Morgunblaðið - 13.03.1976, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MARZ 1976
LOFTLEIBIR
&BÍLALEIGA
2 11 90 2 11 88
u
BILALEIQAN
51EYSÍR
LAUGAVEGI 66
P
I
o
CAR »» |\J
RENTAL 24460 |=
28810 n
Utvarp og stereo..kasettutæki
/#
#'
22 0 22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
\______________/
FERÐABÍLAR h.f.
Bílaleiga, sími 81260
Fólksbilar — stationbilar —
sendibilar — hópferðabílar.
1. GHF U-landsnámskeið:
Kína — þróunardæmi 19
— 25 júní
2. GHF Kirkjugarðsnámskeið:
Hið persónulega á nafnleysis-
tima 19 — 25 júni
3. GHF 70 aldurinn
I sviðsljósi
Vika I Hilleröd og önnur vika
i Finnlandi 27 6 — 9 7
4. GHF
Útvarps / sjónvarps
námskeið
Fræðsla fyrir börn og
fullorðna 3 — 9 ágúst
5. Lýðskólanámskeið,
4. mánuðir
frá september og janúar
Hringið eða skrifið eftir upplýs-
ingum
Forstandor Sv. Krik Hjerre
Tlf. 03-26 67 00 * 3400 Hillcrod
áZLC GRUNDTVIGS
Wl I H0JSKOLE
_____FREDERIKSBORG
VEILA í
VIKULOKIN
nefnist erindi
SIGURÐAR BJARNA
SONAR ÍAÐVENT-
KIRKJUNNI REYKJAVÍK
SUNNUDAGINN 14.
mars kl. 5.
HULDA JENSDÓTTIR,
talar einnig á samkom-
unni.
Komið og syngið með
kórnum hrifandi andlega
söngva.
AUtíl-YStNGASIMINN KR:
22480
JRorö«al»Iiil>Í&
Útvarp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
13. marz
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Vilborg Dagbjarts-
dóttir endar lestur sögunnar
„Afsakið, ég heiti Trana“
eftir Gunvor Hákansson i
þvðingu Grétu Sigfúsdóttur
(6).
Tilkvnningar kl. 9.30 Létt
lög milli liða.
Oskalög sjúklinga kl. 10.25:
Kristln Sveinbjörnsdóttir
kvnnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar Tónleikar.
13.30 Iþróttir Umsjón Jón As-
geirsson.
14.00 Tónskáldakynning Atla
Heimis Sveinssonar.
15.00 Vikan framundan Björn
13. mars
17.00 tþróttir
Umsjónarmaður Ömar
Ragnarsson.
18.30 Pollyanna
Breskur myndaflokkur,
gerður eflir skáldsögu
Kleanor 11. Porter.
5. þáttur.
Pollvanna segir frænku
sinni að Pendlcton hafi
siasast og fær leyfi til aó
færa honum mat. Timotcus
fréttir hjá Tuma gaitila, að
Pollyhafi eitt sinn átt unn-
usta og hann búi enn í
grcnndinni. Tumi vill ekki
segja, hver þaó er, og unga
fólkið telur, að það sé
Pendleton.
Ungi dengurinn Jimmy fær
þann starfa að hirða um
garð Pendletons.
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson
19.00 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréltlr og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingai
20.35 „Ég vildi geta sungið
þér“
JónasÞór Þorisson og fleiri
flyljalétt lög.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
20.40 Læknir til sjós
Breskur gamanmynda-
flokkur.
Þýðandi Stefán Jökuisson.
21.05 Þjóðsagan um vonda
^ úlfinn
mynd er ieitast við að svara
þeirri spurningu. hvort
þjóðsagan um grimmd úlfs-
ins á við rök að stvðjast.
Þýðandi og þulur Öskar
Ingimarsson.
21.55 Heill þér, unga hetja
(Hail The Conquering
Hero)
Bandarfsk gamanniynd frá
árinu 1944.
Leikstjóri er Preston Sturg-
es, en aðalhlutverk leika
Eddie Braeken, VVilliam
Demarest og Ella Raines.
Forfeður Woodrow True-
smith voru fræknir her-
menn, en sjalfur hefur
hann verið úrskurðaður
óhæfur til herþjónustu.
Hann hefur ekki þorað að
segja móður sinni frá þessu
og talið henni trú um, að
hann væri á vígstöðvununi f
Evrópu. Hann hittir hóp
hermanna, og þeir ákveða
að hjálpa honum út úr
ógöngunum.
Þeir tjá móður Woodrows,
að hann hafi unnið mikil
afrek í stríðinu og fara siö-
an allir til heimaba'jar
hans, en þar efna bæjarbú-
ar til óvæntrar móttöku-
hátfðar fyrir „hctjuna".
Þýðandi Dóra Ilafslcins-
dóttir.
23.30 Dagskrárlok
Baldursson kynnir dagskrá
útvarps og sjónvarps.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
tslenzkt mál Dr. Jakob
Benédiktsson flvtur þáttinn.
16.40 Popp á laugardegi
17.30 Tónleikar Tilky nningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki.
Tilkvnningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Gatan min Sólveig
Eyjólfsdóttir gengur um
Jófríðarstaðaveg I Hafnar-
firði með Jökli Jakobssyni;
sfðari þáttur.
20.05 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
20.45 Táknmál Einars Jóns-
sonar myndhöggvara, —
gildismat og skoðanir Geir
Vilhjálmsson sálfræðingur
flvtur erindi og lesið verður
úr bókum Einars.
21.30 Lúðrasveit Hafnar-
fjarðar leikur Stjórnandi:
Hans P. Franzson.
21.50 Ljóð ort Flateyjar-Frey
Guðbergur Bergsson les
frumort Ijóð.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passlusálma (23)
22.25 Danslög
23.55 Fréttir Dagskrárlok.
Ö — jú — kapparnir eru enn mættir f sjónvarpið.
List Einars Jónssonar
Þáttur Geirs Vilhjálmssonar
sálfræðings sem er í hljóðvarpi
kl. 20.45 nefnist Táknmál
Einars Jónssonar mynd-
höggvara, — gildismat og
skoðanir. Sagði Geir að í
þættinum væri reynt að gefa
innsýn i táknmál það sem Einar
notar í list sinni. Er þátturinn
eiginlega lítið brot af miklu
yfirgripsmeira erindi. I lýsingu
á list Einars hefur Geir flokkað
verk hans í sex flokka. Eru það
minnismerki, -goðsögulegar
myndir, myndir heimspekilegs
eðlis, trúarlegar myndir, mynd-
ir sem lýsa þróun sáiar manns-
ins og táknmyndir sem falla
ekki undir hina flokkana. Aðal-
lega er einni mynd lýst, Fæð-
ingu sálarinnar. Er í því tilliti
vísað til lýsingar Guðmundar
Finnbogasonar prófessors og
próf. Piper við háskólann í
Syracuse.
Einnig eru tilvitnanir i sjálfs-
ævisögu Einars Jónssonar og
les Geirlaug Þorvaldsdóttir
leikkona úr bókunum. Koma
þar fram minningar og skoðan-
ir Einars og nokkuð af bernsku-
minningum hans.
Lœknarnir enn á nú
Læknir til sjós nefnist nýr
gamanmyndaflokkur sem hefst
i sjónvarpi kl. 20.40 í kvöld. Það
er eflaust mörgum gleðiefni að
vita að hér eru á ferðinni sömu
læknarnir og voru í þáttunum'
Læknir I vanda og Læknir á
lausum kili. Eins og nafnið
gefur til kynna eru læknarnir
nú komnir til sjós. Mun það
hafa æxlast þannig að Stuart
Clark var rekinn frá spitalan-
um og tekst honum að fá
Wearing með sér á sjóinn. Að
sjálfsögðu kemur Loftureinnig
við sögu eins og við var að
búast.
Þýðandi þáttarins er Stefán
Jökulsson.
1 íþróttaþættinum verður rætt um konur og fþróttir.
Konur og íþróttir
Meðal efnis i iþróttaþættinum I sjónvarpinu í dag verður umræðuþáttur
sem Sigurður Magnússon stjórnar. Verður efni umræðnanna konur og
iþróttir i þættinum verða auk Sigurðar þær Guðrún Nielsen iþróttakennari og
Sigríður Lúthersdóttir sem er fyrrverandi keppniskona en þær hafa báðar
fylgst mikið með kvennalþróttum Verður rætt vitt og breitt um íþróttir fyrir
kvenmenn en umræðunum er sjónvarpað beínt
Þessi umræðuþáttur er hinn fyrsti af fleirum sem væntanlega verða í
iþróttaþáttum sjónvarpsins á næstunni og fjalla um hinar ýmsu hliðar
íþróttalifsins.
Úr mynd sjónvarpsins sem fjallar um hvort grimmd
úlfsins sé eins mikil og þjóðsögur gefa til kynna.