Morgunblaðið - 13.03.1976, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MARZ 1976
f DAG er laugardagurinn 13.
marz, 21. vika sumars. 73.
dagur ársins 1976. Árdegis-
fló8 i Reykjavik er kl. 04.14
og siðdegisflóS kl. 16.41.
Sólarupprás er i Reykjavik kl.
07.53 og sólarlag kl. 19.23.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
07.39 og sólarlag kl. 19.07.
TungliS er i suðri yfir Reykja-
vik kl. 23.38. (islands-
almanakið)
Því sagði Jesús við þá:
Sannlega, sannlega segi
ég yður: ef þér etið ekki
hold manns-sonarins og
drekkið blóð hans hafið
þér ekki lif í yður. (Jóh. 6,
53 54.)
LARRTT: 1. hlóóir 3. tala
4. dýr 8. rangi 10. söng-
flokkinn 11. sk.st. 12. fvrir
utan 13. bardagi 15.
snöggur.
LÖÐRRTT: 1. gæfi 2. tónn
4. ílát 5. (mvndskýr) 6.
gabbar 7. hjúkra 9. rösk 14.
á fæti.
Lausn á síðustu
LArETT: 1. RST 3. IV 5.
seta 6. pati 8. ar 9. fat 11.
skrifa 12. sá 13. gat.
LÖÐRRTT: 1. rist 2.
sveifina 4. hættar 6. passa
7. arka 10. af.
FRÉTTIR
AFENGISVARNANEFND
KVENNA í Reykjavik og
Hafnarfirði heldur aðal-
fund sinn fimmtudaginn
18. þ.m. kl. 8.30 síðdegis að
Hverfisgötu 21.
NESSÖKN. Dagur
aldraðra í Nessókn er á
sunnudaginn. Eftir messu
býður Kvenfélagið til
kaffidrykkju i félags-
heimilinu i kirkjunni.
Félag einstæðra foreldra
heldur almennan félags-
fund á Hótel Esju, þriðju-
daginn 16. marz kl. 21.
Rætt verður um meðlags-
mál og þingmönnum heil-
brigðis- og trygginga-
nefndar efri deildar
Alþingis hefur verið boðið
að koma og kynna sér
sjónarmið félagsmanna og
ræða þau. Trygginganefnd
félagsins gerir grein fyrir
baráttu sinni við þingheim
og greint verður frá gangi
könnunar Hagstofunnar á
framfærslukostnaði barna
einstæðra foreldra, sem nú
stendur yfir. Þess er vænzt
að félagar mæti hressir á
þennan mjög svo mikil-
væga fund.
KVENSKATAR efna til
Flóamarkaðar í Skáta-
heimilinu í íþróttahúsi
Hagaskólans í dag kl. 2
siðd. Meðal þess sem er á
boðstólum eru nýjar
heimabakaðar kökur.
ást er . . .
... eins og skrykkjótt
línurit.
TMRio US P«t OW— Alright«r«MT«d J.J2
C 1878 by Lo« Anp+tss Tirn—
| BRIDGE
Beint samband við
sjónvarpsstöðvar
í Evrópu?
Þingm ennlrnlr Ellert B. RlklnUt varpinu (*>ón vnrplnn )
Schram (S) f Mrarlnn Mr- kleBt að komul I belnt aamband
arlniaoo (F) hafa lagt fram viA ajónvarmMtf
þtagaályktMnartlllðga >es* efaia. ""
aft rikataatjárnta fetl Landaalma
lalanda aft relaa jarftatftft meft
fyrlr angum aft harta fjarakl|
aamband vlft útlöad
- AK V/'tv
i'GrrfÚMO ---------■■■. ' —
Aðeins betur til hægri, góði! Við erum enn hálfir í Austurblokk-
inni!
Hér fer á eftir spil frá
leiknum milli Islands og
Þýzkalands í Evrópumót-
inu 1975.
VESTUR ADSTIIR
SD-5 S A-10-9-6
II A-K-D-G-S-5 H —
T9-2
L G-10-3
T. K-7-4-3
L A-K-D-7-2
Við annað borðið, þar
sem þýzku spilararnir sátu
A-V opnaði austur á 1 laufi
og lokasögnin varð 4 hjörtu
hjá vestri. Norður lét út
tigul og sagnhafa til mik-
illar ánægju, þá tók suður
2 fyrstu slagina á ás og
drottningu í tígli, og taldi
hann því þá félaga ekki
hafa misst slemmuna.
Þetta var ekki rétt hjá
honum því við hitt borðið
opnaði islenzki spilarinn í
austri á laufi (sterkt),
vestur ákvað að reyna
slemmu, sagði 4 grönd,
austur sagði 5 hjörtu,
vestur bætti við og sagði 6
hjörtu, en austur var sagn-
hafi. Sama var hvað suður
lét út, sagnhafi gaf aðeins
einn slag á tígul og
íslenzka sveitin græddi 13
stig á spilinu.
FRÁ HÖFNINNI ~|
Þessi skip komu og fóru
frá Reykjavík í gær. —
Langá kom af ströndinni,
sömuleiðis Brúarfoss. Bv.
Ingóifur Arnarson fór á
veiðar. Danskt lýsisflutn-
ingaskip Grethe Teresa
kom til að taka farm og átti
að fara síðdegis í gær.
IHEIMILISDÝR ~|
Vestur á Bárugötu, simi
19189, er grábröndótt læða
— ung — í óskilum, fannst
þar í götunni 10. þ.m. — og
eru eigendur beðnir að
sækja kisu sína sem fyrst.
ÁRIMAÐ
MEILLA
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Brynja
Bjarnadóttir og Ölafur
Magnússon. Heimili þeirra
er að Njálsgötu 31 a Rvík.
(Ljósmyndastofa Suður-
nesja)
Gefin hafa verið saman i
hjónaband Marin Jóns-
dóttir og Jakob Jónsson.
Heimili þeirra er að Auð-
brekku 11, Kóp. (Ljós-
myndast. Þóris)
Gefin hafa verið saman í
hjónaband Klara S. Árna-
dóttir og Jóhann Kristjáns-
son. Heimili þeirra er að
Smyrlahrauni 45 Hafn.
(Ljósmyndast. Gunnars
Ingimarss.)
PföNU&m
DAGANA frá og með 12.—18. marz er kvöld-
nætur- og helgarþjónrsta apótekanna i
Reykjavík sem hér segir: í Ingólfs Apóteki, en
auk þess er Laugarnesapótek opið til kl. 22
þessa daga, nema sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALANUM
er opin allan sólarhringinn. Sími 81 200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspítalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í
sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt í síma 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888. — TANNLÆKNA-
VAKT á laugardögum og helgidögum er í
Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Vinsamlegast hafið með
ónæmisskírteini.
C inVDAUÚC heimsóknartIm
oJUlXnMflUO AR: Borgarspltalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—
19.30, laugardaga — sunnudaga
kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás
deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar-
stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvlta bandið: Mánud.—föstud. kl.
19.—19.30. laugard.—sunnud. á sama tlma
og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja-
vlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. —
Kleppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — KópavogShælið: E. umtali og
kl. 15—17 á heigidögum. — Landakot:
Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim-
sóknartimi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16
og 19-—1 9.30.' Fæðingardeild: kl. 1 5—16 og
19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud,
— laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. —
Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19 30—20
OfÍrAf BORGARBÓKASAFN REYKJA-
OUNM VÍKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá
1. mai til 30. september er opið á laugardög-
um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. —
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum As-
grims Jónssonar er opin þriðjudaga til föstu-
daga kl. 16—22 og laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá
ókeypis.
BÚSTAÐASAFN. Bústaðakirkju. simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN Sólheimum 27. simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR,
bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. —
BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka
safn, simi 32975. Opið til almennra útlána
fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl.
13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni Bóka-
og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og
sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl.
10—12 i sima 36814 — LESSTOFUR án
útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla.
— FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir
til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin
barnadeild er opin lengur en t'l kl. 19.
— KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að
Hjarðarhaga 26, 4 hæð t.d,, er opið
eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN
NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllum
opið. bæði lánadeild og lestrarsalur. Bóka-
sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu-
daga kl. 14—19, laugardaga og sunnudag kl.
14—17. Allur safnkostur. bækur. hljóm-
plötur, timarit, er heimill til notkunar. en verk
á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og
hið sama gildir um nýjustu hefti timarita
hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur
grafikmyndir til útlána, og gilda um útlán
sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA
BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir
umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) ÁS-
GRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur
ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNS-
SONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga
kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er
opið sunnud, þriðjud, fimmtud. og laugard.
kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er
opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
í Mhl- Fyrir 50 árum var þessi
I IVIUI. frétt í blaðinu austan úr Mýr-
dal, en þar voru þá mikil snjóalög. Póstur-
inn er enn í Vík, hefir ekki komist austur
yfir Mýrdalssand. Margar tilraunir hefur
hann gert en alltaf orðið að snúa frá. I dag
(13. marz) var ætlunin að reyna að nýju
og fara með sjó, en þar hafa ekki verið
tiltök að fara undanfarið vegna brims.
Vegna ófærðarinnar varð að fresta sýslu-
nefndarfundi dögum saman.
Og i fréttum frá Osló var sagt frá norsk-
um biskupafundi sem fellt hafði ályktun
um að banna alla ónauðsynlega umferð á
sunnudögum, leiksýningar og hvers konar
skemmtanir.
1 —---------------------------------------I
I
CENCISSKRÁNING
NR 50 ■ 12 mar* »976;
Ernin« Kl. 13.00 Kaup Sala
1 lianda rfkjadol la r 173. 50 173,90 *
1 Sle rlingspund 335,10 336, 10*
1 Ka nadadol la r 176, 00 176,50 *
100 Danskar krónur 2792.30 2800,30 *
100 Norskar krónur 3113,00 3122,00 *
100 S'fnska r krónur 3932,20 3943, 60 *
100 Finnsk rr.ork 4500,50 4513,50 *
100 Franskir franka r 3809.60 3820, 60 *
100 Hclg. írankar 437,60 438,80 *
100 Svissn, franka r 6701,40 6720,70 *
100 Oyllmi 6442,20 6460, 80 *
100 V. - Dýrk nu.rk 6721.00 6740,40 *
100 Lfrur 21.60 21.74 *
100 Austurr. Sih. 937,60 940, 30 *
100 Esc udos 610,95 612,75 *
100 Peseta r 258,90 259,60 *
100 Yen 57,60 57.77
100 Reikningskrónur -
Voruskiptalönd 99,86 100,14
l Rcikningsdolla r -
VoruskititaU.nd 173, 50 173,90
* H rey ting ír• sf5»j«tu skráningu