Morgunblaðið - 21.01.1976, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JANUAR 1976
Guðmwidur
sigraði
SKlÐAFÉLAG Reykjavfkur
hélt göngumót við Skfðaskál-
ann f Hveradölum s.l. sunnu-
dag. Göngustjóri var Haraldur
Pálsson. Brautin var lögð á
flötunum nálægt Hafnarfjarð-
arskálanum.
Sigurvegari f göngunni varð
Guðmundur Sveinsson, SR,
sem gekk á 18.34 mfn. Páll
Guðbjörnsson SR varð annar á
20,06 mfn. og Jóhann Jakobs-
son Hrönn, þriðji á 20,31 mfn.
Gestur mótsins var Jónas Guð-
laugsson frá tsafirði og gekk
hann á 19,55 mfn.
3. stiga frost var, snjókoma
en bjart á milli. Hjólaskáli
Skíðafélags Reykjavfkur er nú
kominn á sinn stað við Hafnar-
fjarðarskálann og fór vfgsla
hans fram um leið og formað-
ur SR, Jónas Ásgeirsson, sleit
þessu fyrsta göngumóti ársins
sunnanlands.
Meistaramót
yngstu í
Hafnarfirði
MEISTARAMÓT hinna yngstu
f frjálsum fþróttum verður
sunnudaginn 1. febrúar n.k. f
Iþróttahúsinu við Strandgötu í
Hafnarfirði. Keppendur eiga
að mæta kl. 14.30, en mótið
hefst stundvíslega kl. 15.00.
Keppnisgreinar í piltaflokki-
telpna- og meyjaflokki eru há-
stökk með atrennu og lang-
stökk án atrennu. I sveina-
flokki eru greinarnar; hástökk
með og án atrennu og lang-
stökk og þrfstökk án atrennu.
Þátttökutilkynningar þurfa
að hafa borizt fyrir þriðjudag-
inn 27. janúar n.k. ásamt þátt-
tökugjaldi, kr. 50,00 fyrir
hverja grein til Haralds Magn-
ússonar, Hverfisgötu 23 C í
Hafnarfirði, sfmi 52403 eða á
skrifstofu FTl til Sigvalda
Ingimundarsonar sfmi 83386.
FRJ með fund
Frjálsfþróttasamband Is-
lands gengst fyrir fræðslu- og
kynningarfundi n.k. laugar-
dag. A fundi þessum mun Þor-
kell Ellertsson flytja erindi og
Friðrik Þór Óskarsson sýnir
kvikmyndir sem hann hefur
tekið af innlendum og erlend-
um fþróttaviðburðum. Er það
von FRl að sem flest frjáls-
íþróttafólk komi á fundinn
sem verður að Hótel Loftleið-
um og hefst kl. 15.30.
Dregið
hjá KKÍ
DREGIÐ hefur verið f happ-
drætti Körfuknattleikssam-
bands lslands. Komu vinning-
ar á eftirtalin númer 14779
(Sólarferð fyrir 2), 13521 (Sól-
arferð fyrir tvo), 9948 (Tyrk-
landsferð fyrir tvo), 12001
(Kaupmannahafnarferð fyrir
tvo), 4868 (Sólarferð fyrir
einn) og 439 (Sólarferð fyrir
einn). Vinningsnúmerin eru
birt án ábyrgðar.
Landsliðsþjálfarinn Viðar Sfmonarson, leikmaður með FH með Vals-
leikmennina Ólaf Benediktsson og Jón Karlsson f kennslustund. I
kvöld er það spurningin hver kennir hverjum.
Ráðast órslitin í
kvöld er FH og Valur
mætast í Hafnarfirði
RÁÐAST úrslit Islandsmótsins f
handknattleik í kvöld, er FH og
Valur mætast f tþróttahúsinu f
Hafnarfirði? Sigri Valsmenn í
þeim leik standa þeir alla vega
mjög vel að vfgi f baráttunni um
Islandsmeistaratitilinn, en ef FH-
ingar sigra hins vegar þá má
segja að mótið sé orðið galopið og
öll liðin eigi möguleika á sigri f
deildinni nema Ármann og
Grótta. Þó kann svo að fara að
Víkingar missi af lestinni tapi
þeir fyrir Gróttu sem verður fyrri
leikur kvöldsins, en slfkt verður
þó að teljast harla ólfklegt.
I fyrri leik Vals og FH, sem
fram fór í Laugardalshöllinni
vann FH öruggan sigur 21—16,
en eftir þann leik tóku Valsmenn-
irnir strikið og töpuðu ekki leik í
mótinu fyrr en á móti Haukum s.l.
sunnudag. Valsmenn verða í
kvöld án eins sterkasta leikmanns
sins, Stefáns Gunnarssonar, sem
meiddist illa á ökkla í leiknum við
Haukana á sunriudaginn. Munar
um minna fyrir Valsmenn, þar
sem Stefán hefur átt mjög jafn-
góða leiki í vetur, og er tvímæla-
laust einn allra bezti varnarleik-
maðurinn í íslenzkum handknatt-
leik. Þá er óvist hvort Jón Karls-
son verður með í leiknum, en
hann hefur dvalið erlendis að
undanförnu vegna atvinnu sinn-
ar. Þá er einn enn af leikmönnum
Valsliðsins að yfirgefa það, Jó-
hann Ingi Gunnarsson, sem er á
förum til Júgóslavíu, þar sem
hann mun stunda íþróttakennara-
nám. Fer Jóhann utan í fyrramál-
ið, en verður sennilega með Vals-
mönnum í leiknum í kvöld.
FH-liðið hefur átt mjög mis-
jafna leiki í vetur. Því tókst einna
bezt upp í leiknum á móti Val í
Laugardalshöllinni, en síðan hef-
ur á ýmsu gengið hjá því. Tap
liðsins fyrir Víkingum á sunnu-
daginn, þýðir alls ekki að það hafi
átt þar slakan leik. Víkingarnir
unnu sigur í þeim leik fyrst og
fremst vegna þess að þeir voru
við sitt bezta og eru þá mjög
sterkt lið. Því er ekki að neita, að
markvarzlan hefur verið nokkuð
veikur hlekkur hjá FH-ingum að
undanförnu og verði hún ekki
skárri i kvöld, má búast við erfið-
um leik hjá liðinu.
Hver svo sem úrslitin verða má
bóka að hart verður barizt i kvöld
í Hafnarfirði og óhugsandi er að
spá neinu um hvorum megin stig-
in lenda.
Fyrri leikur kvöldsins er milli
Gróttu og Vikings og hefst hann
kl. 20.00. Mikið má vera, ef
Gróttuliðið megnar að veita Vík-
ingum mikla mótspyrnu í þeim
leik.
Fjöpr töp á Ítalín
ISLENZKA blaklandsliðið sótti
ekki sigra f undankeppni
Ólympfuleikanna f blaki á Italfu,
fremur en við var búizt. Liðið lék
þar fjóra leiki og tapaði öllum
með miklum mun. Tveir leikja
þessara voru f undankeppni
Ólympfuleikanna, en töluverðar
breytingar urðu á liðafjölda þeim
sem mætti til keppninnar á
Italfu. Þannig mættu t.d. ekki lið
Knattspyrnuþjálfari
óskast
Ungmennafélaginu Einherjar Vopnafirði vantar
góðan þjálfara fyrir meistaraflokk og yngri
flokka félagsins, sumarið '76.
Upplýsingar milli kl. 18 og 20 næstu daga í
síma 28607, Reykjavík.
Venezúela og Indónesfu sem áttu
að vera f riðli með tslandi, og ætla
má að fslenzka liðið hefði átt
mesta möguleika gegn.
Fyrsti leikur tslendinganna var
við Grikki sem sigruðu í leiknum
15:3, 15:1 og 15:1. Síðan léku Is-
lendingar við ítali, sem eiga frá-
bæru liði á að skipa, enda fór svo
að tslendingar fóru frá þeim leik
á núlli. Italia vann 15:0, 15:0 og
15:0, en slíkt er fremur óalgengt i
blaklandsleikjum.
tslenzka liðiö lék svo tvo auka-
landsleiki á Italíu. Fyrst við
Bandarikjamenn og tapaði 15:3,
15:5 og 15:6. Verður sú frammi-
staða íslenzka liðsins að teljast
allgóð ef tekið er tillit til þess að
Bandaríkjamenn eiga ágætt blak-
landslið. Síðast var svo leikið við
Tyrki, sem einnig unnu leikinn
3:0, en þeim veitti íslenzka liðið
töluverða keppni, þar sem hrin-
urnar fóru 15:12, 15:7 og 15:3.
Slenmark með 1 stigs imta
BEZTU skI5amenn heimsins I alpagreinum voru á ferðinni i Morzine i
Frakklandi um helgina, en þar var keppt i bruni og stórsvigi Var hörð
keppni milli þeirra um sekúndubrotin. og má Ijóst vera að keppnin um
heimsbikarinn i ár verður óvenjulega hörð og tvlsýn. í stórsvigskeppn-
inni sigraði ítalinn Franco Bieler á 2:59,32 min. Landi hans Piero Gros
varð i öðru saeti á 2:59,78 min. og Sviinn Ingemar Stenmark varð i
þriðja sæti á 3:00,31 min.
i brunkeppninni bar Franz Klammer, Austurríki sigur úr býtum á
1:54.24 min. Svisslendingurinn Bernhard Ruddi varðannará 1:54,33
min. og þriðji varð Austurrikismaðurinn Anton Steiner á 1:54,88 mln.
Svigkeppnin um heimsbikarinn stendur nú þannig að Ingemar
Stenmark hefur forystu með 141 stig, Piero Gros er i öðru sæti með
140 stig. Franz Klammer, Austurríki, er með 131 stig, Gustavo Thoeni
frá Ítaliu er með 106 stig, Hans Hinterseer frá Austurriki er með 80
stig, Herbert Plank, ítaliu, með 71 stig. Philippe Roux frá Sviss er með
69 stig, Bernhard Russi með 64 stig, Walter Tresch, Sviss, er með 63
stig og i 10. sætinu er Franco Bieler með 48 stig.
JVorðmenn nnnu Polar Cnp
Norðmenn urðu sigurvegarar i svonefndri Polar Cup-keppni i hand-
knattleik sem fram fór i Noregi i siðustu viku, en auk þeirra tóku
Júgóslavar, Búlgarar og Frakkar þátt i keppninni. I úrslitaleik sigruðu
Norðmenn Júgóslava 20—18 i mjög skemmtilegum leik, þar sem
staðan var 9—8 fyrir Norðmenn i hálfleik. I leik þessum var Allan
Gjerde markhæstur með 6 mörk og Erik Nessem skoraði 5. Pavicevic
varð markhæstur Júgóslavanna með 8 mörk. Úrslit einstakra leikja i
keppninni urðu þessi: Noregur — Júgóslavta 20—18, Noregur —
Frakkland 25—20, Noregur — Búlgaria 30—19. Frakkland _____
Búlgaria 20—26, Frakkland — Júgóslavía 16—21, Júgóslavia _
Búlgaria 31—26.
Berne vann Frakkana
BSV Berne frá Sviss sígraði franska liðio Paris University Club i
seinni leik liðanna i undanúrslitum Evrópubikarkeppni bikarliða i
handknattleik. en leikið var I Berne um siðustu helgi. Urðu úrslit
leíksins 24—19 fyrir Svisslendingana, eftir að staðan hafði verið
11 — 9 i hálfleik. Komst svissneska liðið áfram i keppninni á hag-
stæðari markatölu, eða 40 mörkum gegn 39.
Undankeppni kvenna í blaki
Þessa dagana stendur yfir I Vestur-Þýzkalandi undankeppni kvenna
( blaki fyrir Ólympiuleikana i Montreal I Kanada. Taka margar þjóðir
þátt f keppninni, en sigurvegari i henni kemst í lokakeppnina i
Montreal. Var liðunum skipt i tvo riðla til að byrja með og urðu
Bandarikin og Búlgaria sigurvegarar i a-riðlinum, en Austur-Þýzkaland
og Pólland i b-riðlinum. Þessar fjórar þjóðir keppa siðan um sætið i
úrslitakeppninni og eru austur-þýzku stúlkurnar álitnar sigurstrang-
legar.
Debernard sýidi iirjgíSi
CANIELLE Debernard. er hlaut silfurverðlaun I svigi á Ólympiuleik-
unum i Sapporo 1972, er greinilega i mjög góðu formi um þessar
mundir. Það sýndi hún bezt er hún sigraði i stórsvigskeppni sem fram
fór i Berchtesgaden i Vestur-Þýzkalandi um siðustu helgi, en keppni
þessi var liður i heimsbikarkeppni kvenna á skiðum. f Berchtesgaden
var einnig keppt i svigi og hroppti Debernard þar annað sætið. Varð
þessi árangur hennar til þess að hún er nú komín i þriðja sætið i
stigakeppninni um heimsbikarinn og hefur hlotið 112 stig.
f forystu ( stigakeppninni er Rosi Mittermaier frá Vestur-Þýzkalandi,
sem hlotið hefur 1 59 stig, og i öðru sæti er Lise Marie Morerod frá
Austurriki, sem hlotið hefur 120 stig Morerod varð önnur i stórsvigs-
keppninni i Berchtesgaden á 1:02,24 min„ en timi Debernard var
1:02,1 7 min. þannig að mjótt var á mununum. Þriðja I keppninni varð
Monika Kaserer frá Austurriki á 1:02.64 mln. og i fjórða og fimmta
sæti urðu frönsku stúlkurnar Patricia Emonet og Fabienne Serrat.
Eftir keppnina sagði Debernard i viðtali við blaðamenn að hún teldi
sig eiga mjög góða möguleika á gullverðlaunum I Innsbruck. Æfingar
hennar hefðu verið mjög strangar að undanförnu og þær hefðu verið
miðaðar við að hún næði slnu bezta á Ólympiuleikunum, og teldi hún
árangurinn i mótinu um helgina sanna að hún væri á réttri leið.
Pnttemans og Lismot nnnn
Belgíski hlauparinn Emile Puttemans sigraði i 12.000 metra viða-
vangshlaupi sem fram fór í Meitingen i Vestur-Þýzkalandi um helgina.
Hljóp hann vegalengdina á 41,49 minútum. Hlauparar fré sex þjóðum
tóku þátt i hlaupi þessu og urðu Vestur-Þjóðverjar i niu næstu
sætunum á eftir Puttemans. f kvennahlaupinu sem var um 3.000
metrar sigraði Barbara Will frá Vestur-Þýzkalandi á 14:08,6 min.
Puttemans var ekki eini Belgiumaðurinn sem bar sigur úr býtum i
viðavangshlaupum um helgina. þar sem landi hans Karel Lismont
sigraði i alþjóðlegu viðavangshlaupi sem fram fór i Brúgge i Belgiu.
Hljóp hann vegalengdina, 9 kilómetra, á 26:39 min. Annar i þvi hlaupi
varð Eddy van Mullen frá Belgtu á 26.40 min. og þriðji varð Steve
Ovett frá Bretlandi á 26.52 min.
Pflug á fnllri ferð að «ýji
VESTUR-þýzka stúlkan Monika Holzner Pflug, sem hlaut gunverðlaun
I 1000 metra skautahlaupi á Olympiuleikunum I Sapporo 1972,
verður meðal keppenda á leikunum sem hefjast i Innsbruck I febrúar.
Á sunnudaginn náði hún lágmarki þvi sem vestur-þýzka Olympiu-
nefndin hafði sett fyrir þátttöku á leikunum, er hún sigraði i 500
metra skautahlaupi á móti i Inzell á 44,43 sek. Lágmarkið var 44,90
sek. Siðan á Sapporo leikunum hefur Pflug lltið keppt, enda staðið i
barneignum, en hún virðist vera fljót að ná sér á strik og likleg til
góðra afreka í Innsbruck
Fredericia sló Sparía út
Fredericia KFUM frá Danmörku tapaði fyrir Sparta frá Finnlandi i
seinni leik liðanna í Evrópubikarkeppni meistaraliða i handknattleik
sem fram fór i Helsinki um helgina. Urslitin urðu 20—16. en danska
liðið vann fyrri leikinn 26—11, þannig að það heldur áfram i
keppninni með samanlagða markaskorun 46—27.