Morgunblaðið - 27.04.1976, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.04.1976, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. APRlL 1976 Ur leik Manehestcr United og Ulfanna fyrr I vetur. stuart fearson l góOu færi en bregst bogalistin. Nú hefur Manchester United misst af lestinni á toppnum, en (Jlfarnir eiga smávon f sinni haráttu á hotninum f 1. deildinni. IKSUTIN ItilltóT ILEIK CLFANNA OK LIVfRPOOL ÚRSLITIN í ensku 1. deildar keppn- inni i knattspyrnu verða ekki ráðin fyrr en 4. maí n.k., en þá eiga að fara fram þeir tveir leikir sem frestað var á laugardaginn vegna landsleiks Wales í Evrópubikarkeppninni. Verða það úrslit í þeim leikjum sem ráða hvaða lið hlýtur Englands- meistaratitilinn, og reyndar líka hvaða lið fylgir Burnley og Sheffield United niður i 2. deild. Þessir leikir eru milli Sheffield United og Birmingham og Wolves og Liverpool. Eftir leikina á laugardaginn dugir Liverpool ekkert minna en sigur yfir Úlfunum i þessum leik til þess að hljóta Englandsmeistaratitilinn. Jafntefli eða tap þýðir að titilinn lendir hjá Queens Park Rangers, sem er að margra mati allra liða bezt að honum komið í ár. Á laugardagmn vann Q P R sigur í leik sinum við Leeds United, 2—0. og hefur nú hlotið 59 stig í deildinni Liverpool er hins vegar með 58 stig, og er markahlutfall liðsms svo langtum lakara en Q.P.R., að það þarf sigur í síðasta leiknum til þess að vinna titil- inn Eftir öllum sólarmerkjum að dæma ætti Liverpool líka að vinna þann leik Úlfarnir munu þó örugglega selja sig dýrt, þar sem sigur í þessum leik gæti bjargað þeim frá falli í 2 deild, svo fremi að Sheffield United vinni leik sinn við Birmmgham City, sem alls ekki er útilokað Úrslit eru hins vegar að fullu fengin í 2 deild, þótt tveir leikir séu þar eftir Liðm þrjú sem færast upp í 1 deild eru Sunderland, Bristol City og West Bromwich Albion Fyrsta nefnda liðið hefur verið í eða við forystu í 2. deildinni í allan vetur, og var það reyndar einnig í fyrravetur, en missti þá af lestinni á síðustu stundu Bristol City hefur einnig jafnan verið í fyrsta eða öðru sæti í deildinni nú síðari hluta vetrar, en West Bromwich Albion átti gífurlega góðan endasprett í deildinni, vann hvern leikinn af öðrum og tókst að skjóta Bolton Wanderes, sem lengi vel var í baráttunni, aftur fyrir sig. Niður í 3 deild falla svo Oxford United, York City og Portsmouth. Úrslit í þnðju og fjórðu deild eru ekki að fullu fengin ennþá Hereford er þó hinn öruggi sigurvegari í 3 deild og leikur í 2 deild að ári, og því liði munu fylgja upp Millwall, Cardiff, Brighton eða Crystal Palace, en áf þessum liðum stendur Millwall bezt og má telja liðið öruggt upp Niður í fjórðu deild falla svo Sheffield Wednesday, Xolchester, Southend og Halifax, en upp úr 4 deild munu koma Lincoln City sem vann glæsilegan sigur í deildmni, hlaut 73 stig, Northampton, Reading og annaðhvort Tanmere eða Huddersfield Aston Villa Middlesbrough: Aston Villa tók forystu í þessum leik með skallamarki John Deehan á fyrstu mínútu, en John Hickton jafnaði fyrir Middlesbrough með falegu skoti af löngu færi á 31 mínútu Stóð þannig i hálfleik 1 — 1, en þegar fimm mínútur voru til leiksloka tókst Frank Carrodus að skora sigurmark Aston Villa af stuttu færi Stoke — Norwich: Leikur þessi var hinn skemmti- legasti, sérstaklega fyrri hálfleikur, er bæði liðin spiluðu opna sóknarknatt- spyrnu sem fæddi af sér mörg góð markatækifæri, sem ekki þó nýttust í seinni hálfleik tókst Ted MacDougall að skora fyrir Norwich þegar á fyrstu mínútu og á 64 mínútu bætti Colin Suggett öðru marki við, og mnsiglaði sigur Norwich Áhorfendur voru 1 5 598 Burnley — Coventry: Derek Parker sem lék sinn fyrsta leik með Burnley á þessu keppnistímabili náði forystu fyrir lið sitt með því að nýta vel fyrirgjöf fyrir markið og skalla knöttinn framhjá markverði Coventry Gerðist þetta á 6 mínútu, og stóð þannig 1—0 fyrir Burnley í hálfleik í seinni hálfleik lét David Cross hins vegar meira en litið að sér kvaða og skoraði þrjú mörk fyrir Coventry Áhorfendur voru 1 1 636 Everton — West Ham: Á fimmtu mínútu þessa leiks var dæmd vítaspyrna á West Ham og úr henni skoraði Mick Bernard Mervyn Day, markvörður West Ham, færði svo Everton mark á silfurdiski er hann missti knöttinn frá sér eftir skot frá John Connolly beint fyrir fætur Jim Pearson, sem átti ekki í erfiðleikum með að skora. í seinni hálfleiknum átti West Ham nokkrum sinnum góð tæki færi og Billy Jennins og Billy Bonds áttu þá stangarskot. Eigi að síður var 2—0 sigur Everton í leiknum mjög svo verðskuldaður Áhorfendur voru 26 101 Tottenham — Newcastle: Fyrri hálfleikur þessa leiks var frem- ur tilþrifalítill Tottenham sótti þó öllu meira og átti betri færi Newcastle náði hins vegar góðum tökum á leiknum í seinni hálfleik og á 61 mínútu átti Malcolm MacDonald skot í stöng og þaðan hrökk knötturinn til Mick Burns sem skoraði fyrsta mark leiksins MacDonald skoraði síðan tvívegis, á 66 og 79 mínútu og var því ekki hægt að segja annað en að þessi marksækni leikmaður endaði keppnis- tímabilið bærilega Áhrofendur voru 30 049 Manchester City-Arsenal: Tommy Booth skoraði fyrsta mark leiksins eftir mikil varnarmistök hjá Arsenal Var það á 10 mínútu. George Armstrong náði svo að jafna fyrir Arsenal rétt fyrir leikhlé og var staðan í því 1 — 1, og var það ekki fyrr en sjö mínútur voru til leiksloka að Manchest- er City náði aftur forystu með mörkum Asa Hartford, sem fyrst skallaði í mark- ið, og. skoraði síðan aftur með fallegu skoti Áhorfendur voru 31.003 Ipswich — Derby: Þarna var um mjög fjörugan leik að ræða, sem bar þess merki að úrslitin skiptu ekki öllu máli hvað stöðu lið- anna viðkom Bæði liðin léku af gífur- legum hraða, og mjög djarfa sóknar- knattspyrnu, sérstaklega til að byrja með, en á fyrstu 20 mínútum leiksins voru skoruð hvorki fleiri né færri en fimm mörk Kevin Hector átti fyrsta orðið í leiknum er hann skoraði fyrir Derby á 8 mínútu og bætti siðan öðru marki við úr vitaspyrnu á 1 1 mínútu. Mick Lambert skoraði fyrir Ipswich á 14 minútu Rioch fyrir Derby á 18 mínútu og Trevor Whymark fyrir Ipswich á 20 minútu Meiri ró var svo í leiknum í seinni hálfleik, en samt sem áður var þeim 2 7 702 áhorfendum sem fylgdust með leiknum boðið upp á mjög skemmtilega knattspyrnu Hector breytti stöðunni í 4—2 á 54 minútu og á tveimur síðustu mínútum leiksins skoraði svo Francis Lee tvívegis fyrir Derby, þannig að úrslitin urðu 6—2 fyrir Derby. Leicester — Manchester United: Áhugi leikmanna Manchester United á leik þessum var greinilega tak- markaður, enda ólíklegt að úrslit hans skiptu máli fyrir liðið Því var meira i mun að sleppa við meiðsli fyrir úrslita- leikinn í bikarkeppninni á laugardag- inn Bobby Lee skoraði fyrsta mark leiksins með skoti af 25 metra færi á 2 7. mínútu, og hafði Leicester 1—0 forystu i hálfleik Strax á upphafs- mínútu seinni hálfleiks bætti Chris Garland öðru marki við fyrir lið sitt, en Peter Conne skoraði fyrir Manchester United á 58 mínútu Q.P.R. — Leeds: Það var úrslitastemmning i leik Queens Park Rangers og Leeds á laugardaginn, og fleiri áhorfendur á velli Q.P.R. en verið hefur nokkru sinni í vetur, eða 31.002 Allt frá upphafi var þarna um gífurlega fjörugan leik að ræða, en taugaspenna leikmanna Q.P.R. virtist þó ætla að koma í veg fyrir að þeim tækist að skora Þannig fékk t d Gerry Francis gullið marktæki- færi í fyrri hálfleik, en David Harvey, markvörður Leeds, varði skot hans snilldarlega Staðan í hálfleik var 0—0, og litlu munaði að Leeds næði forystu í leiknum snemma í seinni hálfleik er þeir Duncan McKensie og Trevor Cherry komust í góð færi, en markvörður Q.P.R., Phil Parkes, varði glæsilega skot þeirra. Á 62 mínútu náði svo Q.P.R forystu og ætlaði þá allt vitlaust að verða Don Givens gaf knöttinn fyrir frá hægri og David Thomas var vel staðsettur og skallaði í Leeds-markið Átta mínútum fyrir lok leiksins bætti svo Stan Bowles öðru marki við eftir að hin gamalkunna kempa, Frank McLintock, hafði leikið sig í gegnum vörn Leeds-liðsins. 1. DEILD Q.P.R. 42 17 4 0 42- -13 7 7 7 25- -20 59 Liverpool 41 14 5 2 31- -21 8 9 3 19- -12 58 Manchester United 41 15 4 1 38- -13 7 6 8 28- -29 54 Derby County 42 15 3 3 45- -30 5 8 8 26- -32 53 Leeds United 42 13 3 5 37- -19 8 6 7 28- -27 51 Ipswich Town 42 11 6 4 36- -23 5 8 8 18- -25 46 Leicester City 42 9 9 3 29- -24 4 10 7 19- -27 45 Manchester City 41 14 5 2 46- -18 2 6 12 18- -26 43 Tottenham Hotspur 42 6 10 5 33- -32 8 5 8 30- -31 43 Norwich City 42 10 5 6 33- -26 6 5 10 25- -32 42 Everton 42 10 7 4 37- -24 5 5 11 23- -42 42 Stoke City 42 8 5 8 25- -24 7 6 8 23- -26 41 Middlesbrough 42 9 7 5 25- -12 6 3 12 23- -34 40 Coventry City 42 6 9 6 22- -22 7 5 9 25- -35 40 Newcastle United 42 11 4 6 51- -26 4 5 12 20- -36 39 Aston Villa 42 11 8 2 32- -17 0 9 12 19- -42 39 Arsenal 42 11 4 6 23- -19 2 6 13 14- -35 36 West Ham United 42 11 5 6 26- -23 3 5 13 22- -48 36 Birmingham City 41 11 5 5 36- -26 2 1 17 20- -48 32 Wolverh. Wand. 41 7 8 7 26- -22 3 4 14 24- -43 30 Burnley 42 6 6 9 23- -26 3 4 14 20- -40 28 Sheffield United 41 4 6 10 18- -32 2 3 16 14- -50 21 • % # % # % # % # % v# \^ \ já1' v.#' \ j+v 2. DEILD Sunderland 42 19 2 0 48:10 5 6 10 19:26 56 Bristol City 42 11 7 3 34:14 8 8 5 25:21 53 West Bromwich Albion 42 10 9 2 29:12 10 4 7 21:21 53 Bolton Wanderes 41 11 5 4 33:13 8 7 6 24:21 50 Southampton 42 18 2 1 47:14 3 5 13 17:34 49 Luton Town 42 13 6 2 37:15 6 4 11 23:35 48 Notts County 41 10 6 4 31:13 8 5 8 27:28 47 Notthingham Forest 42 13 1 7 34:18 4 11 6 21:22 44 Charlton Atletic 42 11 4 6 39:34 4 7 9 22:38 42 Blackpool 42 9 9 3 26:22 5 5 11 14:26 42 Chelsea 42 7 9 5 25:20 5 7 9 28:34 40 Orient 41 10 6 5 21:12 3 8 9 15:25 40 Fulham 42 9 8 4 27:14 4 6 11 18:33 40 Hull City 42 9 5 7 29:23 5 6 10 16:26 39 Plymouth Argyle 42 13 4 4 20:11 0 8 13 11:34 38 Blackburn Rovers 42 8 6 7 '27:22 4 8 9 18:28 38 Oldham Athletic 42 11 8 2 37:24 2 4 15 20:44 38 Bristol Rovers 41 7 9 5 20:15 4 7 9 17:32 38 Carlisle United 42 9 8 4 29:22 3 5 13 16:37 37 Oxford United 42 7 7 7 23:25 4 4 13 16:34 33 York Citv 42 : 8 t 2 10 27:32 2 5 14 11:37 27 Portsmouth 42 4 6 10 15:21 5 1 15 17:38 25 I Knaltspyrnuúrslll I ENC;LAND 1. DEILD: Ankaragucu —Eskisehirspor 1—» Asfon Villa — Middlesbrough 2—1 Altay — Besiktas 0—0 Burnlev —Coventry 1—:i Trabzonspor — Boluspor 3—0 Everton — West Ham 2—0 Adana Demirspor —Caltasarav 0—0 Ipswich — Derbv 2—6 Orduspor — Balikersirspor 3—0 Leicester — Manchester Utd. 2—1 Bursasapor —Gireunspor 1—2 Manchester City — Arsenal 3—1 Zonguldakspor — Andanaspor 1—1 Q.P.R. — Leeds 2—0 Stoke — Norvich 0—2 PORTÚGAL BIKARKEPPNIN Tottenham —Newcastle 0—3 Sporting — Seshimbra 5—0 Sheffield Utd. — Birmingham frestad Porto — Oriental 6—6 Wolves — Liverpool frestart Guimaraes — Belenenses 3—1 Portimomense — Torres Novas 2—1 ENCLAND 2. DEILD: Estoril — Tomar 2—0 Briston City — Notts County 1—2 Atletico — Varsim 0—1 Carlisle — Plymouth 2—0 Lamas — Setuhal 0—0 Charlton — Bolton 0—4 Lamego — Boavista 0—2 Fulham — Blackburn Rovers I—1 Luton — Blackpool 2—0 BÚLGARÍA 1. DEILD: Nottingham — Bristol Rovers 3—0 Slavia — Lokomotiv Plovdiv 2 — 1 Oldham — W'.B.A. 0—1 Levski Spartak —Cherno 2—1 Oient — Oxford 2—1 Dounav — Sliven 1—2 Southampton — IIull 1—0 Trakia — Lokomotiv Sofia 1—0 Sunderland — Portsmouth 2—0 Minior — Spartak 1—1 York —Chelsea 2—2 Beroe — Botev 2—0 Zhska Spartak — Pirin 0—0 ENGLAND 3. DEILD: CSKA — Akademik 1—1 Brighton —Sheffield Wed. 1 — 1 Levski Spartak er í forystu í deildinni með Crimshy —Cillingham 2—1 36 stig. en na*sta lið er CSKA með 32 stig. Halifax —Aldershot 1—3 Hereford — Rotherham 3—2 UNG VERJALAND 1. DEILD: Mansfield —Colchester 0—0 Honved — Ujpest Dozsa 0—I Peterboroubh —Shrewsbury 3—2 Vasas — Ferencvaros 3—2 Preston — Port Vale 3—0 MTK — Viedoton 0—3 Swindon — Walsall 5—1 Csepel — Szeol 2—0 Salgotarjan —Bekescsaha 0—0 Tatahanya — Raba Eto 3—1 ENGLAND4. DEILD: Kaposvar — Zalaegerszeg 2 ? Barnsley — Southport 2—0 Haladas — Diosgvors 3—0 Bradford —Cambridge 1—2 Hartlepool — Brentford 1—0 AUSTURRÍKI Huddersfield — Watford 1—0 1. DEILD: Newport — Workington 2—3 Austria Salzburg — SW Innsbruck 1—1 Reading — (’rewe 3—1 Linzer ADK — Sturm Graz 4—1 Torquav — Lincoln 2—2 Austria Klagenfurt — Austria WAC 0—0 Admira Wacker — Vooest Linz 2—1 SKOTLAND — ÚRVALSDEILD: Rapid Vfn — Grazer AK 4—3 Aberdeen — Hibernian 3—0 Celtic — Avr United 1—2 SVISS 1. DEILD: Dundee Utd. — Rangers Hearts — St. Johnstone 0—1 1—0 Bienne —Cirasshoppers 2—7 Motherwell — Dundee Chenois Cíeneva — Sion 2—0 Lugano — La chauxde-fonds 2—1 SKOZKA VORBIKARKEPPNIN: Neuchatel — Servette 0—0 Airdrieonians —Hamilton 5—0 Ziirich — Basle 1—1 East Fife —Clydebank 1—0 Falkirk — Dumbarton 1—2 ITAI.IA 1. DEII.D: St. Mirren —Morton 0—1 Bologna — Napoli 2—0 Como —Cagliari 3—0 SKOTLAND 2. DEILD: Fiorentina — Cesena 3—1 Brechin —Berwick 1—0 Inter Milan — Sampdoria 2—1 Stranraer — Stirling Albion 1—0 Juventus — Rome 1—1 Lazio — Torino 1—1 TYRKLAND 1. DEILD: Perugia — Ascoli 1—1 Fenerbache — Goztepe 0—0 Verona — AC Milan 2—2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.