Morgunblaðið - 28.11.1975, Síða 39

Morgunblaðið - 28.11.1975, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1975 39 — Þingræða Gunnars Thoroddsens Framhald af bls. 21 eru þó mjög þröngar skorður við því settar Veiðisvæðin Varðandi veiðisvæðin, sem hér hefur borið töluvert á góma og verið gagn- rýnd, þá er rétt að víkja að þeim. Hins vegar get ég haft þau orð færri vegna hinnar ýtarlegu grg. Einars Ágústs- sonar þar um. En ég vil gjarnan, að þingheimur viti um það, hvað boðið hefur verið á ýmsum tímum af veiði- svæðum í þessu boði, sem sjávarút- vegsráðherra fyrrv. stóð að í marz- mánuði 1974, var gert ráð fyrir, að veiðisvæði innan 50 milna væru 54 þús. ferkm í þeim tillögum, sem samninganefnd íslendinga stóð að i okt 1974, voru veiðisvæði innan 50 mílna 42 þús Þær tillögur náðu ekki fram að ganga. Samkv. þeim tillögum, sem hér liggja fyrir, mundu veiðisvæði Þjóðverja innan 50 mílna verða 25 þús ferkm m.ö.o , ríflega helmingi minni heldur en í tillögu Lúðviks Jósepssonar frá 19. marz 1974 Til fróðleiks má svo upplýsa, að það svæði, sem Bretar fengu með samn- ingunum 1973 að veiða á innan 50 milna, nam 132 þús. ferkm. í morgun kémst málgagn Alþýðu- bandalagsins svo að orði: „Þjóðverjum ætluð öll veiðisvæði, sem þeir fóru fram á " Þetta er með feitu letri á forsíðu blaðsins. Ekkert getur verið fjær sannleikanum en slíkar fullyrðingar Kröfur Þjóðverja voru i upphafi þessara samningsviðræðna i rauninni þær sömu eins og I fyrra. Siðan hefur það gerzt, að samninga- nefndin hefur fengið þvi áorkað, að veiðisvæðin hafa minnkað svo stórlega sem þessar tölur bera vott um Það eru því gersamlega staðlausir stafir, sem málgagn Alþýðubandalagsins heldur þarna fram. Það kom fram i máli 2. þingmanns Austfirðinga, Lúðviks Jósepssonar, og einnig utan þings, að þessi samningur, sem hér liggur fyrir, mundi þýða almenna, stórfellda kjaraskerðingu Og annar þingmaður Alþýðubandalagsins sagði hér í dag utan dagskrár, að með þessum samningi og afleiðingum hans væri búið að raðstafa helmingnum af öllum fiskafla íslands á næstu árum. r I stuttu máli lSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD LAUGARDALSHÖLL 26. NÓVEMBER 1975 ÚRSLIT: ARMANN — FH 23 —22 (10—14) GANGUR LEIKSINS: MlN. ÁRMANN FH 3. Pótur (v) 1:0 4. 1:1 Geir 6. Hörður 2:1 7. 2:2 Viðar 8. 2:3 Þórarinn 9. Gunnar 3:3 11. 3:4 Geir 12. Hörður 4:4 15. 4:5 Geir 15. 4:6 Viðar 17. Pótur 5:6 17. 5:7 Þórarinn 20. 5:8 Þórarinn 21. Pétur 6:8 21. 6:9 Geir (v) 22. Pétur 7:9 23. 7:10 GuðmundurM. 24. Björn 8:10 24. 8:11 GuðmundurSv. 25. 8:12 Geir 28. 8:13 Viðar (v) 28. Björn 8:13 29. Pétur 10:13 30. 10:14 Sæmundur Hálfleikur 31. Pétur 11:14 33. Jón Á. 12:14 36. 12:15 Viðar (v) 37. Jón Á. 13:15 37. Pétur 14:15 38. Pétur 15:15 41. Pétur 16:15 42. 16:16 Geir 44. Björn 17:16 46. Hörður (v) 18:16 48. 18:17 Geir 50. 18:18 Viðar (v) 52. Björn 19:18 52. 19:19 GuðmundurÁ. 52. Pétur 20:19 53. 20:20 Geir 54. 20:21 Þórarinn (v) 55. Pétur 21:21 58. 21:22 Þórarinn (v) 58. Hörður 22:22 59. Hörður 23:22 MÚRK ÁRMANNS: Pétur Ingólfsson 11, Hörður Harðarson 5, Björn Jóhanncsson 4, Jón Astvaldsson 2, Gunnar Traustason 1. MÖRK FH: Geir Hallsteinsson 7, Þórarinn Ragnarsson 5, Viðar Sfmonarson 5, Guð- mundur Sveinsson 2, Guðmundur Magnússon 1, Guðmundur Árni Stefánsson 1, Sæmundur Stefánsson 1. BROTTVlSANIR AF VELLI: Gils Stefáns- son, FII í 2 mfn. og Jón Ástvaldsson Ármanni f 2 mfn. MISIIEPPNUÐ VÍTAKÖST: Ragnar Gunnarsson varði vftaköst frá Þórarni Ragnarssyni á 13. mfn. og 60. mfn. ISLANDSMÓTIÐ 1 DEILD LAUGARDALSHÖLL 26. NÓVEMBER ÚRSLIT: ÞRÓTTUR — HAUKAR 19—18 (10—10) GANGUR LEIKSINS. MtN. ÞRÓTTUR IIAUKAR 2. 0:1 Elías 4. 0:2 Sigurgeir 4. Halldór 1:2 6. Friðrik (v) 2:2 9. 2:3 Sigurgeir 9. Friðrik 3:3 10. 3:4 Sigurgeir 11. 3:5 ólafur 12. Friðrik 4:5 13. 4:6 Elías (v)' 14. Friðrik 5:6 16. Bjarni 6:6 17. Friðrik 7:6 21. Trausti 8:6 21. 8:7 Hörður 23. Friðrik (v) 9:7 23. 9:8 Hörður 27. 9:9 Elfas (v) 29. 9:10 Guðmundur 30. Bjarni 10:10 Hálfleikur 32. 10:12 Hörður 32. 10:12 Arnór 33. Konráð 11:12 34. 11:13 Ingimar 37. Bjarni 12:13 39. Bjarni 13:13 40. Konráð 14:13 45. 14:14 Sigurgeir 48. 14:15 Hörður (v) 49. 14:16 Hörður (v) 52. Björn 15:16 56. 15:17 Sigurgeir 56. Trausti 16:17 57. 16:18 Sigurgeir 57. Gunnar 17:18 58. Halldór 18:18 “0. Friðrik 19:18 MÖRK ÞRÓTTAR: Friðrik Friðriksson 7, Bjarni Jónsson 4, Halldór Bragason 2, Trausti Þorgrímsson 2, Konráð Jónsson 2, Björn Vilhjálmsson 1, Gunnar Gunnarsson 1. MÖRK IIAUKA: Sigurgeir Marteinsson 6, Hörður Sigmarsson 5, Elías Jónason 3, Ólafur Ólafsson 1, Guðmundur Haraldsson 1, Arnór Guðmundsson 2, Ingimar Haraldsson 1. BROTTVÍSANIR AF VELLI: Ingimar Haraldsson Haukum f 2 mfn., Sveinlaugur Kristjánsson og Björn Vilhjálmsson Þrótti f 2 mfn. MISHEPPNUÐ VlTAKÖST: Gunnar Einarsson varði vftakast Friðriks Friðriks- sonar á 25. mín. Kristján Sígmundsson varði vftakast Harðar Sigmarssonar á 1. mfn. og Elías Jónasson skaut yflr úr vftak&sti á 44. Gott hja Sigfósi SIGFÚS Jónsson, hlaupari úr ÍR, sem dvelur nú við nám í Durham í Englandi tók nýlega þátt í vfðavangs- hlaupi I Leeds. Var þar um að ræða keppni milli háskóla vfðsvegar að úr Norður-Englandi og var vegalengdin sem hlaupin var 8 kílómetrar og mjög ill yfirferðar. Sigfús hafði forystu fyrsta hluta hlaupsins, en þegar á hlaupið leið missti hann nokkra menn fram úr sér. Á sfðasta kflómetranum gekk hins vegar betur hjá honum og tókst honum þá að vinna sig upp f annað sætið, og var um 50 metra á eftir fyrsta manni sem var frá háskóla í Manchester. Þrátt fyrir þessa ágætu frammi- stöðu Sigfúsar varð sveit Durhams aðeins f fjórða sæti f hlaupinu. Það sem kom í veg fyrir betri árangur sveitar skólans var að nokkrir af beztu hlaupurum hans gátu ekki verið með vegna meiðsla. Þannig lagði Ágúst Ásgeirsson ekki í að taka þátt í hlaupi þessu vegna smávægi- legrar tognunar. íþróttafólk ársins UPI fréttastofan hefur nú val- ið „Iþrðttafðlk ársins 1975“ og urðu fyrir valinu Nadia Comaneci, rúmenska fimleika- konan sem varð Evröpumeist- ari f Noregi s.l. vor, aðeins 14 ára að aldri, og brasilfski þrf- stökkvarinn Joao Oliveira, en sem kunnugt er setti hann heimsmet f þrfstökki á Amer- fkuleikjunum f haust. Það er auðvitað hægt að viðhafa svona ummæli, ef menn hafa þann háttinn á að búa sér sjálfir til falskar forsendur, en allt er þetta byggt á röngum tilbún- um forsendum. Það er byggt m.a. á þeirri röngu forsendu, að ef ekki yrði samið, þá mundi ekkert útlent fiskiskip veiða einn einasta ugga hér við land Þegar menn renna augum yfir það, Sem gerzt hefur á undanförnum árum. þá vita menn náttúrlega, að sllkt er fásinna Og þrátt fyrir það þóaðsíðasti ræðumaður endurtaki fyrri fullyrðingar frá ráðherradómi slnum um, að það þurfi ekki að semja við neinn, vegna þess að við getum varið landhelgina og stuggað öllum útlendingurn burt, — þá hefur reynslan sýnt, að ekkert af þessu hefur staðizt Hann hefur sjálfur viðurkennt það I verki Á sama tima sem hann hélt því fram, að Bretar hefðu tapað þorskastríðinu og væru að hverfa af íslandsmiðum, þá greiddi hann við nafnakall atkv. með þvi, að veita þeim heimild til þess að veiða 1 30 þús tonn á ári I tvö ár Það er rétt I þessu sambandi að bera fram eina spurningu Svo er mál með vexti, að I viðræðum við Vestur- Þjóðverja voru viðstaddir fulltrúar frá Alþýðusambandi Vestur-Þjóðverja, sem haft hefur samband við Alþýðu- samband Islands um þessi mál. Þar hafa gengið bréfaskipti á milli Ekki slzt vegna þess að forseti Alþýðusambands (slands hefur gerzt þátttakandi I sam- starfsnefnd svokallaðri, sem berat gegn þvi að veita nokkrum erlendum þjóðum veiðiheimildir innan 200 mílna, — og hann hefur nú tekið hér sæti á Alþingi, — þá held ég, að það væri fróðlegt fyrir þingheim að fá að heyra um efni þeirra bréfaskipta, sem gengið hafa þar á milli Alþýðu- sambands fslands og Alþýðusambands Vestur-Þjóðverja I sambandi við þetta mál. Kostir samninga Herra forseti. Ég mun nú Ijúka máli minu. En vil taka það fram að lokum, að þegar dregin eru saman meginatriði þessa máls og litið á, hverjir eru kostir þessara samningsdraga, þá má i fyrsta lagi nefna það, að frysti- og verk- smiðjutogarar Þjóðverja fá engar veiði- heimildir, fara út fyrir 200 milur, en það var kannski fyrst og fremst á þessu atriði, sem samningar áður fyrr strönd- uðu í öðru lagi má benda á það, að Vestur-Þjóðverjar hætta þorskveiðum, en það er eins og kunnugt er viðkvæm- asti fiskstofninn og um leið sá lang- samlega mikilvægasti fyrir íslendinga sjálfa. í þriðja lagi er nú lagt til að semja um 60 þús. tonna hámarksafla og er það töluvert lægra heldur en áður hefur verið talað um og jafnvel boðið fram af íslands hálfu. I fjórða lagi eru togarar færri nú en áður í fimmta lagi eru veiðisvæðin, sem Þjóð- verjar fá, miklu þrengri en áður. ( sjötta lagi; þótt tollalækkunin samkv hinni margumtöluðu bókun 6 komi mót von okkar ekki til framkvæmda nú, náttúr- lega höfðum við vonazt til þess að það tækist að ná þvi fram, en það tókst ekki, — þá hafa Vestur-Þjóðverjar heit- ið því að beita sér fyrir þvi af alefli, að þessi tollalækkun komi til fram- kvæmda í sjöunda lagi: Þegar Bretar hafa sýnt okkur slíkt ofriki að senda hingað herskip, þá munu samningar við Vestur-Þjóðverja styrkja okkur i þvi stríði Og loks er rétt á þaðíið minnast, að hafréttarráðstefnunni er ekki lokið, og þó að likur séu til þess, að hún gangi að óskum okkar íslendinga, þá eru þar vissar hættur í vegi Ef íslend- ingar semja ekki við neina þjóð, þá telja hinir fróðustu menn á þeirri ráð- stefnu hættu á, að þeirri tillögu, sem nú liggur fyrir um rétt strandríkis, verði spillt, t.d, með einhvers konar gerðar- dómsákvæðum i stað þess, að gert er ráð fyrir þvi, að strandrikið ákveði sjálft, hvernig ráðstafa skuli veiðum innan 200 milna Þeir, sem fróðastir eru i þessum efnum, telja. að við mundum með þvi að samþykkja þessi drög að samningi styrkja stöðu íslend- inga á hafréttarráðstefnunni, Ég vil undirstrika það að lokum, að vitanlega er stefna okkar sú, að sem allra fyrst ráði (slendingar einir yfir fiskimiðunum umhverfis landið. Hins vegar hefur íslendingum verið það Ijóst, þegar við höfum stigið skref og náð áföngum i þessum málum á undanförnum árum, að það er ekki hægt með einu pennastriki að visa öllum útlendingum af miðunum. Reynslan hefur sýnt, að vissa samn- inga. vissan aðlögunar- og umþótt- unartima hefur þurft Það er skoðun rikisstjórnarinnar, að fyrir hagsmuni islands sé það hyggilegt að gera þennan samning við Vestur-Þjóðverja, og að slik samþykkt muni færa okkur nær þvi marki, sem við stefnum að hið allra fyrsta, að íslendingar ráði einir yfir öllum fiskimiðum umhverfis landið Framhaid af bls. 38 hinum hörðu tökum sínum á leiknum. Auk þeirra Agústs og Jens áttu Hörður Hákonarson og Brynj- ólfur Markússon góðan leik með iR-liðinu, en þegar á heildina er litið verður ekki annað sagt en að allt annar bragur sé yfir leik þess en verið hefur svo oft áður. Bezti maður Leiknisliðsins i leiknum var Hermann Gunnars- son, sem þó var ekki með of góða skotanýtingu og knattspyrnu- kappinn Marteinn Geirsson. Mörk IR: Ágúst Svavarsson 9, Brynjólfur Markússon 6, Hörður Hákonarson 4, Gunnlaugur Hjálmarsson 3, Bjarni Hákonar- son 3, Úlfar Samúelsson 2, Sig- urður Gíslason 2, Bjarni Bessason 2. Mörk Leiknis: Hermann Gunn- arsson 9, Hafliði Pétursson 4, Árni Einarsson 3, Marteinn Geirs- son 2, Árni Jóhannesson 1. Leikinn dæmdu Ólafur Stein- grímsson og Haukur Hallsson. Þeir höfðu góð tök á honum framan af en síðan losnaði nokk- uð úr böndunum hjá þeim. — stjl. Endirnninningar endumýjaðar O o c Viö önnumst eftir- tökur og lagfæringar gamalla mynda. Stækkum í allar stæröir frá 13x18 cm til 2ja fermetra. AUGLÝSINGA OG IÐNAÐARLJÓSMYNDUN HVERFISGÖTU 18, BAKHÚS SI'MI 228Í1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.