Morgunblaðið - 27.04.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. APRIL 1976
í dag er þriðjudagurinn 27.
april, sem er 118. dagur
ársins 1976. Árdegisflóð er f
Reykjavik kl. 05,21 og
siðdegisflóð kl. 17.40.
Sólarupprás er kl. 05.13 og
sólarlag kl. 21.40. Á
Akureyri er sólarupprás kl.
04.47 og sólarlag kl. 21.35.
TungliS er i suðri í Reykjavík
kl. 12.02 (ÍslandsalmanakiS).
Vakið þvi, þar eð þér
vitið eigi hvaða dag herra
yðar kemur.
(Matt. 24,42.)
KROSSGATA
LARfcTT: 1. 'Smyndskýr.)
3. Ra 5. beiða 6. orm 8.
borðaði 9. fæða 11. meikar
12. ending 13. löngun.
LÓÐRKTT: 1. traðkaði 2.
breyttir 4. verkfæris 6.
fugl 7. saurgar 10. tónn.
Lausn á síðustu
LÁRRTT: 1. mál 3. ar 4.
fett 8. staura 10. tarrar 11.
una 12. KM 13. sá 15. Ottó
LÓÐRfcTT: 1. matur 2. ár
4. fstur 5. etan 6. tárast 7.
karma 9. rak 14. át.
Á ÞESSARI mynd eru
tvíburabræðurnir Sigfús
og Ólafur Marinóssynir,
Dalalandi 16, og vinur
þeirra Heimir Hafdal,
Engjaseli 31, þeir efndu
til hlutaveltu fyrir nokkru
til ágóða fyrir
flóttamannahjálp Rauða
krossins og komu þá inn
nær 11,000 krónur, en
hlutaveltuna héldu þeir á
Dalalandi 16 —
bílskúrnum. Þeir hafa
beðið, að öllum þeim sem
studdu málefnið verði
færðar innilegar þakkir.
Bjartar vonir vakna
HÉR FER á eftir spil frá
leiknum milli Hollands og
Póllands í Evrópumótinu
1975.
Norður
S. D-9-6-2
II. K-D-9-8-6
T. A
1.. Á-K-5.
Vosfur Ausíur
S. G-7-4 S. A-10-8-5-3
H. .! II. 5-4-2
T. G-8-7-5 T. K-4-3
I. . D-G-10-7-3 I.. 9-4
Suáur
S. K.
II. A-C-10-7
T. D-10-9-8-2
1.. 8-6-2
Hollenzku spiiararnir
sátu N-S við annað borðið
og hjá þeim varð lokasögn-
in 4 hjörtu. Við hitt borðið
sátu pólsku spilararnir N-S
og sögðu þannig:
N- S
Ih- 4h-
4s- fih
Sagnhafi fékk 12 slagi og
vann slemmuna. Pólska
sveitin fékk 13 stig fyrir
spilið, en Ieiknum lauk
með jafntefli 10:10.
FRÁ HOFNHMNI
SÍÐAN um helgi hafa þessi
skip komið og farið frá
Reykjavík: Hvassafell fór
á ströndina. Frá útlöndum
komu þessir fossar: Ála-
foss, Gljáfoss og Bakka-
foss. Þá kom flutningaskip-
ið Svanur frá útlöndum. í
gær kom Selá frá útlönd-
um. Hvassafell var á förum
til útlanda í gær, en þá
komu tvö 5000—6000
tonna rússnesk rannsókna-
skip, Prof. Viese heitir
annað en hitt Prof. Zubov. ,
I dag, þriðjudag, er togar-
inn Bjarni Benediktsson
væntanlegur af veiðum.
ARMAD
HEILLA
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Ástríður Ein-
arsdóttir og Jón Otti Gísla-
son. Heimili þeirra er að
Bergstaðastr. 12 B hér í
borg.
[ FRá-rriR |
FÖROVNGAFÉLAGIÐ
hér í Reykjavík heldur árs-
hátið sína á föstudaginn
kemur í Lindarbæ og hefst
kl. 8 með köldu borði. Fé-
lagið var stofnað á styrjald-
arárunum þegar hér var
margt Færeyinga og þrátt
fyrir styrjaldarástand mik-
ill samgangur milli land-
anna. Núverandi formaður
félagsins er Leivur Græk-
arisson. Sagði hann að á
árshátíðinni myndi félagið
heiðra fimm félagsmenn
— allt konur — fyrir mikið
starf þeirra og gott I þágu
Föroyingafélagsins um
langt árabil. Við væntum
þess að árshátíðin verði
fjölsótt og eru allir Fær-
eyjavinir velkomnir á há-
tíðina.
KVENNADEILD Skagfirð-
ingafélagsins 1 Reykjavfk
hefur basar og kaffisölu í
Lindarbæ fyrsta maí n.k.
kl. 2 síðd. Eru þeir sem
gefa ætla muni á basarinn
beðnir að koma þeim eftir
kl. 8 á föstudagskvöldið —
og koma með kökurnar ár-
degis á laugardaginn í
Lindarbæ.
| AHEIT QG I3JAFIR
Morgunblaðinu hefur
borist 1.000,- kr. áheit á
Guðmund góða merkt N.N.
Það tilkynnist hér með
að Morgunblaðið er hætt
viðtöku áheita á Guðmund
góða. Er fólki vinsamlegast
bent á að hafa samband við
biskupsskrifstofuna.
DAGANA frá og me8 23. apríl til 29. apríl er
kvöld- og helgarþjónusta apótekanna sem hér
segir: j Laugarnesapóteki, en auk þess er
Ingólfs Apótek opið til kl. 22 þessa daga
nema sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM
er opin allan sólarhringinn. Simi 81200.
— Læknastofur eru loka8ar á laugardógum
og helgidógum, en hægt er a8 ná sambandi
vi8 lækni á göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i
sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt i síma 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888. — Neyðarvakt
Tannlæknafél. islands i Heilsuverndarstöð-
inni er á laugardögum og helgidögum kl
17—18.
Heilsuverndarstöð Kópavogs. Mænusóttar-
bólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka
daga kl. 16—18 í Heilduverndarstöðinni að
Digranesvegi 12. Munið að hafa með
ónæmisskirteinin.
HEIMSÓKNARTÍM
AR. Borgarspitalinn.
Mánudaga — fóstudaga kl. 18.30 — 19.30.
laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30
og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl.
15 — 16 og kl. 18 30—19.30. Hvita bandið:
Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. —
sunnud. á sama tima og kl. 15—16. —
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
SJÚKRAHÚS
15.30— 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga
kl. 15—16 og 18 30—19.30 Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið:
c. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. —
Landakot: Mánudaga — föstudaga kl.
18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl.
15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla
daga kl. 15.—17. Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings-
ins kl. 15—16 alla daga — Sólvangur:
Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30— 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20
cnriu borgarbókasafn reykj
VÍKUR: — AÐALSAI
Þingholtsstræti 29A, simi 12308. 0|
mánudaga til fóstudaga kl. 9—22. Laug
daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. F
1. mai tíl 30. september er opið á laugardc
um til kl. 16. Lokað á sunnudögum.
KJARVALSSTAÐIR* Sýning á verki
Ásgrims Jónssonar er opin þriðjudaga
föstudaga kl. 16—22 og laugardaga
sunnudaga kl. 14—22. Aðgangur
sýningarskrá ókeypis.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16 —19. — SÓL-
HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR,
bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. —
BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka
safn, simi 32975. Opið til almennra útlána
fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl.
13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka-
og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og
sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl.
10—12 I sima 36814. — LESSTOFUR án
útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla
— FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir
til skipa, heilsuhæla. stofnana o.fl. Afgreiðsla
I Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin
barnadeild er opin lengur en til kl. 19. —
KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar
haga "’6, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi
12204 — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS-
INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild
og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til- útlána
mánudaga — fóstudaga kl. 14—19, laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn-
kostur, bækur, hljómplötur, timarit. er heimill
til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki
lánuð út af safninu. og hið sama gildir um
nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána-
deild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og
gilda um útlán sömu reglur og um bækur. —
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka
daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið
eftir umtali (uppl. I síma 84412 kl. 9—10) —
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið
sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16.
— NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl.
1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið
alla daga kl. 10—19.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn Síminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
Birt er í dagbókinni
dálítil klausa undir
1 fyrirsögninni Þjóðsöng-
urinn. — Hún er svo-
hljóðandi: Það mun
vera venja nú orðið, að menn standi upp,
ef þeir eru innan húss, en taki ofan séu
þeir úti, þegar Þjóðsöngurinn okkar, Ó
guð vors Iands er sunginn. En um leið og
Þjóðsöngnum er sýnd þessi virðing, þá
hefir annað slæðst með. Það er klappið á
eftir. En því er algerlega ofaukið á eftir
honum. Yfir honum á að hvíla sú helgi, að
ekki sé verið að láta hrifni í ljósi með
lófataki. Það gildir það sama um hann i
þessu efni og kirkjunnar.
Gengisskráning
Nr. 77 — 26. aprfl 1976
KininK Kl. 12. .»0 Kaup Sala
1 1 Bandaríkjadollar 179.70 180.10
1 1 Sterlingspund 325,55 326.55*
1 1 Kanadadollar 182,40 182,90*
1 100 Danskar krónur 2903,40 2971,70*
100 Norskar krðnur 3272,80 3281,90*
100 Sænskar krónur 4083.20 4094,60*
1 100 Finnsk mörk 4658,95 4671,95*
1 100 Franskir frankar 3850,60 3861,30*
, 100 Bele. frankar 460.30 461,60*
100 Svissn. frankar 7107,80 7127,60*
100 Gyllini 6680,40 7077,15 6699,00* 7096,85*
100 V.-Þyzk mork 20,05 20,11*
1 100 Lfrur 989.75 992.55*
100 Austurr. Seh. 604,25 605,95*
100 Escudos 266,60 267,30*
1 100 Pesetar 59.93 60,10*
I 100 Ven
100 Reikningskrónur-
Vöruskiptalönd 99,#6 100,14
1 Reikningsdollar-
1 Vöruskiptalönd 179,70 180,10*
* Breyting frá síðustu skráningu.