Morgunblaðið - 07.05.1976, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.05.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAl 1976 23 SUNNUD4GUR 9. maf 18.00 Stundin okkar Fyrst er mynd um Lfsu, sem getur ekki sofnað. Sfðan er fylgst með ungri stúlku, sem finnur seðlaveski á götu, og hvernig hún bregst við, og sýnd teiknimvnd um Matta og kisu. Þá er mynd úr mynda- flokknum „Enginn er heima“ og loks kvikmynd frá þriðja áfanga hjólreiða- keppni Umferðarráðs. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maður er nefndur Guðmundur Bernharðsson Jón Helgason ritstjóri ræðir við Guðmund Bernharsson .frá Ingjaldssandi. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.25 Sylvia Sænska söngkonan Sylvia Vrethammar syngur nokkur gömul, vinsæl lög. Einnig skemmta Rune Ofwermann, Falily Tree, Ulrik, Ulla og Mikael Neumann o.fl. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.10 A Suðurslóð Breskur framhaldsmynda- flokkur byggður á sögu eftir Winifred Holtby 4. þáttur. Eins dauði er annars lff Efni þriðja þáttar: Sara kynnist Astell, bæjar- fulltrúa sósfalista, en hann hefur mikinn áhuga á vega- málum. Hestur f eigu Carnes hleypur á gaddavfs- girðingu, sem Snaith hefur látið setja upp. Huggins fréttir, að hann sé faðir barns, sem Bessie Warbuckle gengur með. Hún reynir að kúga fé út úr honum. Huggins leitar á náðir Snaiths í vandræðum sfnum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Að kvöldi dags Séra Halldór S. Gröndal flytur hugvekju. 23.10 Dagskráarlok. /VIM4UD4GUR 10. maf 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.10 Bókmenntur Austurrfskt leikrit eftir Art- hur Schnitzler. Margrét þráir að verða fræg- ur rithöfundur, en tilvon- andi eiginmanni hennar, sem er af aðalsættum, þykir henni það ósamboðið. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.55 Heimstyrjöldin sfðari 17. þáttur. Innrásin f Nor- mandie Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.50 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 11. maf 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Þjóðarskútan Þáttur um störf alþingis. Umsjónarmenn Björn Teits- son og Björn Þorsteinsson. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.20 McCIoud Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Riddaralið stórborgarinnar Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.50 Hver á að metta mann- kynið? 1 þessari bandarfsku fræðslumynd er lýst eðli og ástæðum matarskortsins f heiminum og bent á hugsan- leg ráð til úrbóta.Einnig eru borin saman Iffskjör manna á hinum ýmsu heimshlut- um. Þýðandi og þulur Ellert Sig- urbjörnsson. 23.35 Dagskrárlok. 18.00 Björninn Jógi Bandarfsk teiknimynda- syrpa. Þýðandi Jón Skapta- son. 18.25 Demantaþjófarnir Finnsk framhaldsmynd f fjórum þáttum. 1. þáttur. Þýðandi Borgþór Kjærnested. (Nordvision-Finnska sjón- varpið) 18.45 Gluggar Breskur fræðslumynda- flokkur Krókódflaveiðar Furðuleg reiðhjól Neðri Aswan stfflan Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á Ifðandi stund. Umsjónarmaður Magt’-ilcna Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.20 Bflaleigan Þýskur myndaflokkur. Þýðandi Brfet Héðinsdóttir. 21.45 Grænland Kvikmynd Magnúsar Jóhannssonar. Ferðaþættir frá Norðaustur-Grænlandi og fornum Islendingabyggð- um við Eirfksf jörð. Aður á dagskrá 13. september 1969. 22.15 1 kjallaranum Söngsveitin Þokkabót flytur nokkur lög. I Þokkabót eru Ingólfur Steinsson, Halldór Gunnars- son, Leifur Hauksson, Eggert Þorleifsson og Sig- urjón Sighvatsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.40 Dagskrárlok. FÖSTUDNGUR 14 maf 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 21.40 Kvonbænir (Palos brudefærd) Grænlensk kvikmynd frá árinu 1933, tekin f Angmagssalik. Myndina gerði Knud Rasmussen. Með þessari leiknu heimildamynd hugðist Rasmussen varðveita fróð- leik um þá siði og Iffsvenj- ur, sem tfðkuðust með eski- móum, áður en þeir kynnt- ust menningu hvftu manns- ins. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.55 Dagskrárlok AIIÐMIKUDkGUR 12. maf 1976. L4UG4RD4GUR 15. maf 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Gulleyjan Myndasaga gerð eftir skáld- sögu Roberts Louis Stevensons. Myndirnar gerði John Worsley. Lokaþáttur. Sfðasta rimman. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Þulur Karl Guðmundsson. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Læknir til sjós Breskur gamanmynda- flokkur „Læknir, lækna sjálfan þig“ Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 „Risinn rumskar" Bandarfsk mynd um Brasilfu, sögu lands og þjóðar og þá breytingu, sem orðið hefur á högum lands- manna á undanförnum ár- um. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.25 Galdrakarlar Hljómsveitin Galdrakarlar leikur rokklög f sjónvarps- sal. ’ Hljómsveitina skipa Hlöðvar Smári Haraldsson, Hreiðar Sigurjónsson, Stefán S. Stefánsson, Pétur Hjálmarsson, Birgir Einars- son, Sophus Björnsson og Vilhjálmur Guðjónsson. Leikmynd Björn Björnsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.45 Saga frá Ffladelffu (The Philadelphia Story) Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1940. Leikstjóri George Cukor. Aðalhlutverk Katharine Hepburn, Cary Grant og James Stewart. Dexter og Tracy hefur ekki vegnað vel f hjónabandi, og þvf skilja þau. Tveimur ár- um síðar hvggst Tracv gifta sig aftur. Dexter fer f heim- sókn til hennar, og með hon- um f förinni eru blaðamaður og Ijósmyndari. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. " 23.30 Dagskrárlok gmgggng Rúllukragapeysur á fullorðna á 1.290 Bómullarjakkar frá kr. 1.490.-. Mjög fjölbreytt buxna og kápuúrval. SKEIFUNNI 15 KJORGARÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.