Morgunblaðið - 27.04.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1976
21
' smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Stúlka „vön"
afgreiðslustörfum
í tízkufataverzlun og
skrifstofustörfum óskar eftir
vinnu. Margt kemur til
greina, hef góð meðmæli.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir
30 þ.m. merkt ..S:2069".
Verslunarstjóri óskast 1
fyrir litið út- og
innflutningsfyrirtæki. Aðeins
röskur og reglusamur maður
kemur til greina. Tilboð
merkt: Ekki flibbamaður
3802 sendist Mbl. fyrir 1.
mai
Múrarar
Tilboð óskast i að pússa
tvibýlishús að utan. Uppl. á
kvöldin i sima 53242.
Nýtt — Nýtt
Dragtir og stakir jakkar.
Dragtin, Klapparstig 37.
Tilboð óskast
i jörðina Torfustaði i
Svartárdal, A-Hún. Á jörðinni
er nýlegt ibúðarhús og ný
400 kinda fjárhús með
vélgengum kjallara, ásamt
hlöðu ca 1500 hestburði.
Bústofn og vélar geta fylgt.
Nánari upplýsingar i sima
95-4319. Tilboðum skal
skilað til Kristjáns
Jósefssonar, Torfustöðum
fyrir 10. mai 1976. Réttur
áskilinn til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna
öllum.
Kápur til sölu
Nýkomið rifflað flauel í
pilsbuxur, dragtir og kápur.
Kápusaumastofan Díana,
Miðtúni 78, sími 1 8481.
þjónusta ^
Traktorsgrafa til leigu
i stór og smá verk. Tökum að
okkur jarðvegsskiptingu lóða
frágang, steypum stéttar og
malbikum plön. Gerum föst
tilboð.
Jarðverk h.f., simi 52274.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, simi
37033. Kaupi allan
brotamálm langhæsta verði.
Staðgreiðsla.
—»~v—yv-|—v-r—]
húsnæöi
óskast
1.0.0.F. 8= 1 58428816
= 9.0.
1.0.0.F. Rb 1 E
1 254278VÓ — 9.I.
□ Edda 59764277 —
Lokaf.
Keflavík
íbúð óskast
Ung hjón óska að taka á leigu
ibúð nú þegar. Uppl. i sima
2656.
Suðurnesjabúar
3ja til 4ra herb. ibúð óskast
til leigu á Suðurnesjum sem
fyrst. Uppl. í sima 92-1312
og 74621.
Kennsla
Byrja með vornámskeið i fínu
og grófu flosi.
Ellen Kristvins s. 84336.
□ HAMAR 59764278 —
Lokaf.
Filadelfia
Almennur bibliulestur i kvöld
kl. 20.30 Ræðumaður Einar
J. Gislason.
Kvenréttindafélag
íslands
heldur félagsfund mið-
vikudaginn 28. april að
Hallveigarstöðum og hefst
hann kl. 20.30 Á fundinum
verður rætt um frumvarp um
jafnstöðu kvenna og karla.
Framsögu um málið hefur
Guðrún Erlendsdóttir, hrl.
Allir eru velkomnir á fundinn.
Stjórnin
Aðalfundur
Kvenfélags Hallgrims-
kirkju
verður í Safnaðarheimili
kirkjunnar fimmtudaginn 29.
þ.m. kl. 8:30 e.h. Venjuleg
aðalfundarstörf. Skýrt frá
gangi byggingarmálsins.
Sumarhugleiðing.
Stjórnin.
Miðvikudagur 28.
april kl. 20.30
Myndasýning (Eyvakvöld). i
Lindarbæ niðri, Einar Haukur
Kristjánsson og Tómas
Einarsson sýna.
Ferðafélag Islands.
Föryingafélagið
Munið öll árshátíðina á
föstudagskvöldið í Lindarbæ.
Miðasala í dag i Skóverzl.
Þórðar Péturssonar, simi
14181.
Lárós
Aðalfundur Látrávíkur h.f.
verður haldinn í Kristalsal
Hótel Loftleiða fimmtudaginn
29. april kl. 20.30.
H úsmæðrafélag
Reykjavikur
heldur fund í félagsheimilinu
Baldursgötu 9
miðvikudaginn 28. april kl.
8.30
Dagskrá: Lagabreytingar.
Umræður um neytendamál.
Gestur fundarins verður
Björn Matthiasson.
Fjölmennið.
Stjórnin.
Kvenfélag Óháða-
safnaðarins
Fjölmennum i Kirkjubæ á mið-
vikudagskvöldið kl. 8.30.
Frá Dýraverndunarfél.
R.vikur:
Aðalfundurinn verður að
Hallveigarstöðum, sunnudaginn
2. mai kl. 2 e.h. Venjuleg
aðalfundarstörf og lagabreyting.
Stjórnin.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
________óskast keypt í
Grásleppuhrogn
Kaupi grásleppuhrogn á 200 kr. pr. kíló
Síminn er 41 320
Ólafur Ingimundarson.
Hænuungar til sölu
Ásgeir Eiríksson, Klettum, Gnúpverjar-
hreppi, Árnessýslu, símstöð Ásar.
Prentsmiðjur —
Bókbandsstofur —
Bókaútgáfur
Til sölu:
Setjaravél og prentvél.
Bókbandsvélar áhöld og efni.
Bókalager fullunninn og hálfunninn.
Upplýsingar í síma 92-1 760.
| bátar — skip___________________
Til kaups óskast
4ra til 8 tonna góður dekkbátur eða stór
trilla.
Bátasalan, sími 1 7938.
Jörð til sölu
húsnæöi í boöi
Hluti af jörðinni Fagridalur í Norður-
Múlasýslu, ásamt hluta í Bjarnarey, er til
sölu.
Hlunniridi: Æðarvarp og selalátur.
Tilboð sendist Garðari Garðarssyni, hdl.,
Tjarnargötu 3, Keflavík, sem gefur nánari
upplýsingar — sími 92 1 733.
Haugsuga — Heyblásari
OFL.
Til sölu er lítið notuð haugsuga gerð BSA
2000 L og heyblásari með tilheyrandi
rörum plógur, lítil kartöfluvél o.fl.
Framangreint verður til sýnis við
Vífilstaðarspítala fimmtudaginn 29. og
föstudaginn 30. apríl n.k. kl. 10—12 og
1 3 til 1 5 báða dagana.
Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri föstu-
daginn 30. apríl kl. 16 að viðstöddum
þeim bjóðendum er þess óska.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGAKTUNI 7 SIMI 26844
Skrifstofuhúsnæði
Gott skrifstofuhúsnæði ca. 100 fm til
leigu í miðbænum. Upplýsingar í síma
21173 og 27877.
Keflavík
Til sölu eitt glæsilegasta einbýlishús
bæjarins.
Upplýsingar hjá
Eigna og verðbréfasölunni,
Hringbraut 90, Keflavík
Sími 92-3222.
veiðí
Veiðileyfi
Sjóbirtingsveiði í Varmá og Þorleifslæk i
Ölfusi. Veiðileyfi fást aðeins í skrif-
stofunni. Opið daglega kl. 5 — 7.
Landssamband Veiðifélaga,
Hótel Sögu, sími 15528.
ýmislegt
Hefi flutt
Málflutningsskrifstofu mína úr Austur-
stræti 6 í Bankastræti 6.3. hæð.
Björgvin Sigurðsson hrl.
Sími 2 7500.
Afsal
fasteigna- og skipasala
er flutt í Bankastræti 6, 3. hæð. Sími
27500.
Látið skrá eign yðar á söluskrá sem fyrst.
Björgvin Sigurðsson hrl.
Óskilamunir
í vörzlu Rannsóknarlögreglunnar er nú
margt óskilamuna, svo sem reiðhjól,
barnabílar, stignir, barnavagnar, fatn-
aður, lyklaveski, lyklakippur, veski, budd-
ur, úr, gleraugu ofl.
Ennfremur eru ýmsir óskilamunir frá
Strætisvögnum Reykjavíkur eru þeir, sem
slíkum munum hafa týnt, vinsamlega
beðnir að gefa sig fram í skrifstofu rann-
sóknarlögreglunnar, Borgartúni 7 í kjall-
ara, gengið um undirganginn, næstu
daga kl. 2 — 7 e.h. Til að taka við munum
sínum, sem þar kunna að vera. Þeir,
munir, sem ekki verða sóttir verða seldir á
uppboði.
Óskilamunadeild Rannsóknarlögregl-
unnar.