Morgunblaðið - 07.05.1976, Blaðsíða 26
26
MORCUNBLAÐlt), FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1976
#ÞJÓflLEIKHÚSW
CARMEN
i kvöld kl. 20.
mánudag kl. 20.
Siðasta sinn.
NÁTTBÓLIO
laugardag kl. 20.
KARLiNN Á ÞAKINU
sunnudag kl 15.
Næst siðasta sinn.
FIMM KONUR
sunnudag kl. 20 Fáar sýnmgar
eftir.
Miðasala 13 15—20 Simi 1-
1200
Farþeginn
(The Passenger)
Nýjasta kvikmynd italska snill-
ingsins M ichaelangelo
Antonioni.
Aðalhlutverk:
Jack Nicholson
Maria Schneider
Sýnd kl. 9
Hækkað verð.
Ofjarlar
mannræningjanna
WALT DISNEY pro.iuctions iwr*
Spennandi og skemmtileg ný
kvikmynd frá Disney-félaginu.
íslenzkur texti
Sýnd kl 5 og 7
Sýnd kl 3-5-7-9 og 11.
GLENN CORBETT
KURTRUSSELL
Afar fjörug og hörkuspennandi,
ný, bandarísk litmynd, um
mæðgur sem sannarlega kunna
að bjarga sér á allan hátt.
ANGIE DICKINSON
WILLIAM SHATNER
TOM SKERRITT
íslenzkur texti.
"Bönnuð innan 16 ára.
TÓNABÍÓ
Simi31182
UPPVAKNINGURINN
(Sleeper)
WOODY
ALLEN
TAKES A
NOSTALGIC LOOK
AT THE
FUTURE , V
i __ r-rZ.
cWoody~ TDiaríe
cAlleq ‘Ksaton
“§leeper"”
Sprenghlægileg, ný mynd gerð
af hinum frábæra grímsta
Woody Allen.
Myndin fjallar um mann, sem er
vakinn upp eftir að hafa legið
frystur i 200 ár
Leikstjóri:
Woody Allen
Aðalhlutverk:
Woody Allen
Diane Keaton
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SIMI
18936
Fláklypa Grand Prix
Álfhóll
íslenskur texti
Afar skemmtileg og spennandi
ný norsk kvikmynd í litum.
Framleiðandi og leikstjóri Ivo
Capnno. Myndin lýsir lifinu i
smábænum Fláklypa (Álfhól) þar
sem ýmsar skrítnar persónur
búa. Meðal þeirra er Ökuþór
Felgan og vinur hans Sólon, sem
er bjartsýn spæta og Lúðvík sem
er bölsýn moldvarpa.
Myndin er sýnd í Noregi
með met aðsókn
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Mynd fyrir alla
fjölskylduna
Skjaldhamrar
í kvöld .Uppselt
Þnðjudag kl. 20.30.
Sáumastofan
laugardá<g. Uppselt.
Miðvilcudag kl. 20.30.
Kolrassa
sunnudag kl. 15. Allra siðasta
sinn.
Equus
sunnudag. Uppselt.
Fimmtudag kl. 20.30.
Miðasalan 1 Iðnó er opin frá kl.
14 —20.3Q. Simi 16620.
AUil.VsrNGASÍMINN KR:
22480
ítlerjsimÞlntiiti
Háskólabíó hefur
ákveðið að endursýna 4
úrvalsmyndir i röð. hver
mynd verður aðeins sýnd
í 3 daga. Myndirnar eru:
1. Rosemary's Baby
5., 6. og 7. mai.
2. The Carpetbaggers
Sýnd 8. 9. og 1 1. mai
Aðalhlutv.
Alan Ladd, George Peppard
3. Hörkutólið (TrueGrit)
Aðalhlutverk
John Wayne.
Sýnd 12., 13. og 14 maí.
4. Glugginn á bakhliðinni
(Rear window)
Ein frægasta Hitchcock myndin
Aðalhlutv.
James Stewart,
Grace Kelly
Sýnd 15., 16. og 18. mai.
Rosemary’s baby
Ein frægasta hrollvekja snillings-
ins Romans Polanskis
Aðalhlutverk:
Mia Farrow
íslenzkur texti
Bönnuð innan 1 6 ára
Endursýnd kl. 5 og 9
Miðvikudag, fimmtudag, föstu-
dag.
Siðasta sinn
ÍSLENZKUR TEXTI
Drottning í útlegö
(The Abdication)
PETER FINCH
LIV ULLMANN
THE^ASÐIGMJON
Ahrifamikil og vel leikin, ný
bandarisk kvikmynd í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
At (iI,VSINí;ASIMÍNN ER:
22480
W*rBtmblot>it>
Vor-
kappreiðar
Hinar árlegu vorkappreiðar Fáks verða haldnar
sunnudaginn 16. maí og hefjast kl. 15 á
skeiðvelli félagsins að Víðivöllum (við Selás)
Keppt verður í eftirtöldum greinum:
Skeiði 250 m.
Stökki 250 m, 350 m., og 800 m.
Þá verður keppt í 1 500 m stökki og 1 500 m
brokki ef næg þátttaka fæst.
Skráning kappreiðahesta fer fram á skrifstofu
félagsins, laugardaginn 8. maí, skráningu lýkur
mánudaginn 10 maí kl. 1 7.
ROBERT REDFORD FAYE DUNAWAY
CLIFF ROBERTSON MAX VON SYDOW
Æsispennandi og mögnuð ný
bandarísk litmynd um leyniþjón-
ustu Bandaríkjanna CIA. Mynd
sem alls staðar hefur verið sýnd
við metaðsókn.
Bönnuð innan 1 6 ára
Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45
Ath.
breyttan sýningartima.
Síðustu sýningar
LAUGARAS
B I O
Simi 32075
Jarðskjálftinn
A UNIVERSAf PICTURE
TECHNICOLOR ’ PANAVISION'
Stórbrotin kvikmynd um hvernig
Los Angeles mundi lita út eftir
jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á
Richter.
Leikstjóri: Mark Robson, kvik-
myndahandrit eftir: Goerge Fox
og Mario Puzo. (Guðfaðirinn).
Aðalhlutverk:
Charlton Heston,
AvaGardner,
George Kennedy
og Lorne Green
Bönnuð börnum
innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
íslenzkur texti
Hækkað verð
Hestamannafélagið Fákur.
AK.LYSINGASLMINN EH:
JHoTxiimblötiib
Vörumarkaðurjnn hf.
Armúla 1A. Húsgagna og heimilisd. S-86-1 12
Matvorudeild S 86 1 11, Vefnaðarv d S 86-1 1 3