Morgunblaðið - 07.05.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.05.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1976 Lokadagskaffi Heimaeyjarkvenna Kvenfélagið Heimaev í Revkjavík heldur silt árlefía lokadagskaffi í Súlnasal Hólels Sögu n.k. sunnudag, S.maí. Konurnar hafa miöað við að hafa kaffisöluna þann sunnudag sem næslur er loka- deginum Kaffið stendur vfir milli kl. 2 og 5 og Vestmannaevingum 65 ára og eldri er serstaklega boðið í kaffið. Frá því Heimaevjarkonur tóku upp þennan sið hafa Evjamenn á fastalandinu fjölsótt í kaffið og hið gciðkunna meðla-ti og oft hefur verið kátt á hjalla þegar'fólk hefur hitzt eftir langar fjarvistir. í Kvenfélaginu Heimaev eru um 250 konur. HEIMILISDÝR í DAG er föstudagurinn 7. mai, sem er 128. dagur árs- ins 1976. Árdegisflóð i Reykjavík er kl. 12.17 og siðdegisflóS kl. 24.46. Sólar- upprás i Reykjavík er kl. 04 39 og sólarlag kl 22.12. Sólarupprás á Akureyri er kl. 04.09 og sólarlag kl. 22.12. Tunglið er i suðri i Reykjavík kl. 20.08 (íslands almanakið). Hvern á ég annars að á himnum? og hafi ég þig, hirði ég eigi um neitt á jörðu. Þótt hold mitt og hjarta tær ist, er Guð bjarg hjarta mins og hlutskifti mitt um eilifð. (Sálm 73, 25.26.) LÁRÉTT: 1 hása 5. guó 7. borða 9. á fæti 10. athugar 12. 2 eins 13. svelgur 14. mvnni 15. fíngerða 17. trítla. LÓÐRÉTT: 2. fæðan 3. flugur 4. pokann 6. særðar 8. verker 9. lélegt tóbak 11. hálsmen 14. títt 16. frá. Lausn á sídustu LÁRÉTT: 1. maskar 5. ora 6. rá 9. kletta 11. AA 12. att 13. TR 14. iða 16. L.R. 17. raupa. LÓÐRÉTT: 1. markaðir 2. so 3. krotar 4. AA 7. ála 8. matar 10. TT 13. tau 15. ÐA 16. la. Ungur, hvítur högni í óskilum á Framnesv. 13. Sími 16557, eftir kl. 5. Bröndóttur högni í óskilum í Martúni 52. Simi 21876. FRÁ HOFNINNI Þessi skip komu og fóru frá Reykjavikurhöfn í gær. Tvö olíuskip komu, annað finnskt, sem fór í Hval- fjörð, en hitt rússneskt. Þá kom Hekla úr strandferð. Ljósafoss fór á ströndina. Sæborg fór á ströndina. Togarinn Engey fór á veiðar og í gærmorgun kom Tungufoss frá út- löndum. PEisnsiAViiM in Á HÚSAVIK er Anna Þuríður Skúladóttir, Reykjaheiðarv. 2, Húsavík, sem vill skrifast á við krakka á aldrinum 12—14 ára. VESTUR á Barðaströnd, að Haga, er Jóna Kristin Bjarnadóttir, sem vill skrifast á við krakka á aldrinum 14—16 ára. DAGANA frá og me8 7. mai til 13. mai er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna sem hér segir: í Holts Apóteki en auk þess er Lauga- vegs Apótek opið til 22 þessa daga nema sunnudag — Slysavarðstofan i BORGARSFlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200. — Laeknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i sima 21230 Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. islands I Heilsuverndarstöð- Inni er á laugardögum og helgidögum kl ' 17—18 Heilsuverndarstöð Kópavogs. Mænusóttar- bólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16—18 i Heilduverndarstöðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmisskirteinin. HEIMSÓKNARTÍM AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30 — 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin kl 15—16 og kl. 18.30—19 30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. SJUKRAHUS 15.30— 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl 15—16 og 18.30—19 30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl 15—16 og 19.30— 20. — Vifilsstaðir: Dagleoa kl. 15.15—16 15 og kl 19.30—J20 SOFN BORGARBÓKÁSAFN reykja VÍKUR: .í— AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, . simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunr)ú<ia9a kl. 14r—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardög-' um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — KJARVALSSTAÐIR: Málverkasýning finnsku listakonunnar Terttu Jurvakainen er opin alla daga frá kl. 16—22 nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN. Hofsvallagötu 16 Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814 Opið mánudaga til föstudaga kl. 14 — 21. Laugardaga k! 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. v. l FPÉTTIP l KRISTILEGT hjúkrunar- félag heldur kristniboðs- fund í Betaníu við Laufás- veg annað kvöld, föstu- dagskvöld kl. 8.30. Verða myndir sýndar frá Konsó, eþiópískur matur verður borinn fram, kvartett syngur og að lokum flytur Benedikt Arnkelsson hug- leiðingu. KVENFÉL Háteigssóknar hefur veizlukaffi i Domus við Egilsgötu milli kl. 3 og 6 á sunnudaginn kemur. ást er . . . að biðja borð- bæna. TM R«q U S Pat Of* —Al riQhls rwrved g-/? C 1876 by Los Angeles Times ÞESSIR krakkar héldu fvrir nokkru hlutaveltu til ágóða fvrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðu á þann hátt um 3000 krónum. Krakkarnir á mvndinni heita: Halldóra Sjöfn Róbertsdóttir, Ragnar Helgi Róbertsson, Guðbjörg Linda Uden- gárd, Hanna Halldóra Leifsdóttir og Margrét Sigurðardóttir. Ó! Afsakaðu! Ég hélt það væri kötturinn — að stigið hefði verið á hann? 13 —17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 1 slma 36814 — LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29A, slmi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASOGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar haga "’6, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar- daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, tlmarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti tlmarita hverju sinni. Listlána- deild (artotek) hefur graflkmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglör og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl 13—19 — ÁRBÆJARSAFN er opið feftif umtali (uppl. I síraa, 8441 2 kl. 9—101 — LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 siðd. alla daganema mánudaga. — NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 síðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alta daga kl. 1 0— 1 9. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. i í Dagbókar-fréttum í maíbyrjun má lesa m.a. þetta: Orgel bygg- ingameistari var kom- inn frá þýzkalandi til þess að setja upp í Fri- rnina orgel kirkjunnar, sem Lagarfoss hafði komið með í 42 köss- um — alls um 11 tonn á þyngd. Á ísafirði höfðu íbúar bæjarins stofnað til samtaká um ,,að taka sæmilega á móti konungs- hjónunum í sumar“. Og Karlakór Reykja- víkur og Þrestir höfðu samsöng hér i Reykjavík og i heimabæ Þrasta — Hafnar- firði. GENGISSKRANING NR. 85 —6. maí 1976. Eininfi KI..12.00 Kaup Sala , 1 Bandaríkjadollar 180.00 180.40 1 Sterlingspftnd 328.85 329.85 { 1 Kanadadollar 183.40 183.90: 100 Danskar krónfur 2985.60 2993.90* 100 ■ Norskar krónur 3307.45 3316.65* 100 Sænskar króniir 4117.00 4128.40* 100 Finnsk mörk 4678.90 4699.90; 100 Franskir frankar 3849.40 3860.10- 100 Belg. frankar 463.55 464.85* 100 Svissn. frankar 7267.50 7287.60* 100 Gyllini 6697; 90 6716.50* 100 V-IK/.k mörk 7109.40 7129.20* 100 Lfrur 20.17 20.23* 100 Austurr. Sch 992.50 995.30* 100 Kscudos 604.55 606.25* 100 Pesetar 266.50 267.20 100 Yen 60.38 60.54* 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 180.00 180.40 * Breyting frá sfðustu skráningu J BILANAVAKT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.