Morgunblaðið - 28.11.1975, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 28.11.1975, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1975 Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl óvæntur gestur flytur þér góðar fréttir. Góður dagur til að sinna verkefnum sem krefjast andlegrar áreynslu og að afla upplýsinga sem að gagni geta komið í framtfðinni. Nautið 20. apríl — 20. maí Taktu þvf með þökkum ef þér verður falin aukin ábyrgð. Þú færð viður- kenningu fyrir vel unnin störf sem þú átt fyllilega skilið. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Lausleg kynni við einhvern leiða til mikillar vináttu. Allar líkur eru á að dagurinn verði mjög skemmtilegur og skaltu njóta hans vel. Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Þú færð svör við spurningum sem þú hefur velt mikið fyrir þér. Agætur dagur til að auka þekkingu sfna í ýmsum efn- um og leita nýrra áhugamála. Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Störf að félags- og sameiginlegum hags- munamálum eiga vel við í dag. Hæfi- leikar þfnir til leiðsagnar og stjórnunar ættu að vera öllum Ijósir. Mærin r/ 23. ágúst — 22. sept. Sérlega góður dagur og þér finnst eins og að mikilli byrði sé af þér létt. Þér berast einhverjar fréttir í eftirmiðdaginn sem koma þér mjög vel. Æ’iil Vogin Í7iírá 23. sept. — 22. okt. Þú ættir að geta komið miklu f verk í dag þó að þú verðir fyrir einhverjum truflun- um. Agætur dagur til að komast að sam- komulagi við samstarfsmenn og ná- granna. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Spilltu ekki góðum degi með ástæðulaus- um áhyggjum af smámunum. tJtsjónar- semi þfn og sköpunargleði vekja aðdáun annarra. Fjölskyldumálin eru eins og bezt verður á kosið. Bogmaðurinn 22. növ. —21. des. I dag skaltu hefjast handa við ný verk- efni og ræða við yfirmenn þína og sam- starfsmenn um hugmyndir þfnar þar að lútandi. Rómantíkin setur svip sinn á kvöldið. mKÁ Steingeitin 22. des. — 19. jan. Góður dagur til að taka ákvarðanir og sýndu ekki á þér nokkurt hik. Hafðu augun opin og grfptu gæsina meðan hún gefst. Hafðu samband við fólk sem getur orðið þér hjálplegt. n Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Dagurinn verður með miklum ágætum ef þú gætir þess að gera ekki úlfalda úr mýflugu. Þiggðu heimboð vem þér berast og notaðu tækifærið til að kynnast nýju fólkl. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Ef þú sýnir góðvild og velvilja mun samvinnan við vinnufélagana ganga vel. Þú ættir að geta fundið lausn á ýmsum vandamálum sem þú hefur átt við að strfða. TINNI Þann /6. !.. Þann /í.! Hver há - Jc<i///nn! En þa</ er bara / c/ag// Hárreif, Ko/be/rw/ Allir menn íbátana! Yf/rgefu/n skip/í í /,iafsnautt. ^r hver sem best aeíur / y Hver/ INS ' Ul -- cni/artu? Veit þa3 ekk/ sjá/fur/ hasta mér fyr/r bor3/ Eáa ég fer ti/ /ií/ar/ó. Þongað hef ég a/c/re/ vogac) méraf ótta viÓ Þe&a v<B/anc// sprœkst/óáu. VI y*- x 9 Síáan halJa, ASH Ml.ieKl.and ogea.xtertii srreKKjunnar,. HV-HV/U)?! /AA ÓS FA AÐ VlTA MElRA-' VIÐURKEUNDU þ>AO LJUFURINN AÆTLUNIN STENzT UPP'A H'AHf Nokkru siðar brirwir Sirnirm á sKri+stofú forstloVa Galaxy-KviX- mynda iHOllyuJood, KAY 5TIIH.IM6? LJÓSKA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.