Morgunblaðið - 13.03.1976, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MARZ 1976
9
Vesturberg
2ja herb. sérlega vönduð ibúð á
4. hæð um 60 fm. 10 m. langar
vestur svalir. íbúðin er með
harðviðarinnréttingum. Flisalagt
bað. Teppalögð. Sameign frð-
gengin með malbikuðum bila-
stæðum
3ja herb.
Höfum til sölu mjög góða 3ja
herb. ibúð i steinhúsi við Grettis-
götu á 2. hæð. Parket á gólfum
flísalagt bað. Ársgömul eldhús-
innrétting. Útb. 4.5 millj.
3ja herb.
ibúð á 1. hæð við Dvergabakka i
Breiðholti 1, tvennar svalir. Verð
6.3 — 6.5 útb. 4.3—4.5 millj.
Raðhús
Höfum i einkasölu raðhús á
þrem hæðum samtals 240 fm.
við Bakkasel i Breiðholti 1 1.
Húsið er að mestu frágengið
með harðviðarinnréttingum,
teppalagt. Útb. 8 millj. kemur til
greina að skipta á 4ra herb. ibúð
i blokk, milligjöf.
4ra herb.
4ra herb. ibúð á 1. hæð við
Dvergabakka Breiðholti 1 um
107 ferm. og að auki eitt ibúðar-
herb. i kjallara. Verð 8.2 útb. 5
millj.
Jörvabakki
4ra herb. ibúð sérlega vönduð á
1. hæð, um 110 ferm. og að
auki ibúðarherb. i kjallara,
tvennar svalir, þvottahús og búr
innaf hæðinni, íbúðin er með
harðviðarinnréttingu, teppalögð
flísalagðir baðveggir. Ibúðin er
öll sérlega vel með farin. Verð
8.5—8.6 útb. 5.5 — 5.6 millj.
Kópavogsbraut
1 42 ferm. 6 herbergja efri hæð.
Sér inng. Sér hiti, sér þvottahús
á hæðinni. Bilskúr fylgir. Glæsi-
leg eign. ötb. 8—-9 millj.
2ja herb.
2ja herb. góð ibúð i fjórbýlishúsi
á 2. hæð við Rauðalæk. Sérhiti.
Sér inngangur. Bilskúr fylgir.
Verð 6 millj. Útb. 4 millj Laus i
ágúst.
7 herb.
Höfum til sölu 7 herb. jarðhæð i
þribýlishúsi við Kópavogsbraut i
Kópavogi. Sérhiti. Sér-
inngangur. Sérþvottahús. (búðin
er um 140 fm 5 svefnherbergi,
2 samliggjandi stofur. Verð 8,5
milljónir. Útborgun 5,5 milljón-
ir. Laus samkomulag.
Athugið
Okkur berast daglega
fjöldi fyrirspurna um
ibúðir af öllum stærðum
i Reykjavík, Kópavogi,
Garðabæ og Hafnarfirði
sem okkur vantar á sölu-
skrá.
mmm
iflSTEIGNIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasfmi 37272.
Fasteigna og
skipasala
Grindavíkur
sími
92-8058
Til sölu
i Grindavik 4ra herb. íbúð
Austurveg á 2. hæð. Verð 4.2
millj. Útb. 2 millj. sem má
skipta.
Einbýlishús
með bilskýli 128 fm. Lóð
frágengin.
100 fm parhús
skipti á íbúð i Reykjavík æskileg.
Verð 8 millj.
Höfum kaupanda
að ibúð i Reykjavik, helst i gamla
bænum 2ja til 3ja herb.
Okkur vantar hús og
skip á söluskrá.
Fasteigna og
skipasala Grindavíkur
kvöldsími í
Reykjavík 72644.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Rýmingarsala
Seljum nokkra svefnbekki, kommóður og skrif-
borð með miklum afslætti.
Stíl-húsgögn h. f.,
Audbrekku 63, Kópavogi
sími 44600.
æÆ iðja'
f®la9 verksmiðjufólks
Aðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarnar-
búð, sunnudaginn 14. mars, kl. 2 e.h.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Félagar mæti stundvíslega og sýni skírteini við
innganginn.
Félagsstjórn.
SÍMAR 21150 - 21370
Opið í dag, laugardag og bjóðum til sölu m.a.
2ja herb. ný íbúð við Espigerði
á 1. hæð í suðurenda um 65 ferm. Úrvals íbúð,
frágengin. Húsbóndaherb. viðstofu, mikiS útsýni.
3ja herb. glæsil. íbúð
við Vesturberg
2. hæð um 85 ferm. Innréttingar og teppi af beztu
gerð. Sér hitastilling, frágengin sameign með bílastæð-
um. Mikið útsýni.
4ra herb. glæsil. íbúð við
Dvergabakka
á 2. hæð um 110 ferm. fbúðin er í enda með sér
þvottahúsi. Kjallaraherb. fylgir. Sameign frágengin.
Fellsmúli — Háaleitisbraut
5 herb. úrvals Ibúðir á 4. hæð. Sér hitaveita og
bllskúrsréttindi. Mikið útsýni. Sér þvottahús er fyrir
íbúðina við Háaleitisbraut.
Æ
Odýr rishæð
Við Nýlendugötu um 65 ferm. Mjög góð, öll endurbætt.
Ný máluð með teppum, góðu baði og sér hitaveitu. Góð
lán fylgja Útb. 2,5—3 millj.
Ný söluskrá heimsend.
Athugið, að framanritaðar
ibúðir eru aðeins litið
sýnishorn af söluskránni.
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
ALMENNA
FAST EIGNASALAN
SIMIllER 24300
I Laugarnes-
hverfi
Óskast til kaups góð 2ja herb.
ibúð á hæð i steinhúsi. Há útb.
og jafnvel staðgreiðsla.
Höfum kaupanda
að 5 herb. ibúðarhæð i Laugar-
neshverfi eða þar i grennd. Há
útb.
Höfum kaupanda
að góðri sérhæð sem væri 140
til 1 50 fm. i borginni. Mjög há
útb.
Höfum til sölu húseignir
af ýmsum stærðum og 2ja til 8
herb. ibúðir, sumar sér og með
bilskúr.
Til leigu óskast
3ja til 4ra herb. íbúð æskilegast i
Hlíðarhverfi eða þar i grennd.
Nýja lasteignasalan
Laugaveg 1 2 ESŒEBÍéSI
utan skrifstofutíma 18546
28440
Hraunbær
4ra herb. 100 fm. íbúð á 1.
hæð. Verð 8.5 millj. útb. 6 millj.
Þverbrekka
5 herb. 1 1 5 fm. ibúð i fjölbýlis-
húsi. Verð 10.5 millj. Útb. 7.5
millj.
Lauganæsvegur
4ra herb. 100 fm. ibúð á 1. hæð
í blokk. Verð 8.5 millj. Útb. 6
millj.
Eyjabakki
4ra herb. 100 fm. ibúð i blokk
ásamt bilskúr. Verð 9 millj. Útb.
6 millj.
Digranesvegur
4ra herb. 100 fm. ibúð á hæð.
Verð 8.5 rhillj. Útb. 6 millj.
Fellsmúli
5 herb. 1 1 5 fm. ibúð á 4. hæð i
blokk. Bilskúrsréttur.
Holtagerði
4ra herb. efri hæð ásamt bilskúr.
Verð 9.5 millj. Útb. 7 millj.
Sogavegur
6 herb. parhús ásamt bílskúrs-
rétti. Verð 9.8 millj.
Brekkutangi
fokhelt endaraðhús.
Merkjateigur
fokhelt einbýlishús.
Dvergabakki
3 herb. 90 fm. ibúð á 1. hæð.
Verð 7 millj. Útb. 5 millj.
Ennfremur 3ja herb. íbúðir við
Einarsnes, Holtsgötu, Viðimel.
Víðihvamm, Silfurteig, Dúfna-
hóla, Njálsgötu, Dvergabakka,
Nönnugötu, Hjarðarhaga, Mos-
gerði.
2ja herb. íbúðir
við Baldursgötu, Víðimel, Lauga-
veg, Kópavogsbraut, Hrisateig,
Æsufell, Álfhólsveg.
Opið laugardag 2 — 5.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
Sími28440.
kvöld- og helgarsimar 72525 og
28833.
Klapparatlg 16,
almar 11411 og 12811.
Holtagerði
4ra herb. efri hæð í tvibýlishúsi
(sérhæð). Stór bilskúr.
Hraunbær
Glæsileg 4ra herb. ibúð um 1 15
ferm. á 3. hæð. Suðursvalir,
mikil sameign.
Nýbýlavegur
G6ð 3ja herb. ibúð á neðri hæð i
2ja hæða húsi. Vel frágengin,
bilskúr.
Stóragerði
Góð 2ja herb. íbúð á harðhæð.
Æsufell
3ja herb. ibúð á 4. hæð, mikil
sameign.
Asparfell
3ja herb. ibúð á 3. hæð. Nýleg,
vönduð teppi.
Gaukshólar
2ja herb. ibúð á 1. hæð i skipt-
um fyrir 4ra herb. fokhelda ibúð.
Efstasund
3ja herb. íbúð á neðri hæð i
tvibýlishúsi. íbúðin er öll
nýstandsett.
Baldursgata
4ra herb. íbúð á 1. hæð i góðu
steinhúsi.
Rjúpufell
gott raðhús um 135 ferm. i
smiðum. Húsið er langt komið
og íbúðarhæft. Bílskúrsréttur.
íbúðir af öllum stærðum,
óskast á söluskrá
Opið í dag, laugardag kl.
1—5.
— Höfum kaupanda —
aö 4ra—6 herb. íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi í
Smáíbúðahverfi, Fossvogi, Stóragerði eða
Hvassa/eiti. Góð útborgun. íbúðin þarf ekki að
losna fyrr en síðast íágúst.s^sn
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
heima: 43415.
Keflavík
Til sölu fata- og tízkuverzlun við Hafnargötu.
Verzlunarhúsnæðið er 1 30 fm á götuhæð og
70 fm kjallari. Verzlunin er í fullum rekstri.
Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns,
Vatnsnesvegi 20,
Símar 1263 og 2890.
■■ Fasteignaeigendur —
Höfum fjársterkan kaupanda að vönduðu 2ja íbúða húsi
sem gjarnan má vera með 3ja til 5 herbergja íbúðum.
Höfum góðan kaupanda að ca 160—180 fm sérhæð á
góðum stað eða raðhúsi í Fossvogi, Hvassaleiti, Háa-
leiti eða Álftamýri Til greina kemur að láta tvær
blokkaribúðir uppí. — Lúxus 4ra herb. íbúð með arni og
sérlega Vönduðum innréttingum, þvottaherb. á hæðinni
og góða 2ja — 3ja herb. íbúð.
Vinsamlega athugið, að talsvert er um eigendaskipti og
við vinnum 1 samræmi við yðar óskir.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Hafnarstræti 11
Simar: 20424 og 14120
Sverrir Kristjánsson, heima 85798.