Morgunblaðið - 28.11.1975, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 28.11.1975, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1975 Terylenebuxur kr. 2.375, kr. 2.575 og 3.575. Flauelsbuxur drengja og telpna kr. 1.330. Terylenefrakkar 3.575 Nylonúlpur kr. 3.025 vattst. Acrylpeysur kr. 1.270. Ódýr nærföt. Sokkar kr. 125. Leðurhanskar 995. Karlmannaföt kr. 9.080. Andrés, Skólavörðustíg 22. Umboðsmaður NORSKIR SKIPSHLUTAR ÚR ÁLI. Óskum eftir sambandi við umboðs- mann/fyrirtæki til þess, að annast sölu og dreifingu vöru okkar á íslenzkum markaði. Við höfum eftir margra ára afgreiðslu, mjög góða reynslu af íslenzkum skipa- smíðum og óskum því að auka hana enn á þessu sviði. Frá því í ársbyrjun 1950 höfum við afgreitt skipshluta úr áli til flestra skipa- smíðastöðva í Evrópu og höfum auk þess og jafnframt afgreitt til bandarískra og kanadískra skipasmíðastöðva. Mesti hluti útflutningsins eru tröppur í kaðalstiga, landgangar, möstur og skipa- gluggar. Auk þessarar framleiðslu höfum við afgreitt til norska fiskiflotans: lúgur, lúgukarma, seglabúnað, bakka og yfir- byggingar. Við framkvæmum einnig viðgerðir á fiski- bátum. Þeir, sem hafa áhuga á að gerast umboðsmenn okkar fyrir ísland eru vin- samlega beðnir að senda skriflegar um- sóknir til MARIIME ALLHVIIIMIUIVI AANENSEN & CO. AS 5501 Haugesund, Norge, sími 47 47 30510 Telex 42726 ALU W Viö afgreiðum litmyndir yöar á0 dögum Umboösmenn um land allt — ávallt feti framar. Hans Petersen? Bankastræti — Glæsibæ S 20313 S 82590 á TT V M 'i Vörumarkaðurinn Leyft verð Okkar verð Við kynnum nú í fyrsta sinn í auglýsingu nýjan verðmerkimiða, sem sýnir viðskiptavininum á augabragði hvað vara kostar almennt í verzlunum og hins vegar okkar verð. Þessi verðmerkimiði hefur verið í notkun til reynslu í verzluninni í 4 mánuði með góðum árangri. >11 CPNUM á laugardag nýja herrafataverslun að Snorrabraut 56 SNORRABRAUT 56 SÍM113505 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.