Morgunblaðið - 13.03.1976, Qupperneq 24
TINNI
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MARZ 1976
^ujö^nu^pA
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Audugt hugmyndaflug og kímnigáfu
verda þínir sterkustu handamenn í dag.
Þú kynnist einhverjum eda einhverri f
dagsem þú verdur dálftid hrifinn af.
Nautið
20. april — 20. mai
Vertu sjálfsta*dur og stattu á eigin
fótum en þó fús til samstarfs þegar á
þarf art halda. Reyndu art setja þig f spor
annarra svo art þú skiljir hvart fvrir þeim
vakir.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júni
Af einni erta annarri ásta*rtu virrtist þór
fólk vera fremur t augaóstyrkt og erfitt f
umgengni í dag. fierrtu þór grein fyrir
afleirtingunum ef þú ferrt art deila virt
þart. Fylgdu þínum meginreglum.
Krabbinn-
21. júní — 22. júlí
I dag finnst þér eins og þú sérf á milli
steins og sleggju og veizt ekki á hverju
þú átt art hyrja. Keyndu art einheita þér
art mikilvægustu verkunum og þá kemur
hitt I kjiilfarirt.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Spurrtu sjálfan þig hvemig þú a*tlar art
verja deginum ártur en þú hefst handa.
Þart er liklegt a<> þú verrtir art breyta til
um margt. Nolartu þér hugmyndir ann-
arra ef þa*r koma þér art gagni.
Mærin
23. ágúst — 22. sepl.
Dagurinn verrtur þér erfirtur og hezl
fvrir þig art vinna í skorpum og hvíla þig
vel á milli. Þa<> \errtur þó miklu hjartara
yffir kvoldinu og þá skaltu lyfta þér upp.
Gí’WI Vogin
PvikTdi 23. sept. — 22.okt.
Venus hefur mj<»g górt áhrif á skapv
munina í dag. Þú átt aurtvelt mert art
samra*ma ólik sjónarmirt og koma auga á
þart sem felsl í lillögum annarra.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
l'ndir vissum kringiimsta'rtuni í dag
verrtur þú art vera mjög varkár og fara
hara fetirt ef þú a*tlarekki a<> tapa fótfest-
unni og gera afdrifarík mislök. Teldu
upp art tiu ártur en þú tekur ákvörrtun.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þó art þú verrtir art fara öllu mert gát f
fjármálunum er Ifklegt art dagurinn
verrti mjög skemmtilegur. Þú a*ttir art
hrjótast út úr hring \ anans og fit ja upp á
einhierju n< ju.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Einhverjar hreytingar á vinnustart erta
í félagsstarfi gefa þér ý mis tækifæri. Þú
skalt ekki hika \ irt art hæta á þig nýjum
störfum ef þú telur þig rárta virt þau. Þart
gæti aukirt tekjur þfnar.
2=1$ Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þér ætti art takast allt vel í dag. Iní ert
hlartinn starfsorku og veizt alveg hvart
þú vilt. Láttu ekki óvænta athurrti koma
þér áóvart, þeir munu koma sér vel fyrir
ÞíK
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Finhver óvissa hefur rfkt i fjármálun-
um en þú getur komirt þeim í lag mert
ákvertnum artgerrtum. Agætur dagur tM
art kynna sér nýjar artferðir og tækni.
... nú erftann ekki/engur
einmana útse/ur á iteini f
Hún situr tieimsfrag /ryá
honum og oyngur aáeins
nn B/ómaar/una //
yi
fyrirhann
Fartþað í fjörtnt þú$~
und feia dýpi. cf eg n<z
í þennan b/ada/ygara.
ska/ ea s/ógdraqa og
rohf/etfio ih/tnn J
X-9
’nu skil eg hvers ^
VEGNA ALDAMÓTAKytJ-
SLÖÐINNI HEFUR þórr
pESSI SAGA OFÓTRÚ-
leg.trisha,,.
,INNI l TURNINUM VORU SKIPBROTSMENN
IRNIR RANNSAKAÐIR AF EINHVER JUM
FURÐULEGUM VERUM-
„f>AR SEM UNDARLEG 5TARFSEMI FQR FRAM/
— Ef þú kemur nærri inér,
mun ég sparka í þig með gips-
inu.
— Ilvað finnst þér um það, ha?
LJÓSKA
HANN mvndi sofa
V*RT pó HONUM
VÆRl SKOTlÐ
KÖTTURINN FELIX
3-lfa
FERDINAND
SMÁFÓLK