Morgunblaðið - 21.01.1976, Side 25

Morgunblaðið - 21.01.1976, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, MJÐVIKUDAGUR 21. JANUAR 1976 + WILNELIA MERCED frá Puertorico var kjörin „ungfrð heimur 1975“. Hún er nú á ferðalagi um Bretlcnd þvert og endilangt og er myndin tekin á Grosvenor-torgi f London fyrir skömmu. Það leynir sér ekki að börnin eru hugfangin, en hvort það stafar af frásögn stúikunnar af ævintýrum sinum eftir Miss World-keppnina, eins og UPI-fréttastofan vili vera láta, dæmum við ekki um. + Pölitikusar eru lika menn. Mynd þessi var tekin f sfðustu viku f Kuala Lumpur, höfuðborg Maiaysiu. Hussein Onn, er gegnir starfi forsætisráðherra til bráðabirgða, kemur grátandi frá útsendingarstofu maiaysfska sjónvarpsins eftir að hafa tiikynnt þjóð sinni lát forsætisráðherra landsins, Tun Abdul Razak, mágs sfns. f London. + Okkur gengur það eitt til með birtingu þessarar myndar að segja frá þvf, að hún er vfst dágóður gftarleikari þessi bráðsnotra kona, en hún heitir Shana Hollands og er frá Perth f Astralfu. Til marks um hljómlistaráhuga hennar má geta þess, að hún lætur það ekki eftir sér að svamla f sjó og flatmaga f f jörusandi, fyrr en gftarstrengirnir glóa f hitanum. En þá bara brosir hún, sólskinsbrosi, eins og við sjáum á myndinni. BOBB & BO ÞARFTU EKKI AÐ áU ZANNHASTJÓRANN ) FíRÍR AFBORGUN 'l DAG BÖB&Jf) ' -------------------------------- -S/“G-MU/JD •//S-IQIS + Walter nokkur Robinson frá Fayetteville f Norður-Karólfnu f Bandarfkjunum getur gengið á vatni. Hann ver öllum frf- stundum sfnum f aðaláhugamál sitt: uppfinningar. Á myndinni er hann að reyna einskonar skóhfffar, sem hann hefur búið tii. Þær eru úr trefjaplasti, fylltar með piastkvoðu. Hann er þarna að spranga um Hudsonflóann, og New York er f baksýn. Segist uppfinninga- maðurinn geta gengið allt að fimm kflómetra á klukkustund við bestu skilyrði. Bragi Guðmunds- son forstjóri Landmælinga SAMGÖNGURÁÐHERRA hefur skipað Braga Guðmundsson f stöðu forstjóra Landmælinga ís- lands. Tekur hann við af Ágústi Böðvarssyni, sem gegndi þessari stöðu um langt árabil en lætur nú af störfum fyrir aldurssakir. Staða hans var auglýst laus til umsóknar f desember og auk Braga sóttu fjórir um stöðuna, eins og Morgunblaðið hefur skýrt frá. Hinn 9. þ.m. skipaði ráðuneytið Braga Guðmundsson í stöðuna frá og með 1. febr. Bragi er fæddur i Reykjavík, 3. jan. 1926. Hann lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum i Reykjavik 1946 og prófi í mælingaverkfræði frá Stokk- hólmsháskóla 1954. Hann starfaði hjá Landnámi rikisins og Skipu- lagi bæja og kauptúna frá 1954—1960, en hefur siðan stund- að störf i Sviþjóð, þ. á m. sem kennari við Stokkhólmsháskóla frá 1964. Gatnagerð í Hólahverfi NÝLEGA voru boðin út verk við gatnagerð og lagnir i Hólahverfi i Breiðholti. Tíu tilboð bárust í 2. áfanga og samþykkt var að samið skyldi við lægstbjóðanda Völ h.f., er býður kr. 27.403.687 í verkið. Sex tilboð bárust í gatnagerð og lagnir í 3. áfanga, Norðurhóla og samið við lægstbjóðanda Aðal- braut h.f. sem bauð að taka verkið fyrir 44. 554.306 kr. Sérstakur póststimpill 23. janúar SÉRSTAKUR póststimpill verður eins og áður hefur verið tilkynnt í notkun á pósthúsinu i Vest- mannaeyjum föstudaginn 23. janúar 1976. Þá verða þrjú ár liðin frá þvf jarðeldarnir hófust árið 1973. Einari Arnalds veitt lausn frá embætti FORSETI Islands hefur hinn 8. þessa mánaðar samkvæmt tillögu dómsmálaráðherra veitt Einari Arnalds hæstaréttardómara lausn frá embætti frá 1. marz n.k. að telja samkvæmt ósk hans. 25 ^Parsons Trollkeójur og lásar Tryggvagötu 10, sfmar 21915—21286 Nýkomið mikið úrval af tréklossum fyrir dömur og herra V E R Z LUN IN GEÍS XBH

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.