Morgunblaðið - 13.03.1976, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MARZ 1976
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Háseta vantar á Mb. Gylfa frá Patreksfirði sem stundar netaveiðar. Upplýsingar í síma 94-1 166 og 94-1308. Háseta vantar á netabát sem rær frá Grindavík. Góð kjör. Uppl. í síma 92-8234. Háseti óskast á Mb. Reykjaröst G.K. 17 Grindavík til netaveiða. Sími 8086 Grindavík.
Vélstjóra eða mann vanan vélum, matsvein og 2 háseta vantar á 60 tonna netabát frá Rifi. Upplýsingar í síma 93-6657 eða 27647.
Skrifstofustúlka Viljum ráða stúlku til skrifstofustarfa nú þegar Upplýsingar á skrifstofunni, Ný- býlavegi 8. Bygginga vö ru verzlun Kópavogs. Skrifstofumaður óskast Heildverzlun óskar eftir að ráða reglu- saman mann til skrifstofu- og bókhalds- starfa. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist afgreiðslu blaðsins merkt: Bók- hald no. 4980.
Matsveinn óskast á bát sem rær með net frá Stokkseyri. Uppl. í sima 99-3205. Hraðfrystihús Stokkseyrar.
Röngtentæknar Röngtentæknir óskast að sjúkrahúsi Vest- mannaeyja frá og með 1. maí n.k Nánari uppl. veitir framkvæmdarstjóri, sími 98- 1955. Stjórn sjúkrahúss og heilsugæs/ustöðvar Vestmannaeyja.
Afgreiðslumaður óskast Óskum eftir að ráða afgreiðslumann í varahlutaverzlun vora. Fíat-umboðið Davíð Sigurðsson h. f. Síðumúla 35.
Snyrtisérfræðingur Snyrtisérfræðingur með 8 ára starfs- reynslu óskar eftir atvinnu hálfan daginn annað hvert kvöld á snyrtistofu eða hjá umboðssala snyrtivara. Tilboð merkt: Snyrtisérfræðingur 2285 sendist Mbl. fyrir 1 6. marz.
Ifi Staða aðstoðar- borgarlæknis Staða aðstoðarborganæknis í Reykjavík er laus til umsóknar. Starfið er fólgið í undirbúningi að stofnsetningu heilsugæzlu- stöðva í Reykjavík, umsjón með heilsugæzlu í skólum, rann- sóknum á sviði atvinnusjúkdóma, þátttöku í stjórn og skipulagi heilsuverndarstarfs á vegum borgarinnar o.fl. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérstaka menntun eða reynslu á sviði embættislækninga. Ráðningu kynm að fylgja styrkur til náms í embættislækningum við háskóla erlendis. Umsókn fylgi upplýsingar um nám og fyrri störf. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Lækna- félags Reykjavíkur. Umsóknafrestur til 5. apríl n.k. Staðan veitist frá 1 5. júní n.k. eða eftir samkomulagi. Allar upplýsingar veitir borgarlæknirinn í Reykjavík. Reykjavík, 1 1. marz 1976. Heilbirgðismálaráð Reykjavíkurborgar.
Ritari óskast til starfa allan daginn. Góð vélrit- unar- og íslenzkukunnátta nauðsynleg. Málakunnátta æskileg. Umsóknir sendist skrifstofu ráðuneytisins fyrir 1 7. þ.m. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 1 1. marz 1976. Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Innri Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð- víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun- blaðsins sími 10100.
| raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
Félag starfsfólks
í veitingahúsum
Aðalfundur félagsins verður haldinn
mánudaginn 15. marz n.k. kl. 20.30 að
Óðinsgötu 7.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Félagsfólk mætið vel og stundvíslega.
Sýnið félagsskírteini við innganginn.
S tjómin
Styrkir til að sækja
kennaranámskeið
í Bretlandi
Evrópuráðið býður fram styrki til handa kennurum til að sækja
námskeið í Bretlandi á timabilinu júlí 1976 — apríl 1977.
Námskeiðin standa að jafnaði í eina viku og eru ætluð
kennurum og öðrum er fást við framhaldsmenntun kennara.
Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á ensku. — Nánari
upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Umsóknum skal skilað til
ráðuneytisins. Menntamálaráðuneytið
9. mars 1976.
Höfum opnað
verzlun að Miðbæ, Háaleitisbraut
58—60 Erum með á boðstólum: peys-
ur, blússur, mussur, buxnapils, kvenbux-
ur, fermingakjóla.
Ennfremur úrvals snyrtivörur Phyris og
margt fleira við yðar hæfi. Allt úrvals.
Verið velkomin.
VERZLUNIN N/NA,
MIÐBÆ.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar, sendiferða-
og Wrecker bifreið, er verða sýndar að
Grensásvegi 9, þriðjudaginn 16. marz kl.
12 — 3
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl.
5.
Sala varnarliðseigna.
nauöungaruppboö
Að kröfu innheimtu ríkissjóðs, Hafnar-
firði, innheimtu Hafnarfjarðarbæjar
ýmissa lögmanna og stofnana, verður
haldið opinbert uppboð að Bílasölunni
Hörðuvöllum v/Lækjargötu, Hafnarfirði,
laugardaginn 20. marz n.k., kl. 14:00.
Selt verður: Bifreiðarnar G-278, G-474, G-712, G-91 1,
G-1321, G-1324, G-1630, G-1646, G-1935, G-1979, G-
2748, G-2755, G-3048, G-3070, G-3159, G-3229, G-
3518, G-3536, G-3631, G-3957, G-4062, G-5035, G-
5355, G-5360, G-5542, G-6621 G-5776. G-6030, G-
6099, G-6197, G-6505, G-6619, G-6904, G-7031, G-
7633, G-7856, G-81 15, G-851 1, G-9185, G-9302, G-
9366, G-9405, G-9548, G-9529, G-9553, G-9742, G-
9938, Y-740, R-28009, R-28668,
vörubifreið, sjónvörp, isskápar, þvottavél, prentvéar, borvél,
hæðarkikir, handfræsari, borsög, peningakassi, mót af plast-
hurðum, kaplahlifum, trillubát, fiskkerjum og tveir hestar.
Hafnarfirði, 9. mars 1976.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
Seltjarnarnesi og Garðakaupstað.
Sýslumaður Kjósarsýslu.
Pétur Kjerúlf.
e.u.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
ÞÚ AUGLÝSIR l!M ALLT I.AND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU