja—5 herb. íbúðum. Til sölu Raðhús í Kópavogi, Breiðholti og við Miklu- braut 3ja herb. ibúðir við Álftahóla, Hjarðarhaga og Hraunbæ. 2ja herb. íbúðir við Rauðalæk og Álftahóla. Okkur vantar 4ra herb. íbúð I Laugalækjar- hverfi, einnig Ibúðir á öilum byggingarstigum. Fasteignasalan Bankastræti 6. Hús og eignir. sími 28440, kvöld og helgarsími 72525. Einstaklings- íbúð Höfum í einkasölu einstaklings- íbúð á 1. hæð við Njálsgötu. Sérhiti. Ibúðin er eitt her- bergi, ein stofa, eldhús og W.C. Um 40 fm. Verð 3----------3,1 Útborgun 1800 þús. — 2 milljónir. SiMNIVeiI t nSTEIENIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasfmi 37272. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi við Álfaskeið. íbúðin lítur mjög vel út. Bílskúrsréttindi fylgja. 3JA HERBERGJA ný íbúð í háhýsi í efra Breiðholti. Gott útsýni. Mikil sameign. íbúð- in er tilbúin til afhendingar nú þegar. 3JA HERBERGJA nýleg íbúð á II. hæð við Hraun- bæ. íbúðin öll í mjög góðu standl. Stór hluti útborgunar má greiðast næsta vor og sumar. 3JA HERBERGJA íbúð á II. hæð við Laugarnesveg. íbúðinni fylgir aukaherbergi í kjallara. Laus nú þegar. 3JA HERBERGI 100 ferm. efri hæð í nágrenni Landspitalans. Ibúðin laus nú þegar. 4RA HERBERGJA efri hæð i tvibýlishúsi (timbur- húsi) í miðborginni. Sér inng. sér hiti. Góð íbúð. 3JA HERBERGJA ibúð á I. hæð við Miðtún. (búð- inni fylgir herbergi i risi. Sér inngangur. ENDA-RAÐHÚS i Smáibúðarhverfi. Húsið er hæð og ris, alls 7 herb. og eldhús. Sala eða skipti á minni íbúð. í SMÍÐUM 4ra herbergja íbúðir fokheldar og tilbúnar undir tréverk. Enn- fremur raðhús og einbýlishús í smíðum. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 -----------Fyrirtæki--------------------- Til sölu: Matvöruverzlun, ásamt söluturni í austurhluta borgarinnar. Velta ca. 3.5 millj. á mánuði. Þvottahús nálægt miðborginni. Skóverzlun í einni af verzlunarmiðstöðvum borgarinnar. Barna- og kvenundirfataverzlun í miðbænum. FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTAN AUSTURSTRÆTI 17, Sími 2 66 00 2ja herbergja Til sölu er 2ja herb. íbúð á 1 . hæð við Hraunbæ. íbúðinni fylgir herb. í kjallara, ásamt snyrtiaðstöðu. Eignin verður laus fljótt. 4ra herb. íbúð við Álfheima. Laus fljót- lega. Fasteignamið s töðin Hafnarstærti 1 7, símar 14 120 og 20424, heima 30008. Skóverzlun Til sölu er skóverzlun á einum bezta verzlunar- stað borgarinnar. Afhending getur orðið strax ef viðunandi samkomulag næst. Upplýsingar á skrifstofunni, FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTAN AUSTURSTRÆTI 17, Sími 2 66 00 AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 CSí' JWarjjunblaþiþ HÆÐ í HLÍÐAHVERFI 1 60 fm 6 herb. hæð (efri hæð) í þríbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Útb. 8,5 millj. EINBÝLISHÚS í VESTURBÆ KÓPAVOGI 7 herb. eldra einbýlishús (for- skallað timburhús) í Vesturbæ, Kópavogi. Nýtt verksmiðjugler í stórum hluta hússins. Stór bíl- skúr. fylgir. Byggingaréttur á lóðinni. Útb. 4 millj. NÆRRI MIÐBORGINNI 3ja herb. íbúð á 2. hæð Laus nú þegar. Útb. 2,5-----3,0 millj. VIÐ JÖRVABAKKA Góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Teppi. Útb. 3—3,5 millj. NÆRRI MIÐBORGINNI Höfum til sölu 2ja herb. íbúð á 3. hæð nærri miðborginni. í risi mætti innrétta aukaherbergi. Útb. 3 millj. VIÐ VESTURGÖTU 2ja herb. jarðhæð i steinhúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Utb. 1.8—2.0 millj. Höfum til sölumeðferðar verzlun með kvöldsölu- leyfi í fullum rekstri á Stór- Reykjavikursvæðinu. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni, (ekki í sima) VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sólustjóri Sverrir Kristinsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.